Þjóðviljinn - 28.05.1980, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 28. mai 1980.
Miðvikudagur 28. mai 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9
Frá
Arkitekta-
félagi íslands
Helstu markmið með sam-
keppni eru þessi:
o
Að leiða fram nýjar og
frjóar hugmyndir um
lausn verkefna.
©
Að stuðla að umræðu um
byggingarlist og um-
hverfismál almennt.
0
Að vera vettvangur fyrir
þjálfun og aukinn þroska,
þeirra er þátt taka.
o
Að koma nýjum kröftum á
framfæri.
Umsagnir
um verð-
launatillögur
Tillaga nr. 5, kennitala
00110.
Tillagan fær verðlaun af
eftirtöldum ástæðum: Til-
lagan er gott framlag í
umræðu um gerð íbúðar-
húsnæðis, þar sem sam-
vera fjölskyldunnar er
gerð að höfuðatriði.
Höfundi hefur tekist að
samræma sterkt og sér-
kennilegt yfirbragð þyrp-
inga og einstakra húsa.
Jafnframt er gott sam-
ræmi á milli ytra útlits og
innri gerðar.
Tillaga nr. 8, kennitala
27969.
Tillagan fær verðlaun í
krafti þess að hún svarar
kröfum, sem gera verður
til góðra íbúða.
Tillagan einkennist öðru
fremur af góðum plan-
lausnum. Höfundi hefur
tekist á einfaldan hátt að
móta heillegt yfirbragð
þyrpingarinnar.
Tillaga nr. 9, kennitala
79053.
Tillagan fær verðlaun af
þeirri ástæðu fyrst og
’fremst að tekist hefur að
mynda heilsteypt og hlý-
legt yfirbragð í þyrping-
unni, einkum í krafti þess
að lág vegghæð húsa gefur
yfirbragð einnar hæðar
byggðar. Húsin ættu öll að
gefa lífi fjölskyldunnar
hlýlega og starfræna um-
gjörð.
Tillaga nr. 1, kennitala
45556.
Tillagan fær viðurkenn-
ingu sem „athyglisverð til-
laga" vegna sérstakrar
meðferðar höfundar á efni
og einfaldra húsgerða.
(Höf. Hjörleifur Stefáns-
son)
Nýstárleg samkeppni um teikning-
ar að raðhúsum og einbýlishúsum.
/
Ibúðabyggðln
á Eiðsgranda
Samkeppni um íbúða-
byggð á Eiðsgranda er ný-
lokið og voru veitt þrenn
verðlaun fyrir bestu til-
lögurnar að 64 raðhúsum
og 35 einbýlishúsum á
svæðinu milli Frostaskjóls
og Granaskjóls, sem gert
er ráð fyrir að verði tilbúið
til byggingar i haust. Lóð-
um var úthlutað nú í vor og
hlutu færri en vildu lóðir á
þessu svæði, enda eitt af
fáum enn óbyggðum svæð-
um nærri gamla miðbæn-
um.
12 tillögur bárust aö ibúöa-
byggö á þessu svæöi og hlutu 3 til-
lögur verölaun, en ein tillaga
hlaut viöurkenningu aö auki.
Lóöarhafar á þessu svæöi velja
sér siöan eina teikningu og eina til
vara og þurfa aö vera búnir aö
ákveöa sig fyrir 1. júli n.k. Sýning
á öllum tillögum sem fram komu i
keppninni hefur veriö opin aö
undanförnu á Kjarvalsstööum og
stendur nú uppi hjá Borgarverk-
fræöingi i Skúlatúni 6, og þar geta
þær 99 fjölskyldur sem þarna
munu byggja haldiö áfram aö
skoöa tillögurnar. Akveöiö hefur
veriö aö teikningar aö húsunum
veröi siöan seldar á samræmdu
veröi, hversu mörg hús sem
byggö vera af hverri teikningu,
en gert er ráö fyrir aö byggt veröi
jfti» öllum þeim þremur tillögum
er verölaun hlutu.
Höfundar að
verðlauna-
tillögum
Tillaga nr. 5.
