Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 9. apríl 1980
Corveiras í Suðurgötu 7
1 dag kl. 20 opnar Antonio
Corveiras sýningu á ljós-
myndum i galleri Suöurgötu 7.
Corveiras er Spánverji sem
hefur veriö búsettur hér á
landi frá 1974. Hann er tónlist-
armaöur að atvinnu en stund-
ar ljósmyndaiðju i fritimum
sinum. A siöasta ári sýndi
Corveiras i Norræna húsinu
ljósmyndir sem hann tók á
Sólbeimum i Grimsnesi.
A sýningunni i gallerí Suö-
urgötu 7 eru ljósmyndir sem
Corveiras hefur tekið i átthög-
um sinum Asturias á norður-
strönd Spánar. Þær sýna bæöi
umhverfiö og þaö frumstæöa
mannllf sem þar er enn að
finna. Myndirnar eru allar til
sölu eftir umtali viö lista-
manninn. Sýningin er opin frá
4-10 virka daga og 2-10 um
helgar. Sýningin stendur til 23.
april.
Framtalsfrestur enn framlengdur
Rikisskattstjóri hefur á-
kveðiö aö framlengja skila-
fresti skattframtala þeirra
einstaklinga sem hafa með
höndum atvinnurekstur eöa
sjálfstæöa starfsemi frá 15.
april til og meö 30. april n.k.
(Fréttatilkynning).
Verörýrnun peningakrafna
Lögfræöingafélag Islands
heldur fund annaö kvöld i Lög-
bergi og veröur þar fjallað um
efni sem mjög er mikilsvert i
öllum viöskiptum. Er þar um
aö ræöa nýtt lagafrumvarp
um bætur vegna rýrnunar á
verögildi gjaldkræfra pen-
ingakrafna og um dráttar-
vexti. Frumvarp þetta hefur
nýlega veriö samiö á vegum
dómsmálaráöuneytisins.
Kirsiblómin
aö hœtta
Nú eru einungis tvær sýn-
ingar eftir á Kirsiblóm á
Noröurfjalliá Litla sviöi Þjóö-
leikhússins. Kirsiblómin voru
frumsýnd i nóvember og var
þá einróma álit gagnrýnenda
fjölmiðlanna aö hér væri á
feröinni hiö forvitnilegasta
leikhúsverk og einstaklega
vönduö sýning sem enginn
mætti láta fram hjá sér fara.
Krisblóm á Noröurfjailieru
‘veir gamansamir einþáttung-
ar frá Japan, færöir upp i hin-
um heföbundna Kabuki-stil,
en Haukur J. Gunnarson leik-
stjóri hefur einmitt sina
menntun frá Japan. Egill
Olafsson samdi tónlistina sem
flutt er á sýningunni og flytur
hana sjálfur. Meö hlutverk
Munu höfundar þess flytja
framsöguerindi á fundinum
um málið. Þeir eru héraös-
dómslögmennirnir Jón Stein-
ar Gunnlaugsson og Baldur
Guölaugsson. Þá munu þeir
einnig fjalla um gildandi laga-
reglur um dráttarvexti.
Fundurinn veröur haldinn I
stofu L101 i Lögbergi og hefst
kl. 20.30.
fara Siguröur Sigurjónsson,
Anna Kristin Arngrlmsdóttir,
Jón Gunnarsson, Þórhallur
Sigurbsson og Arni Ibsen.
Næstsiöasta sýningin er i
kvöldtsú siöasta fimmtudag-
inn 17. april.
Nœr helmingur frá Noröurlöndum
Um þaö bil helmingur af
þeim vörum, sem Innflutn-
ingsdeild SÍS flutti inn á siö-
asta ári.var frá Norðurlöndun-
um, aö þvi er Sambandsfréttir
upplýsa. Miöaö viö fob-verö þá
námu kaup deildarinnar frá
þessum löndum 90,6 milj.
danskra kr.. Var þaö um 49%
af öllum innflutningi deildar-
innar, reiknaö á sama hátt.
Ariö 1978 var upphæöin Iviö
lægri eöa 68.8 milj. danskra
kr..
Hlutfallslega skiptist þessi
upphæö þannig áriö 1979:
Danmörk 50%, Noregur
25%, Sviþjóö 17%, Finnland
8%.
Viö þennan samanburö er
þess aö gæta, aö kaup deildar-
innar á fóöurvörum I Dan-
mörku eru veruleg. Sú er á-
stæöan fyrir þvi hvaö inn-
kaupin þaöan eru mikill hluti
af heildarviöskiptunum viö
Noröurlönd.
