Þjóðviljinn - 18.04.1980, Blaðsíða 16
VOBVIUINN
Föstudagur 18. april 1980
ólafur Haukur Simonarson
Lárus Vmir Óskarsson
Ráðnir
leikhús-
stjórar
Lárus Ýmir óskarsson leikstjóri
og ólafur Haukur Simonarson
rithöfundur hafa veriö ráönir
leikhússtjórar Alþýöuleikhússins.
Akvöröun þessi var tekin á alls-
herjarfundi ieikhússins siöastliö-
inn mánudag og taka þeir félagar
þegar til starfa.
Lárus Ýmir sagöi i viötali viö
Þjóöviljann i gær aö um væri aö
ræöa hálft starf á hvorn og fælust
verkefnin einkum I aö sjá um
daglegan rekstur, svo og aö hafa
frumkvæöi i ýmsum málum leik-
hússins.
Eftir sem áöur fer alls-
herjarfundur með æösta vald i
öllum málum og framkvæmda-
stjtírastaöan helst tíbreytt. Þá
hefur veriö skipaö 5 manna leik-
húsráö og eiga þar sæti auk leik-
hússtjóranna 3 meölimir Alþýöu-
leikhússins.sem valdir eru á alls-
herjarfundi. Leikhúsráöiö kemur
saman reglulega einu sinni i viku
og annast upplýsingastreymi til
meölima leikhússins og undirbýr
allsherjarfundi. im.
Aóalslmi rijóðviljans er 81333 kl. 9-20 mónudaga til föstudaga. Ltan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins f þessum slmum : Ritstjórn 81382. 81482 og 81S27. umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná I afgreiöslu blaösins Isfma 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663
Fjárhagsáœtlun
Reykjavíkur:
Mikil breyting hefur
orðið á styrkjalista
Reyk javíkurborgar og
hafa ýmis félagasamtök
nú í fyrsta sinn hlotið
styrki á fjárhagsáætiun,
mismikla að vísu. Verður
hér að neðan hlaupið á
þeim helstu.
Alþýðuleikhúsið (sunnandeild)
hlýtur 6 miljónir, Nýlistasafniö 1
miljón, Neytendasamtökin 1,3
A miöri myndinni má sjá Dvalarheimili aldraöra I Heilsuverndarreitn-
um og likan aö nýju skátaheimili til vinstri viö þaö.
Nær 200 miljónir í
styrki til félagasamtaka
miljónir, Sjálfsbjörg ,félag fatl-
aðra, 1 miljón, Leigjendasam-
tökin, 1 miljón, starfshópur vegna
sýningar um umhverfismál i
Breiðfirðingabúð og nágrenni 1
miljón, Framfarafélag Breiðholts
III300 þúsund, Tónlistarskóli FÍH
3 miljónir, Bókasafn Dagsbrúnar
200 þúsund, Pólýfónkorinn 1,8
miljón, Kammersveit
Reykjavikur 300 þúsund, Leik-
brúöuland 500 þúsund, Feröaléik-
húsiö 700 þúsund, Mynd-
höggvarafélagið 4 miljónir, Skóg-
ræktarfélag Reykjavikur 4 milj-
ónir, lþróttafélag fatlaöra 800
þúsund, KFUM 7 miljónir, Félag
heyrnarlausra 1,5 miljón,
Krabbameinsfélag Reykjavikur
3,5 miljónir.
Þá er fjölmörgum félagasam-
tökum veittur styrkur vegna sér-
stakra verkefna. Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra fær 10 miljón
króna byggingastyrk , Skáta-
heimili i Reykjavik vegna
bygginga við Sólheima og Snorra-
braut 13,8 miljónir, Félag ein-
stæðra foreldra 15 míljonir,þar af
12 miljónir til endurbóta á hús-
eign, Hið islenska bókmennta-
félag 10 miljónir til kaupa á hús-
næði, Sjóskátasveitin Klýfir til
viögeröar á Erninum 900
þúsund, Torfusamtökin til upp-
byggingar Bernhöftstorfu 6 millj-
ónir, Galleri Langbrók til upp-
byggingar 500 þúsund,
Hjálparsveit skáta 7 miljónir, þar
af 5 miljón króna bygginga-
styrkur.
Þá fær Taflfélag Reykjavikur
4,2 miljónir þar af 500 þúsund til
húsakaupa, l,2miljónum er variö
til skákstarfsemi eftir ákvöröun
borgarráös, 2 miljónir i
Reykjavikurmótið i skák, 1
miljón tilSkákfélagsins Mjölnis, 2
miljónir til FIDE vegna stofn-
kostnaöar viö flutning skrifstofu
þess hingaö til lands, 2 miljónum
er variö til SAA i kennslustyrki og
svo mætti lengi telja.
—AI
1
i starfs-
\laun til
reykvísks
! listamanns
I A borgarstjórnarfundi i |
■ gærkvöld' var ákveöiö aö út- ■
Ihluta i fyrsta sinn árlegum I
starfslaunum til reykvisks I
listamanns og nema þau |
* launum kennara viö fram- ■
I, haldsskólastigið. Stjórn I
Kjarvalsstaöa hefur veriö I
faliö i samráöi viö borgar- |
■ lögmann aö semja reglugerð ■
Ium úthlutun starfslaunanna I
en stjórnin velur listamann- I
inn úr hópi umsækjenda.
