Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980
QLAFUR QLAFSSON, landlæknir:
Tannskemmdir
og flúormeöferd
Tannskemmdir eru algengar á
tslandi. Samkvæmt skýrslum
skólatannlækna I Reykjavik
finnast aö me&altali 5 skemmdar
fulloröinstennur i skólabörnum á
aldrinum 6—12 ára. Yfirleitt er.
ástandiö mun verra i dreifbýli.
ekki er óalgengt aö fermingar-
börn fá tanngaröa i fermingar-
gjöf.
Að áliti tannlækna er unnt að
koma í veg fyrir flestar tann-
skemmdir með:
1) Nákvæmri og tiðri tann-
burstun,
2) takmörkun á kolvetnaáti.
3) auknu flúorinnihaldi vatns
eöa fæðu þar sem flúortekja er
rýr.
Reynsla er fyrir þvi aö fæstir
stunda nákvæma tannburstun eða
takmarkað kolvetnaát, enda eru
kolvetni einn ódýrasti orkugjaf-
inn er við eigum kost á. Til þess
að draga úr tannskemmdum
barna og unglinga er því helst til
ráða að gefa flúor aukalega þar
sem þess er þörf.
Ólafur Ólafsson, landlæknir.
Fyrirbyggjandi áhrif flú-
ors
A landsvæðum þar sem flúor-
tekja I drykkjarvatni er rýr, þ.e.
minna en 1 mg/1 er fengin tuga
ára reynsla fyrir þvf. að eftirfar-
andi aðgeröir draga til muna úr
tannskemmdum:
1) Að flúorbæta drykkjarvatn aö
marki sem að framan greinir.
Um 200 miljónir manna meðal
30 þjóða i Evrópu og Norður-
Ameriku njóta þeirrar þjón-
ustu. 2) Milli 20—30 ára
reynsla er fyrir þvi, að með
þessari aðgerð má minnka
tannskemmdirum 50—70%. 3)
Þvi hefur veriö haldið fram, að
vissar borgir i Bandarikjunum
sem hófu flúorbætingar
drykkjarvatns, hafi hætt við
þessa meðferð. Samkvæmt
bréfi heilbrigðisyfirvalda þar
frá desember 1979 eru þessar
staðhæfingar rangar. Þess ber
aö geta að ef magn flúors I
vatni fer yfir 1.0—1.2 mg/1 er
sumu fólki hætt viö að flúorút-
fellingar setjist á tennur.
Þessar útfellingar má sjá i
smásjá. Ennfremur er hætta á
flúorþéttingu beina ef magn
flúors er meira. Skýrt skal
fram tekið að ekki hefur sann-
ast að aðrar hættur skapist af
flúorgjöf en hér segir.
2) Að gefa börnum á aldrinum
1/2—6 ára ilúrortöflur.
Meö þeirri aðferð næst 20—60%
árangur. Hæfilegt er talið að
gefa eftirfarandi skammta,
t.d. á íslandi:
H
örn Arnörsson hagfræðingur
HVAÐ ER
VÍSITALA?
Björn Arnórsson
Krónutala — prósenta
Miklar umræöur hafa átt sér staö á undan-
förnum árum um form kaupgjaldsvisitölunnar.
Þótt segja megi aö þaö sé fyrst og fremst grund-
vallaratriöi út frá sjónarhóli launafólks aö verja
kaupgjaldsvfsitöluna sjálfa gegn árásum, þá er
þvi ekki aö neita, aö útfærsla hennar er auövitað
athyglisverð.
Krónutölureglan
Sú tegund kaupgjaldsvisitölu, sem kennd hef-
ur veriö við krónutölu, felur i sér að ákveðin laun
eru verðtryggð þannig aö þau hækka um jafn-
mörg prósent og kaupgjaldsvlsitalan. önnur
laun hækka slðan um jafnmargar krónur. Ef t.d.
miöað væri við 200 þúsund krónur, þá mundu öll
laun hækka um 20 þúsund krónur, ef kaupgjalds-
vísitalan hækkaði um 10%.
Af þessari aðferð eru til margar útgáfurs eru
tvær þekktastar hér á landi. I þeirri fyrri, sem
við þekkjum frá slöustu samningum ASt, þá er
miðað við laun I lægri launaflokkum. Lægstu
launin eru þá fulltryggð miöaö við kaupgjalds-
vísitölu, en hærri laun fá skertar bætur.
Ef við hugsum okkur t.d. aö viö semjum fyrir
Gisla.Eirik og Helga, þannig að GIsli fái lægst
laun þá er upp er staöið, þannig að hann geti
keypt sér 1 dilk fyrir vinnu slna einhvern ákveð-
inn tíma, Eirlkur tvo, en Helgi 3. dilka. Við mið-
um krónutöluregluna við laun Glsla. Ef við
hugsum okkur slöan 50% verðbólgu, þá yrði
þetta til þess aö eftir áriö gæti GIsli enn keypt
sér 1 dilk, en kaupgeta þeirra Eiriks og Helga
hefði minnkað þannig að Eirikur réöi aðeins við
1 2/3 dilk og Helgi 2 1/3 dilk. Launahlutfallið
hefði semsagt minnkaö úr 1:3 11:2,33 á kostnaö
þeirra Eiriks og einkum Helga. Samanlagt
kaupa þeir nú 5 dilka I staö 6áöur.