Guömundur Kr.
Guömundsson, arkitekt,
Ólafur Sigurösson, arkitekt og
Dagný Helgadóttir, arkitekt.
Tillaga nr. 8.
Ingmundur Sveinsson, arki-
tekt, Egill Guömundsson,
arkitekt.
Samstarf: Jón B. Stefánsson,
verkfr. og Sæbjörn Kristjáns-
son, tæknifræöingur.
Tillaga nr. 9.
Helgi Hjálmarsson, arkitekt,
Vilhjálmur Hjálmarsson,
arkitekt, Dennis Jóhanness-
son, arkitekt og Björn Helga-
son, byggingarfræöingur.
Ráögjafar: Vifill Oddsson,
verkfr. og Reynir Vilhjálms-
son, landslagsarkitekt*
Samkeppni af þessu tagi er á
ýmsan hátt nýstárleg þar sem
hinir endanlegu dómarar eru þeir
sem byggja munu á svæöinu. Þaö
er þvi augljóslega mikiö atriöi aö
þeir geti skoöaö sem best teikn-
ingar og fengiö sem gleggstar
upplýsingar um hverja tillögu
fyrir sig, svo ekki sé keyptur
•.kötturinn I sekknum” Er ljóst aö
mikið verk veröur aö koma öllum
fyrir þannig aö allir verði
ánægöir, þar sem svo mikill
stæröarmunur er t.d. á raöhúsun-
um. Upplýsingar um kostnaö viö
aö byggja þessi hús liggur ekki
fyrir, en þess má geta aö stjórn og
samkeppnisnefnd Arkitekta-
félags íslands hafa nú til at-
hugunar hvernig tryggja megi
hlutlaust kostnaðarmat á til-
lögum, þannig aö enn frekar sé
stuölaö aö kostnaöarmeövitaöri
hönnun og þannig aukiö raunhæft
gildi samkeppna i þágu
verkkaupa. Má það teljast eöli-
legt I landi þar sem svo mikill
fjöldi ibúanna ibýr f eigin húsnæöi
og eyöir i aö eignast þaö bæöi
tima, þreki og fé, sem oft mætti
nýta betur til annars.
Hér á siöunni er reynt aö gera
grein fyrir tillögum þeim sem
verölaun hlutu meö viötölum og
teikningum, auk þess sem vitnað
er til dómnefndarálits. .
— þs
Dagný Helgadóttir, arkitekt:
Hákarl og heimabrugg
una niöur i gegnum báöar hæðir
húsanna meö þvi aö hafa op á
„Þaö sem fyrst og fremst vakti
fyrir okkur var aö fá heillegt yfir-
bragö á þyrpinguna, góö tengsl á
milli hæöa og á milli inni og úti-
rýmis. Þaö má segja aö viö teikn-
um húsin i kringum þrjá punkta
eld/gróöur/birtu. Viö höfum al-
rými sem er eins konar miö-
punktur og þar tengjast garöur,
arinn og birta”, sagöi Dagný
Helgadóttir einn höfunda að til-
lögu nr. 5, sem hlaut 1. verðlaun.
„Einbýlishúsin eru af einni
stærð, en viö höfum reynt aö hafa
mikla valmöguleika hvaö snertir
stærö á raðhúsunum. Þar sem
barneignum fækkar verður aö
gera ráöi fyrir aö hjón eignist
kannski aðeins eitt barn og þau
hafa ekkert aö gera viö 4 svefn-
herbergi. Viö höfum möguleika á
2—4 svefnherbergjum i raðhúsun-
um”.
„Nú eru merkt inn á teikning-
una orö eins og „húkarl”,
„heimabrugg” og „matjurtir”.
— „Já, viö viljum gjarnan aö fólk
geti búiö „búsældarlega” og sinnt
ýmsum heimilisiðnaði I þessum
hi býlum og þvi höfum viö t.d.
teiknaö útigeymslur. Samvera og
samstarf fjölskyldunnar skiptir
miklu máli og viö viljum aö hún
geti verið sem fjölbreytilegust.
