Þjóðviljinn - 01.05.1980, Síða 9

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Síða 9
/ 8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. mai 1980 Kjör og þjódarbúskapur í 10 ár Þau 5 línurif með skýringum og töluröðum, sem hér birtast.sýna þróun mála siðustu 10 ár, hvað varðar þjóðartekjur, kaupmátt launa, viðskiptakjör, inn- flutningsverðlag, verðbólgu og ráðstöfunartekjur. Þjódartekjur á mann ’70 71 72 73 Linuritib sýnir þróun þjóöar- tekna á mann frá 1970—1979. Hér er miöaö viö vergar þjóöartekjur á föstu verölagi ársins 1969. Þjóöartekjur á mann áriö 1970 eru kaliaöar 100 og sýnir linuritiö aö þær hafa hækkaö um 38,5% á þessu árabili. Hreyfingin milli ára er stund- um jákvæö, en stundum neikvæö eins og þessi töluröö sýnir: 1970 .................. 100,0 75 76 77 78 79 1971 .................... 114,3 1972 .................... 119,0 1973 ................... 130,7 1974 .................... 130,2 1975 .................... 121,2 1976 .................... 127,5 1977 .................... 137,8 1978 .................. 142,3 1979 .................... 138,5 Talan fyrir 1979 er áætluö Heimildir: Þjóöhagsstofnun. - Hagstofa Islands — Kaupmáttur launa 140 t 130 120 110 100 Linuritiö sýnir þróun árlegs meöaltals kaupmáttar kauptaxta árin 1970—1979. Strikalinan er fyrir kaupmátt allra helstu launahópanna — óbrotna linan fyrir kaupmátt launa verka- manna sérstaklega. Kaupmátturinn er talinn 100 ár- iö 1970, en á síöasta ári er hann talinn 128,1 hjá verkamönnum og 129,0 hjá launamönnum almennt, eöa hefur meö öörum orðum hækkaö um 28—29% á þessu árabili. Hér er miðað viö þróun verölags eins og lögboöin framfærsluvisitala mælir. Þessar töluraöir sýna þróun kaupmáttarins ár frá ári: Verka- Launa- menn: menn almennt: 1970............ 100.0 100.0 Allir launþegar \ 75 76 77 78 79 1971 .... 106.8 111.4 1972 125.2 127.1 1973 125.6 128.2 1974 .... 127.4 133.4 1975 114.4 113.8 1976 .... 110.0 107.9 1977 .... 119.8 120.6 1978 .... 129.0 129.7 1979 .... 128.1 129.0 Athyglisvert er aö samkvæmt þessum opinberu upplýsingum er kaupmáttur kauptaxta verka- manna hærri 1978 og 1979 en nokkru sinni fyrr og kaupmáttur umsaminna iauna hjá launafólki almennt lika hæstur þessi tvö siöust ár, nema þar fer áriö 1974 litiö eitt hærra. — Heimildir: Kjararannsóknanefnd, Hagstofa Islands, Þjóöhagsstofnun. — Viðskiptakjör — Innflutningsverðlag (vísitölur) Linuritiö sýnir árlega þróun meöaltals viöskiptakjara og innflutningsverölags á ár- unum 1970—1979. Þróun innflutningsverðlags er miöuö viö fast gengi. Staöa viöskipta- kjara og innflutningsverölags árið 1970 er sett á 100. Brotna linan sýnir innflutnings- verölag, — sú óbrotna viöskiptakjör. A siöasta ári var verö á okkar innflutningsvör- um 146,3% hærra en 1970 og er þá miðaö viö fast gengi. Samt sem áöur voru viöskipta- kjörin f fyrra 9,9% betri en 1970 og byggist þaö á þvi aö verö á okkar útflutningsvörum hefur þó hækkaö heldur meira en á innfluttu vörunum sé litiö yfir þaö árabil i heild, sem lituritiö nær til. Hins vegar versnuöu viöskiptakjörin á siöasta ári um 9—10% frá árinu á undan. Þessi töluröö sýnir þróun viöskiptakjara og innflutningsverölags á árunum 1970—1979: Viöskiptakjör Innfi. verölag 1970 100.0 1971 112.3 107.1 1972 113.0 1973 128.6 128.9 1974 116.1 172.6 1975 99.1 181.2 1976 111.7 190.2 1977 121.1 200.1 1978 121.1 207.4 1979 109.9 246.3 250 240.. 