Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 20. febrúar 1980 „Halldór á Drykkju- I hvert sinn sem bjór er nefndur á islandi veröur landslýöur óþyrmilega var viö þann fræga bjórbana Halidór Kristjánsson á Kirkjubóli. 1 vikunni sem leiö áttu sér staö sem oftar umræöur á Alþingi. Sagan segir aö Geir Hallgrimsson hafi veriö aö flytja ræöu og á einum staö minnst eitthvaö á Halldór. Geir er sem kunnugt er hætt viö aö mismæla sig og þegar hann nefndi Halldór kallaöi Geir hann Halldór á Drykkjubóli. Hér mun hafa veriö um algert mismæli aö ræöa, þótt þaö kæmi svona bráöskemmtilega út. Sterkt viðhald Ekki veröur sagt meö sanni aö Sigmar B. Hauks- son Morgunpóstsmaöur sé mikill fslenskumaöur. Aftur á móti leggur hann kapp á aö vera hátfölegur i máliog ein- mitt þá er þaö sem mörg „gullkornin” falla. Þannig var þaö i vikunni sem leiö, þegar þeir Morgun- póstsmenn voru aö yfirheyra Benedikt Gröndal formann Alþýöuflokksins. Sigmari var oröiö mál aö komast aö og þegar honum tókst þaö benti hann Benedikt á aö nú væri hann kominn i stjórnar- andstööu og spuröi: „Ætliö þiö Alþýöuflokksmenn þá ekki aö veita nýju stjórninni sterkt viöhald?”. BSRB: Fræðsla um gerð skatta- framtalanna Fræöslunefnd BSRB efnir I kvöid, miövikudag, til erindaflutnings I Reykjavik og á Akureyri um gerö skattaframtaianna fyrir félagsmenn. Fundurinn i Reykjavik veröur aö Grettisgötu 89 og hefst kl. 20.30. Þar mup Jón Guðmundsson, námskeiös- stjóri hjá rikisskattstjóra.út- skýra helstu atriöi skatta- laga og leiöbeina varöandi skattaframtöl og um gerö skattskýrslna. Einnig mun hann svara fyrirspurnum um ýmsar þær breytingar sem leiöa af nýjum lögum um tekjuskatt og eignaskatt og gerbreyttu framtaiseyöubiaöi. A Akureyri mun Guömundur Gunnarsson fulltrúi á Skattstofu Norö- austurlands halda erindi um skattskýrsluna sama kvöld kl. 20.00 i Iönskólanum. Fjöldi fólks fylgdist meö og tók þátt I pallborösumræöum á sunnudag. — (Ljósm.: gel) Listaþing Lífs og lands ályktar: Markaðsaðstaða listamanna sé bætt Um 4—500 manns sóttu lista- þing samtakanna Lifs og lands um siöustu helgi en þar voru flutt 30 erindi um stööu hinna mismun- andi listgreina I þjóöfélaginu og aö lokum voru paliborösumræö- ur. Erindi sem öll voru stutt (10 minútur i flutningi) voru gefin út i einni bók sem hægt var að kaupa 1 fyrradag var tekin I notkun ný vöruskemma á athafnasvæöi Tollvörugeymslunnar hf. Þetta er 1000 fermetra skemma og bætir hún úr brýnni þörf innflytjenda, þvi eftirspurn eftir geymslurými hjá fyrirtækinu hefur aukist jafnt og þétt. Skemman er byggö úr timbri og stáli og til smiöinnar notað efni sem framleitt er hérlendis, þ.e. Garöastál. Hin nýja skemma veröur óupp- hituö, en hins vegar veröur i henni sérlega góö loftræsting, sem kemur I veg fyrir raka. Skemmunni verður skipt i geymsluklefa og eru á henni þrennar dyr. Byggingarverktaki var Björn á þinginu. I pallborösumræðum á sunnu- dag tóku þátt forsvarsmenn list- greinafélaga og svöruöu fyrir- spurnum utan úr sal. 1 lok um- ræöna var eftirfarandi ályktun samþykkt: „Listaþing 80 á vegum samtak- anna Lif og land ályktar eftirfar- andi: Traustason húsasmíöameistari og verkfræöingur og arkitekt skemmunnar er Báröur Daniels- son. Athafnasvæöi Tollvörugeymsl- unnar hf. tekur alls yfir 22.000 fer- metra innan giröingar. Þetta svæöi er nú fullbyggt og allt úti- svæöi nýtt fullkomlega. Innflytjendur hafa mikiö hag- ræði af notkun Tollvörugeymsl- unar. Hún er mikilvæg þar sem stööugt er skortur á fjármagni I sambandi viö vörukaup, en I mörgum tilvikum á erlendur sölu- eöa framleiösluaöili vörur þær, sem geymdar