Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 13
Laugardagur 9. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 UTBOÐ - JARÐVINNA i Tilboð óskast i grunngröft og sprengingu fyrir húsi Landsbanka íslands við Álfabakka, Reykjavik. útboðsgögn eru afhent i skipulagsdeild Landsbankans, Laugavegi 7, IV. hæð, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 20.000. Tilboð verða opnuð á skrifstofu skipulagsdeildar að Laugavegi 7, föstudaginn 22. febrúar kl. 11.00. LANDSBANKIÍSLANDS Alþýðubandaiagið:' Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Félagsmálanámskeið A vegum AlþýCmbandalags Selfoss og nágrennis veröur haldiö félags- mólanámskeiö aö Kirkjuvegi 7 á Selfossi um nsstu helgi og hefst þaö á laugardaginn 9. þ.m. kl. 14.00. Baldur óskarsson leiöbeinir um ræöusmlöi, rsöuflutning og fundar- störf. Allir velkomnir. Stjórnin. Akurnesingar og nágrannar Arshátfö Alþýöubandalagsins veröur n.k. laugardag 9. feb. I Hein. Meöal þeirra sem koma fram: Skúli Alexandersson, Bjarnfriöur Leósdóttir, Wilma Young, Valgeir Skagfjörö, Sveinbjörn Beinteinsson og Stella Hauksdóttur úr Vest- mannaeyjum. Rabbi stjórnar dansinum. HVAÐ GERIST KL. 12? Glæsilegt kalt borö frá Gunnari. Húsiö opnaö kl. 19.30 Boröhald hefst stundvíslega kl. 20.00 Forsala aögöngumiöa 1 Rein fimmtudaginn 7.2kl. 20-22. Verö kr. 7000,- GÓÐASKEMMTUN. Alþýdubandalagið í Reykjavlk: Vidtalstfmar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 9. febrúar kl. 9—11 verða Svavar Gestsson ráðherra og Adda Bára Sigfúsdóttir borgar- fulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokks- ins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma. ATHUGIÐ BREYTTAN TIMA. Leiðrétting I frétt um fund farandverka- fólks I Grindavlk I blaöinu i gær féll niöur bróöurparturinn af einni setningu. Vitnaö var I ræöu Þóröar Hjartarsonar og átti loka- setningin aö vera þannig: ,,bá minnti hann á kröfur farand- verkafólks um bættan aöbúnaö og aukin réttindi innan verkalýös- félaga.” Feitletruöu oröin féllu burt i prentsmiöju. Námskynning sllkrar velvildar, þvi bióiö gefur leiguna eftir og starfsfólk þess gefur einnig sina vinnu. Allir þeir sem fram koma, gefa vinnu sina oghafa dagblööin, nema Morgun- blaöiö gefið auglýsingarnar. -AI Stöövunarstjórn Framhald af bls. 3 stefnu og i þvi sambandi verði þátttaka okkar i starfi Sam- einuðu þjóöanna og Norðurlandaráði styrkt. Þá er rætt um að öryggismálanefndin sem skipuð var af siðustu vinstri stjórn hraði störfum og gefi reglulegar áfangaskýrslur um störf sin. Jafnframt segir i samkomulaginu að áætlanir um flugstöð á Keflavikurflugvelli verði endurskoöaðar og ekki ráðist i framkvæmdir nema með samkomulagi allrar rikis- stjórnarinnar. Eins og kunnugt er þá stóð til að reisa mikla flug- stöð á Keflavikurflugvelli og tal- að var um aö Bandarlkjamenn greiddu 8 miljarða af 20 sem stöðin átti að kosta.” „Ein forsenda þess að hægt sé að skapa viðtækan skilning fyrir brottför hersins er að atvinnulif Skemmtinefndin. Alþýðubandalagið. Flokksstarfið og reynslan af kos ningaba r áttunni. Umræðufundur til undirbúnings flokkssráösfundar um ofangreint viðfangsefni verður mánudaginn 11. feb. kl. 