Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. mai 1980 Sími 11384 HOOPER — Maöurinn sem kunni ekki aö hræöast — undirtónn myndarinnnar er i mjög léttum dúr.... Burt Reynolds er eins og venjulega frábær... Mynd þessi er oft bráö- skemmtileg og ættu aödáend- ur Burt Reynolds ekki aö láta hana fram hjá sér fara. Vísir 22/4 ísl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkaö verö. Hardcore Islenskur texti Ahrifamikil og djörf ný, ame- risk kvikmynd i litum, um hrikalegt lif á sorastrætum stórborganna. Leikstjóri Paul Chrader. Aöalhlutverk: George C. Scott, Peter Boyle, Season Hubley, Ilah David. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Barnasýning kl. 3 Við erum ósigrandi Spennandi Trinity-mynd. Sími 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarisk litmynd, um furöu- legann skóla, baldna nem- endur og kennara sem aldeilis láta til sin taka. Glenda Jackson-Oliver Reed. Leikstjóri: Silvio Narrizzano Islenskur texti. Sýnd kl. 5-7- 9 og 11. #t>JÓÐLEIKHÚSIfl '3*11-200 Smalastúlkan og útlagarnir 4. sýning i kvöld kl. 20 Uppselt Hvit aögangskort gilda 5. sýning laugardag kl. 20 Sumargestir föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir óvitar laugardag kl. 14 Uppselt sunnudag kl. 15 Síöustu sýningar I vor Stundarfriður 75. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Kirsiblómá Norðurf jalli aukasýning sunnudag kl. 16 Miöasala 13.15—20. Slmi 11200. Síminn er 81333 MOBmJINN Simi 81333 Spyrjum aö leikslokum Afar spennandi og fjörug Panavision litmynd, byggö á Samnefndri sögu eftir ALI- STAIR MacLEAN, meÖ ANT- HONY HOPKINS-NATHALIE DELON-ROBERT MORLEY. íslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11. ------ idlur II -- Sikiley jakrossinn Hörkuspennandi ný litmynd, um æsandi baráttu meöal Maflubófa, meö ROGER MOORE-STACY KEACH: Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05,5,05,7.05,9.05 og 11.05 - Sfilur Hjartarbaninn 10. mánuöur — sföustu sýning- ar kl. 3.10 og 9.10. • salur "fATrien,' 1 Goose Bráöskemmtileg og spennandi bandarisk litmynd, um sér- vitran einbúa sem ekki lætur litla heimstyrjöld trufla sig. GARY GRANT — LESLIE CARON — TREVOR HO- WARD — Leikstjóri: RALPH NELSON. íslenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum Sýnd kl. 3,5.05,7.10 og 9.20. Ofreskjan rmte The monster movie Nýr og hörkuspennandi þrill- er frá Paramount. Framleidd 1979. Leikstjórinn John Frankenheimer er sá sami og leikstýröi myndunum Black Sunday (Svartur sunnudagur) og French Connection II Aöalhlutverk: Talia Shire Robert Foxworth Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö yngri en 14 ára. Hækkaö verö LAUGARAS B I O Símsvari 32075 Á GARÐINUM Eftir miönætti Ný bandarlsk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáld- sögu SIDNEY SHELDON, er komiö hefur út I Isl. þýöingu undir nafninu ,,Fram yfir Miönætti”. Bókin seldist I yfir fimm miljónum eintaka, er hún kom út I Bandarlkjunum og myndin hefur allsstaöar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Saradon. BönnuÖ börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. TÓNABÍÓ Sími 31182 Bleiki pardusinn hefnir sín (Revengeof the Pink Panther) -JUST WHEN Y0U lögreglan THOUGHT IT WAS Reykjavik — simi 1 11 66 SAFE TO Kópavogur — simi 4 12 00 60 BACK Seltj.nes — slmi 1 11 66 TO THE Hafnarfj.— simi 5 11 66 MÐVIES Garöabær — simi 5 11 66 Skilur viö áhorfendur I krampakenndu hláturskasti. Viö þörfnumst mynda á borö viö „Bleiki Pardusinn hefnir sln*’ ♦ Gene Shalit NBC TV: Sellers er afbragö, hvort sem hann þykist vera ítalskur mafiósi eöa dvergur, list- málari eöa gamall sjóari. Þetta er bráöfyndin mynd. Helgarpósturinn Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HækkaÖ verö. Sföustu sýningar Sfmi 11475 A hverfanda hveli Hin fræga slgilda stórmynd Bönnuö innan 12 ára Hækkaö verö. Sýnd kl. 4 og 8. ■BORGAIW DÍOÍO SmiÖjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 (Utvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) Ný mjög hrottafengin og at- hyglisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aðalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth.