Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 20. febrúar 1980 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 Studdi Albert? Framhald af bls. 6. Yfirkjörstiórn Vestur- landskjördæmis t yfirkjörstjórn Vesturlands- kjördæmis voru kjörnir Jón Magnússon, Sverrir Sverrisson, Bjarni Magnússon, Siguröur B. Guöbrandsson og Sveinn Guö- mundsson. Yfirkjörstjórn Vest- fjarðarkjördæmis t yfirkjörstjórn Vestfjaröakjör- dæmis voru kjörnir Jón Ölafur Þóröarson lögfræöingur, Guö- mundur Kristjánsson bæjarstjóri, Guömundur Magnússon bóndi, Birkir Friöbertsson bóndi og Ágúst H. Pétursson skrifstofu- maöur. Yfirkjörstjórn Norður- iandskjördæmis vestra 1 yfirkjörstjórn Noröurlands- kjördæmis vestra voru kjörnir Elias Eliasson, Egill Gunnlaugs- son dýralæknir, Jóhann Salberg Guömundsson sýslumaöur, Bene- dikt Sigurösson kennari og Gunn- ar Þór Sveinsson gjaldkeri. Yfirkjörstjórn Austur- landskjördæmis 1 yfirkjörstjórn Austurlands- kjördæmis voru kjörnir Erlendur Björnsson bæjarfógeti, Bogi Nils- son sýslumaöur, Hjörtur Hjartar- son framkvæmdastjóri, Aöal- steinn Halldórsson bóndi og Arnþór Jensson framkvæmda- stjóri. Yfirkjörstjórn Reykja- neskjördæmis t yfirkjörstjórn Reykjaneskjör- dæmis voru kjörnir Guöjón Stein- grimsson hrl., Páll Ólafsson bóndi, Björn Ingvason yfir- borgardómari, Þormóöur Páls- son yfirbókari og Vilhjálmur Þór- hallsson hrl. Yfirkjörstjórn Norður- landskjördæmis eystra í yfirkjörstjórn Noröurlands- kjördæmis eystra voru kjörnir Ragnar Steinbergsson lög- fræöingur, Guömundur Þór Bene- diktsson fulltrúi, Jóhann Sigur- jónsson menntaskólakennari, Jóhann S. Jósepsson skrifstofu- maöur og Freyr Ófeigsson héraösdómari. Yfirkjörstjórn Suður- landskjördæmis I yfirkjörstjórn Suöurlands- kjördæmis voru kjörnir Kristján Torfason bæjarfógeti, Jakob Haf- stein útibússtjóri, Páll Hallgrimsson sýslumaöur, Hjalti Þorvaröarson rafveitustjóri og Vigfús Jónsson fyrrv. oddviti. þm. _ & SKIPAÚTGCR6 RIKI5INS Ms. Coaster Emmy Fer frá Reykjavik þriöju- daginn 26. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Þingeyri, Isafjörö (Flateyri, Súgandafjörö og Bolungar- vík um tsafjörö), Akureyri, Sigiufjörö og Sauöárkrók. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. Ms. Baldur Fer frá Reykjavik þriöju- daginn 26. þ.m. og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Pat- reksfjörö (Tálknafjörö og Bfldudal um Patreksfjörö) og Breiöafjaröarhafnir. Vörumóttaka alla virka daga til 25. þ.m. MUNIÐ .... að áfengi og akstur eiga ekki saman V erslunarskólablaðið Skólablað Verslunarskóla tslands, Verslunarskólablaðiö, kom út þriöjudaginn 12. febrúar s.l., i fertugasta og áttunda sinn. Blaðið er sjálfstætt blaö innan Nemendafélags Verslunarskóla islands og kemur út einu sinni á ári, daginn áöur en nemendamót er haldiö. Blaöiö er hiö mikilfenglegasta að þessu sinni, 228 bls. aö stærð og hefur ekki áöur stærra skólablað veriö gefiö út á íslandi. Það er vandaö i alla staöi og frágangur til fyrirmyndar. Margar mjög vel unnar ljósmyndir prýöa blaðiö. Efni blaðsins skal hér ekki rak- iö en nefna má aö viðtöl eru viö Egil Skúla Ingibergsson, borgar- stjóra,og Hermann Gunnarsson, iþróttafréttaritara, greinar eru um félagslif i skólanum svo sem Nemendamót, Peysufatadag, Bifrastarferö, en auk þessa fjöl- margar fróölegar greinar og skemmtilegar eftir nemendur og kennara. -mhg Itarleg Framhald af 3. siöu. „Hér þarf aö veröa til vel unnin stefnuskrá i helstu dagskrár- efnum stjórnmálanna. Slik stefnuskrá veröur þó aldrei endanleg eöa fullbúin, stööugt þarf aö vinna aö gerö sllkrar skrár, aö breytingum á henni og endurbótum, þannig aö hún svari á hverri stund þeim viöfangs- efnum, sem efst eru á baugi i þjóömálaumræöunni og flokkur- inn telur nauösynlegt aö leggja áherslu á. Þessar tillögur sem birtast i kverinu eiga aö geta oröiö góöur grundvöllur inni- haldsrikrar umræöu i flokki okkar. Nauösynlegter aö taka