Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. febrúar 1980 'i'i&uii'iiiii'ii iiiiiH I DAG MA. . . . ......................................................................................................................... Mynfli meðhöndla Khomelnl á sama hátt Víslr ræðir vlð dr. Björn Þorðjörnsson læknl I New York sem skar upp franskelsara verð spílandl alveg fram I andlátíð seglr Guðmundur ingólfsson. píanólelkarl og dlassilstamaður I Heigarviðtati Þjóð kýs sér forseta Uttekt á kosnlngabaráttunni I Bandarlkjunum og boliaieggingar um úrslltln Sæikerasiða Sigmars í Parfs og Reyklavik og Helgarpopp um fitlaga i kúrekatðnlist Fréttagetraun. Hæ. krakkar. Ert pú í hringnum?. krossgátan og llelra— er komin! Sextán þúsund skráö skotvopn í landinu Nú munu vera um 16 þúsund skráö skotvopn i landinu og áætl- aö hefur verið aö um 10 þúsund manns stundi skotveiðar meira eöa minna hér. Ljóst er að þeir sem hafa skotveiðar sem sport mynda einhvern fjölmennasta útivistarhópinn meö þjóðinni. Þetta kemur fram i fréttatilkynn- ingu frá Skotveiöifélagi Islands sem er ársgamalt um þessar mundir. A sl. vetri fjallaöi nefnd á veg- um félagsins um frumvarp til laga um fuglaveiöar og fugla- friðun, sem lá fyrir Alþingi og skilaði ýtarlegu áliti þar um. Þá hefur félagið látiö útbúa eyðublöð til að skrá upplýsingar um veidda fugla ss. fjölda, aldur, kyn, veiðistað og tima. ien slikar upplysingar koma mjö^ að gagni við rannsóknir á fuglastofnum. Þessum blöðum er dreift til fé- lagsmanna, en aðrir geta fengið þau með þvi að snúa sér til félagsins. A næstunni verða haldnir fræðslufundir um meðferð skot- vopna og i undirbúningi er námskeið i notkun landabréfs og áttavita við gönguferðir i óbyggð- um. Þar sem veiöitími fugla og dýra er nú hafinn vill stjórn félagsins að lokum hvetja félagsmenn. sem aðra veiðimenn til að hafa eftir- farandi atriði i huga: Kynnið ykkur friðunarlöggjöf- ina og allar reglur varöandi með- ferð skotvopna og geymslu þeirra. Virðið rétt landeigenda og skjótið aldrei á heimalandi án leyfis. Æfið skotfimi, þar sem þvi verður við komið, og yfirfarið skotvopnin vandlega áður en haldið er á veiðar. Hafið allan öryggisbúnað I lagi og kynnið ykkur notkun hans. Fyrirhugað er að halda námskeið um þennan þátt. Skotvopn skal ávallt meðhöndla sem hlaöin væru. I stjórn Skotveiöifélagsins eru Sólmundur Einarsson formaður, Jon Armann Héðinsson gjaldkeri, Finnur Torfi Hjörleifsson, Hauk- ur Brynjólfsson og Jón Kristjánsson. — GFr JÖFN KEPPNI Reykjavíkurmótið í sveitakeppni Nú er lokið 12 umferðum af 15 í Reykjavikurmótinu i sveita- keppni, undanrás. Þrjár efstu sveitirnar virðast hafa tryggt sig i 4 sveita úrslit, en mikii keppni er um fjórða sætið, á milli 6-7 sveita. Staðan er þessi: 1. sveit Óðals 179 stig (—) 2. sveit Sævar Þorbjörnssonar 178 stig (167) 3. sveit Hjalta Eliassonar 171 stig (161) 4. sveit Ólafs Lárussonar 136 stig (133) 5. sveit Sigurðar B. Þorsteinss. 133 stig (—) 6. sveit Þórarins Sigþórssonar 133 stig (129) 7. sveit Kristjáns Blöndal 130 stig (132) 8. sveit Tryggva Glslasonar 127 stig (124) 9. sveit Helga Jónssonar 122 stig (124) 10. sveit Jóns Páls Sigurjónss. 106 stig (—) 11. sveit Gests Jónssonar 93 stig (98) Innan sviga eru tölur sveit- anna til Islandsmóts, en sveit Óðals er nv. íslm., þannig að leikir þeirra teljast ekki með. Sveitir Sigurðar og Jóns eiga eftir að spila við þá óðalsbænd- ur. Af innbyrðisleikjum þeirra sveita, er keppa um fjórða sæt- ið, er ólokið leikjum Ólafs-Þór- arins, Þórarins-Kristjáns, Helga-Jóns Páls, Tryggva-Jóns Páls, en aðrir leikir eru m.a. Sævar-Þórarinn, Sigurður-Óðal, og Jón-Páll-Óðal. 10 sveitir komast I Islands- mót, en einsog fyrr segir, keppa 4 efstu um Reykjavlkurhornið, þannig að sveitin er sigrar keppir við sveitina er nær 4. sætinu og sveitir 2 og 3 keppa innbyrðis. Nv. Reykjavlkurmeistari I sveitakeppni, er sveit ,,ungu mannanna”, Sævars Þorbjörns- sonar. Helgarnir í forystu Eftir 2 