Þjóðviljinn - 22.03.1980, Síða 6

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Síða 6
6 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980 Jafnréttíssiðuna langaOi aö forvitnast um verkalýösmála- hóp Rauösokkahreyfingarinnar sem gengst fyrir opnum fundi í Lindarbæ i dag um barnaárs- kröfur ASl og jafnréttiskröfur annarra launþegasamtaka. Viö náöum i tengil hópsins, Guölaugu Teitsdóttur kennara ogspuröum hana fyrstum tilurö hópsins. Guölaug: A seinasta ársfjórö- ungi ársins 1979 voru barnaárs- kröfur ASl forgangsverkefni Rauösokkahreyfingarinnar i heild og reyndi hreyfingin aö kynna þær og efla umræöur um þær meöal launafólks. A árs- fjóröungsfundi hreyfingarinnar i jan. s.l. þótti okkur samt ekki nóg aö gert, ekkert var fariö aö gerast f samingamálum og okk- ur þótti nauðsynlegt aö halda á- fram þvi starfi aö efla umræöur og fylgja kröfunum eftir. Verkalýösmálahópurinn hefur semsagt þetta hlutverk og mun einbeita sér aö þessu verkefni framyfir samninga. Viö höfum þó fullan hug á aö halda starfinu áfram eftir samninga en á- herslupunktar munu þá aö sjálf- sögöu breytast. Okkur finnst meginmáliö núna aö komast aö þvi hvaö laun- þegasamtökin hafa hugsaö sér um þessar kröfur, þessar kröfur beinastaösvogifurlega brýnum málum, ekki bara fyrir konur heldur allt launafólk, svo aö þær mega ekki fyrir nokkurn mun detta upp fyrir I samninga- þdfinu. Og þessar kröfur hafa I dag kl. 14 verður opinn fund- ur I Lindarbæ um barnaárskröf- ur ASt og jafnréttiskröfur ann- arra launþegasamtaka. Fund- urinn er haldinn aö frumkvæöi verkalýösmálahóps Rauö- sokkahreyfingarinnar sem hefur sett sér þaö verkefni aö fylgja barnaárskröfunum eftir og efia umræöur meöal launa- fólks um þessi brýnu hags- munamái. Kröfur þessar eru: 1. Aö mæöur fái 3ja mánaöa fæöingarorlof sem greiöist af Almannatryggingum. 2. Aö dagvistarþörf veröi brúuö á skipulagöan hátt á 7 árum. 3. Aö foreldri barns geti i eftir- töldum tilvikum fengiö leyfi frá vinnu vegna umönnunar á barni: Eirikur Guöjónsson Hildur Jónsdóttir Ingibjörg Har alds dóttir. Umsjón af hálfu Þjóðviljans: Ingibjörg Haralds- dóttir yrdi alls vinnandi fólks allt of litiö veriö kynntar af launþegasamtökunum, viö urö- um illilega varar viö þaö þegar viö fórum á vinnustaöi meö dreifirit um fundinn. JRS: Hvernig hefur sttu-fiö gengið? Guölaug: Mjög vel. Hópurinn er fullur baráttuvilja. Viö byrj- uöum á þvi aö senda fjár- veitingavaldinubréf meö áskor- un um ab barnaárskröfurnar heföu algeran forgang viö gerö fjárlaga og undum okkur siöan i aö undirbúa fundinn sem er I dag. JRS: Fenguö þiö einhver viö- brögö frá fjárveitingavaldinu? Guölaug: Ekki nokkur. Nú liggur furmvarp fyrir og þar er alls ekki gert ráð fyrir aö þessar kröfur nái fram aö ganga. Þar er hvorki gert ráö fyrir aukningu dagheimila né úrbót- um f fæöingarorlofsmálum sem eru langbrýnustu málin. Fæöingarorlofsmálin eru stjórnvöldum hér til ævarandi skammar, svo illa er búiö aö foreldrum og börnum þeirra. JRS: Hvers væntir hópurinn sér af fundinum I dag? Guölaug: