Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 1. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Jómfrúræða Sveins Jónssonar um símamál á Austurlandi Allir sveitabæir verði tengdir sjálfvirka kerfínu Sveinn Jónsson verk- fræðingur flutti jómfrú- ræðu sína á Alþingi síðast- liðinn þriðjudag og f jallaði hún um símamál á Austur- landi. Sveinn Jónsson situr nú á Alþingi fyrir Hjörleif Guttormsson iðnaðarráð- herra, en fyrr í þessum mánuði sat Sveinn á Al- þingi fyrir Helga Seljan sem nú er kominn til starfa á ný. Hér á eftir fer jóm- frúræða Sveins og svör Steingríms Hermanns- sonar samgönguráðherra við fyrirspurn sem Sveinn beindi til hans: Fyrirspurn til samgöngu- ráðherra „Hér á boröum alþingismanna hefur nú um nokkurt skeiB 'legiö fyrirspurn min til hæstvirts sam- gönguráöherra um simamál á Austurlandi. Fyrirspurnin er I þremur liöum og hljóöar þannig meö leyfi forseta: 1) Hve mikill hluti sveitabæja á Austurlandi er án þjónustu viö miöstöö á kvöldin, á nóttunni og um helgar? 2) Hverra úrbóta er aö vænta i málum þessum? 3) Hverjar eru áætlanir um sjálfvirkan sima i sveitir Austur- lands, sbr. lagafrumvarp Ragnars Arnalds á s.l. hausti um fjögurra ára áætlun um sjálf- virkan sima i allar sveitir lands- ins? Sambærilegar fyrirspurnir voru hér til umræöu i fyrri viku og sýnir þaö hversu mikill áhugi er fyrir þvi aö úrbætur fáist hiö fyrsta i þessu mikla hagsmuna- máli dreifbýlisins. Mikilvægt öryggisatriði Vegalengdir á Austurlandi eru miklar og þar er viöa langt milli bæja. Þaö er þvi sérstaklega mikilvægt, aö simaþjónusta ibú- anna sé i góöu lagi. Þaö þarf ekki aö hafa um þaö mörg orö hvaöa öryggi er aö þvi aö geta náö sam- bandi viö miöstöö eöa til ákveö- inna aöila beint á hvaöa tima sólarhrings sem er. Eldsvoöa ber gjarnan aö garöi aö næturlagi og nauösynlegt getur veriö aö ná til læknis fyrirvaralaust I slysa- og veikindatilfellum, svo eitthvaö sé nefnt. þingsja Þaö er allsendis óviöunandi aö fólk skuli enn I dag búa viö sima- þjónustu, sem takmarkast viö 4 tima þjónustu á dag. Fjögurra tima þjónustustöövar eru i dag reknar meö talsverðu tapi — 4 miljónir króna á núgildandi verö- lagi aö mér er sagt — og myndi þaö tap tvöfaldast ef þjónustan yröi aukin i þaö aö veröa 6 tima á dag. Mikið álag á kvöldin Nokkuö hefur veriö unniö aö þvi á undanförnum árum aö afnema þjónustustöövar út um sveitir og koma bæjum I beint samband viö aöalstöövar héraöanna og er hér um talsveröa bót aö ræöa. Reyndin er þó viöa sú, aö erfiö- lega getur gengiö aö ná sambandi langtimum saman vegna þess aö margir bæir eru tengdir á eina og sömu linuna og þvi álagið gjarnan mikið á ákveönum timum eins og t.d. á kvöldin. Samband innan sveitar þykir lika gjarnan hafa versnaö til muna frá þvi sem áöur var meö gamla sveitarsimanum. Eina raunhæfa bótin i þessum málum er aö allir bæir verða tengdir hinu sjálfvirka kerfi meö fjölsimastrengjum beint viö aöal- stöö hvers héraös, en þær eru staösettar I þéttbýliskjörnunum, sem þjóna öryggismálum, þjón- ustu og viöskiptum þessara sveita. óréttlát talning Þess eru dæmi aö áður hand- virkar þjónustustöövar sveitanna hafi veriö geröar sjálfvirkar og Forsœtisráðherra mótmœlir fréttaflutningi Vísis: Verðbólgan verður 40% Var í fyrra 61 % Gunnar Thoroddsen Gunnar Thoroddsen forsætis- ráðherra mótmælti á Alþingi i gær fréttaflutningi dagblaðsins Vísis þess efnis að verðbólgan 1980 verði 55% á ársgrundveili. Sagði forsætisráðherra að miðað viö áætlanir Þjóðhagsstofnunar þá gæti verðbólgan frá ársbyrjun 1980 til ársloka 1980 oröið 45%. Ef hins vegar tækist i meginatriöum aö fylgja stefnu rikisstjórnar- innar i verðlagsmálum þá yröi veröbólgan 40%, sem væri veru- leg breyting frá siöasta ári, en verðbólgan frá upphafi árs 1979 til ársioka 