Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Dagvistarstofnanir Reykjavíkurborgar: Aukin vistun fyrir börn meö sérþarfír Rætt við Sigmar Karlsson sálfræðing A dagvistunars tofnunum læra börn meö sérþarfir aö lifa I venjulegu umhverfi og umhverfiö lærir aö umgangast þau eins og venjulegar manneskjur. Myndin er tekin á Múlaborg. (Ljósm.: Jón) S.l. sumar hóf sáifræöingur störf viö dagvistunarstofnanir Reykjavfkurborgar og hefur hann m.a. umsjón meö fram- kvæmd á vistun barna meö sér- þarfir ásamt talkennara, sem starfaöhefur 12 ár. Þá var á sfö- asta ári veitt heimild fyrir ráön- ingu I 4 stööur viö dagvistunar- stofnanirnar sem einkum eru hugsaöar sem stuöningur viö þroskaheft börn. Þetta ásamt nýrri löggjöf, sem gekk i gildi um áramótiivhefur leitt tii aö fleiri af SHÍ er andvígt leíkunum í Moskvu Stúdentaráð Háskóla Is- lands hefur mótmælt harð- lega fyrirhuguðum ólympíuleikum í Moskvu og lagt til að Islendingar hætti þegar i stað við þátt- töku í leikunum. I samþykkt SHl kemur fram, aö það telur óeölilegt aö leikarnir skuli haldnir I riki, þar sem mannréttindieru fótum troöin og hvetur ráöiö til þess aö skyssan frá 1936 og þátttaka I heims- meistarakeppninni i Argentlnu 1977 veröi ekki endurtekin. Meö þvl aö taka ekki þátt I leik- unum telur ráöiö aö Islendingar geti sýnt öörum frelsisunnandi þjóöum gott fordæmi og lagt mannréttindabaráttu um allan heim gott lið. Skynsam- legur, ekki syndsam- legur Meinleg prentvilla slæddist inn I grein Guöjóns Sveinssonar „Þögn er sama og samþykki — eða hvaö?”, sem birt var I Þjv. þriðjudaginn 5. feb. s.l. Þar hefur oröiö „skynsamlegur” óvart oröið aö „syndsamlegur”, og veröur af talsverö merkingar- breyting. Setningin sem viö er átt er i næstsíöasta kafla greinarinnar, undir millifyrirsögninni „Þvi vil ég gera fyrirspurnir”, og á aö vera svona: „Ef svar fyrstu spurningar er jákvætt, fer ekkert á milli mála, aö þessi lög verður aö afnema, eöa réttara sagt finna þeim annaö form, þvi 15% skyldusparnaöur er aö mlnu viti skynsamlegur”. Greinarhöfundur og lesendur eru beönir velviröingar. þessum börnum eru nú komin inn á almennar dagvistunar- stofnanir i borginni. Þjóöviljinn ræddi viö umræddan sálfræöing, Sigmar Karlsson, um þessi mál. — Er þaö stefnan aö börn meö sérþarfir séu vistuö meö öörum börnum á dagvistunarstofnun- um Reykjavlkurborgar, Sig- mar? — Já, félagsmálaráð sam- þykkti aö stefnt skyldi aö þvi aö auka vistun þroskaheftra barna á dagvistunarunarstofnunum Reykjavlkur og var þá skipuö nefnd i málinu. I samræmi viö niöurstöður hennar var svo samþykkt af borgaryfirvöldum aö styöja og auka dagvistun þessara barna^en fara þó hægt I sakirnar til aö byrja meö. Var taliö aö beina ætti þeim fremur inn á leikskólana. — En hafa ekki þroskaheft börn alltaf veriö á þessum stofn- unum? — Jii, þau hafa veriö þaö I lang- an tlma en meö nýjum stöðuveit- ingum er viöurkennd þörfin á aö sinna þeim sérstaklega innan þeirra. NU hefur veriö samþykkt i félagsmálaráöi aö fjölga