Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓDVILJINN MiOvikudagur 20. febrúar 1980 hverfi Ungmennafélagiö Leifur heppni i Kelduhverfi frumsýnir leikritiö „Hart í bak” eftir Jökul Jakobsson sunnudaginn 24. febniar kl. 21.00 i Skúlagarði. Leikstjóri er Saga Jónsdóttir, leikari. Leikmynd er gerö eftir hugmynd Steinþórs Sigurðssonar og tónlist er eftir Jón Þórarins- son. Leikendur eru 12 og meö helstu hlutverk fara Tryggvi Isaksson, Kristveig Árnadóttir, Friðgeir Þorgeirsson og Guöný Björns- dóttir. Um 20 manns hafa unnið kappsamlega aö undanförnu viö uppsetninguna. Aformað er aö fara meö leikinn I nágrannasveitir ef aöstæöur leyfa. Niðjar Jónasar í Hróarsdal Efna til ættar- móts Eitt af kátlegri atriöum leiksins. Kosningar á Alþingi í stjórnir, nefndir og ráð: StuddiAlbert ríkis- stjórnina? við kjör í stjórn Framkvæmdastofnunar ríkisins? kvæmdastjóri, Halldór Blöndal, þingmaöur, Bessi Jóhannsdóttir kennari, Jón R. Hjálmarsson fræöslustjóri, Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri, Sverrir Hólmars- son menntaskólakennari og séra Bolli Gústafsson. Menntamálaráð t menntamálaráö voru kjörnir fimm einstaklingar sem aöal- menn: Matthías Jóhannessen rit- stjóri, Sigurlaug Bjarnadóttir menntaskólakennari, Aslaug Brynjólfsdóttir yfirkennari, Ein- ar Laxness menntaskólakennari og Gunnar Eyjólfsson leikari. Eftirtaldir voru kjörnir sem varamenn i menntamálaráö: Halldór Blöndal alþingismaöur, Eirlkur Hreinn Finnbogason cand.mag., Eysteinn Sigurösson ritstjóri, Vésteinn Ólason lektor og Herdis Þorvaldsdóttir leikari. La ndsk jörstiórn 1 fimmmanna landskjörstjórn voru kosnir sem aöalmenn Björg- vin Sigurösson hrl., Gunnar Möll- er hrl., Vilhjálmur Jónsson for- stjóri, Arni Halldórsson hrl. og Baldvin Jónsson hrl.. Varamenn voru kjörnir Páll S. Pálsson hrl., Axel Einarsson hrl., Gestur Jóns- son hdl., Arnmundur Backmann lögfræöingur og Þorsteinn Egg- ertsáon lögfræöingur. Áfengisvarnarráð I áfengisvarnarráö voru kjörn- ir 4 aöalmenn. Þeir voru Páll Danielsson forstjóri, Sigrún Sturludóttir húsfrú, Guösteinn Þengilsson læknir og Einar Björnsson fyrr. eftirlitsmaöur. Varamenn voru kjörnir Arni Helgason simstjóri, Hafdis Sigur- geirsdóttir, kennari, Guömundur Ólafsson menntaskólakennari og Höröur Zophaniusson skólastjóri. Endurskoðendur Framkvæmdastofnunar Endurskoöendur reikninga Framkvæmdastofnunar rfkisins svo og þeirra sjóöa sem eru I umsjá hennar voru kjörnir Þor- finnur Bjarnason fyrrv. sveitar- stjóri og Jón Kristjánsson verslunarmaöur Rannsóknarráð ríkisins. 1 rannsóknarráö rikisins voru eftirtaldir 7 alþingismenn kjörnir sem aöalmenn: Friörik Sóphus- Albert^ aö vera eöa ekki.... son, Guömundur Karlsson, Egill Jónsson, Stefán Valgeirsson, Guömundur G. Þórarinsson, Stefán Jónsson og Kjartan Jóhannsson. Varamenn voru kjörnir þeir Pálmi Jónsson, Lárus Jónsson, Steinþór Gests- son, ólafur Þ. Þóröarson, Ingólf- ur Guönason, Guörún Helgadóttir og Sighvatur Björgvinsson. Visindasjóður Fjórir menn voru kjörnir sem aöalmenn I stjórn Visindasjóös. Þeir voru Magnús Magnússon prófessor, Halldór Pálsson búnaöarmálastjóri, Þorsteinn Vilhjálmsson, lektor, og Eggert Briem prófessor. Varamenn voru kjörnir Július Sólnes prófessor, Guömundur Guömundsson fram- kvæmdastjóri, Guörún Hallgrimsdóttir matvælafræöing- ur og Guölaugur Gauti Jónsson arkitekt. Tryggingaráð 1 tryggingaráö voru kjörnir fimm menn, Gunnar Möller hrl., Guömundur H. Garöarsson fyrrv. alþingismaöur, Þóra Þorleifs- dóttir húsfrú, Stefán Jónsson alþingismaöur og Jóhanna Siguröardóttir alþingismaöur. Varamenn voru kjörnir Arinbjörn Kolbeinsson læknir, Ingibjörg Rafnar, Theódór E. Jónsson framkvæmdastjóri, Ólöf Rik- harðsdóttir fulltrúi og Haukur Helgason skólastjóri. Yfirkjörstjórn Reykja- vikur 1 yfirkjörstjórn Reykjavikur- borgar voru kjörnir fimm menn. Þeir