Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJ6ÐVILJINN Laugardagur 9. febrúar 1980 UOWIUINN Málgagn sósialisma, verkalýðs- hreyfingar og þjóöfrelsis Gtgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans Framkvæmdastjóri: Eióur Bergmann Kitstjdrar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. FréttastjOri: Vilborg Haröardóttir Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson. Kekstrarstjóri: Olfar Þormóösson ' Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöarnenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. lþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eiísson Otlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason Augiýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ólafsson. Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar- dóttir. Simavarsia: Olöf Halldórsdóttir, Sigrtöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: Sigrún Báröardóttir Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. Otkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Kitstjórn, afgreiösia og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavfk.sfmi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf. Að taka þátt í sögunni • Ný ríkisstjórn með þátttöku Alþýðubandalagsins ér komin á laggirnar. Svo mikil pólitísk tíðindi og spenna hef ur verið í kringum þessa stjórnarmyndun að vafalítið eiga sósíalistar eftir óuppgerðan hug til hennar og mögu- leika stjórnarþátttökunnar. En þar má velta upp ýmsum umhugsunarverðum flötum. • Þjóðviljinn hikar ekki við að fullyrða að í þýðingar- miklum atriðum tekur sá málefnasamningur sem nú hefur verið gerður þeirri stefnuyfirlýsingu fram sem samin var sem undanfari seinustu vinstri stjórnar. Ný- gert samkomulag er einf aldlega betra vegna þess að það tryggir til frambúðar að ekki verði gripið til aðgerða í kjara- og efnahagsmálum sem ganga þvert á megin- sjónarmið Alþýðubandalagsins. q Þegar þau viðhorf sem uppi hafa verið síðustu miss- eri í efnahags- og kjaramálum eru höfð til viðmiðunar fer ekki á milli mála að komið hef ur verið í veg fyrir að kauplækkunaröflin næðu saman. Þeir naga sig nú í handarbökin Geirsmenn og kauplækkunarkratar fyrir að hafa spilað út úr höndunum á sér möguleikum til samstöðu ,,borgaralegra afla" eins og þeir segja sjálfir eftirá. Núverandi stjórn er stöðvunarstjórn á kauplækk- unaröf lin. • Fyrir síðustu kosningar höfðu allir flokkar nema Alþýðubandalagið uppi ákveðnar tillögur um stóriðju í samvinnu við erlenda auðhringi. Jafnf ramt voru komin á flugstig áform um að þiggja ölmusu af Bandaríkja- stjórn í íslenska framkvæmd á Keflavíkurflugvelli. Gagnvart hvorutveggja hefur Alþýðubandalagið nú stöðvunarvald með þátttöku í ríkisstjórn. • En enda þótt stöðvunarvald gegn aukinni erlendri ásælni,gegn erlendri auðdrottnum í efnahagslífi hér og gegn almennri kauplækkun sé mikilvægt, þá er ekki síður mikils um vert að í stefnulýsingu stjórnarinnar er boðuð f ramfarastef na í atvinnumálum sem ber auðsæ merki hugmynda og tillögugerðar Alþýðubandalagsins. Fyrir íslenska sósíalista hafa sjálfstæðismálin ávallt verið í forgrunni. Þeir hafa litið á