Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 01.05.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 1 gær var verib ab ljúka undirbúningi aö kröfugöngunni fyrsta mai: hér er málað á spjöld og borða. (Ljósm. gel) ALÞÝÐU BAN DALAGIÐ Var ekki Alþýöubandalagsfélögin Suðurlandi ÁRSHÁTíÐ Arshátiö Alþýðubandalagsfélaganna á Suðurlandi veröur haldin f Tryggvaskála á Selfossi, föstudaglnn 2. maf nk.og hefstkl. 21.00. Garðar Hjördis Heig> Baldvin. DAGSKRÁ: 1. Avarp: Garöar Sigurðsson. 2. (Gerpla hin nýja: RAA - SIGG). 3. Gitarspil og söngur: Hjördls Bergsdóttir 4. Ræöa: Helgi Seljan. 5. Eftirhermur. 6. Hljómsveit Gissurar Gissurarsonar leikur fyrir dansi. Kynnir veröur Baldur óskarsson. Aögöngumiöar veröa seldir viö innganginn og kosta kr. 5.500,-. Mætiö vel og stundvislega og takiö meö ykkur gesti. Skemmtinefnd kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins f Suðurlandskjördæmi. Ásmundur Ragnar Ólafur Miðst j ór nar f undur Vorfundur miöstjórnar Alþýðu- bandalagsins veröur haldinn föstudaginn 2. og laugardaginn 3. mai n.k. aö Grettisgötu 3. Fundurinn hefst kl. 20.30 um kvöldib og verður siöan fram haldiö á laugardaginn 3. mai samkvæmt ákvöröun fundarins. Dagskrá: 1. Baráttan I herstöövamálinu. Framsögumenn: Asmundur Asmundarson og Ólafur Ragn- ar Grimsson. 2. Skýrsla frá fundi verkamála- rábs Alþýöubandalagsins. 3. Störf rikisstjórnarinnar. Framsögumaöur: Ragnar Arnalds ráöherra. 4. Kosning starfsnefnda miö- stjórnar. 5. önnur mál. Alþýðubandalagið á Akureyri Aö lokinni kröfugöngu verbur opið hús aö Eiösvallagötu 18 til 1.1700. Kaffiveitingar. Látiö ykkur ekki vanta. Aðalfundur 4. deildar ABR. Aöalfundur 4. deildar Alþýöubandalagsins I Reykjavík veröur haldinn miövikudaginn 7. mal kl. 20.301 félagsheimili Rafveitunnar. Nánar agulýst slöar. Stjórnin. Aðalfundur 3. deildar ABR. Aöalfundur 3. deildar Alþýöubandalagsins I Reykjavlk, Laugarnes- og Langholtshverfi, veröur haldinn mánudaginn 5. mal kl. 20.30 aö Grettisgötu 3. Nánar auglýst slðar. Stjórnin. Áríðandi tilkynning til félaga ABR. Þar sem fjárhagur félagsins er mjög slæmur um þessi mánaðamót, hvetur stjórn ABR alla þá sem enn hafa ekki greitt gjaldfallin árgjöld, að greiða ÞaU nÚ Stjórn ABR. froskmaður Vegna fréttar um Gunnar Mosty sem lést við köfun I Straumsvik um sl. helgi hefur blaöiö veriö beöiö aö taka fram, aö hann var ekki vanur frosk- maöur, en var þarna aö prófa að kafa. Ennfremur, aö Gunnar heitinn var 35 ára og maðurinn sem meö honum var er ekki kenn- ari. Fundur um Nicaragua A laugardaginn verður haldinn I Félagsstofnun stúdenta viö Hringbraut fundur um Nicaragua á vegum Fylkingarinnar, Alþýöu- bandalagsins I Reykjavik, Stúd- entaráös H1 og SÍNE. Aöalræöu- maöur á fundinum veröur George Black, formaður Nicaragua Soli- darity Committee I Bretlandi. George Black hefur skrifað bækur um Nicaragua og dvalist þar tvivegis eftir sigur sandinista þar i landi, nú síöast I febrúar og mars. Hann er því manna fróö- astur um ástandiö þar og fram- gang byltingarinnar. Fundurinn I Félagsstofnun hefst kl. 15.00 á laugardaginn. —ih FERÐAHÓPAR Eyjaflug vekur athygli ferðahópa, á sérlega hag- kvæmum fargjöldum milli lands og Eyja. Leitiö uppíýsinga i simum 98-1534 eöa EYJAFLUG Plpulagnir Nýlagnir, breyting- ar, hitaveitutenging- ar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin) Læknafulltrúi Starf læknafulltrúa á skrifstofu landlækn- is er laust til umsóknar. Leikni i vélritun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamning- um starfsmanna rikisins. Ritari með sam- bærilega menntun kemur til greina. Umsóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist skrifstofu landlæknis, Arnarhvoli, fyrir 10. mai næst komandi. Landlæknir. TO leigu 3ja herb. ibúð i Aix-en-Provence við frönsku Rivieruna. Leigist i þrjá mánuði, júli, ágúst og september. Upplýsingar hjá Ólöfu og Karli i sima 40591. Erum búin að fá sjálfvirkan síma. MÓAR Siminn er 66018 Unnur og Teitur DIOÐVIUINN Siðumúla 6, Aðalfundir Samvinmitrygginga gt., Liftryggingafélagsins Andvöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygginga hf. verða haldnir að Hótel KEA, Akureyri, þriðjudaginn 3. júni n.k. og hefjast kl. 10 fyrir hádegi. Dagskrá verður samkvæmt samþykktum félaganna. Stjórnir félaganna. Síminn er 81333 Faöir minn, stjúpfaöir, tengdafaöir og afi Andrés Karlsson Strandgötu 1, Patreksfirði veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. maí kl. 3 e.h. Þeir sem vildu minnast hins látna láti Slysa- varnafélag íslands njóta þess. Kristin Andrésdóttir Ingimundur Jónsson Danlel Jónsson Sigriður Vilhjálmsdóttir og barnabörn. V. Faöir okkar, stjúpfaöir og tengdafaöir Magnús Jónsson frá Barði, Skálagerði 3, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju kl. 10.30 föstudag- inn 2. mal. Jarösett veröur I Hafnarfjarðarkirkjugaröi. Þorvaldur Magnússon Jóhanna tvarsdóttir Ingibjörg Magnúsdóttir Maria Magnúsdóttlr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.