önnur leið er að miða við krónutöluna miöl-
ungslaun, sem felur I sér, að þeir sem væru með
lægri laun fengju aukinn kaupmátt og þvi meiri,
sem verðbólgan væri meiri, kaupmáttur hinna
rýröist að sama skapi.
Ef viö hefðum samið á þennan veg fyrir þá fé-
laga, þá hefðum við miðaö viö Eirik. Eftir 50%
7. grein
veröbólguár hefði hann þvl getað keypt 2 dilka
eftir sem áður. GIsli gæti hins vegar keypt 1 1/3
dilk, en Helgi 2 2/3dilka. Semsagt: Kaupmáttur
launa Gisla heföi aukistumfram það, sem samið
var I upphafi, en upphaflegur samningur Helga
skerst. Launahlutfallið hefði minnkað úr 1:3 I
1:2. Annar helsti munur á þessari krónutölu-
reglu og hinni fyrrnefndu er, aö nú gætu þeir fé-
lagar keypt 6 dilka eftir sem áður, þótt verð-
bólgan hefði raskað innbyröis hlutföllum.
Prósentureglan
Hún felur það i sér, að launahlutföllin haldast
óbreytt þ.e.a.s. allir halda sama kaupmætti og
um var samið I upphafi svo fremi að kaupgjalds-
vfsitalan sé ekki skert almennt.
Rök með og á móti
Rök krónutölumanna eru þau helst, að lægstu
launin séu of lág og aö launabilið sé of stórt i
landinu. Þetta þurfi að jafna. Prósentumenn
hafa hins vegar bent á m.a. að launajöfnunin
eigi að eiga sér staö I samningunum sjálfum
með grunnkaupshækkunum, en slðan eigi allir
að sitja við sama borð hvað það varðar að halda
þeim kaupmætti, sem um var samið I upphafi.
Þá hefur verið bent á að launafólk standi ó-
jafntað vígivegna mismunandi launakerfis, þar
sem sumir hópar séu með alls kyns álögur I pró-
sentum ofan á grunnlaun, aörir hafi álögurnar
innifaldar i grunnlaunum. Þvi muni þeir fyrr-
nefndu koma miklu betur út, ef krónutalan tékur
eingöngu til grunnlauna.
Aö Iokum er rétt að geta þess að ASf hefur gert
kröfu um að laun lægri en 300 þúsund fái sömu
krónutölu I bætur og 300 þúsund krónu launin,
siöan komi prósentuuppbót á laun allt að 400
þúsund krónur, en laun þar fyrir ofan fái sömu
krónutölu og 400 þúsund krónu launin.
BSRB hefur hins vegar gert kröfur um fullar
verðbætur á öll laun.
Næst: Verjum kaupgjaldsvisitöluna
Aður birt I Þjóöviljanum: 1. grein 15. jan.;2.
grein 17. jan; 3. gr.20. jan., 4. gr. 26. jan.; 5. gr. 1.
'febr.v6. gr. 29. febr., ’80. Klippið út og haldið til
haga. Þjóðviljinn biður afsökunar á þvl hvaö
birting greina i þessum flokki hefur dregist.
Utgjöld sveitarfélaga og rikis vegna tannhiröu barna upp aö 16 ára
aldri nemur um 3.3 miljöröum króna. Sannaö er aö meö flúorblöndun
má lækka þennan kostnaö um 30-40%, þannig aö þessi fyrirbyggjandi
aögerö getur haft gifurleg sparnaöaráhrif.
Hæfileéur skammtur er:
0—3 ára — 0,25 mg (1 tafla á
dag)
3—6 ára — 0,50 mg (2 töflur á
dag)
6—12 ára — 0,75 mg (3 töflur á
dag)
Hér er tekiö mið af meðalhita-
stigi i landinu og flúorinnihaldi
drykkjarvatns sem er á milli
0.02—0.05 mg %.
3) Aö bursta tennur meö flúor-
upplausn 2svar á ári.(—Unnt
er aö fyrirbyggja 20—40%
tannskemmda ef þessari að-
ferð er beitt.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
hefur þrívegis ráölagt þjóöum
heims að flúorbæta drykkjarvatn
til þess aö draga úr tiðni tann-
skemmda (1969, 1975 og 1978). A
sama máli er Evrópuráðið 1974,
Federation Dentaire Internation-
al (Alþjóðasamband tannlækna)
1974 og fieiri alþjóðasamtök.