230 220 210 .. 200 .. 190 180.. . 170 160 150 140 .. 130.. 120 110 100 \'CA\lc’, /; 1970 71 78 79 — Verdbólga og breytingar á innflutningsverdlagi Linuritiö sýnir annars vegar hækkun fram- færsluvisitölunnar hér á landi (óbrotna lin- an) og hins vegar til samanburöar hækkun innflutningsverölags miöaö viö fast gengi (brotna linan). Hækkun innflutningsverðlags er sá þáttur veröbólgunnar, sem Islensk stjórnvöld ráöa ekki viö. Miöaö er viö hlut- fallslega hækkun frá meðaltali eins árs til annars. Athyglisvert er aö sum árin hækkar verölagiö hér innanlands i svipuöum hlutföll- um og svarar hækkun verölags á innfluttum vörum, en I annan tima veröur veröbólguþró- unin hér meö engu móti skýrö meö erlendum veröhækkunum. Erlent verö á innfluttum vörum hækkaöi mest frá 1973—1974 um 33.9% og svo aftur 1978—1979 um 18.8%. Hins vegar hækkaö framfærslukostnaöur hér innanlands mest 1974—1975, eöa um 49%, en þaö ár hækkaö erlent verö á innfluttum vörum aðeins um 5%. Næst mest hækkaöi framfærslukostn- aöurinn hér árin 1977—1978 um 44.1%, en þá hækkaö erlent verö á okkar innfluttu vörum hins vegar ekki nema um 3.6%. Töluraðirnar hér á eftir sýna eins og linu- ritiö hvernig framfærslukostnaöurinn hér hefur hækkaö hlutfallslega frá einu ári til annars og hvernig innflutningsverölag á föstu gengi hefur hækkaö: Fremri dálkur: Breytingar á vlsitölu framfærslukostn. Aftari dálkur: Breytingar á innflutnings- veröi % 50 40 30 20 10 Verðbólga miðað við vísitölu framfærslu- kostnaðar *. 4— Innflutnings \ verðbreytingar 1 1960-70 70-71 1 1 71-72 72-73 1— 73-74 1 1 74-75 75-76 1 1 76-77 77-78 1 78-79 1969—70 .4.7% 1975—76 32.2% 5.0% 1970—71 ....;.. 6.4% 7.1% 1976—77 5.2% 1971—72 5,5% 1977—78 44.1% 3.6% 1972—73 14.1% 1978—79 43.8% 18.8% 1973 74 33.9% Heimildir: Skýrsla Verðbólgunefndar. 1974—75 5.0% Þjóöhagsstofnun Kauptaxtar og ráðstöfunartekjur sem hlutfall af þjóðartekjum Linuritiö sýnir hvernig annars vegar kaup- taxtar helstu launastéttanna og hins vegar ráöstöfunartekjur heimilanna hafa breyst boriö saman viö þróun þjóöarteknanna. Linuritiö nær yfir árin 1970—1979. Neöri linansýnir aö hækkun kauptaxtanna hefur ekki haldiö i viö hækkun þjóöartekna á mann, heldur hafa kauptaxtarnir falliö úr grunntölunni 100 áriö 1970 niöur i 93.1 áriö 1979. Hins vegar sýnir efri linan aö ráöstöf- unartekjur heimilanna hafa á sföasta ári numiö hærra hlutfalli af þjóðartekjum en nokkru sinni fyrr á þessum áratug og náö 116.2 stigum miöaö viö 100 áriö 1970. Astæöur fyrir þessari misvisan milli ann- ars vegar kauptaxta og hins vegar ráðstöf- unartekna geta veriö af ýmsu tagi. Hærri yfirborganir og meiri yfirvinna valda hækk- unráöstöfunartekna, þóttkauptaxtar standi í staö. Einnig hækka ráöstöfunartekjur, ef sá hlu^i launanna, sem gengur til greiöslu beinna skatta,fer lækkandi. t Töluraöirnar hér á eftir sýna þróunina f 120 110 100 þessum efnum frá ári til árs. 1971 . ! 