*lsl. texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. v Stranglega bönnuö innan 16 ára. PARTY Partý — ný sprellfjörug grin- mynd, gerist um 1950. Sprækar spyrnukerrur, stæl- gæjarog pæjur setja svip sinn á þessa mynd. ÍSLENSKUR TEXTI. ABalhlutverk: Harry Moses, Megan King. Leikstjóri: Don Jones Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. , Er sjonvarpið bilað?^ Skjárinn Sjönvarpsv°r)istói Bergstaðaslrati 38 simi 2-19-4C apótek Næturvarsla i lyf jabúöum vik- una 25. apríl til 1. mal er. I Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Kvöldvarslan er i Háaleitis Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilid Slökkviliö og sjúkrabflar Reykjavlk— slmi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes — simi 1 11 00 Hafnarfj. slmi 5 11 00 Garöabær— slmi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspltalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspltal- ans: Framvegis veröur heim- sóknartlminn mánud. — föstud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspltalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 - 20.00. Barnaspitali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspltali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur —viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- Ijagi- Kópavogshæliö — helgidaga Ú. 15.00 — 17.00 og aöra daga éftir samkomulagi. Vffilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspjtalans laugardaginn 17. noveniDer iy/y. öiarlsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Slmanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Siysavarösstofan, sími 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, Sími 2 24 14. félagsllf Tlminn og vatniö. Magnús Magnússon hinn kunni fyrir- l^sarí og sjónvarpsmaöur flyhu* fyrirlestur viö Ensku- stofntin Háskóla lslands, Ara- götu 14, I dag, miövikudag 30. aprll kí. 18 (6). Fyrirlesturinn nefnist Time and Water. Icelandic Poetry in English. Kvenfélag Háteigssóknar hefur slna árlegu kaffisölu sunnudaginn 4. maí I Domus Medica kl. 3-6. Fólk I sókninni og aðrir velunnarar félagsins er hvatt til aö fé sér veislukaffi þann dag um leiö og þaö styrkir félagsstarfiö meö þvi aö fjölmenna. Kvennadeild Skagfiröinga- félagsins I Reykjavlk veröur meö sitt árlega veislukaffi I Lindarbæ 1. mai nk. kl. 2 og veröur tekiö á móti kökum fyrir hádegi sama dag I Lindarbæ. Agóöi rennur til llknar- og menningarmála. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík. Muniö vorskemmtunina I Raf- veituhúsinu viö Elliöaár n.k. laugardagskvöld 3. mai kl. 19.00. Prentarar, muniö 1. mai-kaff- iö i Félagsheimilinu aö Hverf- isgötu 21. — Eddu-konur. Kaffisala fyrir kristniboöiö veröur 1. mai að Laufásvegi 13. Húsiö opiö frá kl. 14.30—22. — Nefndin. spil dagsins Ein af mörgum gullvægum reglum Bridgespilsins er aö spila aö háspilunum, en ekki aö spila þeim út, sé þess ekki þörf. Hér er dæmi: D652 5 AG106 KG53 K874 ADG KD94 D7 Suður spilar 3 grönd. Útspil Vesturs er smátt hjarta. Lltiö, tian frá Austri og viö drepum á gosa. Hvernig spilar Suður, svo aö spiliö sé 100% öruggt? Viö spilum smáum tlgli, tökum með tíunni I blindum og laufaþristi spilaö. Ef Austur tekur meö ásnum fást þrir slagir á lauf og spiliö er unniö. Ef Suöur fær á laufadrottn- ingu er spilaö tigulkóng og yf- irlekiö meö ásnum I blindum og litlum spaöa spilaö. Ef kóngurinn heldur, er spilað laufasjöi. Sama er hvernig spilum A/V er raðað upp, spiliö vinnst alltaf, sé spilaö svona. Hendur A/V gætu veriö svona: G K9764 832 9862 A1093 10832 75 A104 Eftir hjartaútspiliö, er leit- ast viö aö halda Vestri inni, se þess nokkur kostur. ferðir Sunnud. 