Þjóðviljinn - 22.03.1980, Síða 5
Laugardagur 22. mars 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 5
Verkefiiaskipan sveitarfélaga
og ríkis á almennum fundi
Hr. Juan Carlos Vignaud hefur veriö skipaöur sendiherra
Argentfnu á tslandi og afhenti nýlega forseta islands trúnaðar-
bréf sin á Bessastööum. Viöstaddur athöfnina var ólafur
Jóhannesson utanrfkisráöherra og sést hinn nýi sendlherra hér á
milli hans og forseta.
Félag þjóöfélagsfræöínga
boöar til almenns fundar um
stööu sveitarfélaga og nýja
skipan á verkefnum þeirra og
rikisins og á stærö og mörkum
umdæma þriöjudaginn 23.
mars kr. 20.30 i stofu 102 i Lög-
bergi Háskóla tsiands.
Framsögu hafa Magnús
Pétursson, skrifstofustjóri,
fjárlaga- og hagsýslustofnun,
og Björn S. Stefánsson, dr.
scient. Magnús er ritari
stjórnskipaörar nefndar sem
hefur á prjónunum tillögur i
þessum efnum. Björn vinnur
aö samanburöarrannsóknum
á þróun þessara mála á
Noröurlöndum frá striöslokum
i samstarfi viö 8 stjórnmála-
fræöinga, tvo frá hverri
stórþjóöanna, á vegum
sambands stjórnmála-
fræöinga á Noröurlöndum.
Byggingarreglugeröin kynnt
Byggingaþjónustan efnir til
ráöstefnu og kynningar á
Byggingarreglugeröinni
mánudag og þriöjudag 24. og
25. mars n.k., kl. 0900—1700
báöa dagana. Höfundar reglu-
geröarinnar, Zophonlas Páls-
son, skipulagsstjóri rikisins,
Magnús Guöjónsson,
framkvæmdastjóri Sam-
bands isl. sveitarfélaga,
Gunnar Sigurösson, bygg-
ingarfulltrúi Reykjavikur,
Gunnar S. Björnsson,
formaöur Meistarasambands
byggingarmanna og Edgar
Guðmundsson, verkfræöing-
ur, munu kynna hana og
útskýra. Siöan veröa hring-
borösumræöur, þar sem leitað
veröur eftir ábendingum og
hugmyndum þátttakenda um
breytingu á reglugeröinni.
1 framhaldi af ráöstefnunni
veröa myndaöir starfshópar
til þess aö vinna úr þeim hug-
myndum og ábendingum, sem
fram hafa komiö og þeim
siöan komiö á framfæri viö
félagsmálaráöuneytiö.
Nýr sendiherra Argentinu
Syngjafyrir
landann vestra
Nýr símsvari hjá Blájjallanefnd
Bláfjallanefnd hefur nú
fengiö annan slmsvara i
viöbót viö þann sem fyrir er.
Nýja númeriö er 25166, en hitt
simanúmeriö er 25582. Fólk
getur nú hringt i annaö hvort
þessara númera til aö leita
upplýsinga um Bláfjallasvæö-
Vdtugerastáskrifandi aöskáldsögu?
Bókaútgáfan Skjaldborg á
Akureyri kannar nú áhuga
landsmanna fyrir þvf aö út
veröi gefin kinversk nútima-
skáidsaga, en saga þessi var
lesin f útvarp á vordögum i
fyrra og heitir „Þorp i dög-
un.”
Segir í fréttatilkynningu frá
þýöanda bókarinnar,
Guömundi Sæmundssyni, aö
fáist um það bil 300 áskriftir
aö bókinni muni hún veröa
gefin út fyrir veturinn og ætti
ekki aö kosta meira en 12
þúsund krónur til áskrifenda,
innbundin.
Hægt er aö gerast áskrifandi
aö bókinni meö þvi aö hringja i
þýöandann, Guömund
Sæmundsson á Akureyri, og
Arnþór Helgason i Reykjavík.