97.5 100.0 Fremri dálkur: Kauptaxtar helstu iauna- 1972. 106.8 106.7 stétta sem hlutfall af þjóöartekjum á mann. 1973 . 98.1 104.8 Aftari dálkur: Ráðstöfunartekjur sem hlut- 1974 . 102.5 : 112.1 fall af þjóöartekjum. 1975 . 93.9 107.2 1976 . 84.6 104.3 1970 100.00 100.0 1977 . " 87.6 108.2 1978 . 1979 . 113.1 116.2 Tölur siöasta árs eru áætlaöar. Heimildir: Þjóöhagsstofnun og þær upplýsingar sem önnur linurit hér f opnunni byggja á (sjá þar). Fimmtudagur 1. mai 1980 þjóÐVILJINN — SIÐA 9 Þaö kostaöi langa og hat- ramma baráttu aö knýja fram stofnun atvinnuleysistrygginga- sjóös verkafólks. 1 12 ár flutti Brynjólfur Bjarnason frumvörp á Alþingi um slikan sjóö, sem aldrei fengust samþykkt. Þetta mikla réttindamál var loks knúiö fram eftir sex vikna verkfall sumariö 1955. I því verkfalli voru Dagsbrúnarmenn f fararbroddi eins og oftast áöur. 1 þessu sama verkfalli ætlaöi afturhaldiö sér aö „brjóta verkalýöshreyfinguna á bak aftur i eitt skipti fyrir öll”. Það var þvi farið aö þrengja mjög ,um kost á heimilum verkamanna i lok verkfalls og allir verkfalls- sjóöir tómir. En verkfallsmenn unnu sigur. Þeir áttu kost á 16% kauphækk- un en sömdu um aö fórna 4% af henni til aö gera draum sinn um atvinnuleysistryggingasjóö aö veruleika. Atvinnurekendur skuldbundu sig til aö greiöa til hans sem svaraöi 1% af daglaun- um Dagsbrúnarmanns, sveitar- félög skyldu greiöa 1% og ríkis- sjóöur 2%. Meö þessu sýndu verk- fallsmenn óvenjulega framsýni enda efldist sjóöurinn fljótt og kom i góöar þarfir ekki sfst á at- vinnuleysistimum viöreisnar- áranna vföa um landiö. Ofsjónir afturhaldsins. En þaö leiö ekki á löngu þar til stjórnarherrar afturhaldsins i landinu fór aö sjá ofsjónum yfir þessum sjóöi og seilast I hann meö ýmsum hætti. Hann átti þó aö vera eign verkalýöshreyf- ingarinnar og lúta umsjá þeirra. Ráö var fyrir þvf gert aö sjóöur- inn yröi færöur á sérreikninga viökomandi verkalýösfélags eöa sambands eftir því sem innheimt- ist á viðkomandi félagssvæöi. Akvæöi um þaö er enn I lög- um sjóösins, en hefur ekki veriö framkvæmt um árabil. Gengisfellingargleöi ihaldsins I landinu hefur oft leikiö þennan sjóö verkafólksins grátt, eins og reyndar aöra sjóöi þess. Nægir i þvi sambandi aö nefna aö I árs- byrjun 1967 var sjóöurinn nálægt 1100 miljónum króna, sem sam- svaraöi þá um 25 miljónum doll- ara. Vegna gengisfellinga viö- reisnarstjórnarinnar haföi sjóöurinn hins vegar minnkaö niður f um 15 miljónir dollara i árslok 1968. Verögildi um 10 miljóna dollara haföi þannig á tæpum tveim árum horfiö úr þessum sjóöi verkafólksins. Alþingi ráðskast með sjóðinn En þaö er ekki aöeins gengis- fellingarstefna afturhaldsins sem hefur gengiö I þennan trygginga- sjóö verkafólks. Á undanförnum árum hefur Alþingi margsett lög og ráöstafaö meö þeim stærstum hluta tekna og eigna sjóösins án þess aö spyrja sjóösstjórnina eöa eigendur sjóösins einu oröi og gert þannig aö engu sjálfstæöi sjóösstjórnarinnar til aö sinna markmiðum hans. Mér er sem ég sæi upplitiö á atvinnurekendum I landinu ef Alþingi setti lög um hin ýmsu hlutafélög sem ráöstöfuöu stærstum hluta tekna þeirra án vitundar stjórnar og hluthafa eöa byndufé og eignir hlutafélaga til ákveöinna verka. Ef viölitum á rekstrarreikning atvinnuleysistryggingasjóös áriö 1978, en þaö er siöasta uppgjör sem fyrir liggur, kemur i ljós að aöeins 27,1% af gjöldum sjóösins renna í atvinnuleysisbætur eöa 389 miljónir króna. 