Þjóðviljinn - 22.05.1980, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Qupperneq 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. mai 1980 Fimmtudagur 22. mai 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 I á dagskrá Það verð verður að vera það hátt að yfirvinnuþrælkun geti tekið enda. Það eru mannréttindi númer eitt. Okkar fyrirkomulag byggist á þvi, aö litill hópur fólks á öll þau gögn sem þarf til þess aö skapa verömæti. Þessi hópur kaupir vinnuafl af þeim hóp sem engin framleiöslugögn á. Þetta eru þeir tveir hópar sem bera uppi hag- kerfi okkar — móthverfan milli launavinnu og auömagns, sam- kvæmt Marxisku tungutaki. En i blönduöu hagkerfi, eins og okkar, má ekki gleyma rikinu. Rikiö hef- ur yfir framleiöslugögnum aö ráöa og þaö sem er mun mikil- vægara, þaö hefur afgerandi áhrif á félagsleg lifsskilyröi (með löngum vinnutima, aöbúnaö á vinnustööum, fyrirkomulagi skattheimtu, almannatrygging- um o.s.frv.). Pólitikin snýst um að hafa áhrif á lifsskilyrðin i þágu ákveöinna stétta. Er þetta almenna snakk eitt- hvaö á dagskrá núna? Þegar kjarasamningar standa fyrir dyrum þá er hlutverk rikis- ins sérstaklega á dagskrá. Þegar launafólk kýs „vinstri” flokk ætl- ast þaö til þess aö sá flokkur hafi áhrif á lifsskilyröin i landinu sér i hag. Sumir viröast álita, aö sú rikisstjórn sé velviljuö vinnandi stéttum sem lækkar skatta eöa jafnvel borgar láglaunabætur. En hverjum er rikisvald að hjálpa i slikum tilvikum? Ef litiö er til skamms tima getur skattalækkun t.d. komiö launafólki til góöa, en meö slikum tilfæringum er fyrst og fremst verið aö fria atvinnu- rekendur viö þvi aö borga þaö sem þeim ber. Það er ekkert und- arlegt þótt atvinnurekendur séu hrifnir af þvi aö fara i „þrihliöa viðræöur” um kjaramál. Þaö er auövitaö miög huggulegt að fá þriöja aöila til þess að ganga inn i kaupin og borga fyrir sig hluta af veröinu sem seljandinn þarf aö fá fyrir vöru sina. Seljendur vinnu- Fullt verð fyrir vinnu- afl jeirra ægst laun- uðu aflsins veröa aö fá visst verö fyrir þaö til þess aö geta framfleytt sér og sinum. Þegar rikiö gengur mn i vinnuaflskaup þá er þaö aö aö- stoöa kaupendur, en ekki seljend- ur. (Reyndar veröur aö aðstoöa islenska kapitalista i kaupum þeirra á atvinnutækjunum lika t.d. skipum). Fyrri launafólk er hættuteikn á lofti um þessar mundir: Vinnu- veitendasambandiö lýsir sig mjög fýsandi þess aö fá rikisvald- iö inn i viðræöur um kjaramál. Atvinnurekendur ætla sér aö láta rikisvaldiö enn einu sinni pranga „félagslegum umbótum” inn á launafólk. Félagsleg réttindi og lifeyrir aldraöra eru almenn mannréttindi sem ekki er hægt aö versla meö. Verslun af þvi tagi er beinlinis i andstöðu viö stéttar- lega hagsmuni láglaunafólks. Skattaivilnanir og þess háttar eru beinlinis undirstrikun á von- lausri stööu þeirra lægst launuðu. Rikisvaldið.