stööum úr 418 tílstuöningsviöþroskaheft börn, en ekki er btlið aö afgreiöa þá samþykkt i borgarráöi. Reykjavik 29. jan. 1980. Heill og sæll Gvendur minn! Fyrirgeföu aö ég skuli verá svo formlegur aö byrja þetta bréf til þin á þingsályktunartillögu ásamt greinargerö og þaö meira aö segja eftir Albert Guömunds- son. Hiln er frá 6. april 1978: „1977-78 (99. löggjafarþing) — 260. mál. 503. Tillaga til þings- ályktunar um ráöstafanir gegri útflutnings- banni. Flm.: Albert Guömundsson. Alþingi ályktar aö fela rikis- stjórninni aö beita áhrifum sinum til, aö Verkamannasamband íslands dragi til baka samþykkt sinaum bann viö útskipun á varn- ingi, sem ætlaöur er til Ut- flutnings. Beri sú tilraun ekki til- ætlaöan árangur, ályktar Alþingi jafnframt aö fela rikisstjórninni aöleggja fram frumvarp til laga, er banni verkföll og aörar þær aögeröir, er torvelda þaö aö koma megi útflutningsafuröum lands- manna á erlenda markaöi. Greinargerö. Akvöröun sú, sem Verka- mannasamband Islands hefur tdciö um bann viö útskipun á öllum varningi, sem ætlaöur er til útflutnings, hefur vakiö ótta hjá fólki, og tel ég rétt, aö rikis- stjórninreynitilhins Itrasta aö fá forustu Verkamannasambands- ins til þess aö draga til baka þessa samþykkt sina. Beri slik tilraun ekki árangur, tel ég óhjákvæmi- legt, að gripiö veröi til aögeröa af hálfu rikisstjórnarinnar. Þrátt fyrir þá óánægju, sem risið hefur meöal launþega vegna samþykktar laga nr. 3 frá 17. febr. 1978, tel ég aðgeröir, sem forustumenn Verkamannasam- bandsins hafa nú boöaö til, svo alvarlegar og stefna útflutnings- verömætum, vinnumarkaöinum og viöskiptasamböndum út- flutningsaöila i svo mikla hættu, aö rikisstjórninni beri skylda til aö gripa til þeirra einu aögeröa, sem eru á hennar valdi, svo aö af- stýra megi aö tjón veröi unniö, sem mundi valda efnahag þjóöar- innar áfalli, sem seint yröi aö fullu bætt. Þeirsem berjast haröri baráttu — Er þaö stefnan aö börn meö sérþarfir séu inni á almennum deildum? — Já, það er taliö mjög já- kvætt,og I lögunum sem gengu I gildi um áramót um aöstoö viö þroskahefta er gert ráö fyrir þeirri meginstefnu. I samræmi viö þau hefur Margrét Mar- geirsdóttir veriö skipuö sem fulltrúi I félagsmálaráöuneyt- inu og á hún aö sjá um málefni þeirra. Annars eru lögin frekar óljós um ýmis framkvæmdaat- riöi og er nú beðið eftir reglu- gerö til aö skýra þau nánar. — En hvernig er dagvistunar- stofnanir i stakk búnar til aö taka viö börnum meö sérþarfir. — Dagheimilin eru allvel i stakk búin til þess varðandi hús- næöi og fjölda barna á hverju heimili,en eins og er geta þeir ekki einu sinni sinnt þörfum svo- kallaðra forgangshópa, ein- stæöra mæöra og námsmanna, svo aö erfitt er aö koma börnum meö sérþarfir þar inn. Hins veg- ar er takmarkað hvaö hægt er aö sinna þroskaheftum börnum á leikskólum. Þeir búa flestir viö mjög þröngan húsakost og þar sem 2 stúlkur eru með allt upp I 22 börn i einu herbergi er nánast útilokað aö setja þangaö börn gegn þvi