Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 22.03.1980, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. mars 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Timbriö Framhald af bls. 3 ið. Aöeins heföi fundist dálítill fúi undir einum glugga viö inngang- inn, og heföi getaö stafaö af vatnslögn sem þar var. Einnig heföi fundist einhver fúi undir gluggum á báöum göflum, á efri hæö hússins. Húsiö sem Útivist ætlar aö reisa i Þórsmörk í vor veröur í Innri Básum, viö Strákagil I Goöalandi. Skógræktarstjóri hef- ur veitt félaginu heimild til aö reisa þar hús, en viökomandi byggingarnefnd á eftir aö sam- þykkja teikninguna. Aætlaö er aö húsiö veröi 66 fermetrar aö flat- armáli, á tveimur hæðum. -eös Ikarus Framhald af bls. 9. XI. Rafbúnaður ögmundurog Jan: „Frágangur á rafleiöslum gegnum prófila veröur aö bæta”. Viö skoöun I Búdapest sáu full- trúar Samafls sem báöir eru raf- tæknimenn ekkert óeölilegt viö frágang raflagna i IKARUS vögn- unum. I skýrslu Karls Árnasonar er raflögnum lýst sem góöum og snyrtilega frágengnum. Samafl leggur til aö ef af kaupum veröur, veröi settar nákvæmar kröfur um þetta i smiöalýsingu vagnanna. XII. Ryðvörn Þótt þaö komi ekki fram I tltt- nefndri skýrslu ögmundar og Jans, sem hér er aö mestu til um- fjöllunar, eru ummæli I fyrri skýrslu (10. mars 1980) varöandi þennan þýöingarmikla þátt meö þeim hætti aö þau verður aö leiö- rétta, en þar segir: ögmundur og Jan: „I tilboöi IKARUS eru vagnar kvoöuvaröir aö neöan, en lokaöir prófilar I grind og hliöum ekki fylltir. Aö- spuröir skýröu IKARUS menn frá þvi, aö þeir væru reiöubúnir til aö ryðverja bílana eftir óskum kaupenda og bentu á SL f Stokk- hólmi sem dæmi. Ekki veröur séö annaö en ryövarnartæki IKARUS séu sambærileg viö þaö sem hér þekkist”. Hér er bæöi um missögn og misskilning aö ræöa. Viö staöfest- um, aö I boöi IKARUS er sérstök ryövarnarmeöferö, m.a. er sprautaö ryövarnarefni inn I alla prófila I vagninum og siöan er þeim lokaö, sbr. meöfylgjandi lýsingu vagnsins. Hér er um aö ræöa sömu ryövarnartækni og notuö er viö þá vagna, sem hafa verið afhentir til Skandinaviu og er hún af hæsta gæðaflokki. Sem dæmi má nefna zinkhúöun innan- veröra hliöa i ytra byrði yfir- byggingar og rafhúöun hjólskála auk kvoöunar. Þetta er mun betri fráganguren t.d. ryövörn M-Benz vagna sem eru i eigu SVR i dag. Reykjavik, 19. mars 1980 Viröingarfyllst, F.h. Samafls s.v.f. Siguröur Magnússon stjórnarformaöur Útivist Framhald af 15. siöu. nýungar voru teknar upp svo sem kræklingaferöir, stjömuskoöun, tunglskinsgöngur, o.fl. auk almennra náttúruskoöunar- og hreyfingarferöa . Einnig hefur veriö efnt til utanlandsferöa, enda er feröastarfsemin ekki endilega bundin viö Island skv. lögum félagsins og var þaö nýmæli hjá sliku félagi. Farnar hafa veriö feröir til Grænlands, Noregs, Færeyja, Þýskaland, Irlands og jafnvel flugferö yfir Noröurpólinn meö viökomu á Svalbaröa. Tvær afmælisferöir veröa farnar um næstu helgi. Onnur er helgarferö um uppsveitir Borgar- fjaröar meö gistingu f Húsafelli viö þær ágætu aöstæöur, sem þar hefur veriö komiö upp. Þar er meira aö segja sundlaug, hita- pottar og saunábað fyrir dvalar- gesti. Gönguferöir veröa um nágrenniö og aö sjálfsögöu viö allra hæfi. Gott er aö hafa meö sér gönguskiöi og veröur þá ekki erfitt aö bregöa sér á Okiö. Fararstjórar veröa Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. Hin