1 fæöingar- orlof aftur á móti 36.4% eöa 522 miljónir, til eftirlauna aldraöra i stéttarfélögum 26.3% eöa 377 miljónir og i kauptryggingu i fisk- vinnu 4.9% eöa 70 miljónir. A þessu sést glöggt aö rikisstjórn og Alþingi hefur faliö þessum sjóöi verkafólks aö leysa allt önnur og ólik verkefni en sjóöurinn er stofnaöur til. Satt aö segja undrast ég hversu hávaöalitiö verkalýösfélögin hafa setiö undir þessum óhæfuverkum almanna- valdsins. Raungildi höfuðstóls hraðminnkar. Eöa er þá kannkki alveg nægi- legt fé i þessum sjóöi? Því fer auðvitaö viös fjarri. Höfustóll sjóösins var i árslok 1978 tæpir 8 miljaröar króna. Þótt sjóöurinn hafi vaxiö ár frá ári I krónutölu á dagskrá Alþingi hefur falið þessum sjóði verkafólks að leysa allt önnur og ólik verkefni en sjóðurinn er stofnaður til. Satt að segja undrast ég hversu hávaða lítið verkalýðsfélögin hafa setið undir þessum óhæfuverkum almannavaldsins Baldur oskarsson Útreiðin á Atvinnuleysis- tryggingasjóði hefur raungildi hans fariö hraö- minnkandi nú siöustu árin. Höfuöstóiiinn deilt meö uphæö dagpeninga einstaklinga I árslok, þeas. hve marga daga höfuöstóll- inn dugar til aö greiöa einstak - vera i höndum sjóösstjórnar og verkalýössamtakanna. Bótagreiðslur verði stórauknar Þær bótareglur sem settar voru viö stofnun sjóösins voru sist lak- ari en þekktust á hinum noröurlöndunum. Þessar bóta- greiöslur eru nú fyrir neöan allar hellur hér á landi og viö höfum oröið langt á eftir nálægum lönd- tekjur en sem svarar tvöföld- um dagvinnutaxta Dagsbrúnar missibætur algerlega. Þetta er auövitaö algerlega óviöunandi ákvæöi og ber aö afnema þegar i staö. Hér er aö sjálfsögöu hvergi nærri allt taliö, en augljóst er aö sjóöurinn ætti auðvelt meö aö standa undir þessum auknu bóta- réttindum ef hann fengi aö þróast og starfa án íhlutunar stjórnvalda. „Skandali aldarinnar” Viö tslendingar höfum á siöasta áratug veriö afar lánsamir aö þvi leyti aö atvinnuleysi hefur veriö hér mjög óverulegt. Um- sköpun togaraflotans á vinstri stjórnar árunum 1971—1974 olli þáttaskilum i atvinnulifi lands- byggöarinnar. Nú fyrstu þrjá mánuöi þessa árs er skráö at- vinnuleysi td. aöeins taliö 0.4% af mannafla. Hér er óliku saman aö jafna viö þaö gifurlega atvinnu- leysi sem viögengst I ýmsum nálægum löndum. Þaö er þvf ekki nema von aö menn hrökkvi viö nú, á staö eins og tsafiröi, þar sem vinna og tekj- ur fólks hafa veriö meö eindæm- um miklar undanfarin ár, þegar frystihúsin nú stöövast og mest- um hluta verkafólks á staönum er sagt upp i einu lagi. Aldrei opin- berast eins áþreifanlega og þá 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 Ariö 1972tíugöi höfustóll atvinnuleysistryggingasjóös tilaögreiöa 1000 einstaklingum bætur i 6536daga. Ariö 1979 dugöi höfuöstóllinn aöeins til