Þaö eitt aö geta komist 1 kallfæri viö forystu launþegasamtakanna er mikil- vægt, — aö fá upplýsingar um þaö sem er aö gerast i þessum málum sem snerta okkur öll beint. Viö væntum þess lika aö fundurinn geti gefið hugmynd um hvernig sé hægt aö tryggja aö þessar kröfur komist i höfn. Viö vonum aö fundurinn veröi sömuleiöis liöur i þvi aö vekja almennar umræöur um stööu jafnréttismála og hlutverk verkalýöshreyfingarinnar í þvi aðvinnaaðjafnrétti og brýnum hagsmunamálum allra kvenna. Og ég vil bæta þvi viö, aö viö er- um mjög ánægöar meö hvaö forystumenn launþegasamtak- anna hafa yfirleitt tekiö vel i aö tala á fundinum. Jrs.: Finnst þér verkalýðs- hreyf ingin sinna þessum málum nægjanlega? Guölaug:Langt f frá. Þaö viö- horf er ailtof algengt, jafnvel meöal forystumanna i félögum þar sem langstærsti hluti fé- lagsmanna er konur, aö mál eins og fæöingarorlof, dag- vistarmál, — nú öll mál sem snerta aðbúnaöfjölskyldnalaun- þega I dag, séu „kvennamál” sem þeim komi litiö viö, en ekki málefni allrar verkalýöshreyf- ingarinnar. Þessvegna lftum viö á barnaárskröfur ASl sem stórt spor fram á viö, aö heildarsam- tökin skuli sameinuö setja þess- ar kröfur fram, ber vott um aö viöhorfin séu aö breytast. En stóra spurningin er: hvaöa hugur fylgir máli: Eru þessar kröfur bara haföar meö til aö friöa konur, og á ekki aö setja hörku i aö fylgja þeim eftir? Jrs: Núheyrir fólk mikiö tal- að um aö stjómvöld ætli sér aö búa til félagsmálapakka, sem eigi aö koma i staöinn fyrir grunnkaupshækkanir. Hvaö■ finnst verkalýösmálahópnum um þaö? Guðlaug Teitsdóttir: Verkefnin eru óþrjótandi. Guölaug: Þessi réttindi sem ASI er aö fara fram á meö barnaárskröfunum er spurning um grundvallarmannréttindi og um viöhorf til vinnuaflsins, um viöurkenningu þess aö fólk á rétt á félagslegu öryggi, mæöur og börn sérstaklega. Móöurhlut- verkiö rekst oft illilega á þær kröfur sem geröar eru til kvenna sem vinnuafls og konur eiga heimtingu á aö efnahagsleg velferö þeirra sé tryggö meöan þær ala börn og annast þau ung. Krafan um rétt allra kvenna til fæöingarorlofs er krafa um mannréttindi, einnig um mann- réttindi barnanna sjálfra, og sama gildir um allar barnaárs- kröfurnar. Verkalýðsmálahóp- urinn telur aö alls ekki sé hægt aö versla meö þessar kröfur, og viö viljum ekki aö þær komist inn i samninga á kostnaö grunn- kaupshækkana annars vegar og félagslegra úrbóta hinsvegar. Jrs: Hvaömunhópurinngera á næstunni? Guölaug: Halda áfram. Verkefnin eru óþrjótandi. Ég vil leggja á þaö áherslu aö hópur- inn er opinn öllum, lfka fólki ut- an hreyfingarinnar, og viö vilj- um hvetja fólk til aö ganga til liös viö hópinn. Viö hittumst á fimmtudagskvöldum f húsnæöi Rauösokkahreyfingarinnar aö Skólavöröustig 12, og þangaö eru allir velkomnir. Og eitt enn: f dag verður barnagæsla i Sokkholti, Skóla- vöröustig 12, meöan fundurinn i Lindarbæ stendur, og munu fóstrunemar sjá um hana. Viö viljum benda foreldrum, sem vilja koma börnum sínum I gæslu, á aö nesta þau, svo þau geti fengiö sinn „drekkutima”. Aö