Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 20. febrúar 1980
4þNÓflLEIKHÖSlfl
‘ZS' 11-200
Listdanssýning —
Isl. dansflokkurinn
i kvöld kl. 20.
Náttfari og
nakin kona
8. sýn. fimmtudag kl. 20.
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20.
óvitar
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Stundarfriður
laugardag kl. 20
Litla sviftið:
Kirsiblómá Norðurfjalli
i kvöld kl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-
1200.
alþýdu-
leikhúsid
HEIMILISDRAUGAR
Sýningar i Lindarbæ
föstudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30.
Miðasala kl. 17-19. Simi 21971.
I.HIkl
ki-:vkia\
Ofvitinn
i kvöld UPPSELT
laugardag UPPSELT
þriðjudag kl. 20.30.
'IKl'K “
Er þetta ekki mitt lif?
40. sýn. fimmtudag kl. 20.30
sunnudag ki. 20.30.
Kirsuberjagarðurinn
föstudag kl. 20.30,
næst siðasta sinn.
Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30,
simi 16620.
Upplýsingasimsvari um sýn-
ingardaga allan sólarhring-
inn.
Klerkar í klipu
Miönaetursýning i Aust-
urbæjarbiói föstudag kl.
20.30.
Miöasala i Austurbæjar-
bíói frá kl. 16 - 21.00.
Simi 11384.
Ný bresk úrvalsmynd um geb-
veikan gáfaöan sjúkling.
Aöalhlutverk: Alan Bates,
Susannah York og John Hurt
(Caligula i Ég Kládius).'
Leikstjóri: Jerzy Skolimowski
Sýud kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 14 ára.
•
„Stórgóö og seiömögnuö
mynd”
Helgarpósturinn
„Forvitnileg mynd sem hvar-
vetna hefur hlotiö mikiö um-
tal”.
Sæbjörn
Morgunblaðif
Slmi 18936
Kjarnaleiösta
til Kina
(,The China Syndrome)
Sýnd kl.7.30 og 10.
Ilækkað verð.
Sfðustu sýningar.
Flóttinn úr fangelsinu
Æsispennandi kvikmynd meö
Charles Bronson.
Endursýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Vigamenn
Hörkuspennandi mynd frá ár-
inu 1979.
Leikstjóri Walter Hill.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Simi 11475
Komdu með til Ibiza
SUM
NIGHT FEVEi
Bráöskemmtileg og djörf ný
gamanmynd, meö íslenskum
texta.
Olivia Pascal, Stephane Hill-
el.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 14 ára.
AIJSTlMfJARBlQ
I
feíilm
LAND OC SVNIR
Glæsileg stórmynd i litum um
íslensk örlög á árunum fyrir
strfö.
Leikstjóri
Agúst Guömundsson.
Aöalhlutverk:
Siguröur Sigurjónsson,
Guöný Ragnarsdóttir,
Jón Sigurbjörnsson,
Jónas Tryggvason.
Þetta er mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 3, 5,7 og 9.
Hækkað vtrö
TÓNABÍÓ
Far and awaya
the best new
movie of 1978'
i
y •*
m
Whtí//StopTheftoin
Æiu
Dog Soldiers
(Who’ll stop the rain?)
(„Langbesta nýja mynd árs-
ins 1978”
Washington Post.
„Stórkostleg spennumynd”
Wins Radio/NY
,,Dog Soldiers” er sláandi og
snilldarleg, þaö sama er aö
segja um Nolte.”
Richard Grenier,
Cos mopolitan.
Leikstjóri: Karel Reisz
Aöalhlutverk: Nick Nolte,
Tuesday Weld.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Leiklistarklúbburinn
ARI8TÓFANES:
sýnir
í Breiðholtsskóla.
4. sýning fimmtudag 21.2 kl.
20.30
5. sýning sunnudag 24.2 kl.
20.30
Sfðasta sinn.
Flóttin til Aþenu
Sérlega spennandi, fjörug og
skemmtileg ný ensk-banda-
rísk Panavision-Iitmynd.
ROGER MOORE — TELLY ■
SAVALAS — DAVID NIV-
EN — CLAUDIA CARDIAN-
ALE — STEFANIE POW-
ERS — ELLIOTT GOULD
o.m.fl.