— mhg.
Lán veitingar Húsnæöismálastofnunar:
Tæpir 16 miljarðar
á síðasta ári
A árinu 1979 námu lánveitingar
Húsnæöismálastofnunar ríkisins
samtals 15.663.7 miljónum króna
til byggingar og/eöa kaupa á 5183
ibúöum. Hér er um aö ræöa lán-
veitingar úr Byggingarsjóöi
rikisins og Byggingarsjóöi verka-
manna, sem og af hinu sérstaka
framiagi rikissjóös til nýbygg-
ingar ibúöa i staö heilsuspillandi
hú snæö is.
Úr Byggingarsjóði rikisins voru
veittlán aöupphæðkr. 14.602 mil-
jónir til byggingar og/eöa kaupa
á 4854 ibúöum. Þaraf námu svo-
nefnd „F-lán” (frumlán og viö-
bótarlán) kr. 6.849 milj. og voru
þau veitt til byggingar og/eöa
kaupa á 1687 ibúðum. G-lán til
kaupa á eldri Ibúöum námu kr.
3.838 milj. til kaupa á 2408 Ibúö-
um. Auk þess voru veitt lán til út-
rýmingar heilsuspillandi hús-
næöi, til dvalarheimila aldraðra
og öryrkja, til leigu- og söluibúöa
sveitafélaga, til verkamannabú-
staöa o.fl..
Lánveitingar úr Byggingar-
sjóöi verkamanna námu samtals
1.061.7 miljónum króna. Þar af
voru 1.026.0 milj. kr. veittar til
smiöi 317 Ibúöa I nýjum verka-
mannabústöðum og 35.7 milj. kr.
vegna endursölu 12 eldri ibúða.
Lánin fóru til 12 sveitarfélaga.
Frá þvi aö lögin um Byggingar-
sjóö verkamanna og verka-
mannabústaði tóku gildi voriö
1970 hefur veriö hafin bygging á
samtals 918 ibúöum I verka-
mannabústööum i' 26 byggöarlög-
um I landinu. Meirihluti þessara
ibúöa er I notkun,um s.l. áramót
voru 350 Ibúöir I byggingu I
verkamannabústööum i landinu.
Aukningin á lánveitingum úr
Byggingarsjóöi rikisins frá árinu
1978 er 67%. Þá komu til útborg-
unar 8.949.7 miljónir króna.
Aö venju rak tæknideild stofn-
unarinnar umfangsmikla tækni-
þjónustu fyrir húsbyggjendur og
sveitarstjórnir i landinu. Auk
þess var unniö sem fyrr aö al-
mennri upplýsingastarfsemi um
húsnæöis- og byggingamál og
margvisleg fyrirgreiösla veitt á
þvi sviöi.
Seldar voru teikningar af 133
ibúöum, sem hannaöar hafa verið
á deildinni,og fylgdu þeim aö
venju allar þær sérteikningar,
sem þörf er á. Teikningar þessar
voru af Ibúöum i einbýlishúsum,
raðhúsum, fjölbýlishúsum og
dvalarheimilum aldraðra. —■
Tæknideildin annaöist útboð á
byggingu 83 ibúöa I 10 byggöar-
lögum á árinu og var þar um aö
ræöa leigu- og söluibúöir sveitar-
Undanfarin ár hafa tiskusýn-
ingar verið fastur liöur meö kalda
boröinu i hádeginu á föstudögum
á Hótel Loftleiöum á sumrin.
Þessar sýningar eru nú hafnar og
veröa i Blómasalnum vikulega
fram á haust. Sú nýjung er nú
tekin upp aö auk þess aö sýna Is-
lenska tlskuvöru og skartgripi
Jens Guöjónssonar veröa sýndir
Islenskir þjóöbúningar frá Þjóð-
dansafélagi Reykjavfkur.
A tiskusýningum þessum er
fyrst og fremst sýndur vamingur
úr islenskri ull ásamt Islenskum
skartgripum. Eins og undanfarin
ár mun frú Unnur Arngrimsdóttir
og hennar fólk úr Módelsam-
tökunum sjá um tiskusýningar en
flugfreyjur frá Flugleiðum ann-
ast kynningu. Kappkostaö veröur
aöhafa ný atriöi á hverri sýningu.
Sföan Hótel Loftleiöir var opnaö
félaga, skv. sérstökum lögum þar
um. Heildarf járhæö tilboöa
þeirra er bárust nam u.þ.b. 1.4
miljaröi króna eöa u.þ.b. 16.86
miljónum króna pr. Ibúö.
