Þjóðviljinn - 01.05.1980, Page 15

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Page 15
Fimmtudagur 1. mal 1980 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 15 Kennslustund I Félagsmálaskóla alþýðu I ölfusborgum. Viðtöi við verkafólk — Meginefnið I þættinum er vifttöl vift fólk I Félagsmála- skóla alþýftu i ölfusborgum, — sagfti Hallgrlmur Thorsteins- son fréttamaftur, sem hefur umsjón meft útvarpsþætti um Fræftslu- og félagsmálastarf verkalýftshreyfingarinnar. — Þetta fólk hitti ég fyrir uppi i ölfusborgum, þar sem þaö var vift nám á þriftju og siöustu önn. Þetta er fólk úr verkalýftsfélögum á ýmsum stööum á landinu. Auk þess verfta stutt viötöl við Karl Steinar Guönason og útvarp kl. 20.00 Tryggva Þór Aftalsteinsson, sem eru námsstjorar Félags- málaskólans. Þátturinn fjallar mest um fræöslu- og félagsstarf á vegum ASI, en auk þess veröur rætt um slikt starf hjá BSRB og samvinnu- hreyfingunni. M.a. verftur viö- tal vift Kristinu Tryggvadótt- ur, fræftslufulltrúa BSRB, — sagfti Hallgrímur. — ih Hringið í síma 8 13 33 kl. 9-5 alla virka * " daga eða skrifið Þjóðviljanum Til hvers er konan? Til hvers er konan á þessari auglýsingu? — spyr lesandi. — Ég fann hana I Morgunblaftinu, en ég get ekki séft hvaft er verift aft auglýsa. Er til veggfóftur meft myndum af svona konum? Ef svo er, vil ég fá aft vita hvort ekki er hægt aft fá vegg- fóður meft myndum af létt- klæddum og fagurlimuðum karlmönnum. ttir@ iþpéttirg) íþróttip (slandsmót l borötennls 1980 Ragnhildur nœldi í fimm meistaratitla „Í5landsm6l»ð okkar tóksf ( alte stadi míöfl vci aö þ«ssu simý. Þaö v*r gro'miieat á kcppoinni þetla er *ft lærast i h*rra plan hjá okkor, á þvf er enginn vafi”, sagöi for- maOur Borötonnlssam- bands isUmds. Gumwr Jó- hannssoiv aö afloknu Is- landsmólinu I Lawgardals- hóltinni um heigina. HitKr iKOaim. <•( *v« aft <ntl karaft'.l. v*r Uo.'R- liiftiágRrsán RnRM-.iíáur StR- urlUrdáitir. 110» grrfti *ér l«:6 (>i ir cr vivft iiramíaiJar 1*1*»<U- meUtart, íigrafci : ó'.luoi þeim nexkuro Iv.ir. :<* þ»tt t me* utoUisverftvmi ylirtwftum KR-uqrunun Tóo»*» iiuftjóov Súr» v*r einxtjí siRurrall * n:«ifti». «8M» siírufti í eiuli'VsleA Oj{1 tvl- Uftoie-.k«Kii: ás.\o»t tmz» ol*u:r. Hjílmts (!>»ls:eu»s»yui. XR. 1 Ivif.tvjárkepsscúuúbxliticSifcaun I S. s»ii áunmi Asiu Urítuncic, Rrn- þitrfttunnúununna utftu pcssi: Einliöalcikur: StelsUtsOHVknr Vurt*: t. Tntt:*» úu5jor.»von, KK 3, Ounuar FiuRftíórentwc. Krai*- j. Swfsu Xaut*ftí»nn. Vftíns: FrurutnistuRí Ctur.asrs »nra tujt’tgá nvart. eo i >jrsti:*letVnum | ttrfcn Túmatú aui bona aldmi I miMtfioiitu- Tnmss sigrnfti 31: IS. Jl .14 or 2!:tS.Hcyad*v tni ue*js ttft breyttitr IriutlU íioau ary tbrtri rSra i h»li flnyt’. booura þett* i»s*t! kupptunul. MtvtUtxiiokSar Svotu*: i. RagHkiMur sigirrftard, UHHI: 1 Ast* t.rijvnvif, Eminura t. (iuftrún Et**r*d. Otrphi I O V»fl*: i l>t.rf!uaur GutS>nur*lí»oR. VI* Salka Ctvarpsleikritiö I kvöld heitir afskaplega vifteigandi nafni: Stofnfundur verkaiýfts- félagsins. Þaft er byggt á þátt- um úr Sölku Völku eftir Halldór Laxness, þriftju bók. Þorsteinn ö. Stephenssen bjó þættina til flutnings i útvarpi og er jafnframt sögumaftur og ieikstjóri. Flutningur verksins tekur klukkustund, og þaft var áftur flutt I útvarpi 1966 og 1972. Sölku Völku og höfund henn- ar þarf vart að kynna fyrir lesendum þessa blafts. 