Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 09.04.1980, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. apríi 1980 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 13 Alþýdubandalagid í Reykjavfk: Viðtalstímar þingmanna og borgarfulltrúa Laugardaginn 13. apríl kl. 10-12 verða Guðmundur J. Guðmundsson alþingismaður og Sigurður G. Tómas- son borgarfulltrúi til viðtals fyrir borgarbúa á skrif- stofu flokksins að Grettisgötu 3. Borgarbúar eru hvattir til að nota sér þessa viðtals- tíma með því að koma á skrifstofuna á umræddum tíma. Alþýðubandalagið íþróttir Framhald af bls. 10. 2. Bjarni Sigurðsson H 3. Karl Frimannsson A Flokkasvig karla: 1. ísafjörður 2. Reykjavik 3. fleiri sveitir luku ekki keppni Flokkasvig kvenna: 1. Reykjavik 2. Akureyri 3. ísafjöröur Volvo Framhald af 3. siðu. Af skýrslu sendinefndar Borgarráðs.sem vagnstjórar áttu þvi miöur ekki fulltrúa I, verður ekki annað séð en aö búnaður ungversku vagnanna, sem I boði eru, sé mörg ár á eftir timanum og af lakari gæðum en útboðslýs- ingin tekur mið af. Skal af gefnu tilefni tekiö fram, að við treystum fyllilega umsögn og niöurstööum sendinefndarinnar sem reynt hef- ur veriö aö gera tortryggilega. Varast ber aö láta lágt tilboðs- verö alfarið ráða ákvöröun eins og hér um ræðir, enda ending, viðgerðartlöni og reksturs- kostnaöur sem skiptir meginmáli frá fjárhagslegu sjónarmiði. Með vaxandi einkabifreiðaeign hefur hlutur almenningsvagna I þéttbýli farið hlutfallslega minnkandi l mannflutningum. Likur eru nú á aö með hækkandi orkuveröi muni þessi þróun snú- ast við. 1 þessu sambandi mun skipta sköpum að almennings- vagninn veröi þægilegur og að- laðandi fyrir hinn almenna borg- ara, þe. mjúkur I akstri, hljóðlát- ur, uppstig ekki of hátt, saeti þægileg og innréttingar og frá- gangur i háum gæöaflokki. Fyrir vagnstjórana skiptir höfuömáli öryggisbúnaðurinn og þægindi,þ.m.t. stýriseiginleikar, girskipting, bremsuvirkni og gangöryggi. I trausti þess aö borgaryfirvöld vilji I ákvörðun sinni um vagna- kaup koma til móts viö óskir vagnstjóra og viðgerðarmanna SVR er ofangreind tillaga flutt. Er þaö sannfæring okkar að með framkvæmd hennar sé hagsmun- um Reykvikinga best borgið.” Styrkjum Framhald af 3. siðu. urnar mun ósamkeppnishæfari en ella. Þess má geta að aðeins eitt yfirbyggingaverkstæði treysti sér til að bjóöa i yfirbyggingar á vagnagrindur fyrir Strætisvagna Reykjavikur. Var það Nýja bila- smiöjan, sem aðeins bauð yfir- býggingar á Volvogrindur. Stjórn félagsins skipa Ástvaldur Andrésson, formaður, Egill Þ. Jónsson, Kristfinnur Jónsson, Bragi Pálmason, og Guðmundur Ottósson. — AI Blaðberar athugið! Rukkunarheftin eru tilbúin á afgreiðslu blaðsins. Vinsamlega sækið þau strax. svo skil geti farið fram sem fyrst. UOÐVIUINN Siðumúla 6, simi 81333. Skrifstofa ABK i Þinghól er opin þriðjudaga kl. 20—22 og fimmtudaga kl. 17—19. -simi, 41746. Stjórn ABK. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni Fundur með félagsmálaráðherra Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni heldur almennan fund að Kirkjuvegi 7, sunnudaginn 13. april kl. 14.00. Ræðu flytur Svavar Gestsson, félagsmálaráð- herra. Að ræðu lokinni verða fyrirspurnir og frjálsar umræður. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Alþýöubandalagiö á Selfossi og nágrenni. Svavar Alþýðubandalagið Vestur-Húnavatnssýslu Félagsmálanámskeið Alþýðubandalagið V-Húnavatnssýslu gengst fyrir félagsmálanámskeiöi i barnaskólanum i Hvammstanga dagana 11.—13. april 1980 og hefst það kl. 21.00 föstudaginn 11. april. Lögð verður áhersla á aö þjálfa i ræöugerö og ræöuflutningi og kennd fundarsköp. Þátttaka i námskeiðinu er öllum heimil og eru væntanlegir þatttakend- ur beðnir að skrá sig hjá Erni Guöjónssyni eða Eyjólfi Eyjólfssyni Hvammstanga. — Alþýöubandalagiö V-Húnavatnssýslu. Ásgeir H. Karlsson verkfræöingur Markarflöt 39 er andaöist I Borgarspitalanum 2. þ.m. verður jarösung- inn fimmtudaginn 10. april kl. 3 e.h.« Þeir sem vildu minnast hans láti Styrktarfélag lamaöra og fatlaðra njóta þess. Ingibjörg Johannesen og börn. Móöir min Brynhildur Magnúsdóttir frá Litla Seli Framnesvegi 14 lést 6. þ.m.. Þórir Björnsson. Almennir stjórnmálafundir á Norðurlandi vestra. Baldur Ragnar Alþýðubandalagiö efnir til al- mennra stjórnmálafunda á Sauö- árkróki og Hvammstanga um næstu helgi. Fundurinn á Sauöár- króki verður laugardaginn 12. april og hefst kl. 4 e.h. I Villa Nova, en fundurinn á Hvamms- tanga verður sunnudaginn 13. april og hefst kl. 4 e.h. i félags- heimilinu. Ragnar Arnalds fjármálaráö- herra verður með framsögu á báöum fundunum, en auk hans veröur Baldur öskarsson starfs- maður Alþýöubandalagsins með framsögu á Hvammstanga. Fundir þessir eru öllum opnir, frjálsar umræður verða og fyrir- spurnum svarað. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í KÓPAVOGI. Fundur verður I BÆJARMALARAÐI ABK miðvikudaginn 9. april, kl. 20.30. DAGSKRA: 1. Skipulag framhaldsnáms i Kópavogi. 2. önnur mál. Allir félagar I ABK eru velkomnir. Stjórn Bæjarmálaráös ABK. KALLI KLUNNI — Hvaö var annars þaö fyrsta sem hann Róbinson —O, hann hljóp bara I hringi Krúsó geröi þegar hann steig á land, Palli? alveg ruglaöur og vissi hvorki I þennan heim né annan! — Nei, biddu nú, Maggi, viö þurfum þó ekki aö gera þaö llka — viö erum nefnilega miklu skynsamari! FOLDA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.