áriö 1966 hefir gestum veriö boöiö
upp á kalt borð sem samanstend-
ur af um 70 réttum i hádeginu.
Meginuppistaða rétta hefir veriö
hin sama frá upphafi, en ávallt
bætist eitthvaö nýtt viö. A Hótel
Loftleiöum er kalda boröiö á sér-
stöku vikingaskipi en annaö
minna er einnig I salnum. Nú
veröur boöiö upp á nýjan rétt á
kalda boröinu á hverjum föstu-
degi en aö auki veröa sérréttir á
litla Vikingaskipinu, eöa Silfur-
vagninum. Þar munu matsveinar
skammta gestum sérréttina.
Enda þótt frændur okkar á
Noröurlöndum teljist upphafs-
menn slikra borösiöa, hefir
reyndin oröiö sú, aö hér á landi
hefir kalda boröiö fyrst og fremst
orðiö sýningarbás Islensks matar
af ýmsu tagi, allt frá skyri og há-
karli til hangikjöts og reykts lax.
—-GFr
Stúlka úr Modelsamtökunum sýnir húfu og slá, geröa af Auöi Laxness
frá Gljúfrasteini. (Ljósm.: gel).
Hótel Loftleiðir i sumar:
Tískusýningar og
kalt borö vikulega
Leikklúbbur Laxdæla:
Svört á brún og brá
Leikklúbbur Laxdæla frumsýn-
irgamanleikinn „Svört á brún og
brá” eftir Phiiip King I þýöingu
Svandisar Jónsdóttur n.k. föstu-
dagskvöld I félagsheimilinu Dala-
búö. Leikendur eru 8 talsins, leik-
stjóri Þröstur Guöbjartsson.
Þetta er annaö verkefni Þrast-
arsem leikstjóra, frumraun hans
var „Sunneva og sonur ráðs-
mannsins” sem leikflokkurinn á
Hvammstanga hefur sýnt nú i
vetur.
Gamanleikurinn „Svört á brún
og brá” er 15. verkefni Leik-
klúbbs Laxdæla, sem stofnaöur
var 1971. Stjórn klúbbsins skipa
nú þau Melkorka Benediktsdóttir
form.,Guðrún K. Pálmadóttir
gjaldk. og Sigrún Osk Thorlacius
ritari.
Næstu sýningar á leiknum
veröa I Dalabúö 19. og 20. april.
Einnig eru fyrirhugaöar sýningar
á Skagaströnd og Hvammstanga
26. og 27. april og á Hellissandi og
Stykkishólmi 3. og 4. mai n.k..
Ferðakynning Norrœna félagsins
Kannaðar nýjar
slóðir í sumar
Norræna félagiö hefur tryggt sér
sæti handa f élögum sinum og öör-
um sem meö þvl vilja feröast I
ferö I sumar til þriggja bæja I
Noröur-Skandinaviu, þ.e. Þránd-
heims og Tromsö i Noregi og
LuleS I Sviþjóð. Veröa feröirnar
kynntar á fundi félagsins i Nor-
ræna húsinu annaö kvöld kl. 20.30
og um leiö Færeyjaferðir félags-
ins og ferö til Orkneyja og Hjalt-
lands.
A fundinum veröur einnig sagt
frá norrænu æskulýösmóti i
Vastervik i Sviþjóö og norrænu
fjölskyldu- og vináttumóti á
Álandseyjum en hvort tveggja
verður I ágústbyrjun.
Jón Pétursson og Sigurbjörg
Jónsdóttir I hlutverkum slnum.
Mynd tekin á æfingu.
Færeyjaferöirnar kynnir for-
maöur félagsins Hjálmar ólafs-
son. Feröina til Orkneyja og
Hjaltlands kynnir Finnbogi Guö-
mundsson landsbókavöröur og
feröirnar til Noröur-Skandinaviu
kynna Helgi Jóhannsson og Pétur
Kristjónsson. Feröirnar veröa
kynntar I máli og myndum.
Meö feröum þessum vill Nor-
ræna félagiö leitast viö aö kynna
þá staöi á Noröurlöndum, sem
erfiöast er aö komast til og til-
tölulega fáir hafa heimsótt,og
meö Orkneyja og Hjaltlandsferö-
inni vill félagiö leiöa áhugafólk i
fótspor norrænna vikinga.
Fundurinn er öllum opinn.