voru Jón G. Tómasson borgarlögmaöur, Hjörtur Torfa- son hrl., Jón A. ólafsson saka- dómari, Siguröur Baldursson hrl., Hrafn Bragason lögfræöing- ur. Framhald á bls. 13 Niöjar Jónasar Jónssonar, bónda og smáskammtalæknis, sem um langan aldur bjóö aö Hróarsdal i Haganesi. Skagafiröi hafa ákveöiö aö efna til ættar- móts laugardaginn 9. ágúst I sumar. Einmitt nú á þessu ári eru 140 ár liöin frá fæöingu Jónasar i Hróarsdal. Jónas átti fjölda barna og afkomendur hans eru orönir geysi margir. Ættarmótiö veröur haldiö i Hróarsdal. Nánari upplýsingar um þaö er aö fá hjá Þórarni Jónassyni i Hróarsdal, Páli Jónassyni, Rauöageröi 26, Reykjavik, slmi 8 25 05,og Siguröi Jónassyni, Mööruvallastræti 1, Akureyri, simi 96- 2 25 29. Þeir, sem ætla sér aö taka þátt I ættarmótinu, eru beönir aö til- kynna þátttöku slna fyrir 1. júnl n.k. —mhg 1 gær fóru fram kosningar á Alþingi i ýmsarar nefndir, stjórn- ir og ráö sem Alþingi kýs i eftir hverjar alþingiskosningar. At- kvæöagreiösla fór þó aöeins fram viö kjör i stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins þvl I annað var sjálfkjöriö. Framkvæmdastofnun ríkisins Stjórn Framkvæmdastofnunar rikisins er skipuö sjö mönnum. Stjórnarþingmenn buöu fram sameiginlegan lista og fengu 4 menn I stjórnina. Þeir sjálf- stæöismenn er styðja Geir Hallgrimsson fengu 2 menn I stjórnina, en Alþýöuflokksmenn fengu einn. Atkvæöi féllu þannig aö stjórnarlistinn fékk 32 atkvæöi, listi Geirs-manna fékk 17 atkvæöi og listi Alþýöuflokksmanna fékk 10 atkvæöi. Viö þessa kosningu var einn stjórnarþingmaöur, Halldór Asgrimsson, staddur erlendis, þannig aö ljóst er að einn sjálfstæöismaöur, fyrir utn- an þá sem eru beinir aöilar aö rikisstjórninni, hefur stutt þingsjá stjórnarlistann, og telja ýmsir aö þaö hafi veriö Albert Guömunds- son. Eftirtaldir voru kjörnir sem aöalmenn I stjórn Framkvæmda- stofnunar rikisins: Stefán Guö- mundsson, alþingismaöur, Geir Gunnarsson alþingismaöur, Þórarinn Sigurjónsson alþingis- maöur og Eggert Haukdal alþingismaöur, Matthias Bjarna- son alþingismaöur, Steinþór Gestsson alþingismaöur og Karl Steinar Guönason alþingismaöur. Fjórir fyrstnefndu voru kjörnir af , stjórnarlista. Varamenn I stjórn- | ina voru kjörnir eftirtaldir: j Halldór Asgrlmsson alþingis- | maöur, Helgi Seljan alþingis- ! maöur, Alexander Stefánsson i alþingismaöur, Sturla Böövars- j son, Ólafur G. Einarsson, Halldór Blöndal og Karvel Pálmason alþingismaöur. Ctvarpsráð Kosningu I útvarpsráö hlutu eftirtaldir sem aðalmenn: Ellert B. Schram, fyrrv. alþingismaöur, Markús Orn Antonsson borgar- fulltrúi, Erna Ragnarsdóttir innanhúsarkitekt, Vilhjálmur Hjálmarsson fyrrv. ráöherra, Markús Einarsson veöur- fræöingur, Ólafur R. Einarsson menntaskólakennari og Eiöur Guðnason. Varamenn I útvarps- ráð voru kjörnir Friörik Sophus- son, Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, Erlendur Magnússon, Hákon Sigurgerisson, Dagbjört Höskuldsdóttir, Jón Múli Arnason og Guöni Guömundsson. tJthlutunarnefnd lista- mannalauna Eftirtaldir voru kjörnirl úthlut- unarnefnd listamannaiauna: Magnús Þóröarson fram- Félagið ísland — DDR| Aðalfundur félagsins ísland — DDR verður haldinn i dag.miðvikudaginn 20. feb. i Leifsbúð Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Ávarp: Herra Alfred Muhlmann versl- unarfulltrúi Þýska alþýðulýðveldisins. 3. Kvikmynd. Félagsmenn hvattir til að mæta. Stjórnin. i Sendill i i i I óskast til starfa hjá skrifstofu ráðuneytis- ins i Arnarhvoli og að Laugavegi 116 og ! hjá Lögbirtingablaðinu. Til greina kemur | starf hluta úr degi. j Umsóknir sendist skrifstofu ráðuneytisins að Laugavegi 116 fyrir 27. þ.m. og fást þar nánari upplýsingar um starfið. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 18. febrúar 1980. Hart í bak í Keldu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.