20.30 I fundarsal Sóknar að Freyjugötu 27 Rvk. Frummælendur: Ólafur Ragnar Grimsson og Úlfar Þormóðsson. Stjórn ABR. Félagar fjölmennið. Árshátið Arshátið Alþýðubandalagsins I Reykjavlk verður 23. febrúar. Nánar auglýst slöar. — Stjórn ABR Lánshlutir Þeir félagar sem lánuöu Alþýðubandalaginu I Reykjavík hluti til nota I kosningamiðstöð flokksins I siöustu kosningum og ekki hafa vitj- að þeirra eru beönir aö hafa samband viö skrifstofuna á Grettisgötu 3 (Slmi 17500). — ABR Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi opin alla þriöjudaga kl. 20- 22. og fimmtudaga kl. 17-19 simi 41746. Stjórn ABK. á Suöurnesjum sé eflt þannig að þeir sem nú starfa hjá hernum geti fundið sér störf við islenska atvinnuvegi. 1 kaflanum um utan- rikismál er þetta einmitt viöur- kennt með þvi að leggja þar sér- staka áherslu á atvinnuuppbygg- ingu á Suðurnesjum.” Innrás erlends auðmagns stöðvuð „Varðandi þjóðfrelsismálin þá er einnig rétt að hafa i huga að myndun þessarar rikisstjórnar felur isér aðinnrás erlends auð- valds i landið er stöðvuð. Það kann að vera að menn hafi ekki gert sér ljóst hversu sú hætta er stöðugt yfirvofandi að erlendir fjármagnsaðilar festi hér djúp- ar rætur. Þegar ég var viö- skiptaráðherra varð ég var við það að mjög var sótt á um það að erlendur iðnaður fengi hér fót- festu vegna okkar ódýru orku. Það er ekki vafi á þvi að i hinum flokkunum þremur eru aðilar sem telja rétt að auka hér við erlent fjármagn i islensku at- vinnulifi i svipuðum mæli og þekkt er hér fyrir. Yrði þá þröngt fyrir dyrum og litið um sjálfstæða stjórnmálabaráttu”. -þ.m. Framhald af 16 siðu. skólanema lýsir undrun sinni á þvi að menntamálaráöuneytið skuli vanrækja skyldur sinar hvaö varðár kynningu á háskóla- námi I framhaldsskólum lands- ins. Stjórn LMF og Nemenda- félag Flensborgarskóla fara fram á það að ráðuneytið endur- skoði afstöðu sina i þessu máli, enda verði að teljast eðlilegt að hið opinbera greiði kostnað af þessum námskynningum. -eös. 20% munur Framhald af bls. 16 20%. Þaö segir sig sjálft aö Land- leiöir væru ekki að þessu ef þeir bæru tapaf rekstrinum, en þaö er orðið dýrt spaug fyrir Hafn- firöinga aö halda uppi bæjar- stjórn sem i engu sinnir sam- göngumálum hvorki innan bæjar né milli byggðarlaga. Fjölmargir Hafnfirðingar sækja skóla, vinnu eða þjónustu til Reykjavikur og mega þeir nii greiða nær 1000 krónur fyrir ferðina fram og til baka, — oft uppá þau býti að standa 12 km vegalengd. —AI Tónleikar Framhald af bls. 3 tækifæri og leikur af fingrum fram. 1 henni eru m.a. Tómas Tómasson, Egill Ólafsson, Asgeir Óskarsson, Karl Sighvatsson, Rúnar Vilbergsson og Björgvin Gislason ai þeir eru félagar I Þursaflokknum. Það má teljast einstakt aö f jár- öflunartónleikar sem þessir njóti KALLI KLUNNI 4 V*.1,1 _____________________________- — Já, auðvitaö Maggi. Eina leiöin til að ná i Mariu Júliu er aö sigla út og sækja hana! — Ég ætla aö fá mér svolitinn — Ég tek lika dúk, — hann þar f ég að nota fyrir segl, bandspotta, Palli — hvilik röö og og þarna kemur Kalli meö mastur og þá er skútaii regla er á öllu þarna hjá þér! fær i flestan sjó! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.