þjóöskipulagi, sem viö búum viö, æsa nú launþega til uppþota, en almenningur gerir sér grein fyrir markmiöum þeir ra, sem nota hvert tækifæri til aö veikja þaö lýöræöisfyrirkomu- lag, sem islenskt þjóöfélag bygg- ist á, i von um aö upp úr rústum ringulreiöar fái þeir tækifæri til þess aö skapa sér valdaaöstööu. Til þess aö koma i veg fyrir til- gang verkalýösforustunnar veröa rikisstjórnin og Alþingi aö beita þvi eina valdi, sem lög leyfa, og láta reyna á þaö, hvort lands- menn vilja fara aö lögum eöa ganga meö opin augun inn i nýja tima ófrelsis, sem stjórnaö er frá skrifstofum verkalýösfélaganna. Astæöan fyrir þvi, aö ég flyt þessa þingsályktunartillögu, i staö þess aö flytja frumvarp til laga, sem banni umræddar aö- geröir, er sú, aö ég tel rétt aö fyrst veröi reynt aö leiöa forustu- menn Verkamannasambandsins I þann sannleik, aö þeir, meö boðuöum aögeröum sinum, eru aö skaöa málstaö og stööu umbjóö- enda sinna og stefna þjóöarhag i voöa. Þá tel ég liklegra til árang- urs, aö rikisstjórnin leggi slikt frumvarp fyrir Alþingi, en aö þingmaöur geri þaö. Hver þingmaöur hefur unniö eiö aö þvi aö standa vörö um þjóöarhag, og er þaö von mln og trú, aö hver og einn geri þaö meö þvi aö leggja sitt af mörkum til þess aö koma I veg fyrir þær aögeröir sem boöaöar hafa veriö af forustu Verkamannasambands tslands. sem aö einhverju leyti eru fötluö, likamlega eöa andlega. — Er mikiö aö gera hjá ykkur sem annist þessa þjónustu? — Viö höfum meira en nóg aö gera og varla er hægt aö fjölga börnum með sérþarfir nema fleira starfsfólk komi til. Þar þarf fleiri fóstrur og þroska- þjálfara svo aö dæmi séu nefnd. — Er skortur á fóstrum á dagvistunarheimilum borgar- innar? — Já, þaö er mikill skortur á þeim og ör skipti á heimilunum. Stafar þaö sjálfsagt af þvi hversu illa borguö þessi störf eru og einnig hversu slitandi þau eru. Sjálfur starfaöi ég á sinum tima i nokkra mánuöi sem fóstri á barnaheimili og hef sjaldan unniö eins erfiöa og slitandi Aö lokum er rétt aö geta þess, aö enginn vissa er fyrir þvf, aö meiri hluti félaga innan laun- þegasamtakanna standi aö baki þeim aögeröum, sem boöaöar hafa veriö.” Já þaö er stundum svolitiö erfitt aö velja oröum sinum upphaf þegar skrifað er út fyrir vinahópinn. Svo aftur sé vikiö aö þessari þingsályktunartillögu Al- berts,frá þvihérum áriö, þá þótti hún miklum tiöindum sæta, meður þvi, aö aldrei fyrr, I þaö minnsta ekki i minni yngri manna, haföi nokkur burgeis gengiö svo langt I ósvifni sinni, aö krefjastþess á Alþingi, aö verka- fólk yröi svift verkfallsréttinum. Þaö er nú svo meö þá sem langan ogstrangan hafa vinnudaginn, aö þeir eru seinþreyttir til vandræöa og hættir jafn vel til aö gleyma þeirri ósvifni sem þeim er sýnd. Mér er þó nær aö halda aö þessi tillaga Alberts sitji enn i mörgum Eyrarkarlinum. Viö vitum auö- vitaö báöir jafnvelhvar á spjöld- um sögunnar hliöstæöna hennar er helst aö leita. Nema hvaö. Nú er Albert oröinn leiöur á þrasinu i sextiu- manna hælinu viö Austurvöll og