Þjóðviljinn - 20.02.1980, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Míövikudagur 20. febrúar 1980
5 i nf ö niii hlj □ msu e it
Ísíands
L'
t)
TONLEIKAR
i Háskólabiói n.k. fimmtudag 21.
febrúar, kl. 20.30.
VERKEFNI:
Fjölnir Stefánsson — Kóplon.
Walton — Konsert fyrir viólu
Tschaikovsky — Sinfónia nr. 2
STJÓRNANDI:
Nilson.
Göran W.
EINLEIKARI: Ingvar Jónas-
son.
Aðgöngumiðar
i bókaverslunum Lárusar Blöndal og
Sigfúsar Eymundssonar
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
®ÚTBOÐf
Tilboö óskast I eftirfarandi bifreiöar og vinnuvélar fyrir
Vélamiöstöö Reykjavikurborgar.
1. Dráttarbifreiö Mercedes Benz 10 hjóla L Pk 2632.
meö framdrifi, árgerö 1973.
2. Anglia sendibifreiö, árgerö 1969.
3. Volkswagen 1300, árgerö 1973.
4. Mercedes Benz sendibifreiö 309 T árgerö 1968.
5. Mercedes Benz sendibifreiö 309 T, árgerö 1968.
6. Volkswagen 1200, árgerö 1973.
7. Volkswagen 1200, árgerö 1973.
8. Volvo vörubifreiö 7 tonna meö 6 manna húsi og krana
Argerö 1966
9. Volvo vörubifreiö 7 tonna, árgerö 1966.
10. Volkswagen sendibifreið, árgerö 1973.
11. Volkswagen sendibifreiö, árgerö 1971.
12. Traktorgrafa J.C.P. 3c, árgerö 1970.
13. Dráttarvél Massey Ferguson 135, árgerö 1966.
14. Dráttarvél Massey Ferguson 135, árgerö 1969.
15. Ford vörubifreiö meö 2000 lftra vatnstanki
frá Slökkvistöö Reykjavlkur, árgerö 1942.
Ofangreind tæki veröa til sýnis I porti Vélamiöstöövar aö
Skúlatúni 1 dagana 21. og 22. febrúar n.k.
Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Innkaupastofnunar aö
Fríkirkjuvegi 3, mánudaginn 25. feb. kl. 14. e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800
Söluskattur
Hér með úrskurðast lögtak fyrir van-
greiddum söluskatti IV. ársfjórðungs 1979,
svo og viðbótum söluskatts vegna fyrri
timabila, sem á hafa verið lagðar i Kópa-
vogskaupstað.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu-
rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem
eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt IV.
ársfjórðungs 1979 eða vegna eldri tima-
bila. Verður stöðvun framkvæmd að liðn-
um 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa.
Bæjarfógetinn i Kópavogi
15. febrúar 1980.
Ásgeir Pétursson.
Blaðbera vantar
....strax í Þingholtin
DIÚÐVIUINN
Síðumúla 6 s. 81313
í----------------1
Veglegar gjafir |
til Vonarlands
Enn hafa Vonarlandi borist
rausnarlegar gjafir, segir i
fréttatilkynningu frá Styrktar-
félagi vangefinna á
Austurlandi.
Hjónin Ingibjörg og
Aðalsteinn Jónsson frá Vaö-
brekku hafa nýlega afhent
félaginu kr. 200 þús., sem þau
gefa i minningu dóttur sinnar,
Ragnhildar. Hjón I Neskaup-
staö, sem ekki vilja láta nafns
sins getiö, hafa gefiö kr. 200 þús.
