Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 13
Miövikudagur 4. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 IANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB Z 05 IGEÐVERNDARFÉLAG ISLANDSI Munið FRÍMERKJASÖFNUN T* félagsins, Listahátíö i + i Dayskrá 5 Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Snjór eftir Kjartan Ragnarsson. Síðari sýning. Kl. 21:00 Háskólabíó: Gítartónleikar Göran Söllscher. Efnisskrá: John Dowland: 1 Preludium, Fantasia 2 Piper’s Pavan og Galliard 3 The Shoemaker’s Wife, Lady Hunsdon’s Almaine, Lady Clifton’s Spirit, Can She Excuse 4 Fantasia, Lachrimae, Frog Galliard. Augustin Barrios: La Catedral. Y. Yocoh: Tilbrigði við Sakura. Manuel Ponce: Sonatina meridional. i Upplýsingar o g miðasala i Gimli við LækjargötU/ daglega frá kl. 14:00 til kl. 19:30. Sími: 28088. Klúbbur Listahátfdar: ■ Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut opinn daglega kl. 18:00—01:00. Tónlist, skemmtiatriði og veit- ingar. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið á Akureyri Skrifstofa ABA á Eiðsvallagötu 18 er opin á fimmtudögum kl. 4—6 siðdegis. Kiördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes- kjördæmi heldur aðalfund sinn i Þinghól Kópavogi mánudaginn 9. júni kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningsuppgjör vegna kosninga. — Svavar Gestsson mætir á fund- inn. Félagar mætið vel og stundvislega. Styrktarmenn Alþýðubandalagsins sem enn hafa ekki greitt framlag sitt á þessu ári eru minntir á giróseðlana, sem sendir voru út i siðasta mánuði. Fundir alþingis- manna á Austurlandi Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Gutt- ormsson halda á næstunni almenna fundi á Austurlandi sem hér greinir: Fáskrúösfirði: föstudaginn 6. júni kl. 30:30 - Höfn i Hornafirði: sunnudaginn 8. júni kl. 20:30 Helgi Seljan. - Hjörleifur Guttormsson. % * v * *> * * Jk % % % % % Nýr helgarsími Við viljum vekja athygli á nýjum helgarsima af- greiðslunnar. Laugardaga frá kl. 9—12 og 17—19 er af- greiðslan opin og kvörtun- um sinnt i sima 81663. — Virka daga skal hringt i að- alsima blaðsins, 81333. JllOmiUINN Síðumúla 6, s 0 $ é 0 0 0 0 0 0 0 0 B SiflÉip Kl. 12:15 Lækjartorg: Sinfóníuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Páls P. Pálssonar. Kl. 17:00 Gallerí Suðurgata 7 Opnun myndlistarsýningar. Kl. 18:00 Gallerí Langbrók, Am'manns- stíg 1: Opnun smámyndasýningar eftir 14 listakonur. Kl. 20:00 Þjóðleikhúsið: Els Comediants frá Barcclona. „Sol Solet“ ævintýraleikur fyrir alla fjöl- skylduna um fólk sem leitar sólarinnar yfir höf og lönd. Aðeins þessi eina sýning. •1 9KÍ Borgarfirði eystra: sunnudaginn 8. júni kl. 16:00 — Helgi Seljan Egilsstöðum: sunnudaginn 8. júni kl. 21:00 — Helgi Seljan Breiðdal, Staðarborg: mánudaginn 9. júni kl. 21:00 — Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson Seyöisfirði: þriöjudaginn 10. júni kl. 20:30 — Helgi Seljan Eskifirði: þriðjudaginn 10. júni kl. 20:30 — Hjörleifur Guttormsson. Neskaupstað: miðvikudaginn 11. júni kl. 20:30 — Hjörleifur Guttormsson. Varaþingmennirnir Sveinn Jónsson og Þorbjörg Arnórsdóttir koma á suma fundina. Aðrir fundir verða tuglýstir siðar. Allir velkomnir. Alþýöubandalagið Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins i Reykjanes- kjördæmi heldur aðalfund sinn I Þinghól Kópavogi mánudaginn 9. júni kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Reikningsuppgjör vegna kosninga. Svavar Gestsson mætir á fundinn. Félagar mætið vel og stundvislega. Alþýðubandalagið i Kópavogi. Fundur verður i BÆJARMALARAÐI ABK miðvikudaginn 4. júni, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning i starfsnefndir bæjarins. 2. Nýjar hugmyndir um skipuiag á umhverfi Kópavogsbæjar. 3. önnur mál. Allir félagar i ABK eru velkomnir. — Stjórn Bæjarmálaráðs ABK. Iþrótta- og leikjanámskeið í gær hófust á vegum iþróttabandalags, iþrótta- ráðs, Leikvallanefndar og æskulýðsráðs Reykjavikur i* þrótta- og leikjanámskeið fyrir börn 6—9 ára og 10—12 ára á niu stöðum i borginni. Skráning fer fram á hverjum stað fyrir sig og er þátttöku- gjaldið 1000 krónur. Námskeiðin fyrir 6—9 ára börn eru á Melavelli, Laugardalsvelli, leikvelli við Arbæjarskóla og Iþróttavelli við Fellaskóla kl. 9—10,15 á morgnana, en kl. 10,30—11,45 á leikvelli viö Grimsbæ i Fossvogi, leikvelli við Álfta- mýrarskóla, iþróttavelli Þróttar viö Sæviöarsund og leikvelli við Breiðholtsskóla. Fyrir 10—12 ára börn eru námskeið kl. 13.30 — 15 á Laugardalsvelli, Melavelli og i þróttavellinum við Fellaskóla. Námskeiðið stendur frá 2. júni til 16. júnl og lýkur með Iþróttamóti fyrir börn 6—9 ára i hverfunum, en fyrir börn 10—12 ára á nýja frjáls- Iþróttavellinum I Laugardal, þann 16. júni kl. 13.00, þar sem keppt veröur I frjálsum iþróttum og knattspyrnu. Kennarar munu leiðbeina börnunum og fyrir hádegi veröur lögö áhersla á leiki og byrjunaratriöi I iþróttum, en eftir hádegi á ýmsa knatt- leiki og frjálsar iþróttir. M/S Coaster Emmy fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 10. júni vestur um land til Húsavikur og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: ísafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvik um Isafjörð), Sauöárkrók, Siglufjörö, Akureyri og Húsavik. Vörumóttaka alla virka daga til 9. júnl. M/S Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 10. júnl og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörð, (Tálknafjörð og Bildu- dal um Patreksfjörö) og Þingeyri. Vörumóttaka alla virka daga til 9. júni. M/S Esja fer frd Reykjavik fimmtu- daginn 12. júni austur um land I hringferð og tekur vör- ur á eftirtaldar hafnir: Vest- mannaeyjar, Hornafjörð, Djúpavog, Breiödalsvik, Stöövarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörö, Nes- kaupsstað, (Mjóafjörð), Seyðisfjörö, (Borgarfjörö- eystri), Vopnafjörð, (Bakka- fjörð), Þórshöfn, Raufar- höfn, Húsavlk, og Akureyri. Vörumóttaka alla virka daga til 11. júni. TOMMI OG BOMMI FOLDA En hvað þeir hljóta að heita ljótum nöfnum!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.