4.5. kl. 13 Garöskagiog viöar á Miönesi, fuglaskoðun, fjöruganga, eöa Vogastapi.Verö 4000kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l. vestanverðu (i Hafnar- firöi viö kirkjugaröinn). Utivist. Fimmtud. 1.5. kl. 13 Esjaeöa fjöruganga á Kjalar- nesi. Verö 3000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. bensinsölu. Utivist. Sunnudagur 4. mal. kl. 10.00 Söguslóöir umhverfis Akrafjall.Okuferö m.a. komiö viö í byggöasafninu á Akra- nesi, fariö um slóöir Jóns Hreggviössonar og vlöar. Fararstjóri: Ari Gislason. kl. 10. Gönguferð á Akrafall (602 m). Létt fjallganga. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Verö I báöar feröirnar kr. 5000. gr. v/bflinn. kl. 13.00 Búrfellsgjá —Kaldár- sel.Róleg og létt ganga. Verö kr. 3000. gr. v/bllinn. Frítt fyrir börn í fylgd meö foreldr- um slnum. Feröafélag tslands AÆTLUN AKRABORGAR Frá AKranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11.30 —13.00 — 14.30 _ 16.00 — 17.30 — 19.00 2. mai til 30. júnl verða 5 ferðir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavik. 1. júll tii 31. ágúst verða 5 ferö- iralla daga nema laugardaga, þá 4 ferðlr. Afgreiösla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi.simi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. tt útvarp fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00) Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna ,,Ogn og Anton” eftir Erich Kastner í þýöingu Ölafíu Einarsdtíttur (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. National-fflharmonlusveitin leikur þætti úr „Gayaneh- ballettinum” eftir Aram Katsjatúrjan : Loris Tjeknavorjan stj. 11.00 Iönaöarmál. Umsjtín: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Ttínleikasyrpa. Létt- klasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.25 Otvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Fulltrúaráös v erkalýösfélaganna I Reykjavík, BSRB og Iön- nemasambands lslands. Flutt veröa ávörp, Lúöra- syeitin Svanur og Lúöra- sveit verkalyösins leika, As- björn Kristinsson syngur baráttusöngva og sönghtíp- ur stendur fýrir almennum söng. 15.35 Sinfóníuhljdmsveit islands leikur. lög eftir Bjarna Þorsteinsson og.Sig- fús Einarsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartrmi barnanna. SQórnandi:. Egill Friöleifs- son. 16.40 Sfödegisttínleikar. Kammersveit Reykjavlkur leikur Þrjú islenzk þjtíölög I Utsetningu Jóns Ásgeirsson- ar / Alþýöukórinn syngur íslensk og erlend lög: Hallgrimur Helgason stj. /Sinftínluhljómsveit Islands leikur ,,A krossgötum”, hljómsveitarsvltu eftir Karl O. Runólfsson. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál, Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Fræöslu- og féiagsmála- starf verkalýöshreyfingar- innar. Dagskrárþáttur i samantekt Hallgrims Thor- steinssonar fréttamanns. 1 þættinum veröa m.a. viötöl viö fólk i Félagsmálaskóla alþýðu í Olfusborgum. 20.45 Lúörasveit verkalýösins leikur í Utvarpssal. Stjórn- andi: Ellert Karlsson. 21.15 „Stofnfundur verkalýös- félagsins. þættir úr þriöju bók Sölku Völku, ,,öörum heimi”, eftir Halldór Lax- ness, leiknir og iesnir /(Aöur útv. 1966 og 1972). Þorsteinn O. Stephensen tók saman og er leikstjóri og sögumaöur. Persónur og leikendur: Salka Valka/Guörún Þ. Stephensen, Arnaldur/GIsli Halldórsson, Angantýr Bogesen/GIsli Alfreösson, Beinteinn I Króknum/Lárus Pálsson, Sveinn odd- viti/Valdimar Helgason, Katrinus verkstjóri/Valur Gíslason, Jón Jónsson barnakennari/Jón Aöils, Guömundur kadett/Flosi ólafsson, Fundarmenn/ Sigmundur örn Arngrims- son, SigurÖur Karlsson, Bergljtít Stefánsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavíkurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræðingur talar viö Eövarö Sigurösson, formann verka- mannafélagsins Dagsbrún- ar. 23.00 Danslög 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: Gunnvör Braga heldur áfram aö lesa söguna ,,ögn og Anton” eftir Erich Kastner í þýöingu ólaflu Einarsdóttur (9). 