Þann 21. des. afhenti gjald-
keri Sambands austfirskra
kvenna bankabók til handa
S.V.A., sem haföi inni að halda
kr. 1.489.070. Er upphæö þessi
framlag sjö kvenfélaga innan
Sambandsins til uppbyggingar
Vonarlands, en ákveöið hafði
veriö aö i tilefni barnaársins
skyldu félögin styrkja þá stofn-
un. Eftirtalin félög áttu hlut aö
máli:
Kvenfélagiö Bera, Berufirði,
Eining, Borgarfiröi, Hlif,
Breiðdalsvik, Lindin, Vopna-
firöi, Nanna Neskaupstaö,
Kvenfélae Revöarfjaröar,
Reyðarfiröi og Kvenfélag Skrið-
dals, Skriödalshreppi.
Áður höföu eftirtalin félög
afhent framlög:
Kolfreyja, Fáskrúðsfjaröar-
hreppi, Dögg, Eskifirði,
Dagsbrún, Fellahreppi, Blá-
klukkur, Egilsstööum, Kvik,
Seyðisfiröi og Kvenfélag Valla-
hrepps.
Auk þess hafa sum félög innan
S.A.K. látið i ljós áhuga á aö
leggja sitthvað af mörkum til
heimilisins svo sem rúmfatnað,
handklæði og gluggatjöld svo
eitthvaö sé nefnt.
Að lokum skal þess getið aö
tvær ungar stúlkur á Breiödals-
vik, Ragnheiöur Rafnsdóttir og
Herdis Arnadóttir, héldu hluta-
veltu til styrktar Vonarlandi.
Ágóöinn varö 33.655 kr.
Stjórn S.V.A. flytur öllum
þessum aöilum innilegar þakk-
ir. — mhg.
Umsjön: Magnús H, Gíslason
Frjáls verslun með;
Orma-
Sigurður Sigurösson, form. skólanefndar (til v.), tekur viö gjöfinni
úr hendi Kristbjörns Albertssonar, eins af kennurum skólans.
GAFMYND
af Sigurbirni
Þann 28. jan. sl. afhenti
Kennarafélag Grunnskóla
Njarövikur skólanum aö gjöf
litaða Ijósmynd af fyrsta skóla-
stjóra skólans, Sigurbirni
Ketilssyni. Sigurbjörn gegndi
skólastjórastööunni I 31 ár eöa
frá 1942—1973.
Sfðan hann lét af þvi starfi
hefur hann unnið viö skólabóka-
safniö, en þaö var stofnaö 1973.
Fer vel á þvi þar sem Sigur-
björn hefur ávallt verið mikill
unnandi bóka, enda stofnaði
hann lestrarfélagiö Fróöa I
Njarðvlk á fyrstu árum sinum
þar og vann við þaö árum
saman.
— mhg
Framlög til bættrar heyverkunar:
lyf og
bólu-
efni
Áfundi í Búnaðarfélagi
öxfirðinga var svo-
hljóðandi tillaga
samþykkt:
„Fundur I Búnaöarfélagi Ox-
firöinga haldinn aö Lundi 2. mai
1979, telur óæskilegt aö dýra-
læknar einir skuli hafa leyfi til
aö versla meö ormalyf og bólu-
efni í búfé. Slikt fyrirkomulag er
liklegt til að valda því, aö þessi
nauðsynlegu lyf séu ekki alltaf
tiltæk, þegar þeirra er þörf,
einkum þar, sem langt er aö
sækja til dýra læknis. Fundur-
inn telur eölilegt, meö tilliti til
þessa, aö umrædd lyfi njóti
frjálsrar álagningar, aö þau séu
til sölu bæöi hjá dýralæknum og
I almennum verslunum, að
minnsta kosti I landbúnaöar-
héruöum”.
Aðalfundur Búnaöar-
sambands Noröur-Þingeyinga
beinir því til Búnaðarþings, aö
það vinni aö lagabreytingum að
þessu lútandi.
— mhg
Greiðist strax
A aöalfundi Búnaöar-
sambands Skagfiröinga 1979 var
samþ. eftirfarandi ályktun:
„Aöalfundur Búnaöar-
sambands Skagfiröinga haldinn
aö Varmahliöarskóla 25. júll
1979, lýsir ánægju sinni yfir
auknum áróöri og leiöbeining-
um um bætta heyverkun af
hálfu Búnaöarfélags Islands.
