Þjóðviljinn - 09.04.1980, Qupperneq 1
UÚBVIUINN
Miðvikudagur 9. apríl 1980 , 79. tbl. 45. árg.
Áhuginn skin út úr andiitum þeirra Braga Guömundssonar á Visi og Bjarnleifs Bjarnleifssonar á Dag-
blaöinu þar sem þeir eru aö undirbúa sýninguna i fyrrakvöld. Þeir hafa lagt nótt viö dag og Bragi gaf
sér ekki tfma til aö skipta um föt heldur kom beint úr fermingarveislu til starfa.— (Ljósm.: eik)
Sýning blaðalj ósmyndara hefst í Ásmundarsal í dag:
Fólk í leik og starfi
I dag kl. 6 veröur opnuö fyrir
almenning ljósmyndasýning
islenskra blaöaljósmyndara i
Asmundarsal viö Freyjugötu og
nefnist hún Fólk.
t fyrra var stór fréttamynda-
sýning ljósmyndara i Norræna
húsinu en aö þessu sinni er
myndefniö ekki úr fréttum
heldur fólk á öllum aldri i leik og
starfi. Aö ári er svo meiningin
aö halda aöra stóra ljósmynda-
sýningu meö fréttamyndum.
Sýningin i Asmundarsal er
opin daglega kl. 16—22 til 18.
april en um næstu helgi veröur
opnunartiminn 14—22.
— GFr
Þingflokkur Alþýðubandalagsins hvatti bandaríska
þingmenn til þess að kynna sér herstöðvamálið
Tortímingarhætta
af herstöðinni
A föstudag og laugardag i sl.
viku höföu fjórir bandariskir öld-
ungadeildarþingmenn og sjö
fulltrúadeildarþingmenn viödvöl
hér á landi á leiö til meginlands
Evrópu. 1 hádegisveröarboöi sem
þeir sátu á vegum forseta Alþing-
is sl. laugardag fengu þeir af-
henta greinargerö frá þingflokki
Aiþýöubandalagsins um and-
stööuna gegn bandarisku herset-
unni á Islandi.
1 greinargeröinni eru raktar
meginröksemdir herstöövaand-
stæöinga gegn hersetunni og
minnt á nokkrar helstu forsendur
baráttunnar gegn herstöövum á
Islandi i ljósi sjálfstæöisbaráttu
Islendinga, menningarlegra og
félagslegra áhrifa, auk þess sem
efnahags- og öryggismál eru reif-
uö í tengslum viö hersetuna.
Skýrsla þessi nefnist á ensku:
„The U.S. Base: The Key Probl-
em in Icelandic-American
Relationship — A brief Orientat-
ion from the People's Alliance
Parliamentary Party on the
Opposition to the American
Military Base in Iceland.”
1 greinargeröinni er rakiö á
hvern hátt herstöövamáliö hefur
veriö eitt helsta deilumál
Islenskra stjórnvalda i 30 ár, og
hve margþættar orsakir liggja aö
baki þvi andófi sem ávallt hefur
veriö fyrir hendi gegn herstööv-
um á íslandi. Vikið er aö sjálf-
stæöisbaráttu Islendinga og
áherslu þjóöarinnar á vopnleysi
og friösamlega lausn deilumála.
Minnt er á þegar Islendingar
höfnuöu beiöni Bandarikjanna
um herstöövar til 99 ára og aö
allir stjórnmálaflokkar heföu þá
veriö sammála um aö slik beiöni
bryti i bága viö grundvallar-
reglur isl. sjálfstæöisbaráttu.
Þá er fjallaö um þaö aö menn-
ingarleg og félagsleg andstaöa
gegn herstööinni hafi m.a. komiö
fram I baráttunni gegn her-
mannasjónvarpinu og útvarps
stööinni,sem enn starfar, og and-
stööu islensks almennings og
helstu stjórnmálaafla viö aukiö
feröafrelsi hermanna. 1 þvi sam-
bandi er minnt á vlðtæk mótmæli
sem fram komu á siöasta ári
þegar þáverandi utanrikisráö-
herra ætlaöi aö auka samgang
hermanna og Islendinga.
I kafla um efnahagslegar rök-
semdir er lýst áhrifum herstööv-
arinnar á upphaf veröbólguþró-
unar eftir striöiö og lýst þeim
hættum sem felast I „aronsk-
unni” svonefndu sem herstööva-
andstæöingar telja eitt af mörg-
um dæmum um þá þjóöfélagslegu
sjúkdóma sem samfara séu dvöl
erlends hers I landinu.
Aö lokum eru reifaöar helstu
röksemdir fyrir þvi aö herstööin
auki árásarhættu hér á landi. Sá
tæknibúnaöur sem komiö hefur
veriö upp I herstööinni á siöustu
10 til 25 árum hafi gert hana aö
lykilþætti I kjarnorkuvopnakerf-
inu á Noröur-Atlantshafi. Þaö sé
þvi eðli herstöðvarinnar sjálfrar
en ekki landfræöileg lega sem
gerir Island aö skotmarki i
styrjöld, og þar sem rúmur helm-
ingur þjóöarinnar búi I nágrenni
herstöövarinnar hafi hún I för
meö sér tortimingarhættu fyrir
Islendinga.