10.20 ,,Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Þar verður fram haldiö minningum Gyöu Thorlaciusar sýslumanns- frúar og frásögn af henni. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónleikar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklasslsk tónlist. 14.30 Miödegissagan : „Kristur nam staðar I Eboli” eftir Carlo Levi Jtín óskar les þýöingu slna (6). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn HeiÖdls Noröfjörö sér um tímann. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar Fflharmoníusveit Lundúna leikur Inngang og Allegro op. 47 eftir Edward Elgar: Sir Adrian Boult stj. / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Pelléas et Méi- sande”eftir Gabriel Fauré: Ernest Ansermet stj. / Hljómsveit franska út- varpsins leikur „Brasilíu- þrá”, dansasvítu eftir Darius Milhaud: Manuel Rosenthal stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. 19.45 Tilkynningar. 20.00 Sögusinfónlan op. 26 eftir Jdn Leifs. Sinfónluhljóm- sveit lslands leikur: Jussi Jalas stj. 20.45 Kvöldvakaa. Elnsöngur: Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur lög eftir Jórunni ViÖar. Höfundurinn leikur á pfanó. b. Briiarsmlði fyrir 60 árum Hallgrlmur Jónasson rit- höfundur flytur miöhluta frásögu sinnar. c. „Kall hörpunnar” Hugrún skáld- kona fer meö frumort ljóö, áöur óbirt. d. Sauöfé í ógöngum Guömundur Bern- harösson frá Astúni á Ingjaldssandi segir frá. Óskar Ingimarsson les frá- söguna. e. Þaö er margt, sem við vitum ekki hvað er Laufey Siguröardóttir frá Torfufelli flytar frásögu- þátt. f. Kórsöngur: Þjóö- leikhússkórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstj- ori: Dr. Hallgrimur Helga- son. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (10). 23.00 Afangar Umsjtínar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 22.10 Gróður I gjósti (A Tree Grows in Brooklyn) Banda- risk sjónvarpsmynd frá dr- inu 1974, byggB & sögu eftir Betty Smith. Sagan hefur komiö útí Islenskri þýhingu. Ahalhlutverk Cliff Robert- son og Diane Baker. Myndin lýsir högum fátækrar, irskrar fjölskyldu i New York íriö 1912. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. maöur Ingvi Hrafn Jónsson. 23.20 Dagskrárlok gengid NR. 81 — 30. aprfl 1980 Kaup sai„ föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúðu leikararnlrGestur aö þessu sinni er söngvarinn John Denver. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- 1 Bandarfkjadollar..................... 1 Sterlingspund ....................... 1 KanadadoIIar......................... 100 Danskar króiiur .................... 100 Norskar krónur ..................... 100 Sænskar krónur ..................... 100 Finnsk mörk ........................ 100 Franskir frankar.................... 100 Belg. frankar....................... 100 Svissn. frankar..................... 100 Gyllini ............................ 100 V.-þýsk mörk ....................... 100 Llrur............................... 100 Austurr.Sch......................... 100 Escudos............................. 100 Pesetar ............................ 100 Yen................................. 1 18—SDR (sérstök dráttarréttlndi) 14/1 444.00 445.10 1006.10 1008.60 373.80 374.70 7879.30 7898.80 8978.80 9001.00 10530.10 10556.10 11951.55 11981.15 10563.20 10589.40 1527.35 1531.15 26570.90 26636.70 22319.95 22375.25 24647.50 24708.60 52.43 52.56 3456.60 3465.20 900.10 902.40 626.00 627.60 185.89 186.35 576.06 577.49

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.