á að styöja erindi þeirra viö atvinnurekendur i kjarasamningum, en þaö er að fá fullt verö fyrir vinnuafl sitt. Þaö verö veröur aö vera þaö hátt aö yfirvinnuþrælkun geti tekið enda. Þaö eru mannréttindi númer eitt. Þegar þeim áfanga er náö þá hafa þeir lægst launuðu loks ráörúm til aö standa uppréttir og taka rétt sinn á öörum sviðum eins og aðrir betur stæðir hópar launafólks s.s. fæðingarorlof, öryggiseftirlit, virkt trúnaöarmannakerfi o.s.frv.. Þessum réttindum geta launamenn náö óháö samningum viö atvinnurekendur, ef þeir eiga sér fulltrúa i rikisstjórn sem ekki láta atvinnurekendur blekkja sig. Vinstri flokkur i rikisstjórn verö- ur aö vera vel á veröi gagnvart áróöri Vinnuveitendasambands- ins um „þrihliða viöræöur” sem tákna aö atvinnurekendur ætla aö láta skattalækkanir borga fyrir sig brúsann. Adgerdarleysi ' guf uöf lun fraarmu 1976 9 Ástædan ekki síst andstaða Alþýðuflokks- manna gegn f járveitingu til gufuöflunar # Ákveðið að bora tvær holur fyrir virkjunina í ár Inngangur Hér fer á eftir yf irlit um málefni Kröf luvirkjunar, tekið saman vegna fyrir- spurnar í Sameinuðu þingi frá nokkrum af þingmönn- um Alþýðuflokks og Sjálf- stæðisf lokks. Vegna þess hve fyrirspurn þessi kom seint fram, hefur verið haumur tími til að svara henni og taka saman yf irlit um málefni virkjunarinn- ar að öðru leyti. Auk svara við spurning- um f yrirspyrjenda, er gerð nokkur grein fyrir breyttri tilhögun um stjórnun virkj- unarinnar frá ársbyrjun 1979 og rakin viðbrögð við tillögum iðnaðarráðu- neytisins um að reyna að afla orku fyrir virkjunina f rá hausti 1978 til vors 1980. Yfirtaka Rafmagns- veitna ríkisins á Kröfluvirkjun Eins og kunnugt er hófust framkvæmdir viö Kröfluvirkjun á árinu 1974. Var Kröflunefnd þá skipuö og henni falið að annast fram- kvæmdir viö stöövarhús og vél- búnaö virkjunarinnar. Orkustofn- un var hins vegar faliö að annast framkvæmdir viö gufuöflun og gufuveitu. Rafmagnsveitur rikis- ins önnuöust lögn háspennulina frá virkjuninni en linan frá kröfluvirkjun er hluti byggðalina frá Akureyri til Austurlands. Þessi verkaskipting hélst til loka ársins 1978. Haustiö 1978 var skipulag þess- ara mála tekiö til gagngerrar endurskoöunar. Niðurstöður þeirrar endur- skoöunar voru, aö meö rikis- stjórnarsamþykkt 30. nóvember 1978 var Rafmagnsveitum rikis- ins skv. tillögu iönaöarráöu- neytisins faliö aö annast fyrst um sinn rekstur og hafa umsjón með frekari framkvæmdum við Kröfluvirkjun, enda standi rikiö sem eignaraöili undir fjármagns- kostnaði af stofnkostnaöi og áframhaldandi framkvæmdum svo og hugsanlegum halla af rekstri virkjunarinnar. Var siöan skipuö nefnd við- komandi aöila, þ.e. iönaðarráöu- neytisins, Rafmagnsveitna rikis- ins, Orkustofnunar og Kröflu- nefndar, til aö ganga frá yfirtöku Rafmagnsveitna rikisins á Kröfluvirkjun. Frá og meö 1. janúar 1979 tóku Rafmagnsveiturnar viö öllum eignum og rekstri Kröfluvirkjun- ar, svo og yfirstjórn frekari fram- kvæmda við virkjunina i sam- ræmi viö ofangreinda samþykkt. Jafnframt féll niður umboö Kröflunefndar svo og fyrirmæli iðnaöarráöuneytisins til Orku- stofnunar um þátt hennar i fram- kvæmdum viö borholur og gufu- veitu. Hefur Orkustofnun siöan annast aögeröir til gufuöflunar sem verktaki auk almennra rannsókna á jaröhitasvæðinu viö Kröflu. Tillögur iðnaðar- ráðuneytisins um gufuöflun 1978-1980 Alls hafa verið boraöar 12 holur við Kröfluvirkjun. Boranir hófust árið 1974 og voru boraðar 2 rannsóknaholur það ár. Arið 1975 voru boraðar 