Hins vegar lítur fundurinn svo
á, aö jafnframt þurfi aö koma til
stóraukin fjárhagsleg fyrir-
greiösla I þessu efni til þess, aö
almennur árangur náist og starf
Búnaöarfélags lslands á þessu
sviöi missi ekki marks aö
verulegu leyti.
Þvl skorar fundurinn á stjórn
Búnaöarfélags Islands og Bún-
aöarþing aö vinna markvisst aö
þvl aö framlög út á heygeymsl-
ur og súgþurrkun veröi greidd
strax og viökomandi fram-
kvæmd hefur veriö tekin út og
lánafyrirgreiösla til bættrar
heyverkunaraöstööu veröi auk--.
in til muna”. — mhg
I tirossdkjöt'.
i TIL NOREGS
i OG ÍTALÍU
Aö sögn Gunnlaugs Björns- haust en undanfarin ár. Þvi
J sonar, aöstoöarframkv.stj. hafa aukist birgöir af hrossa-og
Búvörudeildar AÍA voru fyrir nautgripakjöti. Þannig var
nokkru slðan seldar til Noregs hrossaslátrun 300—350 lestum
I tæpar 100 lestir af hrossakjöti. meiri I haust en áriö áöur og
! Þá er og veriö aö senda sýnis- birgöir af nautgripakjöti voru
horn af tryppa- og folaldakjöti mun meiri um slöustu áramót
til ttaliu, á vegum Hamborgar- en hin næst-siöustu. Ástæöan til
' skrifstofu Sambandsins, Takist þess aö hrossakjöt er fremur
I* sala er búist viö aö um 300 lestir flutt út en nautgripakjöt er sú,
veröi seldar til ttaliu. Verö er . aö þaö gefur betra verö
taliö viöunandi miöaö viö verö á erlendis, miöað viö innanlands-
öörum búvörum. markaö og hin siöari ár hefur
Vegna fóöurskorts var mun veriö vöntun á nautgripakjöti
I meira slátraö af stórgripum i innanlands heldur en hitt mhg
Eiðfaxi
Fyrsta tbl. Eiðfaxa þessa árs
er nýkomiö út og — aö venju —
smekklegt og fallegt aö frá-
gangi.
Meöal efnis I blaöinu er grein-
in Hrossaeign I þéttbýli, eftir
Ölaf R. Dýrmundsson, landnýt-
ingarráöunaut. Nýtt hesthús á
Hólum, byggingarlýsing á hes-
húsinu, eftir Magnús Ólafsson,
arkitekt. V.K. skrifar greinina
Sumarexem Islenskra hesta —
vandamál eöa auglýsinga-
bragö. öli Árna sendir bréf frá
Moss. Siguröur O. Ragnarsson
ritar um járningar. Einar Bim-
ir veitir þarfar og greinargóöar
upplýsingar um blóötöku úr
hryssum. Magnús Yngvarsson
segir frá útflutningi hrossa á s.l.
ári en alls var flutt út 321 hross.
Einar E. Gislason greinir frá
störfum nefndar þeirrar, sem
fyrrverandi landbúnaöarráö-
herra skipaöi til þess „... aö
gera tillögur um á hvern hátt
væri hægt aö auka tekjur af
hrossum og styrkja stööu þeirr-
ar búgreinar í framtiðinni sem
arðmeiri aukabúgrein en verið
hefur”.
Sagt er frá ráöstefnu tþrótta-
ráös L.H., Aöalfundi Evrópu-
sambands hestamanna,
afmælisfundi L.H. og nýrri
stjórn lþróttadeildar Fáks.
Fjölmargar smáfréttir, sem
snerta hesta og hestamenn eru I
ritinu. — mhg