Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 5
Herstöðvaandstæð- ingar í Mývatnssveit: Abending til ríkis- stjórnar- innar Þjóðviljanum hefur borist eftir- farandi yfirlýsing frá herstöðva- andstæöingum i Mývatnssveit. „A fundi starfshóps herstöðva- andstæðinga i Mývatnssveit 7. feb. 1980 var eftirfarandi yfir- lýsing samþykkt samhljóða. Fundurinn vekur athygli á harðnandi átökum i Austur- löndum fjær, sem birtist nó slðast i Ihlutun Rússa um innanríkismál Afgana og Ihlutun Bandarlkja- manna I Pakistan, sem stór auka hættu á heimsstyrjöld. Með þátt- töku I hernaðarbandalagi og með þvl að ljá land undir herstöð erum við þátttakendur I þessum átökum og meðan hér er herstöð verðum viö óhjákvæmilega skot- mark, ef til styrjaldar kemur. Þvl er^brýnt að sú rlkisstjórn, sem nú er að taka við völdum á Islandi taki mið af þessari staðreynd og losi okkur við hersetu og aðild að hernaöarbandalagi á sínum valdatima.” & SKIPAÚTGíR0 RIKISIN S Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 12. þ.m. vestur um land tíl Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir. Þing- eyri, tsafjörö (Flateyri, Súg- andafjörð og Bolungarvik um tsafjörö), Akureyri, Siglufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 11. þ.m. Ms. Baldur fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 12. þ.m. og tekur vörur á eftirtaldar hafnir; Patreksfjörð (Tálknafjörö og Bildudal um Patr eksfjörö) og Br eiöaf jar öar hafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 11. þ.m. Ms. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 14. þ.m. austur um iand til Seyöisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vlk, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyöarfjörð, Eski- fjörö, Neskaupstaö og Seyöisfjörð. Vörumóttaka alla virka daga til 13. þ.m. Ms. Hekla fer frá Reykjavík föstudag inn 15. þ.m. vestur um land i hringferö og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö (Tálknafjörð og Biidu- dal um Patreksfjörö), Þing- tsafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vik um Isafjörð), Noröur- fjörö, Siglufjörö, ólafsfjörö, Akureyri, Húsavik, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka aila virka daga til 14. þ.m. Pípulagnir Nylagnir, breyting- ar, hitaveitutenging ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) i dag og á morgun sunnudag frá kl. 2-6 báða dagana Komið og skoðið nýjustu gerðirnar Síöastliðiö ár og þaö sem af er þessu ári, er LADA mest seldi bíllinn. Þaö er vegna þess aö hann er á mjög hagstæöu verði, og ekki síst, aö hann er hannaður fyrir vegi sem okkar. Nú eru allir LADA bílar meö höfuðpúðum. viövörun- arljósum ofl. ofl. LADA „er mest seldi bíllinn” LADA station er hægt aö fá meö 1200 snr eöa 1500 sm' vél. BIFREIÐAR & LANDBUNADARVELAR ©i3Ea Suðurlandsbraut 14, sími 38600 Góöir greiösluskilmálar Söludeild sími 312 36 þus 130 Verð Ca

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.