feröin er ganga á Keili á sunnudagseftirmiödag. Brottfik- i þá ferö veröur frá Umferöamiöstööinni (bensín- sölu) kl. 13 og komiö aftur i bæinn um kl. 18. —mhg Myndhöggvarinn um fertugt, meö danska riddarakrossinn á brjósti þegar þekktur, en ekki enn heimsfrægur. Erindi um Thorvaldsen 1 kvöld kl. 20:30 heldur forstjóri Thorvaldsens-safnsins i Kaup- mannahöfn DYVEKE HELSTED erindi meö iitskyggnum um Bert- el Thorvaldsen. Dyveke Helsted lauk magister- prófi i listasögu 1951, og þegar ár- iö 1954 varö hún safnvöröur viö Thorvaldsens-safniö og svo for- stjóri þess 1963. Hún hefur ritaö nokkrar bækur um fyrri tima list- ir i Evrópu en þó einkum meö til- liti til Danmerkur og þar af leiöir, aö hún hefur einnig fjallaö um Thorvaldsen. Um og eftir aldamótin var list Thorvaldsens ekki talin sérlega áhugaverö, en upp úr 1950 tók aftur aö vakna áhugi á verkum hans, og tekiö var aö setja upp stórar sýningar á þeim, og hefur þaö veriö i verkahring Dyveke Helsted sem forstjóra safnsins aö sjá um uppsetningu. Meöan hún dvelst i Norræna húsinu hyggst hún m.a. athuga, hvort unnt veröi aö setja upp sýningu á verkum Thorvaldsens i Reykjavik. KALLI KLUNNI Kaupmannasamtökin: Vilja fella niður gjöld af frysti- og kælibúnaði Á aðalfundi Kaup- notuð við sölu land- mannasamtakanna, búnaðarvara. sem haldinn var 20. mars sl„ var samþykkt ályktun, þar sem vakin er athygli á þvi að gild- andi lög og reglur um tolla, vörugjald og sölu- gjald af frysti- og kæli- búnaði fyrir matvöru- verslanir hindri eðlilega endurnýjun þessara tækja, sem aðallega eru „öeölileg skattheimta rikisins vegna innflutnings þessara tækja eykur tilkostnaö viö öflun þeirra um 108% miöaö viö cif-verö,” segir i ályktuninni. „Ekki er óllk- legtaö vegna þessarar óraunsæju skattheimtu þurfi rikissjóöur aö inna af hendi hærri greiðslur vegna útflutnings landbúnaöar- vara en ella væri.” Kaupmannasamtökin fara þvi fram á aö felldir veröi niöur tollar, vörugjald og sölugjald af umræddum verslanabúnaöi. —eös Alþýðubandalagid í Reykjavfk: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardagin 22. mars kl. 10-12 verða Svavar Gestsson ráðherra og Guðmundur Þ. Jónsson borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrifstofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtalstíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tima. Alþýðubandalagið Orðsending til formanna Alþýðubandalagsfélaga Formenn flokksfélaga um allt land eru minntir á aö svara bréfi frá skrifstofu flokksins varöandi styrktarmannakerfi flokksins. Svarbréf óskast um helgina. — Framkvæmdastjórinn. Árshátið Alþýðubandalagsins i Kjósarsýslu veröur haldin laugardaginn 22. mars n.k. i Hlégaröi. Húsiö opnaö kl. !9 Eftir boröhald veröur dansinn stiginn. ' ^^Copyngh^^^^^^Boi^^Copenhagen — Hann sefur af sér mörg skemmtiieg ævintýri, Yfirskeggur blessaður, honum skolaöi hingaö upp og hann skal siga aftur niöur! — Þetta veröur áreiöanlega skemmti- leg reisa, ég ætla ekki aö stökkva fyrr en Yfirskeggur er kominn I örugga höfn! — Eruö þiö tilbúnir? Hann — Maggi, bandiö var of er lagöur af staö! stutt, hvernig endar þetta? * Nú, þaö fer noröur og niöur! FOLDA Hæ! Manstu eftir mér? . Ég er Fred, sem þiö , hittuö i friinu. Ég bý hér rétt ' hjá. Nú segir þú: „heimurinn er lítiil” og ég svara „já, finnst \,þérekki?”—en

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.