Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir @ íþróttir (^l íþróttir Si m ° m Umsjón: Ingólfur Hannesson. „3-0 í hálfleik ekki ósann- gjamt” Þaö rikti mikil kátina i Guðmundur FrammarkvörDur Baidursson gómar hér knöttinn áöur en „markamaskina” Vaismanna, Matthias Hallgrimsson, nær til hans. Mynd: —gel. Framarar tróna nú einir á toppnum herbúöum Framara i gærkvöldi. Þeir tróna nú einir á toppi 1. deildar og þaö sem meira er, þeir hafa ekki tapaö stigi. — Ég er mjög ánægöur með sigurinn I kvöld. Við höfum átt i vandræðum, en sækjum stöðugt i okkur veörið. Fyrir þennan leik vorum við hálfhræddir og þvi tókst okkur að berjast af krafti allan leikinn, sagði Marteinn Geirsson fyrirliði Fram eftir leik- inn i gærkvöldi. — Ég held að við höfum veriö mun betri i fyrri hálfleiknum oe átt skilið aö vera amk. 3-0 yfir. Hvað um það, þá áttum við engan stórleik þó að okkur tækist aö sigra. Sigurinn er fyrir öllu. — IngH /«v staðan eftir sigur gegn Val í gærkvöldi, 1-0 ,,A móti liöi eins og Fram þýöir ekki aö dæla boltanum inn i teiginn. Þaö þacf aö gefa út á kantana og þaðan fyrir. Þannig sóttum viD ekki rétt allan leikinn, þrátt fyrir þaö aö sókn okkar væri mun þyngri en þeirra. Þetta geröi gæfumuninn,” sagöi vonsvikinn fyrirliöi Vals- manna, Guömundur Þorbjörnsson, aö ieiksiokum I gærkvöidi. Valsar- arnir höföu tapaö fyrir sinum helsta keppinauti, Fram, og viö þaö kom- ust Framararnir I efsta sætiö. Leikurinn I gærkvöldi var nokk- uð fjörlegur framanaf. A 16,min komst Kristinn i gegnum Vals- vörnina, en Ólafur varði meö úthlaupi. Aðeins min. siðar komst Matti i gegn hinum megin, en Guömundur varði skot hans úr þröngri stöðu. Framararnir skor- uöu slðan sigurmark sitt á 39. min. Hár bolti var gefinn fyrir Valsmarkið og hafnaði hann hjá Pétri, dauðafrium. Hann reyndi að skalla aö marki, en boltinn hrökk beint niöur og þaðan upp aftur. Nú fékk Pétur annað tæki- færi og var ekki erfitt fyrir hann að nikka boltanum I netið, 1-0. Reynar átti Ólafur Valsmark- vörður öll tök á að koma i veg fyrir þetta mark, en það mistókst. Pétur var enn á ferðinni á 41. min þegar honum tókst að skjóta yfir úr markteignum. Þarna var erfiöara að skjóta framhjá heldur Tímaritið Sport hefur göngu sína „Lélegt íþrótta- blað kveikjan að útgáfunni” en aö skora. Enn gerði Pétur Valsmönnum lifið erfitt þegar Ólafur þurfti að beita snöggu út- hlaupi til þess aö verja skot hans úr þröngri stöðu á 44. min. Seinni hálfleikurinn leystist fljótlega upp i eitt allsherjar hnoð, hverju svo sem um er að kenna. Þá hvorki gekk né rak hjá liöunum i 45 min og aldrei ástæða til þess að lyfta minnisbókinni. Framararnir áttu sigurinn i þessum leik fyllilega skilið. Þeir voru mun heilsteyptari og eins og oft áöur voru þeir glúrnir við að halda fengnum hlut. Trausti, Marteinn, Kristinn og Pétur voru einna bestir i annars jöfnu liði Framara. Hjá Val stóð enginn uppúr. Þeir léku vægast sagt illa, einmitt „Þaö má segja, aö helsta ástæöa þess að viö réðumst I að gefa út Timaritið Sport, hafi veriD sú hve Iþróttablaöiö hefur staðiö sig ifla við að sinna þörfum Iþróttaunnenda. ÞaD er alltaf uppfullt af auglýsingum, sem