fram aö i slikri verkenfaskrá Alþýöu- bandalagsins veröa einnig aö vera fleiri málaflokkar en þeir sem einkum er fjallaö um hér á eftir. Menningarmálin eiga aö. skipa veglegan sess i flokki okkar og flokkurinn þarf aö vinna verk- efnaáætlun 1 utanrikismálum, svo aðeins tvö mikilvæg sviö séu nefnd. Allir þessir þættir þurfa siöan aö tengjast saman i órofa heild þar sem reist er á grund- vallarstefnu Alþýöubandalags- ins, félagslegum viöhorfum og auölindagrundvelli Islendinga. Sjálfstæöi landsins veröur aldrei til lengdar,variö meö traustum hætti nema félagsleg viöhorf ráöi úrslitum i ákvaröanatöku liöandi stundar.” Bæklingurinn er 32 siöur og kostar kr. 1000.- . -e.k.h. I Forstaða — Húsavík Dvalarheimili aldraðra á Húsavik óskar ' eftir að ráða starfskraft til að veita heim- | ilinu forstöðu. Ráðgert er að taka heimilið i i notkun siðar á árinu. Umsóknir sendist stjórnarformanni Agli j Olgeirssyni, Baldurbrekku 9 Húsavik, fyr- ir 20. mars 1980, sem gefur jafnframt frek- i ari upplýsingar. Simi 96-41422 eða 1 96-41875. j í Dvalarheimili aldraðra s.f. Húsavik. ....... Eiginmaöur minn Agúst Bent Bjarnason lést mánudaginn 18. febrúar. Gunnhildur Guöjónsdóttir. Alþýðubandalagið: Til félaga ABR Þeir sem geta hýst félaga utan af landi, sem koma á flokksráösfund 22.-24. febrúar eru góðfúslega beönir aö hafa samband viö skrifstofuna sem fyrst i sima 17500. Stjórn ABR. HVERAGERÐI Alþýðubandalagsfélagið i Hveragerði efnir til 3ja kvölda spiiakeppni föstudagana 22. og 29. febrúar og 7. mars, kl. 20.30. Spilað veröur I safnaöarheimilinu. Góö verölaun. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Húsavik Arshátið —Alþýöubandalagsins á Húsavik veröur haldin laugardaginn 1. mars nk. — Félagar og stuðningsmenn annarsstaöar úr kjördæminu sérstaklega velkomnir. Reynt veröur aö útvega öllum gistingu. — Nánar auglýst siöar. Árshátið Alþýðubandalagsins i Reykjavik veröur haldin i Sigtúni, efri sal, laugardaginn 23. feb.. Húsiö opnaö kl. 19.30. — A boðstólum verða ljúffengir réttir á vægu veröi úr grillinu. Fjölbrevtt skemmtidagskrá hefst kl. 21.00. Fram koma m.a.: Gestur Þorgrimsson, Guðmundur Magnússon leikari, sönghópur og Þórhallur Sigurösson leikari. Ræöa: Helgi Seljan. Kynnir og stjórnandi: Guðrún Helgadóttir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar leikur fyrir dansi til kl. 02 Kélagar'. Pantið miða timanlega i sima 17500. Skemmtinefnd ABR Skrifstofa ABK. Skrifstofa Alþýöubandalagsins I Kópavogi er opin alla þriöjudaga kl 20-22. fimmtudaga kl. 17.-19 simi 41746. Asmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, verður til viötals n.k. fimmtu dag. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið i Kópavogi Fulltrúar ABK I flokksráöi eru beönir aö mæta til fundar miövikudag inn 20. febr. kl. 20.30 I Þinghól. — Stjórn ABK. Verkalýðshreyfingin og áhrif hennar á rikis- stjórnir Alþýöubandalagiö I Reykjavik boðar til fundar um ofangreint efni miövikudaginn 20. febr. kl. 20.30 i fundarsal Sóknar, Freyju- götu 27. Stuttar framsöguræður flytja: Benedikt Daviðsson og Björn Arnórsson. Fundurinn er haldinn til undir- búnings flokksráösfundar, og eru þvi aðal- og varafulltrúar ABR I Barnakerra óskast! Óska eftir að kaupa barnakerru með skermi. Upplýsingar i sima 16816, eftir há- degi. flokksráöi, sérstaklega hvattir til aö fjölmenna. Stjórn ABR KALLI KLUNNI — Húrra, Eyrnalangur litli. Það var gott að þú skyldir ná íbandið, þú hefur þó eitthvert vit i kollinum — við hinir höfum bara vatn þar — biddu, farðu ekki til baka Neflangur fyrr en Litlibróöir og Grisi eru komnir á þurrt! — Þá verðum við allir samtaka aftur, f þetta sinn er það bara á hinn veginn. Eyrnalangur er maður dagsins, hann skal fá ferfalt húrra þegar við náum andanum'. FOLDA Þaö byrjar á kvöldin þegar hann er aö sofna. Þá heyri ég hann andvarpa „Almáttugur!”, aftur og aftur!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.