Þingflokkur Alþýöubandalags-
ins lét þá ósk i ljós aö bandariskir
þingmenn kynntu sér nánar þær
margháttuöu röksemdir sem
islenskir herstöövaandstæöingar
heföu sett fram.
— ekh
Isafjörður:
Stöðvast frystihúsin?
Fastráðningasamningar úr gildi
Allir togararnir á tsafiröi eru
nú bundnir viö bryggju vegna
verkfallsins en vinna I frystihús-
unum er þó enn I fullum gangi og
veröur lfklega út þessa viku. Aö
sögn Péturs Sigurössonar forseta
Alþýöusambands Vestfjaröa hafa
frystihúsin nú sagt upp kaup-
tryggingarsamningum um 400
manns sem starfa I þeim en þeim
var hægt aö segja upp meö viku
fyrirvara.
Fastráöningarsamningur virk-
ar þannig aö þá daga sem falla út
vegna hráefnisskorts fær fólkiö
laun sem eru borguö 40% af at-
vinnurekanda en 60% af atvinnu-
leysistryggingasjóöi. Pétur sagöi
aö fyrirkomulag þessara fast-
ráðningarsamninga vektu óneit-
anlega til umhugsunar um þaö
Strœtisvagnakaup
rædd i stjórn
Innkaupastofnunar:
Engin
ákvörðun
tekin
Fundur aftur i dag
Stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavfkurborgar fjallaöi á
fundi sinum I gær um strætis-
vagnakaup borgarinnar en aö
sögn Eiriks Tómassonar for-
manns stjðrnarinnar voru eng-
ar ákvaröanir teknar á fundinum.
Nýr fundur hefur veriö boöaöur i
dag kl. 4 I stjórninni tii aö ræöa
máliö áfram.
Aö sögn Eirlks Tómassonar var
á fundinum fariö yfir skýrslu
sendinefndarinnar sem fór tii
Ungverjalands til aö skoöa Ikar-
usvagnana og var skýrslan rædd
meö hliðsjón af þeim athuga-
semdum sem komiö hafa fram
réttleysi sem verkafólk I fiskiön-
aöi býr viö. —GFr.
Verkalýdsfélög
á Vestfjördum:
Afla sér
verkfalls-
heimilda
Fjögur verkalýösfélög á Vest-
fjöröum hafa nú aflaö sér verk-
fallsheimilda og sagöi Pétur Sig-
urösson forseti Alþýöusambands
Vestfjaröa I samtali viö Þjóövilj-
ann I gær aö búist væri viö þvi aö
fleiri kæmu I kjöifariö. Ekki hafa
enn veriö settar neinar dagsetn-
ingar á verkföll.
Félögin sem hafa aflaö sér
heimilda eru Verkalýösfélag Pat-
reksfjaröar, Vörn á Bildudal,
Skjöldur á Flateyri og Verkalýös-
og sjómannafélagiö Súgandi á
Suöureyri. — GFr.
Verkalýðsmálaráð
A Iþýðubandalagsins
Aðalfundur
20. april
Aöalfundur Verkalýös-
málaráös Alþýöubandalags-
ins veröur haldinn aö Hótel
Loftleiöum sunnudaginn 20.
april næstkomandi. Fundur-
inn hefst kl. 10 árdegis meö
framsöguerindum og er gert
ráö fyrir aö honum ljúki um
kvöldiö. Dagskrá veröur
nánar auglýst siöar. 1 verka-
lýösmálaráöi Alþýöubanda-
lagsins eru um 270 virkir fé-
lagar i verkalýösfélögum um
land allt.
Hluti Burstabrekkufjölskyldunnar samankominn á Vetrarlþróttahátiö-
inni fyrir skömmu. F.v. Konráö Gottliebsson, Frfmann, Jón.Nývarö og
Svava Frlöjófsdóttir. Gottlieb var staddur á Heimsmeistaramóti ung-
linga þegar myndin var tekin og Sigrún var á fleygiferö I brautinni.
Myd.: — gel.
Strákarnir frá Burstabrekku nældn
sér i 7 gullverðlaun
Skíðagöngu-
fjölskyldan
Mestu afreksmennirnir á
Landsmótinu á skföum, sem
haldiö var. á Akureyri um páskana
voru bræöur tveir frá Bursta-
brekku I ólafsfiröi Jón og Gottlieb
Konráössynir. Þeir bræöur geröu
sér litiö fyrir og nældu i 7 gull-
verölaun af þeim 18 sem keppt
var um. Dágóöur árangur þaö.
Faðir Jóns og Gottliebs, Konráð
Gottliebsson, hefur veriö þjálfari
strákanna og aöstoöaö þá. En þaö
eru fleiri I fjölskyldunni sem eru
liötækir I skiöagöngu. Tviburarn-
ir, Nývarö og Frimann fengu sitt
hvort gulliö á unglingameistara-
mótinu, sem nýlega er afstaöiö og
Nývarö hafnaöi I 3. sæti I 5 km
göngu. Dóttirin á heimilinu lét
ekki sitt eftir liggja og kom heim
meö 1 gullverölaun og 1 silfur-
verðlaun. — IngH.