Þjóðviljinn - 28.05.1980, Side 7

Þjóðviljinn - 28.05.1980, Side 7
Miðvikudagur 28. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Norrœn leik- fangasamkeppni: Ekkert framlag fékk 1. verölaun Húsmæðrasamband Noröur- landa auglýsti s.l. haust sam- keppni um gerð góðra leikfanga, sem lið i baráttu sinni gegn striðsleikföngum. Skyldu það vera leikföng, sem börn una sér lengi við, hafa uppeldislegt gildi, hvetja ekki til ofbeldis- og strfðs- leikja og eru ekki óhóflega dýr i framleiðslu. Hvert aðildasamband tilnefndi einn fulltrúa i dómnefnd, sem kom saman i Osló nýlega. Alls bárust 49 tillögur, 17 frá Dan- mörku, 19 frá Finnlandi, 2 frá tslandi, 4 frá Noregi og 7 frá Sviþjóð. Athugaði dómnefndin þær allar og valdi úr þau leikföng, sem hún taldi best. Var farið með þau á dagheimili i Osló og þar fengu börnin að leika sér aö þeim meðan dómnefndin fylgdist meö viðbrögðum þeirra. Niðurstaða dómnefndar var sú, að ekkert leikfang væri svo frum- legt, að hægt væri að veita þvi fyrstu verðlaun og ákvað að veita tvenn önnur verðlaun og tvenn þriðju verðlaun. Auk þess lagöi hún til að Húsmæörasamband Norðurlanda veitti þremur tillög- um að auki meömæli sin. Verðlaunahafar voru þessir: 2. verölaun 3.000 d.kr. fengu Marike Vaartela-Hasko, Finn- landi, fyrir handbrúður og þrir finnskir piltar: Osso Somma, Reijo Paavilainen og Pertti Makinen, fyrir nýstárlega kubba með samtengingum. 3. verölaun 1.500 d.kr. fengu Ulla Wastfelt, Sviþjóð, fyrir „akróbat” brúður og Per Hans- bæk, Danmörku fyrir kubba með litum. Meðmæli fá Anne ödegard, Noregi fyrir byggingaeiningar, Maarit Oksanen, Finnlandi fyrir samtengda kubba og Niels Jörgen Pedersen, Danmörku fyrir samtengjanlega byggingafleti. Grunnvísitala verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs í 1. fl. 1980 er lánskjaravísitala maímánaðar, sem er 153 stig. Ný lánskjaravísitala hefur nú verið reiknuð út fyrir júnímánuð og er hún 160 stig, sem samsvarar 4,58% hækkun. Spariskírteinin í 1. fl. 1980 verða þar af leiðandi aðeins seld á nafnverði til n. k. mánaðamóta, en í júnímánuði verða þau seld með ofangreindu álagi á höfuðstól og áfallna vexti. SEÐLABANKI ISLANDS Nýstárlegar hálendisferðir í gonilum stil: A heiöinni. Á Arnarvatnshæðir lónum. Á fjórða degi er boðið upp á veiði I Arnarvatnsvatni stóra eða Utreiðar um Arnarvatnshæðir siðdegis á fimmta degi er haldiö til byggða á nýjan leik og gist á Aðalbóli. A sjötta degi er snæddur þar hádegisverður og haldið i veg fyrir Norðurleiðarrútuna að honum loknum. Eins og fyrr segir er aðeins þörf á að hafa með sér skjólgóðan fatnað, helst föðurland og ullar- föt. Allt annað er lagt til. Farnar verða ellefu ferðir i sumar og hefjast Jþær sunnudaginn 29. júni og enda miövikudaginn 3. september. í hverri ferð eru aðeins sex auk Arinbjarnar og ef hópurinn hefur óskir um að breyta út af áætluninni er það samkomulagsatriði við Arin- björn. Hann veitir sjálfur allar upplýsingar i sima á Brekkulæk i Miðfirði ( 95-1311) og eins tekur Útivist Lækjargötu 6 við pöntunum og veitir upplýsingar. Simi Útivistar er 91-14 606. —AI á hestbaki Gist í leitarmannakofa og rennt fyrir silung i vötnunum Fátt freistar manna meira en hálendiö þegar fariö er aö huga aö sumarleyfinu og nú gefst okkur sem hvorki eigum jeppa né hross, kostur á aö feröast á hest- baki um Arnarvatnshæöir og renna fyrir silung I einhverju hinna óteljanlegu vatna sem heiöin hefur aö geyma. Sá sem skipuleggur þessar feröir heitir Arinbjörn Jóhannsson frá Brekkulæk I Miöfiröi og leggur hann til fararskjóta, veiöistengur og annaö sem þarf til svefns og matar i sex daga fyrir 96 þúsund krónur. Hér er um einstakt tækifæri að ræða fyrir þá sem hafa hug á að kynnast hálendinu i róleg- heitum, rifja upp hestamenn- skuna eöa læra hana og hvila hugann frá hringvegi og ryk- mekki i sumarfrlinu. Ferðin hefst að Laugabakka i Miðfirði fyrir þá sem koma með Norðurleið en á Aðalbóli i Mið- firði fyrir þá sem koma á einka- bilum. A Aðalbóli er snæddur háegisverður, hestarnir kannaðir og valdir með tilliti til kunnáttu feröalanganna og siðan reyndir i útreiðartúr siðdegis. Gist er á Aðalbóli fyrstu nóttina en að morgni riðið fram á Austurá til veiði fyrir þá sem það kjósa en á þriðja degi er riðið suður á Arnar- vatnsheiöi. Afangastaður á heið- inni er Stripalón þar sem gist er i leitarmannakofa i tvær nætur. Farpngur er reiddur á klyfjahestum og um kvöldið gefst færi á veiðum i Strlpa-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.