Þá munu áskriftalistar liggja
frammi i bókabúö Máls og
menningar, Bóksölu stúdenta,
Októberbúöinni og versluninni
Pöndu. Askriftasöfnun
stendur I stuttan tima.
Minning Lúövigs Storr heiöruö
I tilefni 75 ára afmælis
Alþjóöa Rótarý-hreyfingar-
innar og 45 ára afmælis
Rótarýklúbbs Reykjavikur
samþykkti klúbburinn aö
heiöra minningu Lúövígs
Storr aöalræöismanns, sem
var frumkvööull aö stofnun
hans. Var L. Storr útnefndur
Paul Harris félagi, en þaö er
æösta heiöursveiting hreyf-
ingarinnar. Ekkja Lúövfgs,
Svava Storr, veitti þessari
viöurkenningu móttöku á árs-
hátíö Rótarýklúbbsins nýlega.
Vestur-tslendingar fá nú aö
heyra Sigfús sjálfan leika lög-
in sin.
Þeir Sigfús Halldórsson,
tónskáld og Guömundur
Guöjónsson.söngvari halda til
Kanada í byrjun næstu viku og
munu halda tónleika þar
vestra. Meö þeim i för veröur
Bill Hólm.sem kennt hefur viö
Háskóla islands, og mun hann
segja frá dvöl sinni á Islandi,
flytja frumort ljóö og spila á
pfanó.
Gert er ráö fyrir, aö þeir
félagar komi fram á 23 stööum
I Kanada og Bandarikjunum,
og mun feröin standa nokkuö
fram i aprilmánuö.
Starfshópur á vegum æskulýösnefndar Alþýöubandalagsins ræöir drög aö lögum fyrir æskulýösfélag
sósialista. A myndinni má sjá frá vinstri Guöbrand Stig, Þorstein Magnússon, Kristófer Svavarsson,
Snorra Styrkársson og Benedikt Kristjánsson.
Stofnun æskulýðsfélags
sósíalista undirbúin
Siöustu vikur hefur æskuiýös-
nefnd Alþýöubandalagsins unniö
aö undirbúningi stofnfundar
æskulýösfélags sósialista i
Reykjavik. A sfösta landsfundi
nefndarinnar var samþykkt aö
koma á fót slikum félögum.
Félagiö I Reykjavik er hugsaö
sem fyrsta skrefiö I þessa átt.
Samtök þessi munu starfa sem
jaöarsamtök Aiþýöubandalags-
ins, en veröa ekki i beinum skipu-
lagslegum tengslum viö flokkinn.
Stofnfundurinn veröur aö öllum
llkindum haldinn fyrir miöjan
april og getaalliroröiö stofnfélag-
ar sem ekki eru i öörum
pólitiskum samtökum en Alþýöu-
bandalaginu, en aðild aö Alþýöu-
bandalaginu er hins vegar ekki
skilyröi fyrir inngöngu. A stofn-
fundinum veröa félaginu sett lög
og ákvöröun tekin um aldurs-
mörk félaga. s
Slysavarnafélag íslands:
Umferöarvika
„Göngum ávallt á móti akandi umferö þar sem ekkl er gangstétt",
segja þeir Haraldur Henrýsson, Gunnar Friöriksson og Brynjar M
Valdimarsson, og viö skulum hlita þvi ráöi. Mynd —eik'
Strœtisvagnar Reykjavíkur:
Samkeppni
um biðskýli
Siysavarnarféiag tslands mun
beita sér fyrir umferöarviku dag-
ana 23.-29. mars. Ætlunin er aö
hún nái tii sem flestra um land
allt. Til aö svo megi veröa hefur
veriö sent bréf til allra deilda
félagsins meö ósk um aö þær geri
þaö sem hægt er til aöivekja at-
hygli á umferðarviku þessari,
hver á sinum staö. Hafa margar
deildir nú þegar haft samband viö
félagiö vegna þessa.
Fyrir vikuna hefur veriö prent-
aö veggspjald og er ætlunin aö
þaö geti hangiö uppi áfram til á-
minningar fyrir vegfarendur.
Einnig hefur veriö prentaöur lim-
miöi til áminningar fyrir öku-
menn um börnin i umferöinni.
