Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980
UOBVIUINN
Málgagn sóslalisma, verkalýðs-
hreyfingar og þjóðfrelsis
C tgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann
Kitstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson.
Fréttastjóri: Vilborg Haröardóttir
Umsjónarmaöur Sunnudagsblaös: Ingólfur Margeirsson.
Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson
Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson
Blaöamenn: AlfheiÖur Ingadóttir, Einar Orn Stefánsson, Guöjón Friöriks-
son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Glslason, Sigurdór Sigurdórsson.
Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon.
tþróttafréttamaöur: Ingólfur Hannesson.
Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elísson
útlit og hönnun: Guöjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnsson
Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Ellas Mar.
Safnvöröur: Eyjólfur Arnason
Auglýsingar: Sigrlöur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Þorgeir ölafsson.
Skrifstofa: Guörún Guövaröardóttir.
Afgreiösla: Kristln Pétursdóttir, Bára Halldórsdóttir, Bára Siguröar-
dóttir.
Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjánsdóttir.
Bflstjóri: Sigrún Báröardóttir
Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir
Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir.
útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson.
Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Slöumúla 6, Reykjavfk.sfmi 8 13 33.
Prentun: Blaöaprent hf.
Iðnþróunarátak
% Alþýðubandalagið hefur á síðustu árum lagt þunga
áherslu á nauðsyn aukinnar framleiðni og framleiðslu
sem leið út úr verðbólguvanda og láglaunakerfi. Niður-
skurðarmenn og aðhaldspostular hafa mikið gagnrýnt
þessa stefnu fyrir óraunhæfni en æ fleirum verður Ijós
nauðsyn þessað bregðast með öðrum hætti við verðbólgu
og atvinnuleysisvá en gert hef ur verið. A íslandi er sér-
stök ástæða til þess að gef a þessari leið gaum vegna þess
að fslendingar eru á fjölmörgum sviðum framleiðslu
sinnar eftirbátar grannþjóða og því verulegt svigrúm til
stórátaks í þessum efnum.
• Vilhjálmur Lúðvíksson formaður rannsóknarráðs
ríkisins gerði þá úttekt vísindanefndar Efnahags- og
framfarastofnunarinnar í París, sem Þjóðviljinn hefur
stundum áður vitnað til, að umtalsefni á aðalf undi ráðs-
ins. Hann sagði þar m.a. að sú skoðun kæmi fram í áliti
vísindanefndarinnar að samræming visindastefnu og
efnahagsstefnu sé nú orðin mun brýnna mál en verið
hefur. í umræddri skýrslu kæmi fram að hefðbundnar
efnahagsráöstafanir, til að stjórna framboði og eftir-
spurn og á sviði opinberra fjármála og peningamála,
dugi ekki lengur til að stjórna f ramvindu ef nahags og at-
vinnulífs. Þar þurfi róttækari aðgerðir sem beinast að
breytingum á framleiðslukerfunum sjálfum til að auka
framleiðni og hagkvæmni við núverandi aðstæður.
Aðeins með því að auka hagvöxt til þess horf s sem var á
sjötta og sjöunda áratugnum verði unnt að fá viðunandi
atvinnuöryggi án verulegrar verðbólgu.
• Mjög áþekk sjónarmið voru sett fram í kröfum
Norræna verkalýðssambandsins til Norðurlandaráðs-
þings. Þar er lögð höf uðáhersla á nauðsyn samræmdrar
og árangursríkrar samvinnu Norðurlanda í iðnaðar-
málum og þýðingu stöðugs og jaf ns hagvaxtar til þess að
tryggja fulla atvinnu í okkar heimshluta á næstu árum.
Norræna verkalýðssambandið leggur líkt og vísinda-
nefnd OECD mikla áherslu á nýsköpunarviðleitni og að-
lögun f ramleiðslukerf isins að nýjum aðstæðum, þar sem
byggt er á norrænni sérstöðu án þess að þróuninni sé
stýrt af erlendum auðhringum eða alþjóðlegu kapítali
sem ekki lýtur stjórn viðkomandi ríkisstjórna og alþýðu-
samtaka. í þessu sambandi má einnig minna á tillögur
norrænu krataflokkanna um samræmingu á mennfun
vísindamanna á Norðurlöndum og stöðvun atgerfis-
flótta.
• Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra vék að
þessum nýju viðhorfum í ræðu sinni á ársþingi iðnrek-
enda. Hann minnti á það að hvarvetna í iðnvæddum ríkj-
um Vesturlanda viðureknndu menn nú þýðingu aukinnar
f ramleiðni sem leið út úr vítahring stöðnunar, verðbólgu
og atvinnuleysis. Dæmi um það hvað áunnist gæti hér
væri það verkef ni sem unnið væri að í fataiðnaði þar sem
menn vænta að uppskera amk. 30% f ramleiðniaukningu
að meðaltali. Þar sem sú staðreynd liggur fyrir að lítið
sem ekkert hef ur gengið að auka f ramleiðni í íslenskum
iðnaði síðustu ár og f jöldi fyrirtækja er rekinná 60-70%
af f ramleiðnistigi sambærilegs reksturs í nágrannalönd-
unum er auðsætt hvers árangurs er að vænta sé skipu-
lega að unnið.
• Hjörleifur Guttormsson gerði sérstaklega tvö atriði
að umtalsefni sem skipta munu sköpum í iðnþróun hér.
Annarsvegar nauðsyn aukningar á rannsókna- og þró-
unarstarfsemi í þágu iðnaðar, og hinsvegar brýna þörf á
bættri verkmenntun, endurmenntun og þjálfun starfs-
fólks í iðnaði. Tífalt minna er varið til rannsókna í al-
mennuiji iðnaði, byggingariðnaði og fiskvinnslu en í
f iskveiðum og landbúnaði, og í f ræðslukerf inu er starfs-
menntun í svokölluð ófaglærð störf fullkomin hornreka.
• Enda þóttáhersla sé lögð á framleiðni, nýsköpun og
glæsileg framtíðartækifæri í iðnaði er rétt að láta ekki
tæknina blinda sig. Iðnaðarráðherra sagði m.a. að um
leið og hann tæki undir áform um hagræðingu og fram-
leiðnlaukandi aðgerðir í iðnfyrirtækjum slægi hann þó
mjög ákveðið varnagla, er lyti að samráði við starfs-
menn í viðkomandi fyrirtækjum og iðngreinum. Það
væri engin tilviljun að í stjórnarsáttmála væri kveðið á
um að stuðlað yrði að auknum áhrifum starfsmanna á
málefni vinnustaða jafnhliða þeirri áherslu sem lögð er
á að auka framleiðni. „Þátttaka starfsmanna í málefn-
um vinnustaða og aukin áhrif þeirra á eigið vinnuum-
hverfi er þýðingarmikill þáttur ef bæta á afköst og
auka framleiðni innan atvinnuveganna, jafnframt þvi
sem tryggt verði atvinnuöryggi og lýðræði er rísi undir
nafni".
— ekh
klíppt
Hatursástin
Þeir sem eru i vafa um hvaö
hatursást þýöir ættu aö temja
sér aö sitja ársþing islenskra
iönrekenda. Þar hefur Daviö
Scheving Thorsteinsson flutt
sömu ræöuna meö tilbrigöum I
sex ár og lýst hatursást sinni á
rikisvaldinu. Frá hans sjónar-
hóli horfa mál þannig viö aö þaö
sé^fyrir helberan skepnuskap
stjornmálamanna og rikisvalds
aö islenskur iönaöur hefur ekki
getaö slitiö barnsskónum. Og
alltaf mæna iönrekendur biöj-
andi vonaraugum upp á
rikisvaldiö og halda þeirri trú
sinni aö sambúö þessara ósam-
lyndu hjóna muni nú loks fara
aö batna.