3 holur og áriö 1976 5 holur. Ekkert var borað árið 1977, en árið 1978 var boruö 1 hola. Siðan hefur ekkert verið borað á Kröflusvæðinu. Vegna undirbúnings fjárfest- ingar- og lánsfjáráætlunar ársins 1979 var gerð sérstök athugun á framhaldi gufuöflunar vegna Kröfluvirkjunar. Kom álit iðnaðarráðuneytisins m.a. fram i minnisblaði til rikisstjórnar frá 12. des. 1978 þar sem segir m.a.: „Telur ráöuneytiö rétt aö fá úr þvi skoriö á næstu árum, hvort unnt sé aö afla gufu aö einhverju marki á fyrirhuguöu vinnslu- svæöi i suöurhliöum Kröflu. Rannsóknir meö borunum munu leiða i ljós hvort unnt veröi aö koma virkjuninni i gagnið meö sæmilegu rekstraröryggi og framleiðslugetu, t.d. fyrir vetur- inn 1980/81, en þá er taliö aö nokk- ur vöntun geti oröiö á orku frá vatnsaflsstöövum i landskerfinu. Ráöuneyti telur hins vegar ekki rétt, m.a. meö áhættu af náttúru- hamförum i huga, aö verja stór- um fjárhæöum árlega til gufuleit- unar fyrir virkjunina á næstunni, og telur hóflegt aö boraöar veröi 2 holur á umræddu svæöi á næsta ári og þær ekki tengdar fyrr en sumariö 1980, eftir þvi sem ástæöa þykir til. Ákvaröanir um borun á árinu 1980 veröa siöan teknar meö hliösjón af árangri af borun og öörum rannsóknum árs- ins 1979. Óhjákvæmilegt er aö verja nokkru fé til rannsókna á virkj- unarsvæöinu, óháö þvi hvort um borun verður aö ræöa eöa ekki. Fylgjast þarf meö þeim holum er þegar hafa verið boraöar, gera athuganir til staðsetningar nýrra borhola og mælinga á meðan á borun stendur. Undir þetta fellur einnig svonefnd gosvakt, þ.e. rekstur jaröskálftamæla og ann- ars eftirlitskerfis vegna náttúru- hamfara á svæöinu. Talið er að tæknibúnaður Jarð- borana rikisins sé ófullnægjandi til borana á háhitasvæðum og megi rekja skemmdir á nokkrum borholum viö Kröflu til þessa. Er þar með ekki fullyrt aö meiri virkjanleg gufa heföi fengist en ella. Hins vegar telur ráðuneytið nauösynlegt aö úr þessu verði bætt sem fyrst og nokkru fé veitt til Jarðborana rikisins til tækja- kaupa á næsta ári.” Kratar vildu öllu fresta Við undirbúning fjárfestingar- og lánsfjáráætlunar 1979 lagði iönaöarráðuneytið þannig til eftirfarandi: 1. Boraöar yrðu 2 hoiur i suður- hliöum Kröflu, en ekki var gert ráð fyrir þvi að þær yröu tengd- ar á árinu. Borkostnaöur tveggja hola var áætlaður 520 Mkr. 2. Til rannsókna á Kröflusvæöi yröi variö 120 Mkr. 3. Aö Jaröborunum rikisins yröi útvegaöar 180 Mkr. til kaups á borholudælu. Tillögur þessar mættu frá upp- hafi harðri andstööu af hálfu ráö- herra og þingflokks Alþýðu- flokksins, og málamiðlunartil- laga um borun einnar holu náði heldur ekki fram að ganga. Niöurstaöa lánsf járáætlunar fyrir árið 1979 birtist i eftir- farandi texta: „Frekari framkvæmdum viö Kröfluvirkjun veröur slegiö á frest og eingöngu fylgst með þróun svæöisins næstu tvö árin. Lánsfé vegna Kröfluvirkjunar veröur i samræmi viö þetta 270 Mkr. 1979. Af þessari, fjárhæö er heimilt aö verja 150 Mkr. til þess aö standa undir útgjöldum vegna gæslu viö virkjunina og 120 Mkr. til rannsókna á Kröflusvæöinu. Fjárveiting til rannsókna er einkum viö þaö miðuð að afla frekari vitneskju um jarðhitasvæöi i suöurhliö- um Kröflu.” Akveöið