Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 1. mai 1980 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 3 Framlag stjórnarinnar til lausnar kjaradeilna: Stórátak í byggingu yerkamannabústada Verðtrygging og fullir vextir á skyldusparnaðinn Ríkisst jórnin hefur heitið að vinna að lausn á húsnæöismálum láglauna- fólks í landinu í samræmi við óskir verkalýðshreyf- ingarinnar og leggja aðal- áhersluna á byggingar verkamannabústaða. Er miðað við að hefja bygg- ingu á 400 íbúðum í verka- mannabústöðum þegar á næsta ári, 500 árið 1982 og 600 íbúðum 1983. Svavar Gestsson félagsmála- ráöherra sendi frá sér yfirlýsingu þessa efnis I gær i tilefni af Kosningar tilbæjar- og héraðsstjórna í Skotlandi og Englandi VINSTRI SVEIFLA ✓ ' Ovinsældir íhaldsins hraðvaxandi Frá Ossuri Skarphéöinssyni, Norwich, Englandi I dag fara fram kosningar til bæjar- og héraösstjórna f Skot- landi og mestum hluta Englands. Kannanir benda til aö Verka- mannaflokkurinn vinni á fyrst og fremst á kostnaö ihaldsflokks, en undir rlkisstjórn hans hefur verö- bólga stóraukist, og er nú nálægt 20%. Fjöldi atvinnuleysingja hefur vaxiö samhliöa og hallar i tvær milljónir. Skoöanakannanir gefa jafnframt til kynna aö skoskir þjóöernissinnar muni tapa fylgi til verkamannafiokks- ins. Samkvæmt breska ihaldsblaö- inu Daily Telegraph er liklegt aö Verkamannaflokkurinn vinni meirihluta i þriöjungi þeirra 36 stórborgarsvæöa sem kosiö er i og sjálfir telja talsmenn flokksins likur til aö hann vinni 8 nýjar borgir undir sina stjórn. Af hinum 106 minni kjörsvæö- um er yfirleitt aöeins kosiö um ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I piHianaiHin Þjónusta Pósts og síma hækkar um 15% ! Póst- og slmagjöld hækka \ um 15% i dag. Samkvæmt hækkuninni ■ hækkar nú stofngjald fyrir " sima úr 62þús. kr. i kr. 71.400 | fyrir utan simatækiö sjálft ■ og uppsetningu þess. Gjald I fyrir umframskref hækkar " úr kr. 23.10 I kr. 26.60 og af- ■ notagjaldiö fyrir ársfjórö- ■ unginn úr kr. 10.500 i 12.100 Z krónur. Fyrir flutning á sima I millihúsa á sama gjaldsvæöi ■ þarf nú aö greiöa 35.700 1 krónur i staö 31 þús. kr. ■ áöur. Buröargjald fyrir 20 ■ gramma bréf innanlands og . til Noröurlanda hækkar úr I 120 kr. i 140, undir bréf til f Evrópu þarf aö borga kr. 160 | i staö 140 kr. og undir bréf I ■ flugpósti til landa utan I Evrópu 290 kr. i staö 250 kr. " Gjald fyrir póstávisanir ■ hækkar úr 280 kr. I 320 kr. ' u-------------...j þriöjung fulltrúa i dag en Verka- mannaflokkurinn telur þó liklegt aö hann muni vinna meirihluta i 13 þeirra til viöbóta. Vinstri sveiflan stafar einkum af óvinsældum Ihaldsflokksins sem hefur mistekist aö efna lof- orö sin frá þvi fyrir siöustu kosn- ingar. Auk vaxandi veröbólgu og atvinnuleysis hefur stjórn Thatchers skoriö verulega niöur fjárveitingar til heilsugæslu og menntamála og þrátt fyrir veru- lega ekklu á húsnæöi hafa fram- lög hins opinbera til húsbygginga veriö lækkuö mjög. Niöurskuröur ihaldsins hefur valdiö þvi aö útsvör byggöarlaga hafa hækkaö mjög, sumsstaöar um rúmlega 40%. A móti hafa komiö skattalækkanir sem ná þó nánast eingöngu til þeirra sem hafa mjög háar tekjur. Þrátt fyrir illvigan klofning milli vinstri og hægri arma flokksins hefur Verkamanna- flokknum þvi tekist mætavel aö ná til kjósenda. Aukakosningar milli þingkosninga eru oft not- aöar sem loftvog á pólitisk veöra- skipti og I nýlega afstöönum aukakosningum um þingsæti fyrir South-and-East hrapöi meirhluti Ihaldsflokksins úr tæp- lega 10 þúsund niöur I 400 at- kvæöi. Skoski þjóöernissinnaflokkur- inn þykir hafa rekiö nokkuö ihaldssama pólitik I héraöi og kannanir sýna aö um fimmtungur fylgis hans hefur flust yfir á Verkamannaflokkinn, og ekki er ólikt taliö aö hann missi meiri- hluti sinn i þeim átta héraös- stjórnum sem hann ræöur nú. Verkamannaflokurinn hefur lýst yfir aö nái hann aukinni fótfestu- I borgar- og héraös- stjórnum muni hann nota aöstööu sina þar til aö hindra af öllum mætti áform ihaldsins um frekari niöurskurö. Banaslys á Hellissandi I fyrrakvöld lést 11 ára gamall drengur á Hellissandi er hann varö undir sandbaröi i Krossavik. Tveir drengir höföu veriö aö leika sér aö þvi aö grafa holu I baröiö og voru ofan I henni er þaö féll yfir og lokaöi útgönguleiöinni. 