1979 var 61%. Vegna ummæla forsætisráö- herra sagði Lárus Jónsson, að ef miðaö væri við meöaltalsverð- lagsbreytingar milli ára þá yrði verðbólgan 53-55%. Tölur Lár- usar miðuöust við timabilið frá nóvember 1979 til nóv. 1980, og var þvi um að ræöa aðra viömiö- un en hjá forsætisráðherra. þá tekin upp talning — aö visu hæg milli þessara stööva og aöal- stöövarinnar I þéttbýliskjarna héraösins. Þessa talningu tel ég og margir fleiri vera óréttláta og þessu veröur aö breyta þannig aö ibúar sveitanna greiöi ekki hærra verö fyrir simtal viö sinn lækni eöa verslun en sá sem i þéttbýlis- kjarnanum býr. Þetta er aöeins liöur i þvl að jafna simakostnaö allra lands- manna og auðvelt aö koma þessu I kring nú þegar unniö er aö breytingum til aukinnar og bættrar símaþjónustu sveitanna. Að ööur leyti er þaö óréttlæti sem landsbyggöin býr viö vegna fjár- lægöar viö höfuðborgarsvæðiö — sem er aöeins þéttbýliskjarni landsins alls — ekki hér til um- ræöu. Þaö eru annnars mál sem þarfnast sérstakrar umræðu og væntanlega veröa margir til aö taka undir þaö.” 78,5% sveitasíma eru handvirkir Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra svaraöi fyrir- spurn Sveins og varöandi tvo fyrstu iiöina sagöi ráöherra: „1 Múlasýslum báöum og Austur-Skaftafellssýslu eru nú alls 714 sveitaslmar. Þar af eru 154sveitaslmar eöa 21,5% tengdir sjálfvirka simakerfinu. Hand- virkir sveitaslmar eru alls 560 eöa 78,5%. Þjónustutimi þessara sima er sem hér segir: 59 slmar njóta fjögurra tima slmaþjónustu, 184 simar njóta sex tima simaþjón- ustu, 145 simar njóta tiu til 12 tima slmaþjónustu, 24 slmar njóta tuttugu og fjögurra tima simaþjónustu. I fjárlögum þessa árs er m.a. gert ráö fyrir aö tengja sjálfvirkan sima frá Vopnafiröi til simnotenda i Bakkafiröi I Skeggjastaöa- hreppi.” Frumvarp í haust um sjáifvirkan síma Varöandi 3. liö fyrirspurnar- innar sagöi ráöherra: ,,Ég hef ákveöiö aö endurflytja frumvarp þaö sem hæstvirtur nú- verandi fjármálaráöherra flutti I fyrra um áætlun um sjálfvirkan sima. Hins vegar hef ég beöiö Póst- og simamálastjórnina aö láta mér i té, þaö sem ég vil leyfa mér aö kalla i;aunhæfa fram- kvæmdaáætlun i þessu stóra Sveinn Jónsson máli. Ég efast um aö unnt yröi að ná þvi sem þar er aö stefnt á fjór- um árum og ég vil miklu frekar aö áætlun sé gerö þannig aö öruggt sé aö ekki þurfi aö hverfa frá henni ár eftir ár, og ég vona aö slikt frumvarp veröi tilbúiö nú i haust.” Þá sagöi samgönguráöherra aö hann vildi taka undir flestallt þaö sem Sveinn Jónsson heföi sagt um mikilvægi simaþjónustunnar sem og nauösyn þess aö jafna sima- kostnaö. Einnig sagöi ráöherra aö I vinnslu væri hjá Póst- og sima- málastofnuninni nýtt kerfi fyrir einstaka landshluta, þar sem þeim veröur skipt upp I svokölluö hnútasvæöi meö einni aöalstöö og á aö þjóna þvl markmiöi aö gera mönnum kleift aö ná á sama gjaldi og lægsta taxta þar meö til allra nauösynlegra staöa á viö- komandi svæði. — þm Rauðsokkahreyfingin 10 ára Dansleikur í Lindarbæ 1. maí ✓ . I dag 1. maí verður Rauðsokkahreyfingin 10 ára. Morgunkaffi og meðlæti í Sokkholti, Skólavörðustíg 12, frá kl. 11 f.h. Þar verður einnigundirbúin þátttaka rauðsokka í göngu dagsins. Um kvöldið verður dansleikur í Lindarbæ. Húsið opnað kl. 20.30. Mætum öll! Miðstöð Pétur J. Thorsteinsson STUÐNINGSMENN PÉTURS J. THORSTEINSSONAR BOÐA TIL KYNNINGARFUNDAR í LAUGARÁSBÍÓI LAUGARDAGINN 3. MAÍ KL. 14.30. ÁVÖRP FLYTJA: Pétur J. Thorsteinsson og Oddný Þuriöur Pálsdóttir Þórir Stephensen Davíð Scheving Thorsteinsson Tryggvi Emilsson Fundarstjóri: Hannibal Valdimarsson HORNAFLOKKUR KÓPAVOGS, STJÓRNANDI BJÖRN GUÐJÓNSSON, LEIKUR FRÁ KL. 14. Laugarásbió kl. 14.30—Pétur J. Thorsteinsson — Laugarásbió kl. 14.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.