Þjóðviljinn - 22.05.1980, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 22.05.1980, Qupperneq 11
Fimmtudagur 22. mál 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 iþrottirl/j iþróttir íþróttir ■ Umsjón: Ingólfur Hannesson. Árni Indriðason, handknattleiksmaður, j Tilefni þessara orða hér á eftir er viðtal sem Hermann Gunnarsson, iþróttafréttamaður útvarpsins, átti við Gisla Halldórsson, formann isl. Ólympiunefndarinnar, s.l. sunnudagskvöld. Þar var m.a. rætt um hvort ísland ætti að senda landslið i handknattleik til Moskvu i sumar, ef 2 eða fleiri þjóðir, sem lið eiga að senda þangað, hættu þátttöku. Gisli sagði að Rússar hefðu leitað eftir afstöðu isl. Ólympiunefndarinnar og fengið neikvæð svör. Hann greindi síðan frá þvi, aðspurður.að þrjár megin- ástæður lægju að baki þessara nei- kvæðu viðbragða. íslenska liðið tryggði sér ákveðinn rétt i fyrsta lagi sagBi GH aö þaB væri álit isl. Ólympiunefndarinnar, aB Island ætti ekki aB „hlaupa i skarBiB” fyrir aBrar þjóBir. Þessu er til aB svara aB á siBasta ári fór fram á Spáni sk. B-hluti heimsmeistara- keppninnar i handknattleik. Þar var leik- iB um hvaBa liB féllu i „C-grúppu”, hvaBa liBhéldu sæti sinu á „B-grúppu” og hvaBa 2 liB hrepptu 2 laus sæti á ólympiuleikun- um I Moskvu 1980. tslenska landsliBiB tók þátt i þessari keppni og hafnaBi i 4. sæti. Þar meB tryggBiislenska HBiB sér aB vera 2. varaliB á ÓL i Moskvu, ef einhverjar þjóBir, af einhverjum ástæBum, hættu þátttöku. Þetta er réttur sem iiBiö tryggöi sér, hvort sem mönnum likar betur eöa verr. Þegar liB hefur tryggt sér ákveöinn rétt meö gifurlegri vinnu, á þaö heimtingu á aB nota hann. Umbunin sem islenskt iþróttafólk fær fyrir sina vinnu er ekki svo mikii aö rétt sé aö meina þvi þátttöku i stórmótum er- lendis. AuövitaB heföi veriö skemmti- legra aB vinna þátttökuréttinn beint meö þvi aö lenda 11. eöa 2. sæti I B-keppninni á Spáni, en ekki veröur á allt kosiö. En þaö veröur aB segjast, aB þau eru fremur nöturleg skilaboöin sem islenskir hand- knattleiksmenn fá frá ólympiunefndinni, aö ástæöulaust hafi veriö fyrir þá aö leggja sig fram á Spáni þegar ljóst var aö 1. eöa 2. sætiö fékkst ekki. Hinn mikli kostnaður er eina gilda ástæðan fyrir hinum neikvæðu viðbrögðum I öBru lagi sagöi GH, i umræddu út- varpsviötali, þaö skoöun ólympiu- nefndarinnar, aö islenskur handknattleik- ur missti þá viröingu sem hann nyti er- lendis ef svo færi aö liöiö stæBi sig illa i Moskvu vegna ónógs undirbúnings. Þaö er útaf fyrir sig rétt, aö islenska landsliöiö hefur ekki veriö markvisst undirbúiö til aö keppa i Moskvu I sumar, þrátt fyrir aö mönnum hafi veriö þaB ljóst alllengi aö þessi staöa kynni aö koma upp. A hitt er aö lita, aö nú er ekki nema um mánuöur siöan handknattleiksvertiBinni lauk og vitaö er aö flest 1. deildarliöin hafa haldiö áfram æfingum eftir aö Is- landsmótinu lauk. Einnig má benda á, aö isl. landsliöiB byrjaöi fyrir nokkru undir- búning sinn fyrir keppnisferö sem fara á til A-Evrópu i byrjun júli i sumar. Yröi is- lenska landsliöinu formlega boöiö til Moskvu er auBvitaB öllum ljóst hvernig þaö boö berst og aö ekki er aö vænta aö isl. landsliBiö sé eins vel búiB undir þátttöku og þau liö sem tryggöu sér beinan rétt fyrir rúmu ári. Nei, hugleiöingar GH um óviröingu islensks handknattleiks geta ekki talist gild ástæöa til þess aö nota ekki þann réttþegar