aö greiöa 1000 einstaklingum bætur 1313 daga. — Súluritiö sýnir hvernig sjóöurinn hefur rýrnaö samkvæmt þessari viömiöun og er nú aöeins einn fimmti hluti þess sem var 1972. lingibætur, hefur veriö sem hér segir aö undanförnu: 1972 6.535.970 1973 3.213.653 1974 2.665.957 1975 , 2.390.806 1976 2.228.458 1977 1.783.509 1978 1.582.409 1979 táætluð tala)1.313.000 Lausafjárstaða nánast á núlli En þetta segir ekki alla sögu. Langmestur hluti sjóðsins er bundinn i veröbréfum til langs tima. Þannig fer til aö mynda allt framlag rfkissjóös til sjóösins beint til kaupa á bréfum byggingarsjóös ríkisins. Hand- bært fé sjóösins var í árslok 1978 kr. 603. miljónir aö mestu í vörslu Seölabankans. Hinn 11. apríl sl. nam þessi upphæö aöeins 538 miljónum króna og hefur lausa- fjárstaöa sjóösins þannig ennþá fariö hrföversnandi. Miöaö viö 45 þúsund króna bótagreiöslu á viku til einstaklings dygöu þessar 538 miljónir f tvær vikur ef greiöa ætti 5000 manns atvinnuleysis- bætur. Ráöstöfun og varljveiála sjóös- ins á auövitaö skilyröislaust aö um hvaö þetta varöar. Ég vil f þvf sambandi nefna nokkur atriöi sem krefjast veröur úrbóta á: 1. Aö greiöa beri bætur svo lengi sem atvinnuleysiö varir. 2. óeölilegt er aö miöa bótarétt viöreglubundiö starf eins og nú er gert. Fjöldi verkafólks, ekki sfst konur, vinnur óreglubundiö en skilar stórum hluta vinnu- dags þegar til lengri ttma er litiö. 3. Núgildandi reglur miöa bóta- rétt viö vinnu sl. 12 mánuöi. Nauösynlegt er aö stytta þenn- an tima, td. i hálft ár. 4. Atvinnuleysisbætur eru nú aöeins 80% af dagvinnutekjum miöaö viö næst lægsta taxta Dagsbrúnar fyrir giftan mann eða konu sem talin er aöalfyrir- vinna heimilisog aöeins 70% af sömu viðmiðun fyrir einstakl- ing. Þessar bótagreiöslur þurfa aö vera jafnar til allra og ber aö stórauka þær þannig aö bóta- f járhæöir veröi sem næst raun- verulegu meöaltali þeirra kauptaxta sem hinir tryggöu taka laun eftir. 5. Sú regla gildir nú, aö sá sem á maka, sem á sföustu 12 mánuöum hefur haft hærri hversu bótagreiöslur úr þessum sjóöi eru ófullkomnar og óréttlát- ar. Þetta dæmi minnir okkur einnig áþreifanlega á þá staö- reynd aö viö getum alltaf átt von á áföllum i okkar sveiflukennda atvinnulífi. Eöa hvar yröi fslenskt verkafólk statt ef hér yröi lang- varandi 5—10% atvinnuleysi, sem þykir heldur vel sloppiö i ýmsum nálægum löndum, eftir þá útreiö sem atvinnuleysistrygginga- sjðöurinn hefur fengiö og eins og bótagreiðslum hans er háttaö? Eðvarö Sigurösson, sá yfir- vegaöi baráttumaöur verka- manna i Reykjavfk, sem átti hvaö stærstan þátt í aö gera atvinnu- leysistryggingarsjóöinn aö veru- leika i verkfallinu mikla 1955, tók svo til oröa á Alþingi i fyrra I einni af sinni siöustu ræöu i þeirri stofnun, aö meöferöin á Atvinnu- ley sistry ggingasjóöi væri skandali aldarinnar. Er ekki mál aö linni? Helstu heimildir: Réttur 1. hefti 1978, Fylgiskjal I meö kjarasamningunum 1955, Félagsmál 2 tbl. 1979, Lög um at- vinnuleysistryggingar, Umsögn ASI um frumvarpsdrög um at- vinnuleysistryggingar, Frétta- bréf ASI 14. tbl. 1979.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.