Eins og þrýstihópum er gjarnt
er iönrekendum ósýnt um aö
stunda sjálfsgagnrýni á árs-
þingum sinum. Þó vottaöi fyrir
þvi á ársþinginu nú aö iön-
rekendur væru farnir aöáttasig
á þvi aö meö átaki innan sinna
raöa gætu þeir máske kippt ein-
hverjum hlutum I lag. Staö-
reyndin er sú aö mikiö hefur
skort á aö sá urmull smáfyrir-
tækja sem hér er skipulegöi meö
sér samstarf um framleiöni-
aukandi aögeröir, menntun
starfsfólks, rannsóknar- og
þróunarstarfsemi i þágu iön-
reksturs og tæknilegrar nýsköp-
unar. Hvergi i heiminum eyöa
iönfyrirtæki eins litiu af
vinnsluviröi sinu til þessara
hluta og á Islandi. Þaö er helst
aö elsku rikisvaldiö og stofnanir
þess hafi veriö aö reyna aö
koma viti I hlutina amk. á köfl-
um, þegar Alþýöubandalags-
menn hafa fariö meö ráöuneyti
iönaöarmála.
„ Uppsafnað
óhagræðV
En aö slepptu skensi þá eru
mörg teikn á lofti um viöhorfs-
breytingu i þessum efnum. Hún
kemur mjög skýrt fram I þeirri
deilu sem staöiö hefur um ráö-
stöfun aölögunargjaldsins, sem
m.a. kom til oröahnippinga út af
á ársþingi iönrekenda milli for-
manns og iönaöarráöherra.
Iönrekendurhafalöngum þóst
illa sviknir af þvi aö gengis-
skráning hefur veriö miöuö viö
hag og þarfir sjávarútvegs og
iönaöurinn haft af þvi „uppsafn-
aö óhagræöi” margvislegt eins
og þaö heitir á stofnanaíslensku.
1 staö hækkunar á jöfnunar-
gjaldi varö úr á siöasta ári aö
tekiö var upp sérstakt aölög-
unargjald sem Friverslunar-
bandalagiö viöurkenndi vegna
þess aö þaö var m.a. rökstutt
meö þvl aö verja þyrfti fjár-
munum til styrktar islenskum
iönaöi i frjálsri samkeppni og til
þróunar- og rannsóknarstarf-
semi. Þótt iönrekendur hafi
haldiö þvi fram aö eina réttlæt-
ing þessa gjalds sé leiörétting á
gengisóhagræöinu þá voru þau
rök ekki brúkleg til þess aö fá
gjaldiö viöurkennt hjá EBE og
EFTA.
Daviö Scheving Thorsteinsson
benti á i ræöu sinni á ársþinginu
aö álagning þessa gjalds rétti
einungis hlut þess iönaöar, sem
selur framleiöslu sina á heima-
markaöi i samkeppni viö inn-
flutning sem aölögunargjald
leggst á, en hvorki útfltunings-
iönaöarins, né þess hluta iönaö-
arins, sem selur framleiöslu
sina i samkeppni viö innfluttar
vörur, sem gjaldiö leggstekki á.
ákvaö aö hætta viö aö ráöstafa
hluta af tekjum af aölögunar
gjaldinu til iönþróunaraögeröa
heldur dæla honum beint inn I
áöurnefnd fyrirtæki. Gengis-
skráningin var þá loksins oröin
rétt aö mati iönrekenda. En
Adam var ekki lengi I Paradis
þvi i fjárlagafrumvarpi
Ragnars Arnalds er gamla lagiö
tekiö upp á ráöstöfun aölög-
unargjaldsins og Hjörleifur
Guttormsson tekin viö i
iönaöarráöuneytinu og vill nota
aölögunarfé I iönþróun sam-
kvæmt upphaflegum fyrirætl-
unum.
Taldi Daviö Scheving þaö hiö
versta mál aö ekki skyldi vera
hægt aö treysta þvi aö jákvæöar
ákvaröanir stjórnvalda stæöu
nema i skamman tima, og hélt
þvifram aö enn væri iönaöurinn
skilinn eftir á köldum klaka meö
ranglega skráö gengi, og lítiö
væri unnið meö aö byggja
iönþróun á rústum þess iönaðar
sem „eyðilagöur hefur veriö
vegna skammsýni stjórnvalda”.
r
A móti eigin
samþykkt
En þaö er stóra spurningin
hvoru megin skammsýnin ligg-
ur I þessu efni. Iönaöarráöherra
vék frá fyrirfram skrifuöum
ræöutexta til þess aö svara
Daviö.
Hann byrjaði á þvi að minna á
aö ákvöröun Braga Sigurjóns-
sonar um ráöstöfun á aölög-
unargjaldi heföi jafnvel staöiö
skemur en ákvöröun seturáö
herra krata um aö afsala sér
visitölubótum I desember.