var jafnframt að afla fjár vegna kaupa Jaröborana á bortækjum. Gufuöjlun I Ijósi hœkkaðs olíuverðs Vegna sihækkandi oliuverös á fyrri hluta ársins 1979, geröi iðnaöarráöuneytiö sérstaka at- hugun á aögerðum i orkukerfinu, er oröið gætu til aö spara oliu og flýta fyrir aö innlendir orkugjafar kæmust i gagniö. Var greinargerö dags. 23. april 1979 skilaö til rikisstjórnar og á grundvelli hennar og siöari tillagna undirbjó rikisstjórnin i júnimánuöi setn- ingu bráöabirgöalaga um heimild til viðbótarlántöku og ábyrgöar- heimilda vegna framkvæmda á sviöi orkumála. 1 þvi sambandi lagöi iðnaöarráöuneytið enn til aö boraöar yrðu 2 holur við Kröflu. Voru leidd rök að þvi að veruleg- ur efnahagslegur ávinningur gæti oröið af þvi aö halda áfram bor- unum, þannig að virkjunin komist i full afköst, borið saman við þann kost aö leggja árar i bát og hætta borunum um fyrirsjáanlega framtiö. I álitsgerö ráöuneytisins frá 23. april 1979 um þetta efni segir m.a.: „Hluti af þessum ávinningi er fólginn i minni raforkuvinnslu meö eldsneyti veturinn 1980-81, hinn næsta áöur en Hrauneyja- fossvirkjun kemur i gagniö. Nemur þessi hluti nokkrum hundruöum miljóna króna. Kaunar getur hann numið mun hærri fjárhæð ef vatnsárferði veröur óhagstætt þennan vetur, þótt ekki sé meö þvi reiknað i athugun þeirri, sem gerö var og byggist á meöaitalsreikningum (væntanlegu gildi). Umtals- verö aukning i afköstum Kröflu geta gjörbreytt þessu, og frek- ari borun þar, sem er einasta leiöin til aö auka afköst virkj- unarinnar,yröi þannig beinlinis til aö spara oliu hér á iandi þann vetur (80-81). Þangaö til eru tvær borvertíöir, 1979 og ’80. Nota þarf báöar. Veröi ekk- ert boraö viö Kröflu i ár og ein- göngu treyst á boranir 1980 gefst mjög naumur timi til aö prófa og mæla holur áöur en þæreru tengdar virkjuninni, og þarf aö starfa aö lagningu gufuveitu frá þeim áöur er vit- að er um afköst, sem eru i rauninni óhæf vinnubrögö. Þvi er lagt til aö í ár veröi boraöar tvær holur viö Kröflu i þvi skyni aö draga úr eöa út- rýma nær alveg notkun olfu til raforkuvinnslu hér á landi veturinn 1980-’81, og aö út- vegaðar verði 650 Mkr. i þvi skyni. Gert er ráð fyrir aö teng- ing biöi til 1980, en auk sjálfrar borunarinnar þarf aö kosta nokkru fé i ár til vegageröar aö væntaniegum borstæöum i suðurhliöum KrÖflu.” Andstaða Alþýðuflokksins Tillögur þessar mættu eindreg- inni andstööu þingflokks Alþýðu- flokksins og varð niöurstaöan þvi sú, að ekkert fé var veitt til bor- ana viö Kröflu á árinu 1979. Tillaga iönaðarráöuneytisins um aö veita jafnhárri upphæö I staðinn i styrkingu innanbæjar- kerfa til aö greiöa fyrir rafhitun SKÝRSLA IÐNAÐARRÁÐHERRA UM KRÖFLUVIRKJUN árunum 1975 og 1976. Einungis hefur veriö boruö ein hola i suöur- hliöum Kröflu, hola 12, semboruð var árið 1978 og gaf góöan árang- ur. Aætlun þessari fylgir rekstrar- áætlun sem sýnir aö rekstrarhalli gæti oröið um 180 milj. kr. áriö 1980, ef engar hoiur veröa bor- aðar 1979, en hins vegar boraöar 2 holur 1980. Rekstrarafgangur yröi siöan 1981, 53 Mkr„ veröi boraöar 3 holur meö árangri þaö ár. Aætlanir þessar miðast viö beinan rekstrarkostnaö án greiöslu fjármagnskostnaðar