Þjóðviljinn - 18.04.1980, Qupperneq 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Föstudagur 18. aprli 1980
LEIKFÉLAG
REYK|A\'1KUR
— Maöurinn sem kunni ekki aö
hræöast —
Æsispennandi og óvenju viö-
buröarik, ný, bandarisk stór-
mynd i íitum, er fjallar um
staögengil I lifshættulegum
atriöum k vikmy ndanna.
Myndin hefur alls staöar veriö
sýnd viö geysimikla aösókn.
Aöalhlutverk:
BURT REYNOLDS,
JAN-MICHAEL VINCENT
Isl. texti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkaö verö (1.300)
18936
Hanover Street
Spennandi og áhrifamikil ný
amerisk stórmynd i litum og
Cinema Scope sem hlotið hef-
ur fádæma góöar vihtökur um
heim allan. Myndin gerist I
London isíöustuheimsstyrjöld.
Sýnd kl. 7 og 9.
Leið hinna dæmdu
islenskur texti.
Hörkuspennandi litkvikmynd
úr villta vestrinu meö Sidney
Poitier og Harry Belafonte.
Endursýnd kl. 5 og 11.
Simi 11384
HOOPER
Ofvitinn
i kvöld ki. 20.30 UPPSELT
80. sýning þriöjudag
UPPSELT
fimmtudag k. 20.30
Er þetta ekki mitt líf?
laugardag kl. 20.30
Næst sföasta sinn.
Hemmi
7. sýning sunnudag kl. 20.30
Hvit kort gilda.
8. sýning miövikudag kl. 20.30
Gul kort gilda.
Miöasala i Iönó kl. 14-20.30
Simi 16620. Upplýsingarslm-
svari um sýningardaga allan
sólarhringinn.
Klerkar i klipu
Miðnætursýning i
Austurbæjarbiói laugar-
dag kl. 23.30
Miöasala í Austurbæjar-
biói kl. 16-21 simi 11384.
&ÞJÓBLEIKHÚSIÐ
3*11-200
Stundarfriður
aukasýning i kvöld kl. 20
Sumargestir
laugardag kl. 20
óvitar
sunnudag kl. 15
Fáar sýningar eftir
Smalastúikan og út-
lagarnir
eftir SigurÖ Guömundsson og
Þorgeir Þorgeirsson
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son
Leikstjóri: Þórhildur
Þorleifsdóttir.
Frumsýning sumardaginn
fyrsta kl. 20
2. sýning föstudag kl. 20
Litla sviðið:
Kirsiblómá Norðurfjalli
Aukasýningar 29. og 30. april,
MiÖasala á þær sýningar hefst
föstudag 25. april.
Miöasala 13.15-20. Simi 11200
Kópavogs-
leikhúsið
Kópavogsleikhúsið
Þorlákur þreytti
laugardag kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Aögöngumiöasala frá kl. 18.00
simi 41985.
HvaÖ var þaö sem sótti aö
Júiiu? Hver var hinn mikli
ieyndardómur hússins? —
Spennandi og vel gerö ný ensk-
kanadisk Panavision litmynd.
Leikstjóri: Richard Lon-
craine.
lslenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11.
------- salur IS------
Flóttinn til Aþenu
Hörkuspennandi og skemmti-
leg, meö ROGER MOORE —
TELLY SAVALAS -
ELLIOTT GOULD o.m.fl.
Sýnd kl. 3.05, 6.05 og 9.05.
Hjartarbaninn
Sýnd kl. 5.10
Sföustu sýningar.
Kameliufrúin
meö Grétu Garbo
sýnd i dag og laugardag
kl. 9.10 og 11.10
-------salur ID
Svona eru eiginmenn...
Skemmtileg og djörf ný ensk !
litmynd.
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og
11.15.
Hörkuspennandi ensk-
áströlsk litmynd, um baráttu
viö mannskæöan hákarl.