Krataráöherrarnir tóku sinar
fullu verðbætur i janúar, en i
miðjum desember lagöi Sig-
hvatur Björgvinsson fram sitt
fjárlagafrumvarp og þar var
ekkert tillit tekiö til óska Daviös
Schevings.
Hjörleifur Guttormsson taldi
þaö miöur aö þessi skoöana-
munur væri uppi um ráöstöfun
gjaldsins. Sérstaklega vegna
þess aö full eining heföi tekist
um meöferð þess I Samstarfs-
nefnd um iönþróun i samræmi
viö lög um gjaldiö og rökstuön-
ing af Islands hálfu fyrir álagn-
ingu þess gagnvart rikisstjórn-
um EFTA-ríkjanna, sem réöi
úrslitum um aö gjaldiö var
formlega samþykkt á fundi
EFTA-ráösins 16. maí i fyrra.
Meöal þeirra sem samþykktu
ráöstöfun gjaldsins aö hluta til
iönþróunar var einmitt Daviö
Scheving Thorsteinsson for-
maöur Félags islenskra iön- *
rekenda, sem nú er svo hneyksl- .
aöur yfir þvl aö stjórnvöld skuli I
vera sjálfum sér samkvæm I ■
málinu. Þar við bætist aö |
ákveöin framlög til iönaöar- ■
mála sem áöur voru tekin af |
jöfnunargjaldi, veröa sam- J
kvæmt nýju fjárlagafrumvarpi >
greidd beint af rfkissjóði, og I
rennur þvi allt jöfnunargjaldiö J
óskipt til endurgreiöslu á upp- |
söfnuöum söluskatti I fyrsta ■
sinn. Þaö gera um 30 miljónir I
króna til viöbótar til iön- 2
rekenda.
Framsýni S.M.S. §
Formaöur félags Isl. iön-1
rekenda krefst þess aö stjórn- m
völd tryggi sjávarútvegi og ■
iönaöi sambærilegt gengi og út- •
vegi siöan sérstaklega fé til iön- _
þróunaraögeröa. I mati hans á I
málum kemur fram sú afstaöa ■
aö hann setur gengismálin ofar |
iönþróunarverkefnum. Standi ■
valiö milli fjár til iönþróunaraö- |
geröa eöa til gengisleiöréttinga J
velur hann hiklaust hiö siöar- _
nefnda
Allir iönrekendur eru ekki á ■
sama máli og oddviti þeirra. |
Þannig áttu samkvæmt ákvörö- ■
un Braga Sigurjónssonar um 100 |
miljónir króna af aölögunar- J
gjaldi aö renna beint til fyrir- ■
tækja innan Sambands málm- I
og skipasmiðja. Vegna þess aö "
1 ákveöiö þróunarverkefni á veg- fl
um Sambandsins var miöaö viö ■
tekjur af aölögunargjaldi fór I
stjórn þess vinsamlega á leit viö *
aöildarfyrirtækin aö þau fram- ■
seldu féö i þróunarverkefniö. ■
Um 85% fyrirtækjanna, fram- ■
seldu féö á hálfum mánuöi og |
sýnir þaö vel aö iönrekendur i ■
þessari grein gera sér ljóst aö I
ekki er eftir neinu aö biöa i ■
hágræöingar- og þróunarmál- |
um. Þar er spurningin um lif og ■
dauöa fyrirtækjanna en ekki i 2
gengismálunum.
Fyrirtækin I Sambandi Málm- ■
og skipasmiöja eru nú aö reyna |
aö tryggja sér framhaldslif meö ■
þvi m.a. aö gera könnun á |
markaöshliöinni og setja upp “
samræmt flokkunar- og skrán- ■
ingarkerfi fyrir skipaviögeröir I
sem á aö veröa grundvöllur af- ■
kastahvetjandi launakerfis og |
aukinnar tilboðsþjónustu. Sem ■
betur fer eru ekki allir iönrek- I
endur eins skammsfnir og for- |
maöur þeirra og er þetta litla ■
dæmi tekið um þá viöhorfs- I
breytingu sem er aö veröa ■
meöal iönrekanda.
-ekh _
og skoríð