Leikstjóri: GEORGE P. COS-
MATOS
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,6 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
MIMJMACra.
EmVESS
Tortimið hraðlestinni
Hörkuspennandi Panavision-
litmynd eftir sögu Colin For-
bes.
LEE MARVIN — ROBERT
SHAW
Leikstjóri: MARK ROBSON
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Hjartarbaninn
(The Deer Hunter)
THE
DEER HUNTER
MICHAEL CIMINO
Verölaunamyndin fræga, sem
er aö slá öll met hérlendis.
8. sýningarmánuöur.
Sýnd kl. 5 og 9V
------salur D------
Æskudraumar
Bráöskemmtileg og spennandi
litmynd, meö Scott Jacoby
Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9.15 og
11,15
Hafnarbío
Ævinlýrl
leigut>ilstid>rans
Sprenghlægileg og djarfleg
ensk gamanmynd í litum.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11.
Ást við fgrsta bit
Tvlmælalaust ein af bestu
gamanmyndum síöari ára.
Hér fer Drakúla greiíi á kost-
um. skreppur i diskó og.hittir
draumadísina sina. Myndin
hefur veriö sýnd viö metaö-
sókn í flestum löndum þar
sem hún hefur veriö tekin til
sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti
Aöalhlutverk: George Hamil-
ton. Susan Saint James og
Arte Johnson
Sýnd kl. 5. 7 og 9
apótek söfn
Kvöldvarsla lyfjabúöanna I
Reykjavlk 15.-21. febrúar er I
Borgarapóteki og Reykja-
vfkurapóteki. Nætur- og helgi-
dagavarsla er I Reykjavlkur-
apóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar I
sima 1 88 88.
Kdpavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19. laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I slma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes —
Hafnarfj.
Garðabær —
slmi 111 00
simi 1 11 00
slmi 1 11 00
slmi 5 11 00
slmi 5 11 00
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVÍKUR:
Aöalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a, slmi 27155.
Eftir lokun skiptiborös 27359 i
útlánsdeild safnsins. Mánud.
— föstud. kl. 9-22. Lokaö á
laugardögum og sunnudög-
um.
Aðalsafn — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi aöal-
safns. Eftir kl 17 s. 27029.
Mánud. —föstud. kl. 9-22. Lok-
að á laugardögum og sunnu-
dögum. Lokað júllmánuö
vegna sumarleyfa.
félagslff
Aöalfundur Kattavinafélags
tslands veröur haldinn aö
Hallveigarstööum laugardag-
inn 1. mars kl. 3. — Stjórnin.
Kvennadeild Skagfiröinga-
félagsins I Reykjavlk
Þorrakaffiö er I félags-
heimilinu Slöumúla 35 I kvöld
miövikudaginn 20. febrúar kl.
20.30.
Heimilt aö taka meö sér gesti.
lögreglan
Reykjavlk— simi 1 11 66
Kópavogur— slmi 4 12 00
Seltj.nes — slmi 1 11 66
Hafnarfj.— slmi 51166
Garöabær— slmi 5 11 66
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspltal-
ans: Framvegis veröur hsim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrkigsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00.
Landakotsspitali—alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Bardnsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiríksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
’lagi.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlfilsstaöaspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
næöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspltalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Slmanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spítalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, sími 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu I sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstöðinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, sími 2 24 14.
Frá La ndssam tökunum
Þroskahjálp
Dregiö hefur veriö I
almanakshappdrætti Þroska-
hjálpar fyrir febrúar.
Vinningsnúmer er 6036. (Fyrlr
janúar nr. 8232).
Kvenfélag Kópavogs
Fundur veröur fimmtudaginn
21. febrúar kl. 20.30 I Félags-
heimili Kópavogs. Spilaö
veröur bingó. Félagskonur,
fjölmenniö og takiö meö ykkur
gesti. — Stjórnin.
Frá Hallgrlmskirkju
Föstumessa i kvöld, miðviku-
dag kl. 20.30. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Kvöldbænir meö lestri Passíu-
sálma fimmtudag og föstu-
dag kl. 18.15. — Prestarnir.
Sjálfsbjörg, félag fatlaöra i
Reykjavik
ætlar aö halda félagsmála-
námskeiö nú á næstunni.