■ ,
IÞessi ákvörðun er tekin að I
tillögu borgarfulltrúa |
■ Alþýöubandalagsins og er ■
gert ráö fyrir því aö lista- I
maöurinn geri grein fyrir I
starfi slnu aö starfsári loknu j
■ meö greinargerö eöa meö ■
framlagningu á verki til I
frumbirtingar eða frum- |
flutnings og þá gjarnan i |
• tengslum viö Listahátiö eöa ■
IReykjavfkurviku. Starfs- I
launin eru sérstaklega ætluð |
listamönnum, sem ekki geta I
* stundað listgrein sina sem ■
I fullt starf. Auglýst verður |
eftir umsóknum strax og
reglugerðin liggur fyrir.
Tillögur íhaldsins í borgarstjórn:
Minni framkvæmdirog minni þjónusta
Borgarfulltrúar Sjálf-
stæðisf lokksins lögðu í gær
til að útgjöld Reykjavíkur-
borgar yrðu skorin niður
um 2 miljarða króna og að
útsvarsálagningin yrði
11% í stað 11.88% eins og
meirihlutinn hafði lagt til.
Tillögurnar voru allar
felldar.
Sem dæmi um hugarflug Sjálf-
stæðismanna i þessum niður-
skuröí má nefna, aö þeir geröu
tillögu um að tekjuaukning
borgarbúa milli áranna 1978 og
1979 yrði 49.5% i stað 48.5% eins
og tekjuspár benda til og fengu
þannig út nokkra tekjuaukningu á
pappirnum fyrir borgina.
Niðurskurðartillögur ihaldsins
miðuðu m.a. að þvi að skerða
styrki til Alþýðuleikhússins um 2
miljónir og þeir voru einnig á
móti 6 miljóna króna framlagi til
uppbyggingar Bernhöftstorfunn-
ar. Þá töldu þeir ástæðulaust aö
verja 3 miljónum króna til
jafnréttiskönnunar i Reykjavik
og lögðu til að klipið yrði af þvi fé
sem ætlað er til að mæta launa-
hækkunum á árinu.
Sjálfstæðisflokksmennirnir
töldu ástæðulaust að fjölga
starfsmönnum i Borgarbókasafni
og i útibúi Félagsmálastofnunar i
Asparfelli og þeir lögðust gegn
ráðningu 2ja nýrra starfsmanna
til þess að hafa eftirlit með dag-
vistun á einkaheimilum. Þeir
vildu einnig lækka framlag til
skipulagsmála um 20 miljónir
króna, en þeir hafa sjálfir manna
mest kvartað undan að seina-
gangur riki i skipulagsmálum
borgarinnar.
Loks lögðu þeir til 5% ótil-
greindan niðurskurð á gerð
gatna- og holræsa, áhaldakaup-
um og byggingaframkvæmdum
og kórónuðu svo tillögur sinar
með þvi að leggja til að framlag
til atvinnumála verði skorið niður
um 350 miljónir og að 150 miljónir
yrðu teknar af fjárveitingu til
SVR vegna nýrra vagnakaupa.
Fjárnagsáætlunin var að lokn-
um löngum og ströngum umræð-
um samþykkt óbreytt.
-AI
Hátíðarsýning Þjóðleikhússins í tilefni af 30 ára afmæli:
106 ára gamalt
leikrit grafið upp
frelsið á mjög nútimalegan hátt.
Þorgeir Þorgeirsson hefur stytt
verkið töluvert og breytt 5 þátt-
um i mjög mörg atriði en er þó
trúr Sigurði og upphaflegum
texta.
Þórhildur Þorleifsdóttir er
leikstjóri sýningarinnar og er
þetta fyrsta leikstjórnarverk-
efni hennar fyrir Þjóðleikhúsið.
Tveir ungir leikarar, þau Tinna
Gunnlaugsdóttir og Árni Bland-
on, leika elskendurna i verkinu.
Það eru fyrstu stóru hlutverk
þeirra á sviði Þjóðleikhússins.
Það fer vel á þvi að sýna verk
eftir Sigurð Guðmundsson á 30
ára afmælinu þvi að hann mun
fyrstur Islendinga hafa hreyft
og synt 1 iyrsta sum
A sunnudag eru 30 ár liðin frá
þvi að Þjóðleikhúsið var vigt. 1
tilefni af afmælinu verður frum-
sýnt á sumardaginn fyrsta
meira en aldar gamalt islenskt
leikrit sem aldrei hefur verið
sýnt áður. Smalastúlkan eftir
Sigurð Guðmundsson málara en
að visu umsamið af Þorgeiri
Þorgeirssyni og nefnist Smala-
stúlkan og útlagarnir i þeirri
gerð sem Þjóðleikhúsið sýnir.
Sigurður Guðmunds-
sori málari var potturinn og
pannan i allri leiklistarstarf-
semi i Reykjavík á árunum
1858-1874 og hafði mikil áhrif á
þá Matthias Jochumsson, Stein-
grim Thorsteinsson m.a. með
þvi að hvetja þá til að þýða verk
meistara eins og Shakespeare.
Þegar Sigurður féll frá, aðeins
fertugur að aldri, hafði hann
verið að semja leikrit, sem hon-
um tókst ekki að ljúka,og hefur
það nú verið grafið upp.
Sveinn Einarsson þjóð-
leikhússtjóri sagði á blaða-
mannafundi i gær að leikrit
þetta væri safamikið og mjög
fróðlegt. Það gerist á árunum
1537-1555 og fjallar um ástina og
Smalastúlkan og útlagarnir eftir Slgurð Guðmundsson og Þorgeir
Þorgeirsson fjallar um ástina og frelsið og er kfmilegt á köflum.
Þórhallur Sigurðsson leikur eitt af aðalhlutverkum og sést hér
ásamt þeim Jóni Gunnarssyni, Ævari Kvaran og Sigurði Skúlasyni.
hugmyndinni um þjóðleikhús Einarsson, tók svo upp og barð-
sem nemandi hans, Indriði ist fyrir alla ævi. -GFr