1 fyrstu gátu drengirnir talaö saman en er hjálp barst loksins var annar þeirra látinn eins og fyrr sagöi. — GFr viöræöum fulltrúa samninga- nefndar Alþýöusambands Islands I yfirstandandi kjarasamningum viö félagsmálaráöuneytiö. Samkvæmt ákvöröun rikis- stjórnarinnar er gert ráö fyrir, aö lánveitingar á þessu ári til hús- næöismála fari fram meö sama hætti og undanfarin ár en jafn- framt veröi þegar á þessu ári hafinn undirbúningur aö fram- kvæmdum viö byggingar verka- mannabústaöa á næsta ári. Rikisstjórnin mun beita sér fyrir þvi aö frumvarp um Húsnæöismálastofnun rikisins veröi samþykkt. Tekjur rikissjóös af 1% launa- skatti renni frá næstu áramótum óskertar til Byggingarsjóös verkamanna. Meö þessum hætti mun rikisstjórnin beita sér fyrir þvi aö unnt veröi aö hefja bygg- ingar á 400 ibúöum i verka- mannabústööum á árinu 1981 og siöan 500 ibúöum á árinu 1982 og 600 ibúöum á árinu 1983. Þá er gert ráö fyrir, aö framlög sveitarfélaga til verkamannabú- staöa veröi lækkuö. Ennfremur, aö gert veröi verulegt átak á næstu þrem árum til aö útrýma þvi húsnæöi sem enn er 1 notkun um allt land og talist getur heilsu- spillandi. Þá mun stjórnin aö lokum gangast fyrir þvi, aö lögum um skyldusparnaö unglinga veröi breytt á þann veg að skyldu- sparendur fái fulla verötryggingu og vexti af sinu fjármagni, en framkvæmd laganna og inn- heimta jafnframt endurbætt. I yfirlýsingu félagsmála- ráöherra um mál þetta er minnt á, aö þegar árið 1974 gaf þáver- andi rlkisstjórn út yfirlýsingu sem laut aö þvi, aö hún beitti sér fyrir þvi aö hraöaö væri ibúöar- byggingum fyrir efnalitiö fólk innan ASl og stefnt aö þvi aö eigi minna en þriðjungur af Ibúaþörf væri leystur á félagslegum grundvelli. Meö hliösjón af þessu féllst samninganefnd ASl á aö Svavar Gestsson lagöur væri á launaskattur sem gengi til húsnæöislánakerfisins og aö lifeyrissjóðir stéttafélaga keyptu skuldabréf af Bygginga- sjóöi til aö fjármagna þessar ibúöabyggingar. Veölán til ibúöa- bygginga hafa aukist á siöustu árum, og nýir lánaflokkar veriö teknir upp. Byggingar verka- mannabústaöa hafa hinsvegar dregist saman og endurskoöun laga um þá dregist úr hömlu. Svíþjóð: Stórverkföll og verkbönn Frá þvi fyrir helgi hefur yfir- vinnubann sem nær til einnar milljónar verkafólks innan Sænska alþýöusambandsins og verkfali 14 þúsund opinberra starfsmanna lamaö nær allar samgöngur I Sviþjóö og komiö hart niöur á margvfslegri þjónustustarfsemi. Atvinnurek- endur svöruöu vinnustöövun opinberra starfsmanna meö verkbanni á 26 þúsund starfs- menn I þjónustu rikis og bæja. A morgun, 2. mars, hefjast svo keöjuverkföll 100 þúsund félaga i sænska Alþýöusambandinu sem bitna munu einkum á verslun, samgöngum og heilbrigöis- þjónustu. Horfur eru á þvi aö þetta veröi ein mestu verkfallsátök sem oröiö hafa i Sviþjóö á þessari öld. Rikisstjórn borgaraflokkanna segir aö hún muni ekki blanda sér i samninga frekar en oröiö er meö skattalækkunum og mikiö ber i milli aöila. Þaö sem tam. at- vinnurekendur hafa boöiö félögum sænska Alþýöusam- bandsins er samtals metið á 1.28% i launahækkun, en Alþýðu- sambandiö fór fram á 11,3% i heild, sem aö nokkru leyti eru launabætur til láglaunafólks. Opinberir starfsmenn I Sviþjóð hafa ekki verið i verkfalli frá þvi 1971, er Bandalag háskólamanna þar efndi til verkfalls. VARAHLUTAMIÐSTOÐ 1 BELGÍU Kaupendur japanskra bifreiða athugið: Aður en þið festið kaup á japönskum bilum, þá spyrjið um varahlutamiðstöð fyrir tsland, því leiðin frá Japan lendið i óhöppum. efÞð BÍLABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.