islenska landsliöiö ávann sér þátttöku- rétt á ólympiuleikunum, ef 2 eöa fleiri þjóBir sendu ekki sín landsliB þangaB, af hvaöa ástæöum sem slikt kynni aö stafa. Þá kom fram i viötalinu viB GH, aö kostnaöur viö ferö islensks landsliös tilMoskvu væri áætlaBur| uni 20 miljónir króna. Þessi mikli kostnaöur er auBvitaö íslenska landsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á Ó1 í Moskvu 1980 ef einhverjar þjóðir - af einhverj um orsökum hætta við þátttöku eina gilda ástæöan fyrir neikvæöum viö- brögöum Isl. ólympiunefndarinnar viö eftirgrenslan Sovétmanna. Annaö er fyrirsláttur. Fjárskorturinn höfuðvandamálið Hér er komiö aö kjarna málsins, höfuö- vandamáli islenskrar iþróttahreyfingar, fjárskortinum. Þaö er sama hvort litiö er fil einstakra íþróttafélaga eBa heildar- samtakanna, fjárskorturinn lamar allt. Þaö er engum til gagns aB reyna aö breiBa yfir þennan vanda, eins og mér fannst Gisli Halldórsson gera i títtnefndu út- varpsviötali. Þaö á aB ræBa hann opin- skátt I fjölmiölum og fá sem flesta til aö leggja orB i belg. AuBvitaB er fáum þessi vandi eins vel ljós og GH og er ég ekki i vafa um aö hann hefur lagt sitt af mörk- um tillausnar. Frá sjónarhóli iþróttafólks litur máliB nú oröiö þennig út, aB til litils sé aö ver ja tima og erfiöi I keppni um réttinn til þátttöku I mikilvægustu iþróttamótum heims öölist þaö þennan rétt, kemur fjárskortur iþróttahreyfing arinnar I veg fyrir aö iþróttafólk geti notaö þennan rétt sinn. Þetta er mál, sem verBur aö ræöa og lifsnauösyn- legt er fyrir Iþróttahreyfinguna aö lausn finnist á. Hugsum okkur að ... Eins og sakir standa er iþróttahreyfing- in aö mestu rekin meö „snikjum” hjá fyrirtækjum. Þótt islensk fyrirtæki hafi á undanförnum árum brugöist vel viB þess- um „snlkjum” er alveg ljóst, aö svo merkileg og umfangsmikil menningar- starfsemi, sem Iþróttir, getur ekki og má ekki eiga afkomu sina, nánast eingöngu undir velvilja fyrirtækja landsins. Hugs- um okkur til dæmis, aö islenska landsliöiB i handknattleik heföi nú lent 11. eBa 2. sæti á Spáni i fyrra og þá um leiB áunniö sér beinan rétt til þátttöku i Moskvuleikun- um. Þar sem Islenska Ólympiunefndin er þeirrar skoöunar aö ekki eigi aö „blanda saman Iþróttum og pólitik’f (ég tek fram aö sjálfur hef ég taliö þessa alhæfingu út hött), heföi orBiö aö safna peningum til fararinnar. Þá heföi fyrst og fremst veriö leitaB til fyrirtækja eins og áöur. Hugsum okkur (ég undirstrika, hugsum okkur) aö þá væru rekendur fyrirtækja ekkiá sömu skoöun og GH um ,iB „l ída ekki saman iþróttum og pólitik”. L gsum okkur aB þeir telji aö refsa beri So Hmönnum fyrir framferöi þeirra I Afghanistan og létu þvi ekkert af hendi rakna I þetta skipti. Hvar stæöi Iþróttahreyfingin þá? Opinská umræða verður að heíjast Þetta upphugsaöa dæmi er hér sett fram til þess aö undirstrika hversu brýnt er aö finna aörar leiöir til þess aö halda uppi skipulögBu iþróttalifi I landinu. ÞaB er auövitaB alveg ljóst, ýmsir mætir menn hafa bent á þennan vanda fyrir löngu, en þetta mál hefur ekki veriö rætt nægilega á opinberum vettvangi, þar sem hver og einn, utan iþróttahreyfingarinnar sem innan, getur lagt orB i belg. ÞaB er min meginástæBa fyrir þessum skrifum, aB alvarleg umræBa geti hafist um þetta mál sem fyrst á opinberum vettvangi. mjog alvarlegt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.