eru i Tollvöru- geymslunni hf. Þetta gefur inn- flytjandanum færi á aö afgreiöa Geröar veröi ráðstafanir til aö bæta verulega markaösaöstööu listafólks meö óbeinum aögeröum og aukinni listfræöslu. Jafnframt aö fjárframlög opinberra aöila til lifandi menningarstarfsemi veröi aukin til muna. Þingiö felur stjórn Lifs og lands aö fylgja þessu erindi eftir viö stjórnvöld.” — GFr. vörur til kaupenda sinna tiltölu- lega fyrirvaralaust. Fjárhagsleg staða Tollvöru- geymslunnar hf. er góö. Viö- skiptamenn fyrirtækisins eru 270 talsins, en hluthafar eru um 450. Hlutafé fyrirtækisins er 360 miljónir króna. Eigin fjárhagsstaöa félaesins er góö og nemur verömæti eigna yfir 1000 miljónum nú. í stjórn Tollvörugeymslunnar hf. eru þeir Albert Guömundsson, formaöur, Einar Farestveit, Hilmar Fenger, Jón Þór Jóhanns- son, Bjarni Björnsson, Þorsteinn Bernharðsson og Ottar Möller. Framkvæmdastjóri er Helgi Hjálmarsson. — eös Sveitirnar fái þriggja fasa rafmagn Fyrir Bflnaöarþingi liggur nú ályktun frá formannafundi Búnaöarsambands Austur-Hún- vetninga um raforkumál, Er einkum bent á þrjú atriöi sem taka þurfi til rækilegrar umfjöll- unar: > 1. Aö vinna aö þvi viö stjórnvöld aö gerö veröi 3-5 ára áætiun um endurbyggingu raflina meö þaö fyrir augum, aö sveitirnar geti fengiö 3ja fasa rafmagn, sem tryggi aukiö notagildi þeirrar raf- orku, sem fáanleg er á hverjum tima. 2. Aö vinna aö þvi aö raforka veröi seld á sama veröi hvar sem er á landinu. 3. Aö vinna aö húshitunarmál- um meö jöfnun á kyndingarkostn- aði fyrir augum, þar sem augljóst er aö bændabýli yfirleitt muni ekki I fyrirsjáanlegri framtiö njóta þeirra hagsbóta, sem nýting jaröhita til húshitunar hefur I för meö sér. — mhg Bœjarstjórn Hafnarfjarðar Efnt til funda meö íbúunum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hef- ur ákveöiö aö efna til tveggja funda meö ibúum Hafnarfjaröar þar sem rætt veröur um máiefni Hafnarfjaröar. Fyrri fundurinn veröur I Vlöi- staöaskóla miövikudaginn 20. febrúar n.k. kl. 20:30 og er sá fundur einkum ætlaöur þeim Ibú- um Hafnarfjaröar sem búa vest- an Reykjavikurvegar. Siöari fundurinn, sem er fyrir ibúa austan Reykjavikurvegar, veröur haldinn miövikudaginn 27. febrúar n.k. Fundarstaöur þá veröur I Flensborgarskóla og hefst fundurinn kl. 20:30. A fundum þessum mun Einar I. Halldórsson bæjarstjóri ræöa um rekstur bæjarfélagsins, fjárhags- áætlun fyrir 1980 og helstu fram- kvæmdir, sem eru á döfinni hjá bænum. Þá mun Björn Árnason, bæjarverkfræðingur fjalla um verklegar framkvæmdir og Sigurþór Aöalsteinsson skipu lagsfulltrúi spjallar um skipu- lagsmál og hvernig hugsanlegt er að byggöin I Hafnarfiröi muni þróast á næstu árum. Aö loknum framsöguerindum munu formælendur og bæjarfull- trúar svara fyrirspurnum fundarmanna. Fræöslu- samkomur H.Í.N. Þrjár fræðslusamkomur Hins islenska náttúrufræöifélags eru fyrirhugaöar siöari hluta vetrar. Þær veröa allar haldnar I stofu 201 i Árnagaröi viö Suöurgötu I Reykjavik og hefjast kl. 20.30, eins og verið hefur. Efni þeirra og fyrirlesarar veröa sem hér segir: ' Mánudaginn 25. febrúar: Jarö- fræöi Hafnarfjalls og Skarös- heiöar, Hjalti Franzson, jarö- fræöingur. Mánudaginn 31. mars: Frá Eyjabökkum til Kingilsárrana Lifriki og landsmótun .Hjörleifur Guttormsson, liffræöingur. Mánudaginn 28. april: Setlaga- myndanir og jarösaga Islandssvæöisins^Kristján Sæ- mundsson jaröfræöingur og Guömundur Pálmason, jarðeölis- fræöingur. Hin nýja 1000 fermetra skemma ToIIvörugeymslunnar. Tollvörugeymslan h.f: Ný vöruskemma tekin í notkun í Laugarnesi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.