Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 16
DJOÐVIUINN Miðvikudagur 20. febrúar 1980 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9 — 20 mánudaga til föstudaga, kl. 9 — 12 f.h. og 17 — 19 e.h. á laugardögum. Utan þess tima er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382, 81257 og 81285, afgreiðsla 81527 og Blaðaprent 81348. Q*f Kvöldsiml Oi er 81348 Neskaupstadur | Bæjarstjórínn ikærður vegna ' vangreidslna Jú, það er rétt en ég vil visa ■ spurningum um málið til ■ rannsóknarlögreglu rikisins J sem er með það, sagði Þor- I steinn Skúlason, fógeti i ■ Neskaupstað, þegar Þjóö- I viljinn bar undir hann fréttir ■ um að hann hefði kært bæjar- | stjórann fyrir vanskil á gjöldum bæjarstarfsmanna. Þorsteinn sagðist ekkert J vilja láta hafa eftir sér um ■ hversu háar upphæðir væri aö ræða, en rannsóknarlögreglu- mennirnir sem væru eystra hefðu komiö á föstudag og þeirra aðalverkefni væri rannsókn á Sparisjóði Nes- kaupstaðar auk þessa máls. Erla Jónsdóttir hjá Rannsóknarlögreglunni eða Hallvarður Einvarðsson rannsóknarlögreglustjóri yrðu að svara fyrir um kæruna og rannsókn málsins. — AI Kem af fjöllum, — segir bæjarstjórinn ,,Þeir rannsóknarlögreglu- menn sem eru hér vegna Sparisjóðsmálsins svokallaða hafa hvorki rætt við mig né bæjargjaldkera, svo við komum af fjöllum hvað þessa frétt varðar”, sagði Logi Kristjánsson, bæjarstjóri I Neskaupstað í gær þegar Þjóöviljinn bar undir hann uppsláttarfrétt Dagblaðsins frá I gær um að Rannsóknar- lögregla rlkisins væri eystra vegna kæru fógetans I Neskaupstað á hendur bæjar- stjóra vegna vanskila á opin- berum gjöldum bæjarstarfs- manna. — Þú kannast þá ekkert við að þið séuð i vanskilum við rikið með skatta bæjarstarfs- manna? Ég held það væri nú nær að spyrja þá I fjármálaráðuneyt- - inu hver hafi skuldað hverjum 1 hvað um sfðustu áramót, sagði * Logi. Ég er nú ansi hræddur I um að það halli á hinn veginn. ■ Annars erum viöbúnir aö gera | öll okkar skil við embætti ■ fógeta út af gjöldum bæjar- I starfsmanna eins og hann , getur eflaust staðfest. — Hvað er að frétta annars * frá ykkur i Neskaupstað? Hér hefur verið einmuna I bliða undanfarið og telst til ■ tiðinda að hér voru menn i | steypuvinnu i febrúarmánuði. ■ Viö fengum dálitið af loðnu og I erum ánægðir með það þó við J heföum getað tekið meira eins ■ og aðrir. Þetta gengur allt I sinn vanagang og héðan er allt ! gott að frétta, sagði Logi | Kristjánsson að lokum. -AI. ■ Spurning um dráttar- vexti — segir Rann- sóknarlögreglan Ég get afskaplega litið sagt um þetta mál, sagði Erla Jónsdóttir deildarstjóri Rannsóknarlögreglu rikisins I samtali við Þjóðviljann i gær, Það kom beiðni frá rikis- saksóknara um að þetta skyldi rannsakað og þar sem menn voru að fara austur vegna Sparisjóösins tóku þeir þessa beiðni með sér. Erla sagði að ekkert hefði verið aðhafst i rannsókninni ennþá, — aðalverkefni lög- reglumannanna væri Spari- sjóðurinn.Hún sagði einnig að ekki væri ljóst hvaö upphæöin J sem um er aö ræða, væri há, ■ en þó hefði henni skilist að ■ höfuðstóllinn væri þegar J greiddur, þannig að þetta væri | spurning um dráttarvexti. ■ Erla Jónsdóttir sagði að lok- I um að algengt væri að rfkis- | saksóknari bæði um slikar ■ rannsóknir vegna fyrirtækja i I Reykjavik en ekki minntist 2 hún þess að bæjarfélag hefði I fengið slika kæru fyrr. Mál af ' þessu tagi væru látin niður « falla þegar staðin hefðu verið I skil á greiðslum. -AI ■ Mun æskilegri kostur og ódýrari en bygging 10 þúsund manna ibúðahverfis á Ulfarsfellssvæði, segir Þróunarstofnun um brottfiutning og uppbyggingu á flugvallarsvæðinu. Ljósm.-eik. Reykja víkiuilugvöllur: Flutningurinn borgar sig upp á 6-8 mánudum Flutningur Reykjavikurflug- vallar I Kapeliuhraun myndi borga sig upp á 6-8 mánuðum, segir I niðurstöðum athugunar Þróunarstofnunar á staðsetningu innanlandsflugvallar á höfuð- borgarsvæðinu, þar sem lagt er til aö gerðar verði itarlegar kann- anir á veðurfari og flugskil- yrðum i Kapelluhrauninu. i skýrslunni kemur fram að núverandi staösetning flugvallar- ins myndi á næstu árum leiða af sér 5.5 miljörðum króna meiri samgöngukostnaö fyri þjóð- félagiö á ári, en flugvöllur I Kapelluhrauni, og að bygging flugvallar þar myndi kosta 2-3 miljöröum meira en sá kostnaöur sem sparaðist við brottflutning flugvallarins eða um 7.5 miljarða króna. Forsendur þessara útreikninga eru fengnar með samanburði á þeim nýbyggingarmöguleikum sem eru fyrir hendi innan borgar- landsins, en þeir eru orðnir býsna fátæklegir. 