Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. júni 1980. Helgi Skúlason forma&ur sjó&stjórnar Stefanlusjóðs afhendir Stefáni Baldurssyni ver&launin. Veitt úr Stefaníusjóði A& aflokinni si&ustu sýningu á Stundarfri&i I Þjó&Ieikhúsinu 23. mal, voru veitt hin árlegu ver&- laun úr Minningarsjó&i Stefaniu Guðmundsdóttur leikkonu. Upp- hæ&in a& þessu sinni var ein miljón krónur og hlaut hana Stefán Baldursson. Er þaö I fyrsta skipti aö manni sem sérhæft hefur sig I leikstjórn eru veitt þessi verölaun, en þrjár uppsetningarStefáns hafa veriö á fjölum Þjóöleikhússins nú I vetur og vakiö athygli, en þaö eru Hvaö sögöu englarnir? eftir Nínu Björk Arnadóttur, Sumargestir eftir Gorki og Stundarfriöur eftir Guö- mund Steinsson. Siöast talda sýn- ingin sló raunar aösóknarmet aö Islensku verki á stóra sviöinu, var sýnd alls 78 sinnum. A.M.J. Ný vél í flota Arnarflugs Arnarflug hefur nýlega gert kaupleigusamning viö Western Airlines I Bandarikjunum um skrúfuþotu af ger&inni Piper Cheyenne II, sem er hraöfleyg 7 sæta vél meö jafnþrýstibúna&i og er talin henta vel til stuttra leigu- fer&a til útlanda. Tekur t.d. a&eins rúma fjóra tima a& fljúga frá Reykjavik til Kaupmanna- hafnar og tæpa þrjá frá Reykja- vlk til Glasgow. Piper Cheyenni II. veröur sjötta flugvélin I flota Arnarflugs og hefur fengiö einkennisstafina TF—VLH. r Heilbrigðisþjónusta á Islandi: Fyrst áhugamenn og sídan opinberir adUar Heildarstefna í mótun A blaöamannafundinum sem haldinn var vegna opnunar Geö- deildar Landspitalans lét heil- brig&ismálaráöherra, Svavar Gestsson, þess getiö aö enginn stjórnmálaflokkur heföi tekiö heilbrig&ismálin upp á sina arma sem pólitiskt baráttumál I si&ustu kosningum. Þrátt fyrir þaO eru heilbrig&ismál og heilsugæsla meö dýrustu og mikilvægustu málum I hverju landi. Ekki er gott aö segja til um ástæ&una fyrir þessu áhugaleysi stjórn- máiamanna á þessum mála- flokki, kannski þykir ekki nógu spennandi aö slást fyrir honum eöa e.t.v. er um hreint hugsunar- leysi aö ræöa og hugmyndaskort. Reyndar er þetta áhugaleysi ekkert nýtt, þróunin hefur veriö sú I heilbrigöismálum hér á landi skyldi vera auðveldast að finna mesta vöruvalið? Við mælum með Domus Á einum stað bjóð- um við geysilegt úrval af alls kyns vörum á alls kyns verði. Þú finnur það sem þig vantar í Domus... og gleymdu ekki kaffi- teríunni ef fæturn- ir eru farnir að lýjast! Allar ferðavörur í sumarleyfið. Ferðafötin í sveitina. Skófatnaður á alla fjölskylduna. Flest raftæki í heimilið. Búsáhöld og gjafavörur í úrvali. DOMUS Aldra&ir hafa svo sannarlega oröiö útundan I heilbrig&iskerfinu. Nú standa vonir til ab svo verOi ekki öllu lengur þar sem i undirbúningi er heiidarstefnumótun I heilbrig&ismálum. Myndin er af þjónustuheimili aldra&ra viö Daibraut. og víöar aö fyrst eru þaö samtök áhugamanna og þeirra sem starfa i heilbrigöisþjónustunni sem hefja umræöu um og stlga fyrstu skrefin I mörgum mikil-. vægum þáttum heilbrigöis- og hjúkrunarmála og síöan taka opinberir aöilar viö. Má hér nefna byggingu Landspitalans sem kvennasamtökin I landinu ýttu af staö, Krabbameinssamtökin og Samtök áhugamanna um áfengis- vandamáliö. Reyndar er hiö slö- astnefnda enn aö mestu I höndum áhugamanna en fyrir