Susan George — Hugo
Stiglitz
Leikstjóri: Rene Cardona
Bönnuö innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5-7-9 og 11
Sfmi 22140
Kjötbollurnar
(Meatballs)
Ný ærslafull og sprenghlægi-
leg litmynd um bandaríska
unglinga I sumarbúöum og
uppátæki þeirra.
Leikstjóri: Ivan Reitman.
Aöalhlutverk: Bill Murray,
Havey Atkin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö — sama verö á
allar sýningar.
Hin fræga sígilda stórmynd
Bönnuö innan 12 ára
Hækkaö verö.
Sýnd kl. 4 og 8.
Ný bráösmellin bandarísk lit-
mynd, gerö af leikstjóranum
ROBERT ALTMAN
(M.A.S.H., Nashville, 3 konur
og fl.).
Hér fer hann á kostum og
gerir óspart grln aö hinu
klassiska brúökaupi og öllu
sem þvi fylgir.
Toppleikarar I öllum hlut-
verkum m.a.
CAROL BURNETT
DESI ARNAZ jr
MIA FARROW
VITTORIO GASSMAN
ásamt 32 vinum og óvæntum
boöflennum.
Sýnd kl. 9.
Kapphlaupið um gullið
Hörkuspennandi vestri meö
Jim Brownog Lee Van Cleef,
myndin er öll tekin á Kanari-
eyjum.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Bleiki pardusinn
hefnirsin
(Revengeof the Pink
Panther)
PETE8 lELLEKI,,,
61AKE E0WARDI'
JUST WHEN Reykjavik — simi 1 11 66
VOU Kópavogur — simi 4 12 00
THOUGHT Seltj.nes — simi 1 11 66
ITWAS Hafnarfj.— simi 511 66
SAFE10 60 BACK T0THE M0VIES Garöabær — simi 5 11 66
sjúkrahús
h?ES:ÍT IðM • (PURT NEE8ÍK
- DTAN ÍANNðN
H'.NiyMANtlNI - . .. . T0HT4MHT
. ftAMK WAIOMAN-CCN CHK-RHt iDMÍPJ
* " CMTlf.flllíMC
=• vXUU0N‘««. : . |U«iDW«PJ PO
Uniled Aflists
Skilur viö áhorfendur i
krampakenndu hláturskasti.
Viö þörfnumst mynda á borö
viö „Bleiki Pardusinn hefnir
sln,> • Gene Shalit NBC TV:
Sellers er afbragö, hvort sem
hann þykist vera ítalskur
mafiósi eöa dvergur, list-
málari eöa gamall sjóari.
Þetta er bráöfyndin mynd.
Helgarpósturinn
Aöalhlutverk: Peter Sellers,
Herbert Lom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkaö verö.
LAUGARA8
B I O
Sfmsvari 32075
Meira Graffiti
Ný bandarlsk gamanmynd.
Hvaö varö um frjálslegu og
fjörugu táningana sem viö
hittum f American Graffiti? —
Þaö fáum viö aö sjá í þessari
bráöfjörugu mynd.
Aöalhlutverk: Paul LeMat,
Cindy Wiiliams, Candy Ciark,
ANNA BJÖRNSDÓTTIR, og
fleiri.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sföustu sýningar
jBORGAR^
PíOiO
Smiöjuvegi 1, Kópavogi.
Sfmi 43500
((JtvegsbankahUsinu austast I
Kópavogi)
Skuggi Chikara
Spennandi nýr amerfskur
vestri
Leikarar: Joe Don Baker,
Sandra Locke
Sýnd kl. 5 og 9.
Isienskur texti
Bönnuö innan 14 ára
The Comeback
Hrollvekja af fyrstu grá&u.
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuö innan 16 ára
Leikarar: Jack Jones,
Pameia Stephenson .
islenskur texti
apótek
félagslf?
18.-24. aprfl veröur nætur og
helgivarsla f LyfjabúÖ Breiö-
holts. Kvöldvarsla veröur I
Apóteki Austurbæjar.
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúöaþjónustueru gefnar I
slma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opiö alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9 — 12, en lokaö á
sunnudögum.