Áhrif áróöurs gegn flúor-
gjöf
Þó að mikill áróður hafi verið
rekinn fyrir flúor-meðferð er
árangur ekki sem skyldi. Orsök
tregðu margra aðila gegn al-
mennri flúorgjöf til barna er
m.a. magnaður villuáróður
nokkurra „náttúruverndar-
manna” og ofsatrúarflokka s.s.
John Bird Society I Bandaríkjun-
um gegn flúorgjöf. Þessir aðilar
hafa jafnvel gengið svo langt að
stórfalsa opinberar skýrslur um
dánartiðni I Bandarlkjunum og
Bretlandi. Telja þeir að dánar-
tiðni vegna krabbameins hafi
aukist til muna þar sem flúor hef-
ur verið bætt I drykkjarvatn. en
þar sem sllkt hefur ekki veriö
gert. Heilbrigöisyfirvöld I fram-
angreindum löndum hafa lagt
framýtarleggögn um aö framan-
greindar staöhæfingar um
krabbameinshættu eru staðlausir
stafir.
Framangreindir áróöursaöilar
hafa einnig staöhæft aö tiðni fæð-
ingargaila og hjartasjúkdóma
aukist viö flúorblöndun drykkjar-
vatns. Vlötækar athuganir hafa
staðfest fyrri skoöanir aö svo er
ekki.3—5) Fólki ertekinn vari við
kredduspámönnum hér á landi,
er skrifa I anda útlendu ofsatrú-
armannanna.
Eru þá einhver haldbær
mótrök gegn flúorblöndun
drykkjarvatns?
Ekki er því að neita; mótrök eru
til. Ber þar hæst að við flúor-
iblöndun er frelsi einstaklingsins
til að velja sér þá fæöu er hann
kýs takmarkaður. Könnun meðal
Ibúa Danmerkur leiddi I ljós aö
aöeins 25% þeirra voru meðmælt
.þessari aðferð. Drykkjarvatn I
Danmörku inniheldur mun meira
flúor en hér á landi. Ennfremur
ber að hafa i huga að I hverju
þjóðfélagi eru örfáir einstakling-
ar sem hugsanlega eiga á hættu
að fá of mikið flúor ef flúor væri
bætt I drykkjarvatn, þ.e.:
1) Sjúklingar meö nýrna-
sjúkdóma á háu stigi og þá
helst þeir sem eru á Dialys-
meðferð.
2) Sjúklingar með Diabetes
Insipidus. En þeir drekka oft
10—20 1 af vatni á dag séu þeir
án meöferðar.
3) Ungabörn, sem nærast ein-
göngu á þurrmjólk.
Eins og áður er sagt er löng og
góð reynsla af flúorblöndun
drykkjarvatns og engar fregnir
hafa borist af heilsutjóni sem hér
hefur veriö lýst. Þvl viröist sem
hætta sé litil eða engin I raun.
Danir hafa bent á aö lítið sé vit-
að um hættur er gætu stafað af
aukinni flúorblöndu hafs og
vatna. 3)
Að sögn gefa einstaka athugan-
ir til kynna að flúormagn um 1 mg
I llter seinki klaki meöal vatna-
fiska. óliklegt er aö svo sé I rlkum
mæli þvf að vlða um heim er eðli-
legt flúorinnihald vatna meira en
að framan greinir.
Aðgerðir á Islandi
Samkvæmt lögum er sveitar-
félögum heimilt að flúorbæta
drykkjarvatn. Svo virðist sem
ekki sé mikill áhugi fólks fyrir
þessari aðgerð. Við höfum ekki
farið á mis við órökstuddan áróð-
ur gegn flúorblöndun.
Reykjavikurborg hóf flúorgjöf
til skólabarna fyrir nokkrum ár-
um og hefur almenningur tekið
þeirri aðgerð vel.
Víðtæk könnun á flúorinnihaldi
vatnsbóla I landinu fer nú fram á
vegum Heilbrigðiseftirlits
rikisins. Ljóst er að nær undan-
tekningarlaust er flúorinnihald
vatnsbóla I lágmarki. í samræmi
við þær niðurstöður verður hafin
upplýsingaherferð meðal sveitar-
félaga um flúorgjafir til barna I
töfluformi.
Heimildir
1. Heilbrigöisskýrslur 1975.
2. Fluorides and Human Health.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin
Genf 1970.
3. Nyt fra Miljostyrelsen. —
NFM9 Köbenhavn 1977.
4. Aðalfundur Alþjóðaheilbrigðis-
stofnunarinnar 1969, 1975 og
1978, Genf.
5. Greinargerð Landlæknisem-
bættis Bandarikjanna. —
Report from Department of
Health Education and Well -
fare. — Atlanta USA. — Bréf til
landlæknis, des. 1979.
6. Greinargerð Department of
Health and Social Security. —
London, nov. 1979. — Bréf til
landlæknis. nóv. 1979.