Kennari veröur Guömundur
Magnússon leikari. Kenndir
veröa tveir tlmar tvisvar I
viku. Vinsamlegast hafiö
samband viö skrifstofuna I
síma 17868.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins
i Reykjavik
Handavinnunámskeiö á veg-
um félagsins er aö hefjast.
Æskilegt er að félagskonur
hafi samband við formanninn
sem fyrst.
minningarkort
Minningarkort Hjartaverndar
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9, s. 83755, Reykja-
vfkur Apóteki, Austurstræti
16, Garös Apóteki, Sogavegi
108, Skrifstofu D.A.S., Hrafn-
istu, Dvalarheimili aldraöra,
viö Lönguhlið, Bókabúöinni
Emblu, v/Noröurfell, Breiö-
holti, Kópavogs Apóteki,
Hamraborg 11, Kópavogi,
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu Hafnarfiröi, og
Sparisjóöi Hafnarfjaröar,
Strandgötu, Hafnarfiröi.
Minningakort Sjálfsbjargar,
félags fatlaöra I Reykjavík,
fást á eftirtöldum stööum:
Reykjavik: Reykjavíkur Apó-
tek, Austurstræti 16, Garös
Apótek, Sogavegi 108, Vestur-
bæjar Apótek; Melhaga 20-22,
BókabúÖin Alfheimum 6,
Bókabúö Fossvogs, Grlmsbæ
v. Bústaöaveg, Bókabúöin
Embla, Drafnarfelli 10, Bóka-
búö Safamýrar, Háaleitis-
braut 58-60, Kjötborg, Búöar-
geröi 10. Hafnárfjöröur:
Bókabúö Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hjá Valtý Guö-
mundssyni, Oldugötu 9. Kópa-
vogur: Pósthúsiö Kópavogi,
Mosfellssveit: Bókabúöin
Snerra, Þverholti.
gengid 18*febriiar 1980
1 bandarikjadollar
1 Sterlingspund ...
1 Kanadadollar ...
100 Danskar krónur.................
100 Norskar krónur.................
100 Sænskar krónur.................
100 Finnsk mörk....................
100 Franskir frankar...............
100 Belg. frankar..................
100 Svissn. frankar................
100 Gyllini.......................
100 V.-Þýsk mörk..................
100 IJrur.........................
100 Austurr. Sch..................
100 Escudos........................
100 Pesetar.......................
100 Yen...........................
I 18—SDR (sérstök dráttarréttindi)
• • • V 402,70 403,70
•••• 921,25 923,55
348,10
•••• 7393,40 7411,80
•••• 8257,15 8277,65
•••• 9655,10 9679,10
10872,60
9872,85
1425,00
24713,80
21019,50
23155,25
49,96
3230,90
850,00
603,40
164,50
l4/> 528,83 530,15.
KÆRLEIKSHEIMILIÐ
Pabbi, má ég horf a á blaöið með þér?
• útvarp
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 VeÖurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Hallveig Thorlacius heldur
áfram aö lesa ,,Sögur af
Hrokkinskeggja” I endur-
sögn K.A. Mullers og þýö-
ingu Siguröar Thorlaciusar
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30
Tilkynningar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar Janet
Baker og Dietrich Fischer-
Dieskau syngja lög eftir
Robert Schumann: Daniel
Barenboim leikur á planó /
Michael Chapman og St.-
Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitinleika Fagottkonsert i
B-dúr (K191) eftir Mozart:
Neville Marriner stj.
11.00 Ur sögu fríkirkjuhreyf-
ingarinnar á lslandi Séra
Kolbeinn Þorleifsson flytur
fyrra erindi sitt: Upphaf fri-
kirkju á Eskifiröi.
11.25 Orgelverk eftir Islensk
tónskáld. Dr. Viktor
Urbancic leikur a.
Chaconna um upphafsstef
Þorlákstlöa eftir Pál lsólfs-
son. b. Partíta um sálma-
lagiö „Greinir Jesús úm
græna tréö” eftir Sigurö
Þóröarson. c. ,,Sjá, himins
opnast hliö”, og ,,Hve sæl, ó
hvesæl”, sálmforleikir eftir
Jóhann Tyrggvason. d.
Tilbrigði og fúga um sálma-
lagiö ,,Hin mæta morgun-
stundin” eftir Pál Halldórs-
son.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m. létt-
klassisk.