Haf narfjöröur:
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar I sima 5 16 00.
slftkkvilið
Slökkviliö og sjúkrabflar
Reykjavik— simi 111 00
Kópavogur— slmi 1 11 00
Seltj.nes — simi 1 11 00
Hafnarfj. slmi 5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. og sunnud. ki. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Grensásdeild Borgarspital-
ans: Framvegis veröur heim-
sóknartiminn mánud. —
föstud. kl. 16.00 — 19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14.00
—19.30.
Landspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
FæÖingardeildin — alla daga
frákl. 15.00 — 16.00 ogkl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hrhgsins— alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 —17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og
kl. 15.00 — 17.00,
Landakotsspitali — alla dagá
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.30.
Barnadeild —kl. 14.30 — 17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykjavfk-
ur — viö Bartínsstig, alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.30. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eirlksgötu daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
laKi.
KópavogshæIi& — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
‘eftir samkomulagi.
Vifilsstaðaspitaiinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
Göngudeildin'aö Flókagötu 31
(Flókadeild) flutti I nýtt hús-
nasöi á II. hæö geödeildar-
byggingarinnar nýju á lóö
Landspitalans laugardaginn
17. noveniDer ií#/9. biartsemi
deildarinnar veröur óbreytt.
Opiö á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
veröa óbreytt 16630 og 24580.
læknar
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, slmi 21230.
Slysavarösstofan, slmi 81200,
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um iækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, Sími 2 24 14.
ferðir
AÆTLUN
AKRABORGAR
Frá Akranesi Frá Reykjavík
Kl.8.30 Kl. 10.00
— 11.30 —13.00
-14.30 —16.00
— 17.30 — 19.00
2. mal til 30. júnl veröa 5 feröir
á föstudögum og sunnudögum.
— SiÖustu ferÖÍr kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22.00 frá
Reykjavik.
1. júli tii 31. ágúst veröa 5 ferö-
iraila daga nema iaugardaga,
þá 4 feröir.
Afgreiösla Akranesi.slmi 2275
Sknístofan Akranesi.slmi 1095
Afgreiösla Rvk., simar 16420
og 16050.
Félag einstæöra foreldra.
Okkar vinsæli minf-flóamark-
aöur veröur næstu laugardaga
kl. 14—16 i húsi félagsins aö
Skeljanesi 6 í Skerjafiröi.
Endastöö leiöar 5 á staöinn
Þar gera allir reyfarakaup,
þvl flikurnar eru allar nýjar
og kosta aöeins 100 kr.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins I Reykjavik
vill hvetja félagskonur til aö
panta miöa sem allra fyrst á
50 ára afmælishófiö sem
veröur á afmælisdaginn
mánudaginn 28. aprfl n.k. aö
Hótel Sögu og hefst meö borö-
haldi kl. 19.30. Miöapantanir i
sima 27000 I Slysavarnarhús-
inu á Grandagaröi á venjuleg-
um skrifstofutima.
Einnig i síma 32062 og 44601
eftir kl. 16.
Ath. miöar óskast sóttir fyrir
20. aprfl. — Stjórnin.
Sýningarog fyrirlestrar I MÍR
Ljósmynda- og bókasýning i
tilefni 110 ára afmælis Lenins
veröur opnuö i nýjum húsa-
kynnum MIR, Menn-
ingartengsla Islands og
Ráöstjórnarrikjanna,
aö Lindargötu 48, 2. hæö,
laugardaginn 19. aprfl. kl. 15
— klukkan 3 síödegis — meö
fyrirlestri sovéska hagfræöi-
prófessorsins og vararektors
Moskvuháskóla dr. Felix
Volkovs. Ræöir prófessorinn
um Lenin og sósialiska hag-
fræöi. Ennfremur veröa flutt
ávörp og sýnd kvikmynd.