1 þátt- unum sem fluttir verfta I kvöld segir frá þvi aft Arnaldur, komminn ungi, er kominn aft sunnan til aft vekja verkalýö- inn á Óseyri vift Axlarfjörft. Valka útvarp kl. 21.15 Þar hefur Bogesen kaup- maftur ráftift lögum og lofum og hann er aft sjálfsögftu litiö hrifinn af þessari „sendingu”. Fundur er boöaftur til aft stofna verk>alýösfélag og greinilegt þegar i upphafi aft nú á aft láta sverfa til stáls. Meö helstu hlutverk fara Guftrún Þ. Stephensen (Salka), Gisli Halldórsson (Arnaldur), Gisli Alfreftsson (Angantýr Bogesen) og Lárus Pálsson (Beinteinn I Krókn- um). — »h Utvarp frá Lækjartorgi Að venju kemur útvarpift til móts vift þá landsmenn sem af einhverjum ástæftum komast ekki I göngur 1. mai, og út- varpar beint frá útifundinum á Lækjartorgi. Auk hinna sigildu ávarpa og lúftrasveita verftur Bubbi Morthens, öftru nafni Asbjörn Kristinsson, á fundinum meft gitarinn sinn og syngur eldheit baráttulög og sönghópur mun standa fyrir almennum söng. Vift skulum vona aö veftur- guöirnir verfti reykviskum verkalýö hlifthollir i dag og gangan og fundurinn heppnist einsogbestverfturá kosift. Svo væri heldur ekkért á móti þvi aft fólk i öftrum plássum fengi gott veftur lika. Aft svo mæltu sendir 15. siöan lesendum sinum baráttukveöjur i tiefni dags- ins. — ih • Utvarp kl. 14.25 Annars þykir mér liklegra að hér sé enn einu sinni verift aft gera þeð sem auglýsendur eru alltaf aft gera: nota kvenlikam- ann til aft vekja athygli á ein- hverri söluvöru. Ég hélt satt aft segja að slikt væri bannaft. Ef þaö er ekki bannað finnst mér aft einhverjir ættu aft taka sig til og berjast fyrir þvi aft þaft verfti bannað. Þetta er satt aft segja orftift harla hvimleitt. Af hverju ekki Ragnhildi? Kópavogsbúi hringdi og sagfti aft heima hjá sér hefftu allir orft- ift fokreiftir þegar þeir sáu iþróttasiftu Þjóftviljans I fyrra- dag. Þar var stór fyrirsögn um aft Ragnhildur Sigurftardóttir heffti nælt i fimm meistaratitla á tslandsmeistaramóti I borft- tennis, en myndin sem fylgdi greininni var hinsvegar ekki af Ragnhiidi, heidur af Tómasi Guftjónssyni, sem aft visu var sigurvegari i einliftaleik karla á sama móti. Sagfti Kópavogsbúinn aft þetta væri ekki einsdæmi i Þjóðvilj- anum, yfirleitt birtust þar af- skaplega sjaldan myndir af iþróttakonum. Umsjónarmaður lesendasift- unnar bar þetta mál undir iþróttafréttamann blaftsins, Ingólf Hannesson, og fer svar hans hér á eftir: „Hvaft þetta tiltekna mál varftar, þá skal þess getift aft engin mynd var af Ragnhildi á filmu þeirri sem ljósmyndari blaftsins tók á mót- inu vegna þess aft hún lék ekki á þeim tima sem hann var þar. Þegar ég fór siftan aö leita aft mynd af Ragnhildi til birtingar kom i ljós aft engin nothæf var til af henni i myndasafni Þjóövilj- ans.” Auði svarað I siöustu viku birtist hér á siftunni aðsend visa, sem ort haffti verift i tilefni af edikts- tunnupistli Auftar Haralds i Sunnudagsblaðinu. Nú hefur okkur borist svar vift visunni frá öftrum lesanda: Aufti Haralds ei skal lá, á þó túrinn bendum. Sumir troða alltaf á annarra manna lendum. Hugi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.