lokum vil ég hvetja allt launafóik til aö fjölmenna á fundinn f dag f Lindarbæ. Þau mál sem þar veröa til umræöu snerta lífsskilyröi alls vinnandi fóiks. Jafnréttissiöan tekur undir þau orö. Hittumst i Lindarbæ! hj Pelsinn sem hvarf Enn hefur ekkert spurst til pelsins góöa, sem auglýst var eftir hér á sfðunni fyrir nokkr- um vikum. Eigandinn er enn haldinn djúpum söknuði, og vill beina þvi til lesenda jafnréttis- siöu aö þeir láti hana vita, ef þeir veröa peisins einhvers staöar varir. Pelsinn er pólskur, og á vöru- merki i fóöri stendur „Krak- ow”. Hann er stór, svartur, slétthæröur og vasalaus, meö gúmmiteygjur i boöungnum til aö hneppa meö. Pelsinn týndist á dansleik Rauösokkahreyfing- arinnar i Fáksheimilinu 26. jan. sl. Þeir sem veröa hans varir eru beönir aö hringja f Höllu, simi 2-78-38. Mál sem snerta lí Arsfjórðungs- fundur næsta Forystumenn úr verkalýðs- hreyfingunni í Lindarbæ í dag a) þegar barniö er veikt. b) þegar sá sem venjulega annast barniö er veikur. c) þegar foreldri þarf aö fylgja barni f læknisskoö- un. d) þegar foreldri þarf aö hafa samband viö þá upp- eldisstofnun sem barniö kann aö vera á (t.d. skóla). e) þegar faðir þarf aö vera heima til aö annast barn' eöa börn fjölskyldunnar undir 10 ára aldri vegna fæöingar nýs fjölskyldu- meölims. 4. Aö vinnutími barna veröi takmarkaöur meö eftir- greindum hætti: Börnum yngri en 15 ára veröi bönnuö öll eftirvinna og börnum yngri en 16 ára veröi bönnuö öll næturvinna. önnur launþegasamtök hafa sömuleiöis sett fram kröfur sem ganga f sömu átt, t.d. um aukínn rétt til fæöingarorlofs og rétt feöra til fæöingarorlofs. A fundinum 1 dag munum viö væntanlega fá svar viö spurn- ingum eins og: hvernig mun veröa haldiö á þessum kröfum og hvernig getum viö tryggt aö þær komist I höfn? Stuttar framsögur flytja: Guörún Kristinsdóttir — Rauö- sokkahreyfingin Asmundur Stefánsson — ASI Unnur Hauksdóttir — Samband bankamanna Benedikt Daviösson — Samband byggingamanna Bjarnfrföur Leósdóttir — ASl Kristján Thorlacius — BSRB A eftir framsögum mun Rauösokkasveitin slá á baráttu- strengina og almennar umræö- ur opnaöar. Jafnréttissiöan vill hvetja allt launafólk og jafnréttissinna til aö fjölmenna á fundinn. Og barnapössun verður ekk- ert vandamál,- meöan foreldrar sitja fundinn i Lindarbæ mun barna þeirra veröa gætt f Sokk- holti, húsnæöi Rauösokkahreyf- ingarinnar aö Skólavöröustfg 12. Sjáumst I LINDARBÆ! fimmtudag Timinn er fljótur aö liöa — nú er komið aö ársfjóröungsfundi Rauösokkahreyfingarinnar rétt einu sinni! Hann veröur haldinn fimmtu- daginn 27. mars nk. I Sokkholti, Skólavöröustfg 12, og hefst kl. 20.30. Aö venju veröa mörg mikilvæg mál til umræöu, og má þar nefna undirbúning fyrir 1. mai og margt fleira. Arsfjórö- ungsfundurinn i mars er sem kunnugt er einn mikilvægasti fundur ársins, og þar eru yfir- leitt teknar örlagarikar ákvarö- anir. Þaö er því nauösynlegt, aö sem allra flestir mæti, stundvis- ir og hressir. Sjáumst i Sokkholti!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.