nánast tröllriöa þvi,” sagDi annar tveggja ritstjóra Tlmaritsins Sports, Siguröur Sverrisson, en ritið kom út i fyrsta sinn fyrir skömmu. Efniö i Sporti er mjög f jölbreytt aö þessu sinni. Þar er m.a. aö finna greinar um silungsveiöar, rallý, Islending. I olympiuliöi Dana, öræfaferðir á hestbaki, nýja heimsmeistarann i tugþraut, Daley Thompson og sundknatt- leik. Auk þess eru viðtöl við Guöna Kjartansson, landsliðs- þjálfara, Ágúst Þorsteinsson, hlaupara, Július R. Júliusson, golfmann og Harry Hill, knatt- spyrnumann hjá Þrótti. „Þetta er tilraun til þess að þjóna hinum stóra hópi Iþróttaá- hugamanna og vonandi fellur Sport i góöan jaröveg,” sagði Sig- urður Sverrisson ennfremur. Þess skal getið að lokum, að Sport fæst aðeins i lausasölu til að byrja með. Vikingarnir leika gegn KR ikvöld og spurningin er hvort þeir fá tækifæri til þess að fagna eins og á myndinni hér aö ofan... 1. deildin: 3 leikir í kvöld Þrir leikir veröa 11. deild knatt- spyrnunnar i kvöld og hefjast þeir allir ki. 20. Fyrst skal nefna leik KR og Vik- ings á Laugardalsvelli. Þá keppa á Kópavogsvelli UBK og IBK. Lokshalda FH-ingar upp á Akra- nes og keppa viö 1A. þegar mest reið á. Þó er ekki hætta á ööru en að Valsararnir nái sér upp úr lægöinni fljótlega og þá mega einhverjir fara að biðja fyrir sér. — IngH Staöan I 1. deildinni aö aflokn- um ieikjunum I gærkvöidi er þessi: Fram............. 4 4 0 0 5-0 8 Valur............ 4 3 0 1 10-3 6 1A............... 3 2 0 1 3-3 4 IBV ............. 4 2 0 2 3-3 4 ÍBK.............. 3 111 3-3 3 UBK.............. 3 1 0 2 4-5 2 Vikingur......... 3 0 2 1 3-4 2 KR...............3 10 2 1-4 2 Þróttur..........4 10 3 1-3 2 FH............... 3 0 1 2 3-8 1 Eyjamenn á sigurbraut tslandsmeistarar IBV naldú sér I 2 dýrmæt stig I gærkvöldi Iþegar þeir lögöu Þróttara aö velli i Eyjum, 1-0. Leikurinn I gærkvöldi vakti sannarlega ■ vonir margra Vest- Imannaeyinga þess efnis aö is- landsbikarinn fari ekki upp á land I haust. ■ Strax á 6. min tókst Þróttur- Ium aö bjarga á markllnu eftir skot Sigurlásar. Uppúr þessu náðu Eyjamenn mörgum >• mjög góöum leikköflum, en á 124. min. náðu Þróttur hættu- legu upphlaupi, sem endaði með hörkuskoti Þorvaldar, en • Páll varöi. A 35. min. negldi IJóhann Georgs langt utan af velliá Þróttaramarkið, en Jón rétt varði. A siöustu min. fyrri I" hálfleiks sluppu Þróttararnir naumlega þegar skot Kára fór i samskeytin og út. Á 68. min. fékk IBV innkast. j Öskar kastaöi til ómars, sem I lyfti boltanum fyrir mark Þróttar. Þar hrökk hann i bak 1 Jóhanns og skoppaði i róleg- L' heitum i netið, 1-0. Eyjamenn lögðust nú I vörn að mestu, en Jóhann Georgsson skoraöi sigurmark IBV I gærkvöldi meö bakinu!!! þeir sluppu með skrekkinn þvi meira bit vantaði i sóknar- aðgerðir Þróttar. IBV lék oft á tiðum I gær- kvöldi skinandi knattspyrnu, mun betri en áður hefur sést til liðsins. Bestan leik áttu Lási, Gústaf, Sveinn og Páll markvöröur. Hjá Þrótti voru skástir Páll, Sigurkarl og Jóhann. Þá voru Baldur og Harry Hill friskir i lokin' BE/IngH^J I. deild Kópavogsvöllur f KVÖLD KL. 20 Breiðablik - ÍBK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.