kvöld I aðaltvímenn- ingskeppni BR, hafa frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurðs- son tekið stórglæsilega forystu. Þeir hafa rúmlega 100 stiga for- skot, sem er glfurlegt, eftir að- eins 2 kvöld. Staða efstu para er þessi: 1. Helgi Jónsson- Helgi Sigurðsson 274 stig 2. Guðmundur Pétursson- Karl Sigurhjartarson 163 stig 3. Jón Asbjörnsson- Simon Slmonarson 159 stig 4. Sigfús Orn Arnason- Valur Sigurösson 157 stig 5. Óli Már Guðmundsson- Þórarinn Sigþórsson 155 stig 6. Skúli Einarsson- Þorlákur Jónsson 120 stig 7. Jón Páll Sigurjónsson- Hrólfur Hjaltason 105 stig 8. Guðlaugur R. Jóhannsson- örn Arnþórsson 103 stig 9. Skafti Jónsson- ViðarJónsson 99stig 10. Armann J. Lárusson Jón Þ. Hilmarsson 91 stig s Frá Asunum Eftir 4 umferðir I aðalsveita- keppni félagsins, hefur sveit Þórarins Sigþórssonar tekið forystuna. Staða efstu sveita er nú þessi: 1. sv. Þórarins Sigþórss. 63 st 2. sv.RúnarsLáruss. 62 st 3. sv.Guðbr.Sigurbergss. 62 st 4. sv. Helga Jóhannss. 58 st 5. sv. Erlu Sigurjónsd. 56 st 6. s v Armanns J. Láruss. 48 st Næsta mánudag eigast við m.a., sveitir Rúnars-Helga og Erlu-Þórarins. Frá TBK Eftir 10 umferðir I sveita- keppni félagsins, er staða efstu sveita nú þessi: 1. sv.Steingr. Steingrss. 146 st 2. sv.TryggvaGIslas. 146 st 3. sv. Þórhalls Þorsteinss. 141 st 4. sv. Ingvars Haukss. 135 st 5. sv. Þorsteins Kristjánss 124 st 6. sv. Gests Jónss. 122 st Á fimmtudaginn eigast við m.a. sveitir Gests-Steingrims, Ingvars-Gests, Þorsteins-Þór- halls, Tryggva-Steingrlms og Þórhalls-Try ggva. Eftir þá leiki, má búast við að llnur skýrist verulega. Frá Barðstrendinga- félaginu í Reykjavík Staðan eftir næstsiðustu um- ferð ér þessi, I sveitakeppni fé- lagsins: Lsv. Ragnars Þorsteinss 165 st 2. sv.SigurðarIsakss. 134 st 3. sv. Baldurs Guðmundss. 125 st 4. sv. Agústu Jónsd. 112st 5. sv. Viðars Guðmundss. 109 st 6. sv. Asgeirs Sigurðss. 105 st Frá Bridgefélagi Selfoss Fyrir skömmu hófst Höskuld- armótið, sem er tvlmennings- keppni, hjá félaginu. Alls verða spilaðar 5 umferðir. Staöa efstu para eftir 1. um- ferð: 1. Kristmann Guðmundsson- Þórður Sigurðsson 201 stig 2. Vilhjálmur Þ. Pálsson- Sigfús Þórðarson 181 stig 3. Sigurður Þorleifsson- Arni Erlingsson 173 stig 4. Sigurður Sighvatsson- Orn Vigfússon 164 stig 5. Friðrik Larsen- Grlmur Sigurðsson 162 stig 6. Olafur Þorvaldsson- Jóhann Jónsson 160 stig 7. Garðar Gestsson- Kristján Jónsson 156 stig 2. umferð var spiluð sl. fimmtudag. Frá Bridgefélagi Kópavogs Hörkuspennandi keppni er hjá félaginu I sveitakeppninni. Að loknum 8 umferðum voru 2 sveitir hnifjafnir og vel efstar. Þaö voru sveitir Grlms Thorar- ensens og Bjarna Péturssonar, báðar með 139 stig. I næstu sætum komu svo sveitir Sigurðar Vilhjálmssonar með 117 stig og Armanns J. Lár- ussonar með 101 stig. Sl. fimmtudag voru spilaðar 2 umferðir og áttust þá við m.a. sveitir Grims og Bjarna. Má búast viö þvl,að það verði úrslitaleikur mótsins. Frá Reykjanesmótinu Einsog áður hefur verið sagt I -þættinum, sigraði sveit Skafta Jónssonar Reykjanesmótið I sveitakeppni. Röð efstu sveita varð annars þessi: 1. sv. Skafta Jónssonar 136 stig Asar/Suðurnes 2. sv. Armanns J. Láruss. 132 stig Asar/B. Kópav. 3. sv. Ólafs Valgeirss. 115 stig Hafnarfj. 4. sv. Vilhjálms Vilhjálmss. 92 stig B. Kópav. 5-6. sv. Aðalsteins Jörgens. 90 stig Hafnarfj. 5-6. sv. Alberts Þorsteinss. 90sig Hafnarfj. Fyrir siðustu umferðina áttu þrjár efstu sveitirnar mögu- leika á sigri. Sveit Skafta var undir I hálfleik,en sigraði stórt þann seinni, þannig að Armanni dugði aö sigra sveit Aðalsteins 18-2, til sigurs. Það náðist hins- vegar ekki, þvi sá leikur endaði 15-5 fyrir Armann. I sveit Skafta eru, auk hans: Viðar Jónsson, Helgi Jóhanns- son, Alfreð G. Alfreðsson (for- seti) og bræðurnir Magnús og Gisli Torfasynir. Alls tóku 10 sveitir þátt I keppninni. 3 efstu sveitirnar öðlast rétt til þátttöku I ísl.m 1980.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.