Til dæmis reynum við aö draga
garöinn inn i húsin og draga birt-
milli hæöa. Viö gerum ráö fyrir
ýmsum möguleikum hvaö snertir
gróöurhús, gróðursvalir og garö-
svæöi inn undir húsinu, þar sem
setja má hitúnarlampa”.
„Teljiö þiö aö þessi hús séu ein-
föld I byggingu?”
„Já, þau ættu aö vera þaö og
það er hægt aö gera ýmsar inn-
byrðis breytingar á herbergja-
skipan og öðru. Stofan gefur veriö
bæöi uppi og niöri og eins er yfir-
leitt herbergi á neöri hæö raöhús-
anna sem má nota sem sveíriher-
bergi eða vinnuherbergi”, sagöi
Dagný.
Vilhjálmur Hjálmarsson, arkitekt:
Lág vegghæð
við þakbrún
„Viö Iögöum áherslu á aö sam-
ræma svipmót einbýlishúsa og
raöhiisa og reyna aö fá fram
heildaryfirbragö iágrar byggöar.
Þetta er m.a. gert meö lágri
vegghæö viö þakbrún. Þaö má
segja aö þessi lága veggbæö og
hugmyndir aö jarövegsupp-
hækkun I kringum svæöiö sé eitt
af aöaleinkennum tillögunnar”,
sagöi Vilhjálmur Hjálmarsson,
arkitekt, einn þeirra sem standa
aö tillögu 9, sem hlaut önnur
vcrölaun ásamt meö tillögu nr. 8.
„Nú eruö þiö meö glugga efst á
þakinu. Hver er reynslan af sllk-
um gluggum hér á landi?”
„Við höfum teiknaö svona
glugga inn I margar byggingar og
viö höfum ágæta reynslu af þeim.
Þeir eru einfaldir I allri gerö og
viö höfum ekki reynslu af þvl aö
þeir veröi óþéttir eöa leki.”
„Hvaö meö efni I húsunum. Má
gera ráö fyrir aö húsin sem þiö
fenguð verölaun fyrir séu ódýr og
hagkvæm I byggingu?”
„Viö teljum aö þessi hús séu
einföld I byggingu, en aöeins út-
veggir og buröarveggir eru
steyptir. Slöan er gert ráö fyrir
báruklæöningu á þaki og einnig er
mögulegt aö hafa gólf á milli
hæöa Ur tré, en gert er ráö fyrir
aö öll efri hæöin sé klædd aö innan
meö viöi eöa ööru efni.”
„Hvaö höföuö þiö helst I huga
viö teikningu lóöarinnar?”
„Viö reyndum aö ná sem best-
um tengslum á milli garös og
húss bæöi viö einbýlishúsin og
raöhúsin, og gera garösvæöiö og
innganginn hlýleg og aö-
laöandi”.
„Sérkenni tillögunnar felast I sterku ytra útliti og skemmtilegri lausn á sameiginlegum vistarverum og
góöri birtu inn iþær”, segir m.a. í dómnefndarálitium tillögu nr. Sen hún hlaut 1. verölaun.
„Frágangur einkalóða er góöur. Höfundi hefur tekist aö virkja einkalóö viö húsgerö C mætavel. Skjól-
myndun viö öll hús er vel leyst, þannig aö hús og garður nýtast vei saman”. tJr umsögn dómnefndar um
tillögu nr. 8, en hún hlaut 2.—3. verölaun.
„Sérkenni tillögunnar felast m.a. i góöri niöurrööun herbergja. Húsin ættu öll aö gefa lffi f jölskyldunnar
hlýlega og starfræna umgjörö. Höfundi hefur tekist vel aö tengja saman garö og hús” segir I umsögn
dómnefndar um tillögu nr. 9, sem hlaut 2.—3. verðlaun.