14.30 Miödegissagan:
..Gatan" eftir Ivar Lo-
Johansson Gunnar
Benediktsson þýddi. Hall-
dór Gunnarsson les sögulok
(32).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatíminn: Ekki
er öll vitleysan eins
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Ekki hrynur heimurinn”
eftir Judy Blume Guöbjörg
Þórisdóttir les þýöingu sína
• (9).
17.00 Síðdeeistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Píanóleikur í útvarps-
sal: Friedrich Gurtler
leikurverk eftir Niels Gade,
Fini Henriques og Edvard
Grieg.
20.05 (Jr skólallfinu Umsjón:
Kristján E. Guömundsson.
TekiÖ fyrir nám I llffræöi viö
verkfræöi- og raunvlsinda-
deild háskólans.
20.50 Rithöfundur tekinn tali
Gunnar Kristjánsson ræöir
viö Guömund Danielsson
21.10 Kammertónlist Artur
Rubinstein og félagar I
Guarneri-kvartettinum
leika Píanókvartett I Es-dúr
op. 87 eftir Antonin Dvorák.
21.45 Otvarpssagan: „Sólon
Islandus” eftir Davfð
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn O. Stephensen les
(15).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passluslma (15).
22.40 A vetrarkvöldi Jónas
Guðmundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
23.05 Djass Umsjónarmaður
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónirarp
miðvikudagur
18.00 Sumarfélagar Léttfeta
Léttfeti er gamall hestur,
sem lengst af ævi sinnar
hefur gegnt herþjónustu en
er nú reiöskjóti lltilla barna.
Þessi mynd greinir frá
ævintýrum Léttfeta I
sumarleyfinu. Þýöandi
Kristln Mantyla. Þulur
Guöni Kolbeinsson. (Nord-
vision — Finnska sjón-
varoiö)
18.30 Einu sinni var.Franskur
teiknimyndaflokkur.
Fimmti þáttur. Þýöandi
Friörik Páll Jónsson. Sögu-
menn ömar Ragnarsson og
Bryndls Schram.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka.Dagskrá um listir.
Stjórn upptöku Andrés Ind-
riöason.
21.10 Fólkiö viö lóniö.
Spænskur myndaflokkur I
sex þáttum. Annar þáttur.
Efni fyrsta þáttar: Sagan
gerist I litlu þorpi I
Valenciahéraði og hefst
fyrir um einni öld. Þorps-
búar hafa lifaö á fiskveiöum
mann fram af manni. Tono
Paloma hefur áhuga á hrls-
grjónarækt en faöir hans
viU aö hann stundi betur
fiskveiöarnar. Einnig finnst
honum kominn tlmi til aÖ
Tono kvænist. Konuefni
finnst og slegiö er upp brúö-
kaupi. Þýöandi Sonja Diego.
22.05 Astandiö í Afganhistan.
Ný fréttamynd frá Afgan-
istan. Sýndar eru svip-
myndir frá höfuöborginni
þar sem sovéskir ráögjafar
hafa komiö sér fyrir. Utan-
ríkisráöberra landsins er
tekinn tali I Moskvu og
þakkar hann Sovétmönnum
aöstoö þeirra. Ennfremur
er rætt viö einn af helstu
trúarleiötogum Afgana,
sem hvetur þjóöina til and-
spyrnu gegn nUverandi
valdhöfum. (Afganistan
Crisis, bresk mynd).
22.35 Brun kvenna. (Evróvisi-
on — upptaka Norska sjón-
varpsins).
23.20 Dagskrárlok.
brúdkaup
Nýlega voru gefin saman I
hjónaband I Bústaöakirkju af
sera ólafi Skúlasyni brúðhjón-
in Þórdls Ingadóttirog Bjarni
Agdstsson. Heimili ungu hjón-
anna er að Marfubakka 22,
Reykjavlk. Ljósm. MATS.
Nýlega voru gefln saman 1
hjónaband I Garöakirkju af
séra Braga Friörikssyni
brUöhjónin Svava MagnUs-
dóttir og Guömundur Birkis-
son. Helmiliungu hjónanna er
að Tjarnargötu 6 Keflavfk.
Ljósm. MATS.