Sunnudaginn 20. april
spjallar Volkov prófessor um
Moskvuháskóla, sem átti 225
ára afmæli I janúar sl. Spjall
sitt flytur prófessorinn i nýja
MIR-salnum, Lindargötu 48,
kl. 16, klukkan 4 siðdegis, aö
loknum aöalfundi MIR sem
hefst kl. 15.
Aögangur aö sýningunni i
MlR-salnum og fyrirlestrum
Volkovs er öllum heimill
meöan húsrúm leyfir.
Orðsending til
félagsmanna S.Á.Á.
Samtök áhugafólks um
áfengisvandamáliö vilja
þakka þeim þúsundum félags-
manna sinna sem greitt hafa
félagsgjöld á undanförnum
starfsárum, en þau hafa veriö
S.A.A. óm etanlegur
stuöningur og má I raun segja,
aö þau hafi veriö bjarg-
hringur samtakanna til þessa.
Nú er hafin innheimta
félagsgjalda vegna starfs-
ársins 1979-1980, og erþaövon
stjórnar S.A.A. aö félagsmenn
bregöist vel viö innheimtunni,
nú sem fyrr.
Einnig vilja samtökin
minna félagsmenn er búa utan
Reykjavikur og fengiö hafa
senda Giró-seðla á aö greiða
þá sem fyrst í næsta banka,
sparisjóði eöa pósthúsi.
Giró-reikningur S.A.A. er
nr. 300 i (Jtvegsbanka islands,
Laugavegi 105, Reykjavik.
Skrifstofa S.A.A. er aö
Lágmúla 9, Reykjavfk, siminn
er 82399.
spl| dagslns
l'tvimenning, „vitum” viö
oft hvernig á aö fá slagina, en
þaö er bara aö taka þá. Þaö er
jú fyrir mestu.
Hér er skemmtilegt dæmi:
G632
K10
AK97
543
A8
AD8752
106
D82
Eftir laufaopnun (Vinar-
kerfiö) hjá Suöri, endaöi Vest-
ur 13 gröndum. Utspil Noröurs
var smár spaöi.
Hvernig spilum viö spiliö?
Jú, tökum á ás. Förum I
hjartaÖ, og þaö brotnar 3-2.
Suöur er meö 2 hjörtu. 1 þriöja
hjartaö hendir Suöur (viö er-
um jú aö eltast viö hann, ekki
satt?) spaðatíu. Nían haföi
komiö i spaöaásinn. 1 fjóröa,
fimmta og sjötta hjartaö,
hendir Suöur tigulhundi,
laufasjöi og tiu.
NokkuÖ augljóst, ha?
Meö tigultiu út leggur Suö-
ur á gosann, viö drepum og
spilum okkur út á spaöa eöa
laufi. Tiunda slaginn fáum viö
svo á tigulkóng og niu (eöa
spaöagosann, hafiröu valið þá
leiöina...).
Hönd Suöurs var:
K109
93
DG85
AK107
Stundin okkar — já víst er hún stundin
okkar allra.
m útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leflcfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir.).
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Jón Gunnarsson lýkur lestri
sögunnar „A Hrauni” eftir
Bergþóru Pálsdóttur frá
Veturhúsum (8).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 „Mér eru fornu minnin
kær”. Einar Kristjónsson
rithöfundur frá Her-
mundarfelli sér um þáttinn.
Sagt frá Gyöu Thorlacius og
lesiö úr æviminningum
hennar.
11.00 Morguntónleikar.
Hljómsveit The Academy-
of-Ancient-Music leikur tvo
forleiki eftir Thomas
Augustine Arne
Christopher Hogwood stj. /
Filharmóniusveitin i Berlín
leikur Serenööu nr. 9 f D-dúr
(K320) eftir Wolfgang
Amadeus Mozaft.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikarsyrpa.
Léttklassfsk tónlist og lög úr
ýmsum óttum.
14.30 Miödegissagan:
„HeljarslóÖarhatturinn”
eftir Richard Brautigan.
Höröur Kristjánsson þýddi.
Guöbjörg Guömundsdóttir
les sögulok (7).
. 15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Litli barnatlminn.