Ingimundur Sveinsson, arkitekt:
Þetta eru hús sem fólk
getur unnið við sjálft
„Það sem vakti fyrir okkur
fyrst og fremst var aö teikna ein-
föld og ódýr hús, þar sem ekki
væri farið út i neina tilraunastarf-
semi, heldur notast viö hefö-
bundnar og einfaldar lausnir. Viö
reyndum aö skera allan óþarfa af
húsunum, þar sem þarna mun
byggja mikiö af ungi fólki, sem
hefur ekki bolmagn til aö leggja
út I dýrar og íburðarmiklar bygg-
ingar” sagöi Ingimundur Sveins-
son, einn af höfundum tillögu nr.
8, sem ásamt tillögu 9 fékk önnur
verðlaun.
„I framhaldi af þessu reyndum
viö aö leysa húsgeröirnar þannig
aö fólk gæti byrjaö aö vinna sjálft
við bygginguna fljótlega eftir aö
húsiö er fokhelt og að sú vinna sé
ekki flóknari en svo aö flestir geti
innt hana af hendi.
Viö höfum útveggi og plötu á
milli hæöa steypt og siöan má
klæöa efri hæöina meö timbri aö
innan en bárustáli aö utan. Múr-
verkið I húsunum ætti aö klárast
tiltölulega snemma og viö gerum
ráö fyrir sveigjanleika viö inn-
réttingar og herbergjaskipan.
Með þvi aö skipta um efni á milli
hæöa fær húsaþyrpingin yfir-
bragð lágrar byggöar.”
„Hvernig er gluggageröin á efri
hæöinni?”
„Viö erum meö staölaöa
glugga, ekki kvisti, þar sem viö
töldum staölaöa glugga tæknilega
öruggari. Hvaö snertir garðinn
höfum við lagt mikla áherslu á aö
ná bæöi skjóli og vissri einangrun
frá húsunum I kring meö léttum
veggjum frá húsunum”, sagöi
Ingimundur.
á dagskrá
Audvitad á Þjódviljinn ad stydja og
auglýsa ráðherra Alþýðubandalagsins,
ég veit ekki til hvers þessi hreyfing
ætti að vera að gefa út blað, ef það
styddi ekki sina menin valdastólum.
Gunnlaugur
Astgeirsson:
Borið í bakka-
fullan lækinn
Meira nöldur um Þjóöviljann
Þaö hefur óneitanlega
hvarflaö aö mér aö þær um-
ræöur sem nú I vor hafa spunn-
ist um Þjóðviljann séu angi af
þvl sem menn hafa einmitt
veriö aö gagnrýna Þjóöviljann
fyrir. Þaö hefur nefnilega viljaö
brenna viö aö þegar Alþýöu-
bandalagiö er I stjórn veröa
fylgjendur þess hálf feimnir viö
aö ræöa mjög mikiö um þjóö-
málin. Menn sem eru vanir þvi
aö vera I minnihluta og rlfa
kjaft, kunna hálf illa viö sig og
átta sig ekki alveg á þvi hvernig
þeir eiga aö haga sér þegar þeir
verða meirihlutamenn. Ég tala
nú ekki um ef þeir eru i þessum
meirihluta meö hálfgeröri
ólund. Þá snúa menn sér gjarna
aö þvi aö ræöa eitthvað annaö
sem allir geta haft vit á og er
hentugur blóraböggull.
Þrátt fyrir þessa grunsemd
mina get ég ekki stillt mig um
aö slást i hópinn.
Það sem Þjóöviljinn er m.a.
gagnrýndur fyrir er aö vera
heldur dauflegur i sósialiskri
þjóöfélagsgagnrýni og vera allt
aö þvi barnalega hollur ráð-
herrum Alþýöubandalagsins.
Þessi gagnrýni hefur margt til
sins máls, en ég er ekki viss um
aö dæmið sé svona einfalt.
Auövitað á Þjóöviljinn að
styöja og auglýsa ráöherra Al-
þýöubandalagsins, ég veit ekki
til hvers þessi hreyfing ætti aö
vera aö gefa út blað ef það
styddi ekki sina menn I valda-
stólum. En þaö er ekki sama
hvernig slikt er gert. Gagn-
rýnislaust halelúja er enginn
stuöningur, blaöiö á aö spyrja
óþægilegra spurninga og láta
valdamenn standa fyrir sinu,
þeir eru alveg menn til þess.