1 Aðalskipulagi Reykjavikur er gert ráð fyrir að á Úlfarsfellssvæöinu risi I framtið- inni 10 þúsund manna íbúðar- byggð og telur Þróunarstofnun það mjög dýra og óhentuga lausn. Bendir stofnunin á að byggö þar yrði úr öllum tengslum við aðra byggð á höfuðborgarsvæðinu, nema þá helst Mosfellssveitina og að byggingarsvæðin eru i 5-10 km fjarlægö frá borgarmiðjunni. Mun æskilegri kostur sé aö byggja á flugvallarsvæöinu núverandi auk þess sem flug- völlur svo nálægt byggð skapi ávallt nokkra hættu fyrir fbúana og valdi hávaðamengun og loft- mengun. Segir I skýrslunni að auðveld- lega megi reisa 10 þúsund manna ibúðarhverfi á flugvallarsvæðinu og yrði það mun ódýrara i uppbyggingu og rekstri en nýbyggingahverfi i úlfarsfelli. T.d. þarf 7 strætisvagna til að þjóna 10 þúsund manns i Úlfars- felli en aðeins 2 ef jafnstórt hverfi yrði byggt upp á flugvallarsvæð- inu. 1 skýrslunni er bent á að eftir þvi sem borgir vaxa og vega- lengdir innan þeirra aukast verður land nálægt miðbæ þeirra Loðna til frystingar: 750 lestir á Sjávarútvegsráðuneytið hefur ákveðið að loðnuveiðar til fryst- ingar megi hefjast frá og með deginum f dag og er hverju skipi, sem leyfi hafa tii veiðanna, heim- ilt að veiða 750 lestir af loðnu. Vegna vinnslunnar i landi skal að jafnaði ekki heimilt að koma með meira en 250 lestir af loðnu i hverri veiðiferð en taka skal til- lit til vinnslugetu hverrar vinnslustöðvar, sem skipið landar verðmætara til byggingar. Þar er fyrir hendi ýmis þjónustaog tæknileg aðstaða sem dýrt er að byggja upp i úthverfum. Eftir þvi sem vega- lengdir aukast innan borgarinnar eykst einnig kostnaður og óþægindi viö ferðalög innan hennar og segir I niðurstöðum að aukning samgöngukostnaðar við það að færa flugvöllinn fjær borgarmiðjunni sé ekki nema brot af þeim sparnaði i sam- göngukostnaöi sem þvi fylgir að byggja ibúðir á sama landi. Myndi flugvöllur I Kapellu- hrauni þvi borga sig upp á 6-8 mánuðum skv. niðurstööum könnunarinnar. -AI. hvert skip hjá. útgerðaraðilar skulu sjálfir tryggja sér löndun hjá vinnslu- stöðvum, en loðnunefnd mun starfa og veita þær upplýsingar sem hún hefur um löndunarpláss og veiðar skipanna. Óskað er eftir að forstöðumenn vinnslustööva láti loðnunefnd vita vanti hráefni til vinnslu og ávallt skulu skipstjórar tilkynna loðnu- nefnd um afla skipa sinna meö sama hætti og gert er þegar veitt er til bræðslu. Nœsta virkjun á Þjórsársvœðinu Sultartangavirkjun Framkvæmdir við Hrauneyjar- fossvirkjun standa nú yfir af full- um krafti og er gert ráð fyrir að henni verði að fullu lokiö I byrjun árs 1983. Þegar I byrjun árs 1985 er taiið aö skortur verði oröin á rafmagni og verði á þvi ári að taka nýja virkjun I gagniö. Jóhannes Norðdal sagði á biaða- mannafundi I gær aö besti kostur- inn sem hægt væri að virkja svo fijótt væri kölluð Sultartanga- virkjun og verði að taka ákvörðun um hana á þessu eða næsta ári og hefja framkvæmdir ekki sfðar en 1982. Framkvœmdir þyrftu að hefjast 1982 Sultartangi er milli Hraun- eyjarfossvirkjunar og Búrfells- virkjunar þar sem Efri-Þjórsá og Tungnaá koma saman. Fyrsti áfangi yrði stiflugerö sem ein sér eykur orkuvinnslugetu núverandi kerfis um allt aö 150 GWst vegna minnkaðs vatnstaps til Isskolunar viö Búrfell. Sultartangavirkjun yrði siðan reist með þvi að veita vatni i gegnum Sandfell og niður i Þjórsá fyrir neðan Búrfell. Þetta yrði 120 mw virkjun sem yki orkufram- ieiðsluna um 575 GWst. Næsti áfangi á Þjórsársvæðinu á eftir Sultartangavirkjun er nú tilinn liklegastur Búöarhálsvirkj- un sem yröi 90mw. Þar urði um að ræöa vatn úr frárennslisskurði Hrauneyjarfossvirkjunar sem yrði veitt um jarögöng i gengum Búðarháls yfir i Efri-Þjórsá. Eins og áður segir eru nú fram- A blaðamannafundi stjórnar Landsvirkjunar i gær. Jóhannes Nordal formaður stjórnar fyrir enda borðs en til hægri sjást kort sem sýna framtiöarmöguleika Þjórsársvæðisins (Ljósm. eik). kvæmdir við Hrauneyjarfoss- virkjun I fullum gangi en hún verður 210 mw eða jafnstór Búr- fellsvirkjun. Fyrstu vélina á að taka i notkun I lcác ársins 1981, aðra I byrjun árs 1982 og þá siðustu I byrjun árs 1983. Stofn- kostnaður hennar á núgildandi verðlagi verður 52 miljónir króna. -GFr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.