og afskrifta. Aætlunin sýnir aö heföu verið boraðar 2 holur árið 1979 og 3 holur 1980 heföi hugsanlega fengist rekstrarhagnaöur þegar áriö 1980. Að tillögu núverandi rikis- stjórnar eru niðurstööur sam- kvæmt lánsfjáráætlun 1980, aö út- vegað skuli lánsfé, aö upphæð 1.750Mkr„ til aö bora 2holur fyrir virkjupina, auk greiðslu reksturs- og stofnkostnaöar. Miöað viö nokkra frestun á greiöslum fram yfir næstu áramót veröa 1.575 Mkr. til reiöu vegna Kröfluvirkj- unar i ár. Vegna þeirra fyrirspurna, sem leitast er viö aö svara hér á eftir, er rétt að minna á, aö frá árinu 1976 hefur aðeins veriö boruö 1 hola til gufuöflunar fyrir Kröflu- virkjun og gaf hún allgóöa raun. Astæöan fyrir þessu aögerðar- leysi er ekki sist andstaöa Alþýöuflokksmanna gegn fjár- veitingum til aö reyna aö tryggja gufu fyrir virkjunina. Sömu aöil- ar hafa hins vegar veriö ötulir við aö spyrjast fyrir um gang mála viö Kröflu og býsnast yfir bágum horfum og fjármagnskostnaði vegna framkvæmda, sem ekki hafa orðið aö notum nema að mjög takmörkuðu leyti. Með þessu er engan veginn sagt, aö ekki hefði sitthvaö mátt betur fara við undirbúning og til- högun framkvæmda við virkjun- ina, en eftir aö stöövarhús var risib mátti öllum ljóst vera, aö virkjunin kæmist þvi aöeins i gagniö ,að unnt reyndist aö afla til hennar gufu. (Millifyrirsagnir að hluta Þjóö- viljans) FYRRI HLUTI Einungis hefur veriö boruö ein hola I suöurhliöum Kröfiu, hoia 12, sem boruö var áriö 1978 og gaf góöan árangur. Aö ööru leyti hefur gufuöflun legiö niöri siöan 1976. strandaði einnig á andstööu Alþýöuflokksins. t byrjun október 1979 óskaöi iönabarráöuneytiö enn eftir fjár- veitingu, 54 Mkr., til að undirbúa borframkvæmdir fyrir vorið 1980, en það erindi hlaut sömu viðbrögö og hin fyrri varöandi tilraunir til aö stuöla að gufuöflun fyrir virkjunina. Þó brá svo viö eftir að Alþýöu- flokkurinn var oröinn einn aðili aö rikisstjórn haustiö 1979, að i frumvarpi Sighvats Björgvins- sonar til fjárlaga fyrir árið 1980 var gert ráö fyrir 1200 Mkr. fram- lagi til Kröfluvirkjunar, m.a. til að bora a .m .k. tvær holur til gufu- öflunar og ganga frá nauðsynleg- um tengingum þeirra við virkjun- ina. Áœtlun Rafmagns- veitna ríkisins Viö undirbúning fjárlaga fyrir áriö 1980 var af hálfu Rafmagns- veitna rikisins gerð tveggja ára áætlun um framkvæmdir og rekstur Kröfluvirkjunar. I þessari áætlun er lagt til aö boraðar veröi a.m.k. 3 vinnslu- holur á árinu 1980 og 4 holur áriö 1981. Miðar þessi áætlun við að fá endanlega úr þvi skorið hvort vænta megi betri boranaárangurs i suðurhliöum Kröflu en á þeim svæðunm sem boraö var á, á Iðnaðarráðherra: Allar skyn- samlegar tillögur strönduöu á Alþýðuflokknum erlendar bækur The Age of Enlightenment 1715-1789. Pelican Guide to European Literature. Henry B. Garland — Ronald Grimsley (editors) — John Preston — D. Maxwell VVhite. Penguin Books 1979. Ritið skiptist i fimm hluta. Fyrst er fjallað um hugmynd- irnar, skrif Voltaires, Diderots, Buffons og hugsjónir encyclopædistanna þar með. Leibniz, Herder og Lessing koma hér við sögu, svo og Vico á ttaliu og fleiri. Annar kaflinn er helg- aður skáldskap og rakin þróun