Slikt væri mun meiri stuöningur
erlendar
bækur
Raymond Williams: Poiitics and
Letters.
Raymond Williams:
Politics and Letters,
Interwiews with New
Left Review. NLB 1979.
Raymond Williams er mikilvirk-
ur og einnig ágætur höfundur.
Hann er áhrifamestur þeirra höf-
unda sem nú telja sig sósialska og
skrifa á ensku nú um stundir.
Efnisval hans er mjög breitt.
Hann hefur skrifaö ágætar bækur
um menningar og félagsmál, sbr.
Culture and Society, The Long
Revolution, fjölmiöla og þ.m.
sjdnvarp, Communications, leik-
list, Modern Tragedy og Drama
from Ibsen to Brecht, einnig um
um leiö og blaöið héldi sjálf-
stæöi og sjálfsviröingu.
En hér kemur fleira til. Þaö er
mikil árátta i pólitlskri umræöu
bæöi hér og annarstaöar aö gera
einstaklinga ábyrga fyrir
stjórnarathöfnum, stefnu og al-
mennu ástandi, hvort það er
efnahagsástand eöa eitthvaö
annaö. Þjóöviljinn er þvi miöur
engin undantekning frá þessu. A
viðreisnartimanum voru Bjarni
Ben. og Gylfi Þ. aöal söku-
dólgar, I hægristjórninni var
Geir Hallgrlmsson erkiskúrkur
og margt ljótt hefur veriö sagt
um Jóhannes Nordal og fleiri.
Einstaklingar hafa aö sjálf-
sögöu áhrif á gang mála, en þeir
eru fyrst og fremst verkfæri
þeirra afla sem takast á um
völd, áhrif og fjármagn í þjóö-
félaginu. Þetta ætti öllum sem
hafa nasaö af marxisma aö vera
ljóst. Þaö er þvi ekki aö undra
aö blaö sem stundar töluvert
sllkan einfeldningshátt I mál-
flutningi veröi hálf hjárænulegt
þegar „okkar menn” setjast á
valdastóla. Sú gagnrýnisaðferð
sem einna mest var notuö
verður allt i einu ónothæf. Til
þess aö þetta ástand komi ekki
upp þarf blaöiö I daglegu starfi
aö forðast einfaldanir og leitast
viö að sjá hlutina oftar I víðara
samhengi. Marxisk þjóöfélags-
sýn er ekki eitthvað sem menn
bregöa fyrir sig á tyllidögum
Nú efast ég ekki um aö það sé
einmitt þetta sem menn á blað-
inu reyna aö gera, en þaö þarf
bara aö gera betur.
Annaö sem blaöiö hefur veriö
gagnrýnt fyrir er aö vera heldur
leiöinlegt I seinni tiö, einkum I
umfjöllun um innlenda pólitík.
Ég verö aö játa aö þetta finnst
mér stundum. Nú er þetta full-
skáldsagnagerð. Meöal nýjustu
bóka hans er Keywords (1976),
ágæt hugtakaorðabók og einnig
hefur hann skrifaö smásögur og
skáldsögur og fjölda greina og
ritgeröa.
Af bókum hans hafa selst á Bret-
landseyjum einum um 750.000
eintök, og slær hann öll met
vinstrisinna I sölu bóka sinna.
Williams er mjög laus viö allan
sóslalskan rétttrúnaö og þvl hefur
hann einlægt átt nokkra sérstööu
innan vinstri hópa og hingað til
hefur þögnin ein mætt honum frá
hægri.
