Þjóðviljinn - 22.03.1980, Side 16
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. mars 1980
w \
.
mmm
:
WíM
:■:'■ 'Æ
llllll
WM&
..........................................:
F
míM
i
r
m
m
> > :
IDAGMJV.
1 i .............................................................
..........:.. . ■'■:::■ ■■'■'•■• ■■•■■ ■:■■•:■■■ ■■
>>>>>>>>:
,Ég er senn sadd
ur af metorðum”
Helgarviðtalib er viö Tómas Arnason, viöskiptaráðherra
::;>>'>'>>:V>'::>>:;::>>>>:v>>::>'>>>>:::::::;>>>>::::>>'>>>>::
v:vi>vv:::vv;:
:
J . \
.I í
Mér var sagt að ég váeri
að borða svínsheila”
Rabbað við Kristfnu Valgeirsdóttur. sem var skiptlnemi I
Malayslu I eitt ár.
:;
engin bönd!
óvenju sérstœtt sakamál.
Allt um Hinrik áttunda
t tilefní af nýjum framhaldsmyndaflokki.sem sýna á I sjón- I
varpinu um þann ágœta mann.
MANNLIF
viö upphaf þingveislu
Ástinni halda
iMarg-
iþætt
Istarf
I Hin margþætta starfseml
| Félagsmáiaráðs Neskaup-
■ staðar er enn á dagskrá hjá okk-
l ur i Landpósti,en nd liöur að lok-
um.
! Barnaársnefnd
Að frumkvæði barnaverndar-
I nefndar Neskaupstaöar, (sem
' síöar varö hluti félagsmála-
! ráös) var barnaársnefnd sett á
I laggirnar i bænum f upphafi
I barnaárs 1979. Voru kallaöir
■ saman fulltrúar frá foreldra-
! félagi, dagheimili nemendaráöi
I jafnréttisnefnd, menningar-
I nefnd og bókasafnsnefnd, auk
• fulltrúa barnaverndarnefndar.
! Þessi hópur kom nokkrum sinn-
I um saman og geröi áætlun um
I starf. Af hálfu félagsráös sat
J formaöur i hópnum.
J Fyrsta verkefniö var fundur
I um barnabókmenntir og var
I hann haldinn 1 Egilsbúö i febrú-
| ar. Silja Aöalsteinsdóttir bók-
menntafræöingur flutti erindi
en á eftir voru frjálsar umræö-
ur. Menningarnefnd haföi veg
og vanda af þessum þætti, sem
var vel sóttur.
Tveggja daga námskeiö fyrir
foreldra var haldiö I april, undir
stjórn Sigrúnar Júliusdóttur,
félagsráögjaía- Var þar fjallaö
um foreldrahlutverkiö og
þroskaferil barna. Jafnréttis-
neftid sá um framkvæmd nám-
skeiösins, sem var I Gagnfræöa-
skólanum og ágætlega sótt.
27. okt. var efnt til umræöu-
fundar um „Barniö og skipulag-
iö”, þar sem Stefán Thors,
skipulagsarkitekt, og Logi
Kristjánsson bæjarstjóri fluttu
framsögu. A eftir voru frjálsar
umræöur Félagsmálaráö sá um
fundinn, sem haldinn var i
Egilsbúöog var fremur illa sótt-
ur.
Viö öll þessi tækifæri sá
barnaársnefnd um barnagæslu i
Sjðmannastofunni eöa á dag-
heimilinu svo foreldrar ættu
hægara um vik aö sækja fund-
ina. Var barnagæslan i umsjá
nemenda Gagnfræöaskólans
er sækja starfskynningu m.a. á
dagheimiliö. Aö lokum var hald-
inn barnadagur i Egilsbúö þann
17. nóv. Allthúsiö var nýtt fyrir
dagskrárefni á sviöi bók-
mennta, myndlistar og tónlist-
ar, sniöiö viö hæfi barna og
unglinga. Stóö dagskráin frá kl.
15-19. Undirbúningur var i hönd-
um fjölmenns starfshóps.
Starfsfólk dagheimilisins sáum
atriöi fyrir yngstu gestina, for-
eldrafélagiö seldi kaffi og bóka-
safnsnefnd kom upp bókasýn-
ingu. Myndlistarkennari skól-
anna lét nemendur teikna
myndir, tengdar efni sem lesiö
var upp og leikiö,og voru þær
hengdar upp i anddyri hússins.
Þessisýning var slöan sett upp i
matstofu frystihússins og á
göngum elliheimilisins. Mikill
fjöldi manna sótti barnadaginn
sem þótti takast afar vel.
Auk þessara málaflokka, sem
aö framan hefur veriö fjallaö
Umsjón: Magnús H. Gislason
um, stóö félagsmálaráö i
bréfaskriftum viö aöra aöila,
veitti umsagnir um málefni,
sem þaö var beöiö um og lagöi
drög aö f járhagsáætlun ráösinr
fyrir áriö 1980.
