Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.02.1980, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. febrúar 1980 skáfc Umsjón: Helgi ólafsson hörkuspennandi skák. Gligoric varö annar,hlaut 12 vinninga, tap- aöi aöeins fyrir Tal en vann aöra. Skák þeirra innbyröis var þvl augljóslega hrein úrslitaskák. baö er vel viö hæfi aö láta þessa skák flakka hér en hún var frá Alþjóðlegt mót í nánd baö fer varla framhjá neinum skákunnanda aö nú fer senn að hefjast Reykjavfkurskákmótiö sem nú um all langt skeið hefur fengið borgarbúa til að Ieggja höfuðið i bleyti svona annaö hvert ár a.m.k..Ku vera alskipað i mót- ið og litur listi keppenda þannig út: Frá tslandi: Guðmundur Sig- urjónsson, Margeir Pétursson, Jón L. Árnason, Haukur Angan- týsson og sá sem þessar Iinur skrifar. Frá Bandarikjunum: Ro- bert Byrne og Walter Browne. Frá Sovétríkjunum: Vasjúkov og Kupreitchik. bá koma Miles frá Englandi, Torre alla leiðina frá Filippseyjum, Sosonko frá Hol- landi og þá siðast þeir Schiissler og Helmers frá Noregi. Veröur ekki betur séö en aö hér sé allfríöur flokkur á ferðinni þó nokkrir stórlaxar hafi forfallast eins og frægt er orðið. Verður ör- ugglega bæöi fróölegt og ánægju- legt fyrir áhorfendur að fylgjast meðþjáningum samlanda sina en eins og komið hefur fram i fjöl- miðlum veröa aöstæður fyrir á- horfendur mjög góðar, ef ekki betri en keppenda. Mikiö vatn hefur runnið til sjávar siöan fyrsta Reykjavíkur- mótið fór fram. Bar það til með þeim hætti að nokkrum ungum og áhugasömum skákmönnum i Taflfélagi Reykjavikur fanns dauflegt um aö litast I islensku skáklifi hófu aö byggja undir al- þjóölegt mót i höfuðstaðnum. Var fyrsta mótiö haldið I Lidó, sem nú gengur undir nafninu Tónabær, og þótti takast sérlega vel ekki sist fyrir þá sök, aö hvorki meira né minna en tveir heimsmeistar- ar tóku þátt, Nona Gaprindh- asvili, heimsmeistari kvenna, og svö sjálfur snillingurinn Mikhael Tal. Vakti taflmennska hans gif- urlega athygli og hrifningu. Fórnaði hann mönnum á báðar hendur og taldist mönnum til aö ekki minna en heilt taflsett (að kóngnum undanskilum) heföi fariö i kassapn i þeim bransa. Hann sigraði, hlaut 12 1/2 v. af 13 mögulegum, geröi einungis jafn- tefli við Guðmund Pálmason i upphafi til enda sérlega vel tefld af hálfu Tal: Hvitt: Tal Svart: Gligoric Spænskur leikur 1. e4-e5 10. 2. Rf3-Rc6 11. 3. Bb5-a6 12. 4. Ba4-Rf6 13, 5. o—o-Be7 14. 6. Hel-b5 15. 7. Bb3-d6 16. 8. c3-0—0 17. 9. h3-Ra5 18. (Meö hótuninni 19. Bsh7+! o.s.frv.) Bc2-c5 d4-Dc7 Rbd2-Bd7 Rfl-Hfe8 b3-cxd4 cxd4-Rc6 Bb2-Rxd4 Rxd4-exd4 Hcl! e5! dxe5 20. 18. ...-Dd8 21. Bbl-Bc6 19. Dxd4-Bf8 22. Rg3-d5 20. Hcdl-Hc8 23. De3! (Eftir 23. e5 Re4 24. Rxe4-dxe4 25. Bxe4-Dxd4 26. Hxd4-Bxe4 27. Hdxe4-Hc2 hefur svartur all góða jafnteflismöguleika — segir Tal i aths. sinum.) 23. ...-Rd7 24. Rf5-f6 (Eða 24. -dxe4 25. Df4! t.d. 25. - Dc7 26. Rh6+ o.s.frv.) 25. Dg3-Dc7 26. Dg4!-Re5 (En ekki 26. Bxe4 28 Rh6- og 27. Bxe5-Hxe5 28. Rh6 + -Kh8 29. Rf7+ !-Dxf7 30. Dxc8-Bb7 -dxe4 27. Bxe4- 29. Hxd7.) 34. Dd2-Bc6 35. Dd6!-Be8 36. Db8-Kg7 37. Bxe4-Hb5 31. Dc3-b4 32. Dc2-dxe4 33. Hd8-g5 — Svartur 38. Da8-Bd7 39. Bd3-Hd5 40. Hxf8 gafst upp. —. Höfum flutt skrifstofur vorar að Grensásvegi 9. Ný simanúmer eru 34920 og 31910. SALA VARNARLIÐSEIGNA VERKAMANNA- BÚSTAÐIR í HÓLA- HVERFI REYKJAVÍK Fjölbýlishúsið að Suðurhólum 28, verður til sýnis Iaugardaginn9. febr. og sunnudaginn 10. febr. milli kl. 13.00 og 21.00 Stjórn verkamannabústaða. Guðjón Björnsson, Hrísey, skrifar: Frá félagsmálanámskeiöinu. Eitthvaö hefur skemmtilegt sket^eöa er alltaf svona gaman aö vera til? — Mynd: — Guöjón. Umsjön: Magnús H. Gíslason 1 byrjun árs er hægt aö segja margt i hugleiöingum um hiö nýliöna, en sé of mikiö gert af i einu, veröur þaö löng klausa og ólæsileg. bvi verður brauöstrit- inu sleppt aö sinni, en gripiö á þvi félagslega, enda iifa menn ekki á brauöi einu saman, eins og oft er vitnað til. Dagana 2.