I þessu riti er leitast viö aö gera
grein fyrir ritverkum og pólitlsk-
um ferli Williams, bókin er byggö
upp sem viötalsrit og æviferill
Williams rakinn, uppruni hans og
ritstörf. Kaflinn um uppvöxt hans
I Wales er einkar upplýsandi um
hann sjálfan og pólitlskan feril
hans, þar kemur hann fram sem
fordildarlaus maöur sem er trúr
uppruna slnum, fordómalaus og
sjálfum sér trúr. I slöasta hluta
ritsins er fjallað um viöskipti
Williams viö Verkamannaflokk-
inn og alþjóöahreyfingu
kommúnista, en viöskipti hans og
afstaöa til flokks og hreyfingar
yröing sem byggir á tilfinningu
sem er dálitiö erfitt aö rök-
styöja. Ég hef þó fundið eina
skýringu sem er þó ennþá erfiö-
ara aö rökstyöja, nema I mjög
löngu máli sem ekki er rúm
fyrir hér. Hún er sú að aöalpóli-
tiski höfundur blaðsins sl. tvö ár
— EKH — er ekkert sérlega
skemmtilegur eöa frumlegur
penni. Still hans er venjulega
hlaöinn klisjum þess hryllilega
málfars sem einkennir stjórn-
málamenn og opinberar stofn-
anir og dugir venjulega til þess
aö rota meö naut, eöa þá að þaö
er hrein flatneskja sem ræöur
rlkjum. Dæmi um þetta er leiö-
ari sem birtist fyrir nokkru og
fjallar um menningarmál.
Hann byrjar á langri málsgrein
um þaö hvaö tslendingar séu
fáir, fátækir og smáir, klisju
sem maöur er búinn aö heyra
svo oft aö maöur missir sjálf-
krafa allan áhuga á þvi sem á
eftir kemur.
Ég veit aö þetta er ósann-
gjarnt, þvi þaö eru dapurleg
örlög aö þurfa á hverjum degi
aö skrifa um mál sem eru
kannski I eöli sinu heldur
óskemmtileg og ég jafnframt
farinn aö kenna einstaklingi
um hluti sem hann á etv. tak-
markaða sök á. En samt.
Ég held aö þaö sé unnt aö gera
stjórnmálaumfjöllun blaösins
fjölbreyttari t.d. meö þvl aö
nota meira þá ellefu sérfræö-
inga i þjóömálum sem sitja á
vegum Alþýöubandalagsins
niöri viö Austurvöll. Það er
sorglega fátitt aö þeir skrifi
upplýsandi greinar um þau mál
sem þeir eru aö fjalla um. Frá-
sagnir af umræöum og endur-
sagnir greinargeröa meö frum-
vörpum og tillögum eru allt
annars eölis en skýrar blaöa-
greinar. Mættu þeir taka sér til
fyrirmyndar Lúövik Jósepsson
sem hefur undanfariö skrifaö
ágætar greinar um mál sem eru
til umræðu.
Þetta eru glefsur af þvi sem
mér hefur dottiö i hug viö þessar
umræöur um Þjóöviljann og
fleira mætti hæglega segja en
þetta fer að veröa hálf leiöi-
gjarnt. Umræðurnar sýna þó aö
mönnum er alls ekki sama um
blaöiö og vonandi veröa þær til
þess aö efla það i framtiöinni.
mótaöist af eigin mati og yfir-
buröa þekkingu á alþjóöamálum
og fordómaleysi. Þetta er ágæt
bók og þaö efnismikil, aö hún er
meira en gott kynningarrit á
verkum þessa skemmtilega og
gáfaöa höfundar.
The Growth of Victorian
London.
Donald J. Olsen. Penguin Books
1979.
Bókin kom út hjá Batsford 1976.
Höfundurinn hefir skrifaö tals-
vert um borgarskipulag Lundúna
og keimlik efni. Byggingarstlll
LundUna var oft talinn einkennast
af georgiskum klassisma á undan
stil 19 aldar, en hann einkenndist
af meiri fjölbreytni og margvls-
legum tilraunum og er kenndur
viö timabiliö, Viktoriutimabiliö.
Iönbyltingin haföi sin áhrif til
mótunar; járnbrautarstöövar,
stórverslanir, veitingahúsiö og
hóteliö koma upp I þvi formi sem
enn er viö lýöi á þessu tlmabili.
Aukin fjárráö og einstaklings-
hyggja ýtti undir fjölbreytni I
einkabyggingum til persónulegra
nota og einkaþarfir og sérhyggja
mótaöi stilinn.