skáldskapar i Frakklandi, Eng- laridi, Þýskalandi og á ttaliu. Um leikritagerð er fjallað i þriðja kaflanum og efninu raðaö eftir löndum. Skáldsagan kemur upp sem bókmenntagrein á 18. öld og var sú grein bók- mennta einkar hent- ug til þess aö tjá tlðarandann bg þá einkum á Englandi jókst sá hópur manna, einkum þó kvenna, sem gafst timi til þess að lesa skáldsögur, en sá hópur var eink- um hluti borgarastéttarinnar, sem efldist frekar á Englandi en annars staöar á 18. öld. Kom þar til breyting á framleiðsluháttum, iönbyltingarvisir og aukin viö- skipti. Þvi hefur verið haldiö fram aö aðallinn hafi einkum lesið klassik, eða sá hluti hans sem eitthvað rýndi i bækur, og aö borgarastéttin hafi lesið skáld- sögur. Borgarastétt og skáld- sögur voru samferða. Höfundar fjalla einnig um uppkomu skáld- sögunnar i Frakklandi og Þýska- landi i þessum fjórða kafla. 1 fimmta og lokakaflanum er fjallaö um hugmyndir i fagur- fræðum. 1 bókarlok er timatals- tafla og ágæt bibliógrafia. Rit þetta er þaö f jórða sem út kemur i flokknum Pelican Guide to European Literature. Aöur eru komnar þessar bækur: The Age of Realism — The Continental Renaisance — Modernism 1890- 1930. Penguin útgáfan er nú einnig að gefa út flokk bóka sem snertir þennan flokk, sem er: The Pelican History of European Thought og eru komnar út af þvi safni 1. 3. 4. og 6. bindið. The Oxford Dictionary of Quotations. Third Edition. Oxford University Press 1979. Þessi uppflettibók kom i fyrstu út 1941. önnurútgáfa kom út 1953, uppröðunin var breytt en efnið svipað þvi i fyrstu útgáfu. t þess- ari þriðju útgáfu haldast um 60% efnisins úr fyrstu útgáfu. Mest efni er tekið frá eftirfarandi höf- undum og úr eftirfarandi bókum: Shakespeare, Bibliunm, Bæna- bókinni, Tennyson, Milton, John- son, Kipling, Browning, Dickens og Byron. Alls er tekiö efni; eftir 1.536 höfunda og af þeim eru 440 nýir. Nýir höfundar eru ekki endi- lega nýir sem slikir, einnig höf- undar, sem voru áður litt þekktir, en hafa af einhverjum orsökum orðið kunnari en áður á siðustu fjörutiu árum. Meðal skálda sem nú er tekið eftir eru: Wilfred Owen, Edward Thomas, Auden, Ezra Pound, Dylan Thomas, Betjeman, Stevie Smith og William McGonigall. Meðal nýrra skáldsagnahöfunda eru: Conrad, Graham Green, Ivy Compton- Burnett, Rose Macaulay, Evelyn Waugh, Hemingway og Nancy Mitford. Leikritahöfundar: Beckett, Brecht, Synge, Coward, Tom Stoppard og Harold Pinter. Af stjórnmálamönnum eru nokkrir: Churchill var meö nokkrar setningar i 1953 útgáf- unni, nú er aukið mikið við, Harold Macmillan, Harold Wil- son, Edward Heath, Harry S. Truman og J.F. Kennedy. Þegar góö setning hefur gloppast upp úr stjórnmálamanni þá er jafnframt getiö um aðstæður og tilefni. Hér eru einnig teknar setningar sem hinir og aðrir kunnir menn hafa sagt, svo sem Martin Luther King, Mao, Noam Chomsky, Wagner, Klee. Bók þessi er einkar heppileg fyrir blaðamenn og þá stjórn- málamenn sem eiga langt i land að verða stjórnvitringar. Bókin er mjög heppileg fyrir slika og eins og Churchill sagði, „einkar heppilegt fyrir ómenntaðan mann að lesa söfn snilliyröa”.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.