Heiödis Noröfjörö stjómar
barnatima á Akureyri.
16.40 (Jtvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” eftir Guöjón Sveins-
son. Siguröur Sigurjónsson
les. (12).
17.00 Sfödegistónleikar.
Hljómsveitin Fílharmonla f
Lundúnum leikur „Adagio
fyrir strengjasveit” eftir
Samuel Barber, Efrem
Kurtz stj. og „Svipmyndir
frá Brasilíu” eftir Ottorino
Respighi, Alceo Galliera stj.
/ Fflharmoniusveitin i
Berlin leikur Tónverk fyrir
strengi, slagverk og selestu
eftir Béla Bartók, Herbert
von Karajan stj.
18.00 Tónleikar. Tilknningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsin,
19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45
Tilkynningar.
20.00 Sinfóniskir tónleikar.
Sinfóniuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur sænska
tónlist.Sixten Ehrling stj. a.
Leikhússvita nr. 4 eftir
Gösta Nyström. b. Sinfonie
sérieuse ig-moll eftir Franz
Berwald.
20.40 Kvöldvaka. a.
Einsöngur.: Guömundur
Jónsson syngur lög eftir
Björgvin Guömundsson.
ölafur Vignir Albertsson
leikur á planó. b. Baldin
heimsókn. Þáttur úr ,
þjóösagnasafni Sigfúsar
Sigfússonar, skráöur af
Jóhanni skáldi Jónssyni.
Óskar Halldórsson lektor
lesogflytur inngangsorö. c.
Margt I mörgu. AuÖunn
Bragi Sveinsson fer meö
vísur eftir sjálfan sig og
aöra. d. Fariö f atvinnuleit
til Siglufjaröar á kreppu-
arunum. Agúst Vigfússon
les frásöguþátt eftir Sigur-
geir Finnbogason kaup-
mann á Seltjarnarnesi.
e. Kórsöngur: Kammer-
kórinn syngur islensk lög.
Söngstjóri: Rut L.
Magnússon.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Oddur
frá Rósuhúsi” eftir Gunnar
Benedikts son. Baldvin
Halldórsson leikari les (4).
23.00 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
esjómrarp
20.00 Fréttir og vc&ur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prti&u leikararnir. Gest-
ur 1 þessum þætti er gaman-
leikarinn og tónlistarma&-
urinn Dudley Moore. Þý&-
andi Þrándur Thoroddsen.
21.05 Kastljós. Þáttur um inn-
lend máiefni. Umsjónar-
ma&ur Gu&jdn Einarsson
fréttama&ur.
22.05 Jerfkd.Bresk sjónvarps-
mynd. A&alhlutverk Patrick
MacNee, Connie Stevens og
Herbert Lom. Jerikó hefur
•vi&urværi sitt af þvl a&
pretta fólk sem hefur auBg-
ast á vafasaman hátt. Þý&-
andi Kristmann Ei&sson.
23.30 Dagskrárlok
gcngið NR. 73 — 17 april 1980 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar...................... 440.00 441.10
1 Sterltngspund ........................ 979.90 982.30
1 Kanadadollar......................... 371.75 372.70
100 Danskar krónur ..................... 7578.00 7597.00
100 Norskar krónur ..................... 8703.40 8725.10
100 Sænskarkrénur ..................... 10110,40 10136,10
100 Finnsk mörk ....................... 11575.90 11604.80
100 Franskir frankar................... 10199.35 10224.85
100 Belg. frankar....................... 1467.60 1471.30
100 Svissn. frankar.................... 25316.50 25379.80
100 Gyllini ........................... 21552.80 21606.70
100 V.-þýsk mörk ...................... 23636.85 23695.95
100 l.lrur............................. 50.49 50.61
100 Austurr. Sch....................... 3319.50 3327.80
100 Escudos.............................. 879.10 881.30
100 Pesetar ............................ 613.70 615.20
100 Yen.................................. 117.22 117.67
1 18—SDR (sérstök dráttarréttindi) 14/1 554 46 555.85