Félagsmálaráö hefur ekki
sérstakan starfsmann og þvl
hefur mestur hluti daglegs
starfs milli funda veriö fram-
kvæmdur af formanni þess, sr.
Svavari Stefánssyni. Félags-
málaráö hefur hinsvegar heim-
ild til aö fela skóla- og tóm-
stundafulltrúa einstök verkefni
og hefur ráöiö notfært sér þá
heimild.
Þótt félagsmálaráö Neskaup-
staöar hafi aöeins starfaö 1 um
hálft ár, er komin nokkur
reynsla á störf þess. Félagsmál
i þeim skilningi, sem ráöiö
starfar eftir, eru oft á tiöum um-
fangsmikillogsnerta hvern ibúa
byggöarlagsins beint eöa
óbeint. Skiptir þvl miklu aö vel
takist til um úrlausnir verkefna
þess.
Þaö er skoöun félagsmálaráös
aö skref hafi veriö stigiö fram á
viö meö samþykkt tillögu
bæjarstjórnar um nýja skipan
félagsmála I Neskaupstaö. Auö-
veldara er nú aö gllma viö hina
ýmsu þætti félagsmála en áöur
þegar sama máliö var e.t.v. til
meöferöar hjá mörgum aöilum.
Fólk getur nú leitaö beint til
ráösins meö vandamál sln,
fengiö viötöl og ráöleggingar
eftir þvl, sem unnt er aö veita.
Sllk ráögjöf og viötöl geta
stundum tekiö langan tima og
reynslan hefur sýnt aö árangur
þess er ekki alltaf mælanlegur.
Félagsmálaráö hefur átt góö
samskipti viö forráöamenn
bæjarfélagsins og notiö þar
skilnings og velvilja I störfum
slnum og vill hér meö þakka
þaö.
Þaö er von félagsmálaráös aö
þaö megi áfram njóta þess svo
þaö geti fyrir sitt leyti náö fram
þeimmarkmiöum, sem þvl voru
sett. — mhg
BtJNAÐARÞING:
Sauðfj ársæðingar
• Fyrir Búnaðarþingi iá erindl
I frá búfjárræktarnefnd þingslns
I um sauðfjárssðingar. Þinglð
, afgrelddi erindið með svofelldri
■ ályktun:
„Búnaöarþing beinir þeim til-
■ mælum til stjórnar Búnaöar-
! félags Islands, aö hún beiti sér
I fyrir þvl, aö áfram veröi haldiö
I rannsóknum og tilraunum meö
J djúpfrystingu hrútasæöis.
Ennfremur beinir þingiö þeim
I tilmælum til yfirdýralæknis aö
| hann beiti sér fyrir þvi aö sæö-
• ingarstöövarnar geti fengiö
I Veramix-svampa á sem hag-
I stæöustu veröi án verulegs
I milliliöakostnaöar, t.d. beint frá
• innflytjanda eöa fyrir milli-
I göngu Tilraunastöövarinnar aö
I Keldum.”
J I greinargerö segir:„A sl. ári
• voru geröar tilraunir meö djúp-
frystingu hrútasæöis, undir
stjórn Þorsteins ólafssonar
dýralæknis, en hann er nýlega
kominn heim frá námi I Noregi
og er sérfræöingur á þessu sviöi.
Tilraun þessi heppnaöist aö
vissu marki, en þó kom fyrir
tæknilegur galli, sem nauösyn-
legt er aö finna af hverju staf-
aöi, auk þess er djúpfrysting
hrútasæöis meiri annmörkum
háö en t.d. nautgripa og þvi
nauösynlegt aö geröar veröi á-
framhaldandi tilraunir hér aö
lútandi.
Ekki þarf aö eyöa mörgum
oröum aö þvi hverja þýöingu
þaö gæti haft fyrir allt rækt-
unarstarf I sauöfjárrækt, ef vel
tækist til meö djúpfrystingu á
sæöi’ þaö er öllum augljóst er
þekkja til þessara mála.
En til aö ná fljótari og betri
árangri, er æskilegt aö sam-
stilla gangmál ánna meö ásetn-
ingu veramix-svampa, en þeir
eru fluttir inn af umboös- og
heildversluninnþLyf s.f., og hef-
ur fyrirtækiö selt svampana
beint til búnaöarsambanda og
sæöingarstööva án milliliöa.
Aö þessi háttur sé haföur á til
frambúöar vilja sumir dýra-
Iæknar ekki sætta sig viö og
gera kröfu á aö fá dreifingu
þeirra,er yröi til þess aö auka
milliliöakostnaö og gera þá þar
meö dýrari.
En þar sem hér er ekki um
sérlyf aö ræöa,viröist eölilegt aö
sæöingarstöövarnar geti fengiö
svampana beint frá innflytj-
anda, eöa ef betur þætti henta,
aöTilraunastööin á Keldum sæi
um dreifingu til sæöingastööv-
anna en dýralæknar til einstakl-
inga. Aöalatriöiö er sem fæstir
milliliöir, sem aöeins yröi til
þess aö auka kostnaö og um
stang.” -mh«