—4. nóv. var haldið félagsmálanámskeiö i Hrisey á vegum verkalýösfélagasins Einingar og MFA. bátttakendur voru 17, undu hag sinum vel og vörpuöu allri feimni fyrir borö i fjörugum umræöum. Leiöbein- endur voru Steinþór Jóhannsson og Torfi Sigtryggsson. Tónlistarkennsla hófst í haust á vegum tónlistarskóla á Akur- eyri. Er þaö I fyrsta skipti, sem slikt er reynt i Hrisey. Nemend- ur eru 19. Kennari er Gunnar Randversson frá Olafsfiröi. Bókasafniö er opiö hvern sunnudag. Fólk fær lánaöar allt upp I 5—6 bækur I einu og skilar þeim svo aö viku liöinni. Ekki er sannaö, aö lestri þeirra sé þá lokiö, en þó má ætla aö svo sé. Astarsögurnar eru lesnar i miklum meirihluta. Skýringuna má e.t.v. finna I þvi, að fólk kaupi frekar bækur, sem teljast til meiri háttar verka. Krafla tróö upp um hátfðarn- ar meö létta skemmtidagskrá, sem tókst vel. Var þar að mestu um heimasamið efni aö ræöa. Nú býr Krafla sig undir að æfa leikrit, sem þó er óvaliö ennþá. Mun Arni Tryggvason, leikari og Hriseyingur, verða Kröfl- ungum innan handar i þetta sinn. Lionsmenn sýna hálfsmánað- arlega kvikmyndir fyrir börn og hafa gert frá i haust. Nú eru þeir farnir aö hafa sýningar fyrir fulloðna Uka. bessa starfsemi hófu Lionsmenn á s.l. vetri. Um hátiöarnar dönsuöu Hris- eyingar þrjú kvöld og mætti alltaf margt manna. bykir sum- um þetta æöi vel aö verið, ai enginn kennir sér fótameins á eftir. bá var jólatrésskemmtun fyrir börn og hann séra Kári messaði tvisvár. Aöra hvora helgi er bingó á vegum slysavarnadeildarinnar i eynni, og er allvel sótt. Deildin jók verulega viö tækjakost sinn á sl. ári. Keyptur var slöngubát- ur með utanborðsvél, feröatal- stöövar, útbúnaöur fyrir sig I kletta og smálitið fleira. fnnréttaö var húsnæöi til geymslu fyrir bátinn. Aö þessari upptalningu lokinni má ljóst vera að fólk i sjávar- þorpinu Hrlsey hefur aöeins gefiö sér tima til aö lita upp frá fiskverkun og veiöum og er þaö vel. Nú er árlegt þorrablót I undirbúningi og danskennsla að hefjast á vegum skólans. Guöjón Björnsson. LEIÐRETTING og afsökunarbeiöni baö er óneitanlega ofurlitiö hvimleitt aö mega eiga þess von I hvert skipti sem maður lætur eitthvað frá sér fara i þessu blessaöa blaöi okkar, aöþaö sé úr lagi fært. Oftast eru þó vit- ieysurnar þaö smávægilegar, aö auögert er aö lesa i máliö. Verra er I efni þegar heilar málsgreinar falla niöur. svo sem varö i fréttabréfi þvl frá Torfa Steinþórssyni, sem birtist hér hjá Landpósti sl. miðviku- dag. bar hefur upphafiö lent utangarös, og má merkilegt heita, þvi engum, sem próförk les, á £* geta dulist, aö bréfiö getur meö engu móti byrjað á þann veg, sem þaö er látiö gera I blaöinu. Fyrstu málsgreinar þess og þær, sem utanveltu uröu, hljóöuöu svo: „I dag er 8. jan. og þar meö jólin horfin á bak og burt aðr þessu sinni og nýtt ár hafið..;l. Kalda áriö, 1979, heyrir nú til j sögunni”. , Torfa vin minn biö ég svo af- sökunar á þessum mistökum, þótt þaö ættu nú rauna'r aörir fremur aö gera. — mhgj „Ekki af einu saman braudi”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.