Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 1
dagskráin í Reykjavík Bubbi Morthens. Kl. 13.30: Safnast saman á Hlemmtorgi. Kl. 14: Kröfugangan leggur af stað frá Hlemmi. Gengið verður niður Laugaveg á Lækjartorg. Lúðra- sveitin Svanur og Lúðrasveit verkalýðsins leika i göngunni. tJtifundurinn á Lækartorgi Ræðumenn: Ásmundur Stefánsson framkvæmdastjóri ASÍ, Kristin Tryggvadóttir fræðslufulltrúi BSRB, Guðmundur Árni Sigurðs- son varaformaður INSÍ, Kristján Ottósson blikksmiður og Þorlákur Kristinsson frá baráttuhópi farandverkafólks Fundarst jóri: Thorvaldur Imsland. Milli stuttra ávarpa flytur Bubbi Morthens baráttulög og söngsveit syngur. Að kröfugöngu og útfundi verka- lýðsins i Reykjavik standa Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna, Bandalag starfsmanna rikis og bæja og Iðnnemasamband Islands. Asmundur Stefánsson Þorlákur Kristinsson Sigurður G. Tómasson Asmundur Hilmarsson tiuðrán Ágústsdóttir Að venju gengst Alþýðubandalagið i Reykjavik fyrir samkomu að Hótel Borg að loknum útifundi verka- lýðsfélagnna. Þar flytja stutt ávörp þeir Sigurður G. Tómasson borgarfulltrúi og Ásmundur Hilmarsson trésmiður. Fundarstjóri er Guðrún Ágústsdóttir stjórnarformaður SVR.—Fjölmennum i 1. mai kaffi Kristin Tryggvadóttir Guðmundur Árni Sigurðsson Kristján Ottósson TVÖ BLÖÐ — 48 SÍÐUR BLAÐ I UOÐVIUINN Fimmtudagur 1. mai 1980 98. tbl. 45. árg. Hittumst á HótelBorg Sókn til bættra lífskjara Ailir eitt fyrir láglaunafóik Launajafnrétti — Kjarajöfnun Réttur lýðsins gegn valdi fjármagnsins Eflum samhug fjöldans gegn sérhyggju auðsins Fólkið ráði fyrirtækjunum Dagvistunarheimili fyrir öU börn lafnrétti í iífeyrismálum - lafnrétti karla og kvenna Bætum kjör aldraðra og öryrkja Fæðingarorlof fyrir alla greiðist af almannatryggingum Burt með vinnuþrælkun —■ Virðum frístundirnar Atvinnuöryggi — Hækkun atvinnuleysisbóta Bætum vinnuumhverfið — Mannréttindi fyrir farandverkafóik Tryggjum sjómönnum félagsleg réttindi Aukið fjármagn tU félagslegra íbúðabygginga Lýðræði gegn auðræði Menntuð alþýða er máttug og sterk Engan erlendan her á íslandi Stórveldin virði rétt smáþjóða Samstaða með fátækum þjóðum og stéttum - Gegn auðhringaveldi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.