landhelgismál, baráttuna f yrir traustu íslensku ef nahagslíf i, efnahags- legu sjálf sforræði, og baráttuna gegn heimsveldisstef nu stórvelda, hernáminu á íslandi og baráttuna fyrir varð- veislu íslenskra menningarverðmæta og þróttmikilli menningarstarfsemi sem eina órjúfanlega heild — sjálf- stæðismál þjóðarinnar. í málefnasamningi ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsens eru að vísu engin stéttarleg stór- tíðindí né ákveðin skref í hermálinu, en þar eru að f inna áherslur og markmið í atvinnu-, félags-, trygginga-, menningar-, samgöngu-, byggða-, iðnaðar-, orku-, um- hverfis-, og landbúnaðarmálum sem geta orðið merki- legir áfangar á langri braut. Að sjálfsögðu tekur Alþýðubandalagið margvíslega pólitíska áhættu vegna þess að stjórnmálastaðan er f lók- in og óljós. Og það kann að vera að það fái minni þakkir en vert er, fyrir að koma i veg fyrir að það verði sem fyrirsjáanlegt er að mati sósíalista ef borgaraöflin ná saman. En miklu hraksmánarlegar færist flokknum ef hann hafnaði tækifæri til þess að verja hagsmuni verka- lýðsstéttarinnar vegna atkvæðasjónarmiða og vegna þess að hann teldi sér hægara að berjast á móti kaup- skerðingu, auknu hernámi og auknu forræði erlends f jármagns í efnahags- og atvinnulifinu, þegar þetta allt væri komið í kring undir ihaldsstjórn. • Alþýðubandalagið mun í þess stað kjósa að leggja á langa veginn og treysta á að með ef Idum innri styrk og með ungri forystu muni því takast að vinna sósíalískum sjónarmiðum vaxandi fylgi og koma á virkara lýðræði á öllum sviðum þjóðlífsins en nú er. • Enginn skyldi heldur vanmeta sundrunguna meðal íhaldsaf lanna. Þegar Reykjavík féll íkosningunum 1978 vegna kosningasigurs Alþýðubandalagsins spáði Þjóð- viljinn því að það myndi reynast Sjálfstæðisflokknum dýrt spaug að missa lykilaðstöðu sína í íslenska valda- kerfinu. Á sama tíma var því spáð að hin nýja valdaað- staða sósíalísta og vinstri sinna í sveitarstjórnum um land alltog í landsstjórninni þýddi vatnaskil í íslenskum stjórnmálum. Þjóðviljinn hefur reynst sannspár i þessu ef ni vegna þess að með því að missa meirihlutaaðstöðu í Reykjavík urðu allir innri veikleikar Sjálfstæðisf lokks- ins berir landsmönnum og þeim sjálfum. Þegar litið er til lengri tíma eru þau pólitísku stórtiðindi sem gerst hafa á síðustu tveimur árum svo þýðingarmikil að Aiþýðubandalaginu hefði aldrei fyrirgefist ef það hefði einmitt nú gengið í pólitískan jómfrúrdóm. Það hefði verið að missa af sögunni og hafna því að taka þátt í að móta hana. -ekh klippt j Óskalistar. Margir hafa rekiB augun i þá ■ staðreynd aö Framsóknarflokk- I urinn er meB fjóra ráBherra og J fimm ráBuneyti i nýju stjórn- | inni, AlþýBubandalagiB meö ■ þrjá ráöherra og fjögur ráöu- ■ neyti og Gunnarsmenn meö þr já „ ráöherra og þrjú ráöuneyti. Þvi ■ er ekki úr vegi aö gera nokkra • grein fyrir þvi hvernig þetta j gekk til. Þaö lá nokkuö snemma fyrir ■ eftir aö stjórnarmyndun fór af I staö aö dr. Gunnar var reiöubú- ■ inn til þess aö gefa eftir eitt af ■ „sinum ráöuneytum” til þess aö \ jafna stæröarmuninn miili hans ■ 5 manna flokks og 17 manna I þingflokks Framsóknarmanna. ■ Við þetta undu Alþýöubanda- I lagsmenn vel og var ekki ■ ágreiningur um aö 5 ráöuneyti óskalistanum þá heföi þaö getaö komiö þvl til leiöar aö hver aöili fengi aðeins þrjá ráöherra. Viö nána skoöun i þingflokki og framkvæmdastjórn á fimmtu- dagskvöld varö niöurstaöan sú að ekki borgaöi sig aö gera gagntilboö og tefla málum I þrá- tefli um ráöherraembætö meö þeirri hættu aö Alþýöubanda- lagiö yröi af ööru hvoru eða báöur: fjármálaráöherraem- bættinu eöa iönaöarráöuneyt- inu. Framsóknarsparnaður Þaö er svo alfariö mál Fram- sóknarflokksins aö hann skuli hafa knúið þaö fram aö ráöherr- ar í rikisstjórninni yröu tiu i staö niu áöur. Varla lýsir þaö sparnaöarsjónarmiöum sem Framsóknarmenn hafa þó mjög á lofti. En sjálfsagt eru asrin verkefniíhverju ráöuneyti fyrir sig og Framsókknarmönnum ekki of gott aö vera fjórum á stjórnmálaumræöu aö þaö sé óábyrgur kröfugeröarflokkur, og er kominn timi til þess aö flokkurinn reki þaö orö af sér. Ung forysta i Alþýðu- bandalagi. En þaö er margt fleira at- hyglisvert viö ráöherraútnefn- inguna. Meöalannarsþaö aö sjö ráðherrar af tiu eru yfir fimmtugsaldri. Þeir einu sem eruyngri en fimmtugir eru þrlr ráöherrar Alþýöubandalagsins, þar af einn rétt aö veröa kjör- gengur til forsetakjörs. Þeir siö- astnefndu eruþóóumdeilanlega forystusveit sins flokks. Þaö sýnir aö kynslóðaskipti eru orö- in i þingforystu Alþýöubanda- lagsins og þar viö bætist aö Ólafur Ragnar Grimsson er llk- legur kandidat sem formaöur þingflokksins. Lúövik Jósepsson lætur af formennsku flokksins á næsta landsfundi sem halda á I „Drengirnir” á sextugsaldrinum meö afa. skyldukoma Ihlut Framsóknar, fjögur I hlut Alþýöubandalags og þrjú I hlut Gunnarsmanna. í fyrstu var út frá þvl gengiö aö hver aöili um sig fengi þr já ráö- herra. 1 samræmi viö þaö hitt- ust formennirnir Lúövik, Stein- grimur og Gunnar varaformaö- ur áfundikl. 1. sl. fimmtudag og báru fram óskalista um ráöu- neyti. Gunnar vildi forsætis-, dóms- og landbúnaöarráöu- neytin, Lúövik kynnti óskir þingflokks Alþýöubandalagsins um fjármála-, iönaöar-, félags- mála-, heilbrigöis- og trygg- ingamálaráöuneytin, eöa seun- gönguráöuney tiö I staö þess slö- asta. 1 ljós kom aöFramsóknar- menn höföu þvi sem næst sömu óskir fyrir utan þaö aö þeir töldu verulega flokkslega erfiöleika vera bundna þvl aö missa land- búnaöarráöuneytiö úr höndum sér. Sömuleiöis lagöi Steingrlm- ur þunga áherslu á iönaöar- og orkuráðuneytiö fyrir s jálfan sig, enda rafmagnsverkfræöingur aömennt,og Tómas á f jármála- ráöuneytiö til þess aö geta háft ráö annarra ráöherra I hendi sér. Enginn Framsóknarmanna virtist áfjáöur i utanrikisráöu- neytiö en aö sjálfsögöu var þaö ekki fyrir nokkurn mun falt fyrir Alþýöubandalagiö. Alþýðubandalagið gat ráðið Þannig stóöu mál þar til Gunnar Ihoroddsen sama kvöld geröi tilboö um aö Alþýöu- bandalagiö fengi sinn óskaÚsta gegn þvl aö Framsóknarmenn fengju f jóra ráöherra I sárabæt- ur og gætu leyst hatrammar innanflokksdeilur um ráöherra- efni. Þegar þetta tilboð var lagt fram mun Gunnar hafa haft veöur af þvl aö ólafur Jóhann- esson hafi lætt þvi út úr sér aö hann skyldi leysa deilur I