frumkvæöi þeirra hefur mikiö gerst i málefn- um áfengissjúkra á stuttum tlma. Stefnubreyting. Allir sjá í hendi sér aö þegar svona er staöiö aö málum er ævinlega hætta á aö uppbygging og heildarstefnumótun i viökom- andi málaflokki veröi nokkuö happa- og glappakennd og sú hefur einmitt oröiö raunin á á Is- landi. Nú hefur heilbrigöismálaráö- herra hins vegar kunngert þau gleöilegu tlöindi aö vænta megi stefnuDreytingar til hins betra. Hann og starfsmenn heilbrigöis- ráöuneytisins hafa skipaö sam- starfshóp sem vinna skal aö heildarskipulagningu og stefnu- mótun I heilbrigöismálum í land- inu öllu. Hópurinn á einnig aö gera tillögur um forgangsrööun verkefna og veröur hann vissu- lega ekki öfundsveröur af þvf þar sem þarfirnar eru margar og brýnar og erfitt aö meta hvar neyöin er stærst. I Þjóöviljanum hefur komiö fram aö geösjúkir, og aldraöir hafi veriö vanræktir lengi og sennilega veröi þeir látnir hafa forgang og er þaö vel. En margt annaö kallar aö og væntanlega munu málin skýrast I haust þegar haldiö veröur heilbrigöisþing en þá á starfshópurinn aö hafa lokiö störfum. Sykurverksmiðjan i Hveragerði Islendingar gerðu líka úttektina „Þaö er mesti misskiln- ingur sem kemur fram i frétt ykkar um sykurverksmi&ju i Hverager&i i bla&inu I dag aö úttekt fyrir rekstur sllkrar verksmiöju hafi einungis veriö unnin af Finska socker a/b” sagöi Hinrik Guö- mundsson stjórnarformaOur Ahugafélags um sykuribnaö I samtali viö Þjó&viljann i gær. Hann sag&i aö islenskir aöilar hafi unniö minnsta kosti helming af úttektar- rannsóknum og þar heföu ýmsir komiö til s.s. Verk- fræöiskrifstofa Guömundar og Kristjáns, Rannsóknar- stofnun fiskiönaöarins ásamt fleiri sérfræöiráöunautum. Þá vildi Hinrik einnig láta þess getiö aö finnska fyrir- tækiö heföi aöeins látiö I ljós óskir um eignaaöild aö fyrir- hugaöri sykurverksmiöju, en ekki óskaö formlega eftir eignaraöild. Þaö skal tekiö fram aö frétt Þjóöviljans var unnin aö mestu uppúr Su&urlandi málgagni sjálfstæöismanna I Suöurlandskjördæmi. -lg. Ameríska kaupfélagið: Má Sölunefnd selja matvöru? Sala varnarliöseigna var á sin- um tlma stofnuö meö sérstökum lögum og ætlaö aö selja alls kyns aflóga vélar og bila sem herinn á Miösnesheiöi vildi losna viö. Ekki mun hafa oröiö breyting á viö- skiptaháttum þessarar stofnunar fyrr en nýlega aö spurst hefur aö fariö sé aö auka vöruúrvaiiö og matvælasala hafin i húsnæ&i Sölunefndarinnar aö Grensásvegi 9. Þjóöviljinn kannaöi máliö og sendi mann á vettvang a& sko&a vörurnar.Ekki virtistum margar vörutegundir aö ræöa, öl, sælgæti, niöursuöuvörur, tómatsósur og «___ nAcnr Ct floírQ m oiorlrimn I pökkum og flöskum. Aö sögn afgreiöslumanna I versluninni hefur matvara veriö seld þarna I um tvö ár og eru þaö umfram- birgöir af Vellinum. Magnús E. Einarsson hjá Kaupmannasamtökunum sagöist ekkert vilja um máliö segja á þessu stigi. Þeir vissu um þetta, sagöi hann, og væru aö kanna þennan verslunarrekstur. Hann sagöi þaö ekki ljóst hvort fyrir hendi væru öll tilskilin leyfi sem þarf til aö reka megi verslun, þaö væri einnig I athugun.en manna á meöal sagöi Magnús a& þessi verslun gengi undir nafninu Ameriska kaupfélagiö, — hs

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.