Þjóðviljinn - 20.05.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 20.05.1980, Qupperneq 11
Þriftjudagur 20. mai 1980 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttír / íþróttír pl íþróttir ^ J ™ -* Bumsjón: Ingólfur Hannesson. Þaft varoft harftur atgangur i leiknum á laugardaginn. Hér hefur Hreiftar mark- vörður KR gómaft knöttinn áftur en hinir sókndjörfu Valsmenn ná til hans. Mynd: — gel. dl KR-lnga A 53. mín náöu Vesturbæingarnir hörkugóöu upphlaupi. Sem fyrr var Sæbjörn í aöalhlutverki. Hann smeygöi sér inn fyrir Valsvörnina, gaf á Jón Odds, en Siguröur varöi skot hans. Hamagangnum sem á eftir fylgdi lauk meö þvi aö Sævar bjargaöi á linu. A næstu min. brunuöu Valsararnir upp. Matti fékk langa sendingu inn aö endalinu. I staö þess aö gefa fyrir skaut hann og öllum til mikillar furöu hafnaöi boltinn i KR- markinu, 2-0. Eftirmarkiö dofnaöi yfir leiknum. Reyndar komust Birgir og Sæbjörn inn fyrir Valsvörnina, en i bæöi skiptin varöi Siguröur vel. A siö- ustu min. leiksins fékk Matti boltann inn i teig KR. Hann snéri varnarmann laglega af sér og laust skot hans hafn- aði alveg út viö stöng, 3-0. Valsararnir voru vel aö þessum sigri komnir. Leikur þeirra er oft á tiöum skemmtilega markviss og örvggi i sendingum mikiö. Þjálfarinn, Volker Hofferbert, hefur greinilega lagt mikla rækt viö aö strákarnir sendi knöttinn frá sér á réttu augnabliki. Aö öörum leikmönnum Vals ólöstuö- um má segja aö Matthias Hallgrims- son hafi staöið upp úr. Oruggt er aö hann hefur sjaldan eöa aldrei veriö betri, kvikur og leikinn. Þá voru Siguröur markvöröur, Þorgrimur og Guömundur góöir. KR-ingum viröist alveg fyrirmunaö aö skora þessa dagana. Framlinu- menn liösins eru alveg steindauöir og þaö eru helst miöjumennirnir sem geta skapaö sér góö færi. Þaö er ljóst aö strákarnir i Vesturbæjarliöinu veröa aö taka sig verulega á ef botn- baráttan á ekki að veröa þeirra hlut- skipti i sumar. — IngH i undankeppni HM i knattspyrnu, Wales tóku Englendinga i kennslustund þegar liöin mættust i bresku meistarakeppninni um helgina. Walesbúarnir sigruöu 4-1 og er óhætt að segja, aö sá sigur hafi komiö á óvart, ekki sist meö tilliti til sigurs enskra gegn Argentinumönnum fyrir skömmu. Mariner skoraöi fyrst fyrir England, en Thomas og Walsh komu Wales yfir fyrir leikhlé! í seinni hálfleiknum sóttu Eng- lendingarnir ákaft, en Wales skoraöi mörkin! Fyrst James og siöan sendi Thomson knöttinn i eigiö mark. Þá léku Noröur írland og Skot- land einnig i keppninni og sigruöu Noröur írarnir 1-0. Maradona enn á ferðinni Knattspyrnusnillingurinn argentinski Diego Maradona var enn á feröinni um helgina þegar Argentinumenn sigruöu Ira I vin- áttulandsleik, 1-0. Maradona lék Irana grátt hvaö eftir annaö og lagöi upp sigurmarkiö. Real Madrid meistari Real Madrid tryggöi sér á sunnudaginn spænska meistara- titilinn i knattspyrnu þegar liöiö sigraöi Bilbao 3-1 á heimavelli sinum. Lokastaða efstu liöa á Spáni varö þessi: R.Madrid ... .34 22 9 3 70:33 53 RSocied.....34 19 14 1 54:20 52 Jafntefli hjá Ásgeiri og félögum Standard Liege, meö Asgeir Sigurvinsson I fararbroddi, lék sl. sunnudag fyrri leik sinn i undan- úrslitum belgisku bikarkeppn- innar gegn Beveren. Leiknum lauk meö markalausu jafntefli, en þaö er til frásagnar að Asgeiri mistókst aö skora úr vitaspyrnu. Einvigið heldur áfram Þaö er ekkert gefiö eftir i ein- vigi Bayern Munchen og Ham- burger um vestur-þýska meist- titilinn I knattspyrnu. Bayern rótburstaði Fortuna Dusseldorf um helgina 6-0 og Hamburger sigraði Eintracht Brunsweig 2-1. Liðin nú efst og jöfn meö 46 stig. Holly sigraði Hollywood bar sigur úr býtum I fyrirtækja- og stofnanakeppni Borðtennissambandsins sem haldin var um helgina. Keppend- ur fyrir Holly voru Stefán Snær Konráðsson og Gunnar Svavars- son. íslandsmeistarinn hlutskarpastur Loks ber aö geta sigurs íslands- meistarans, Hannesar Eyvinds- sonar á Michelin-mótinu i golfi á Leirunni um helgina. Hann lék 36 holur á 151 höggi. Annar varð Sig- urjón Gislason á 152 höggum. Unglingalandsleikur gegn Nordmönnum „Kjarninn er góður” sagði landsliðsþjálfarinn, Guðni Kjartansson, þegar 16 manna hóp var tilkynntur //Þetta er nokkuð sterkur hópur sem Island teflir fram því flestir strákarnir