þing- flokki Framsóknarmanna meö þvi aö fara sjálfur i stól utan- rikisráöherra. Þar meö var Ingvar Glslason, vonbiöill I stól menntamálaráöherra i áratugi úti I kuldanum og úr vöndu aö ráöa. Fjóröi ráöherrastóllinn leysti þaö mál. Alþýöubandalagiö haföi þaö i hendi sér aö hafna þessu tilboöi, og setja Ingvar út I kuldann. Engum blööum er um þaö aö fletta aö heföi Alþýöubandalag- iösagst vera reiöubúiö tii samn- inga og vera tilbúiö aö falla frá móti vinnuhestum Alþýöu- bandalagsins i ráöherrastólum. Vildi yfirráðuneytið Hitt kann svo aö vera álitamál Lúövlk lætur þá róa eina hversvegna Alþýðubandalagiö lagöi áherslu einmitt á þau ráöuneyti sem raun ber vitni. Kjósendur Alþýöubandalagsins geta áreiðanlega skiUB áhersl- una á félagsmála-, heilbrigöis- og tryggingaráöuneytin. Sömu- leiöis áhersluna á iönaöarráöu- neytiö þar sem Hjörleifur hvarf frá nýbyrjuöu verki og miklu skiptir um Islenska atvinnu- stefnu. En fjármálaráöuneytiö? Þaö hefur oft verið nefnt nokkurskonar yfirráöuneyti, og fengu Alþýöubandalagsmenn sannarlega á þvi aö kenna I ráö- herratíö Tómasar Arnasonar. Fjármálaráöuneytiö leggur aö- skiljanlega hluta fjármálanna fyrir og undirbýr rammann um rlkisfjármálin, lánsfjáráætlun, skattheimtu o.fl. o.fl. AB sjálf- sögöu ermeginstefnan mótuö af rikisstjórninni, en hvaö eftir annaö voru brotnirsamningar á Alþýöubandalagsmönnum og vafist fyrir I málum sem skiptu þá pólitískt séö verulegu máli en rikissjóö litlu. AB sjálfsögöu er þaö ekki ætlun Alþýöubanda- lagsins aö beita Tómasaraö- geröum I fjármálaráöuneytinu, en aö mati fiokksins er betra aö standa sjálfur aö tillögugerö I fjármálum heldur en aö vera sl- fellt og mánuöum saman aö berjast viö afturgöngur úr þvl ráöuneyti. Þvl hefur einnig veriö núiö um nasir Alþýöubandalagsins I --------------.03 haust og þegar þar að kemur er sýnt aö til reiöu veröur samvirk og reynd forysta tiltölulega ungs fólks til þess aö taka viö öllum helstu forystustörfum flokksins. Þessi breyting hefur ■ gengið liölega fyrir sig enda | hefur Lúövik Jósepsson mark- ■ visst og smámsaman þokaö I sjálfum sér til hliöar. Slöast nú „ er hann neitaöi aö taka aö sér ■ fjármálaráöherraembættiö eftir aö á hann haföi veriö geng- - iö og eftir aö Geir Gunnarsson I haföi I annaö sinn hafnaö sllkri ■ viröing. ■ Flokksafinn i1 Framsókn Annaö er upp á teningnum hjá m Framsóknarflokknum. Til þess ■ aö leysa sinn vanda varö þing- ■ flokkur hans aö leita á náöir J! „flokksafans” og g;era tvennt I I senn að skáka honúm út úr for- ■ setaframboöi og láta hann halda | ihendur „strákanna” sem allir ■ eru á sextugsaldrinum. Ólafur | Jóhannesson er „ekki hættur I * pólitlk” eins og hann hefur JJJ margtekiö fram. Því er ekki I ástæöa til annars en ætla aö ■ hann geti tekiB pólitiskar rokur | innan nýju stjórnarinnar og ■ tugtaö ,,drengina”sina til þegar I þeir sýna af sér barnabrekin á \ sextugsaldrinum. Afleiöingin er ■ sú aö forystuskiptin I Fram- I sóknarflokknum dragast svo á ■ langinn aö llklega veröa § „drengirnir” komnir á sjötugs- ■ aldurinn áöur en þau komast I endanlega I kring. -ekh ■ skorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.