stefnir á önnur miö. Og þar sem hann hefur þegar látiö ljós sitt skina i borgarstjórn og á þingi og auk þess i Samtökum áhuga- fólks um áfengisvandamáliö (SAA) og þess utan i hópi umsvifamestu brennivinsinn- fiytjenda landsins, hvernig sem þaö kemur nú heim og saman, þá hefur þessivor elskulegibróðir I vinnu. Þetta er að sjálfsögðu mjög slæmt fyrir börnin sem þurfa á þvi að halda aö tengjast starfsfólkinu tilfinningaböndum. — Hvaö er unniö viö að hafa börn með sérþarfir á almennum deildum dagvistunarstofnana? E'g get nefnt sem dæmi 6 ára gamla stúlku sem fékk heila- himnubólgu 2 1/2 árs gömul og missti heyrnina. Hún er á dag- heimili og stendur sig mjög vel. Hún hefur lært aö lifa i venjulegu umhverfi og ekki siöur hefur umhverfiö lært aö umgangast hana eins og venjulega mann- eskju. Annars er margt sem þarf aö fylgja þessari þróun. Þaö þarf t.d. miklu meira aö upp- lýsa foreldr a hinna barnanna um hana og um þroskaheft börn al- mennt. —GFr Kristi tekiö kúrsinn á Bessa- staöi. Manninn langar sem sagt tiTaö setjast I þann stólinn, sem lik- astur er hásæti i voru landi þar sem kóngar eru afsagöir. Forseti vill hann veröa og hana nú, svo vitnað sé I þá landsfrægu kerlingu sem enginn þekkir. Nú er þaö fjærri mér aö halda þvi fram aö hann Albert sé ver aö þeirri vegsemd kominn en ýmsir aörir. Þettaervörpulegur maöur, kann meira aö segja aö sparka 1 bolta. Þaö vitum viö báöir aö hann hefurhyglaöað mörgum illa stöddum manninum og þetta meö bókvitiö og askana er nú eins og þaö er. Satt best aö segja get ég ekki álasaö nokkrum manni fyrir aö skjóta undir hann truntu, aö hún megi bera hann suður á Bessa- staöi. En meö tilliti til þessarar þingsályktunartillögu og þeirrar snotru greinargeröar sem henni fylgir, þykir mér ekki óeölilegt, aö stuöningsmenn Alberts á titla- brokkinu komi úr þeim hópi manna þar sem hann á heima, en þar t ég viö prúöbúna borgara sem reykjasveravindla og kunna aö hneigja sig i vestur meö til- hlýöilegri viröingu um leiö og sindrar á glösin I hverjum hin frönsku eöalvin freyöa. Mér er meö öörum oröum lfisins ómögu- legt aö skilja hvaö fær venjulega neftóbakskarla, sem þar á ofan eru I forsvari fyrir skituga Eyrar- karla, til aö skrifa upp á frama- vlxil fyrir svo aristókratiskan kavaler sem Albert Guömunds- son. Þó má vera, aö þú minn kæri bróöir i baráttunni, sem hvor okkar heýr reyndar meö sinum hætti, sért farinn aö finna þig svona dulitiö ofan viö þá sem skitinn hafa undir nöglunum vinnu sinnar vegna, eftir aö þú byrjaöir aö spranga um sali hælisins viö Austurvöll. Þvi á ég þó erfitt meö aö trúa, enda væri þá jakinn sem fleytt var inn á þing i vetur bráöinn og búinn aö vera. Af þvi viö höfum nú báðir obbu- litið gaman af aö þenja okkur á burstinniigóöuveöri.þá treysti ég þvi Gvendur minn, aö þú útskýrir þetta mál fyrir mér fávisum á siöum Þjóöviljans. Svo skrifar i vinsemd þinn elskelig, PjeturLárusson.rithöf. Opið bréf til Guðmundar J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.