hafa leikið saman í ung- lingalandsliðum á undan- förnum árum/" sagði Guðni Kjartansson/ lands- liðsþjálfari í knattspyrnu í gærdag þegar tilkynnt var hvaða leikmenn myndu leika fyrir Islands hönd landsleik undir 21. árs á fimmtudaginn gegn Norð- mönnum. íslenska hópinn skipa eftirtald- ir leikmenn: Bjarni Sigurösson, ÍA Guömundur Baldursson, Fram Siguröur Halldórsson, IA Guöjón Guömundsson, FH Benedikt Guömundsson, UBK. Hafþór Sveinjónsson, Víkingi. Agúst Hauksson, Þrótti. Kristján B. Olgeirsson, 1A. Helgi Helgason, Víkingi. Skúli Rósantsson, IBK. Sæbjörn Guðmundsson, KR Pétur Pétursson, Feyenoord. Ömar Jóhannsson, IBV. Pálmi Jónsson, FH. Guömundur Steinsson, Fram. Gunnar Gislason, KA. Guöni sagöi ennfremur aö um norska liöiö væri litiö vitaö nema þaö aö hér væri á feröinni geysi- sterkt liö. Norömennirnir heföu á undanförnum árum lagt mikla rækt viö yngri flokkana og væri nU uppskeran aö komai ljós.Norö- mennirnir komust rn.a. i úrslit Evrópukeppninnar I þessum ald- ursflokki. Þess skal getiö aö Island og Skagamenn fundu sigurtaktinn i 1. deildinni á laugardaginn þegar þeir sigruftu Vikinga á Akranesi 1-0. Eina mark leiksins skorafti Sigþór Ómarsson á 60. min. þegar hann renndi knettin- um undir Diftrik Vlkingsmark- vörft úr þröngri stöftu. Víkingarnir mættu til leiks meö hálfgert „hækjuliö”, 2 fastamenn liösins veikir og nokkrir þeirra sem léku voru nýstignir uppúr flensu. Akurnesingarnir höföu undirtökin i leiknum allan tim- tslendingar gerftu gófta ferft á Evrópumeistaramótift i kraftlyft- ingum, sem lauk i Sviss um helg- ina. Skúli Óskarsson og Jón Páll Sigmarsson nældu i silfurverö- laun I sinum' flokkum og Sverrir Hjaltason hafnafti i 5. sæti i slnum Noregur léku landsleik I þessum aldursflokki 1978 og tapaöi þá landinn, 0-1. I Islenska liöinu þá voru m.a. Arnór Guöjohnsen, Atli Eövaldsson, Pétur Pétursson, Siguröur Björgvinsson, Pétur Ormslev og Albert Guömundsson. — IngH ann, en þeim virtist fyrirmunað aö skora, sérstaklega fór Sigþór Ómarsson illa meö mörg upplögö marktækifæri. Vikingarnir fengu nokkur góö færi, en þeirra eigin klaufaskapur eöa markvöröur IA, Bjarni Sigurösson komu i veg fyr- ir aö af þvi yröi. Diörik óiafsson var einna skástur i liöi Vikings, en hann fékk þó á sig mark af ódýrari gerðinni. I liöi IA var Bjarni öruggur i markinu. Af útispilur- unum stóöu sig einna best Kristján, Guðjón og Arni. flokki. Skúli lyfti 715 kg, en sigurveg- arinn, Backlund, lyfti 752.5 kg. Jón Páll fór upp meö 787.5 kg, 50 kg minna en sigurvegarinn. Sverrir lyfti 742.5 kg. — IngH Skagamenn hressast Tvenn silfurverðlaun Fram með „fullt hús” Þeir lögðu IsLandsmeistara IBV að velli í gærkvöldi Framarar halda stöðu sinni við topp 1. deildar- innar í knattspyrnu. I gær- kvöldi sigruðu þeir is- landsmeistara IBV á Laugardalsvelli 1-0. Leikurinn i gærkvöldi var dauf- ur allan timann, meöalmennskan var allsráöandi. Framararnir fengu sannkallaöa óskabyrjun þegar Pétur Ormslev skoraöi beint úr aukaspyrnu á 11. min. Hann læddi boltanum i horniö fjær og þar var Páll markvöröur Pálmason illa fjarri góöu gamni, 1-0. Eyjamenn þurftu nú á bratt- ann aö sækja og böröust þeir oft af meira kappi en forsjá. Sérstak- lega áttu þeir erfitt meö aö snúa á miðvaröatrló Framaranna, Martein, Kristin og Jón. Leikur- inn fór þaö sem eftir var aö mestu fram á vallarmiðjunni, en ef aö tækifæri sköpuöust var þaö mest fyrir tilviljun. Þó má segja aö mark IBV hafi sloppiö naumlega þegar Guömundur Torfason skaut framhjá. Þar heföi strákur betur gefiö fyrir. Hvaö um þaö, Eyjamenn sóttu íviö meir, en fengu ekki markatölunni hnikaö. ViÖar bakvöröur Eliasson var langbesti leikmaöur ÍBV I gær- kvöldi. Þá var Einar sprækur i einni hálfleiknum. Trausti átti mjög góöan leik i liöi Fram og sömu sögu er aö segja um Martein, sem var ákaf- lega yfirvegaöur leikmaöur. Staöan 11. deildinni er nú þessi: Valur..............2 2 0 0 6:0 4 Fram...............2 2 0 0 3:0 4 IBK................2 1 1 0 3:2 3 Breiðablik.........1 1 0 0 2:1 2 Þróttur............2 1 0 1 2:3 2 Akranes ...........2 1 0 1 1:2 2 Víkingur...........2 0 0 2 0:4 0 FH.................2 0 0 2 1:6 0 ÍBV................0 0 0 0 0:0 0 — IngH

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.