Ætlast er til aö miöinn veröi
haföur I mælaboröi eöa inni I bif-
reiö, þar sem ökumenn sjái hann
aö staöaldri.
Fengnir hafa veriö nokkrir
góöir menn til aö flytja stutt er-
indi I „Morgunpósti” útvarpsins.
Þá hafa einnig nokkrir menn ver-
iö beönir um aö skrifa greinar,
sem óskaö hefur veriö eftir aö
birtist I blööum.
Dagskrá vikunnar er:
Sunnudagur og mánudagur:
Almenn atriöi um umferö.
(Tillitssemi).
Þriöjudagur: Umferöi þéttbýli.
Miövikudagur: Afleiöingar um-
feröarslysa.
Fimmtudagur: Barniö og um-
feröin.
Föstudagur: Akstur á þjóöveg-
um.
Laugardagur: Olvun viö akst-
ur.
Félagiö væntir þess, aö blööin
birti greinar og efni, sem tengjast
vikunni og þá sérstaklega þvi
efni, sem tekiö er fyrir hvern dag.
Æskilegast væri, aö greinar og
annaö efni væri birt undir merki
vikunnar: „Umferöarvika SVFl
1980”.
Viö undirbúning vikunnar hefur
veriö haft samráö viö ýmsa aöila
s.s. Umferöarráö, lögreglu,
slysadeild Borgarspltala o.fl. Þá
hafa bifreiöatryggingafélögin i
Sambandi isl. tryggingafélaga
styrkt félagiö meö nokkurri fjár-
hæö vegna vikunnar. — mhg
Stjórn Strætisvagna Reykja-
vfkur hefur ákveöiö aö efna til
samkeppni meöal almennings um
gerö biöskýla, en siöar veröur
samkeppni meðal arkitekta um
endaniega gerö slikra skýla á
grundvelli þeirra hugmynda, sem
fram koma hjá almenningi.
Þau 115 biöskýli sem nú eru I
notkun hjá SVR henta ekki á
þröngum gangstéttum, en um
skýli, sem þar má koma fyrir
snýst hugmyndasamkeppni þessi.
Fimm manna dómnefnd ákvaö
aö leita til almennings eftir nýti-
legum hugmyndum, og skal þeim
skilaö fyrir 15. apríl merkt
„Biöskýii SVR"á skrifstofur SVR
aö Kirkjusandi, miöasöluna aö
Hlemmi . eöa Lækjartorgi.
Trúnaöarmaöur dómnefndar,
sem er ólafur Jensson.
framkvæmdastjóri, tekur einnig
viö tillögum og hugmyndum i
Byggingaþjónustunni aö
Hallveigarstig 1, og veitir hann
allar nánari upplýsingar um
keppnina.
Veitt veröa þrenn verölaun
fyrir bestu hugmyndirnar, 100
þús„ 75 þús. og 50 þús. króna
verölaun.
Amerískt hermannasjónvarp:
Ekki samboðiö viröingu þjóðaríiinar
Framtiöin, félag nemenda
Menntaskólans I Reykjavik,
samþykkti eftirfarandi ályktun á
siöasta félagsfundi sfnum:
„Alyktunarhæfur félagsfundur
Framtiöarinnar, haldinn i
kjallara C.N. fimmtudaginn 6.
mars, 1980, mótmælir harölega
öllum tilraunum i þá átt aö hef ja
aö nýju útsendingar á Kefla-
vikursjónvarpinu. Fundurinn
fordæmir undirlægjuhátt þeirra
manna sem beita sér fyrir undir-
skriftasöfnun til stuönings
útsendingum og telur þaö ekki
samboöiö viröingu frjálsrar og
fullvalda islenskrar þjóöar aö búa
viö ameriskt hermannasjónvarp.
Jafnframt skorar fundurinn á
stjórnvöld að standa gegn þvf aö -
utsendingar Keflavíkursjón-
varpsins veröi geröar móttæk-
ilegar Islenskum almúga og
hundsa allar kröfur þar aö
lútandi.”