Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 5. júni 1980. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 15 Hringið í síma 8-13-33 kl. 9-5 alla virka daga eða skrifið Þjóðviljanum Misskilinn snillingur „Múgamaöur” (n. 1934-8717) frá blaölaus og stytti mér stundir meö þvl aö skrifa niöur 23.sálm Daviös sem er mér einkar kær lesning, siöan ég læröi aö lesa milli llnanna. Meira skrifaöi ég nú ekki, enda kann ég skammarlega lltiö úr þeirri helgu bók, „Bók bókanna” er hún nefnd meö réttu. Þegar ég var í þann mund aö fara, kom blessaö Morgunblaöiö og sá ég mina sæng útbreidda, annaö hvort varö ég aö kaupa nýtt kaffi á 500 kr., eöa kaupa blaöiö sem var helmingi ódýr- ara. Eg tók seinni kostinn meö hálfgeröu samviskubiti þó, þvi ég er maöur félaus, sökum heilsuleysis. Ég baö þvi hljóöa bæn, aö eitthvaö þaö væri svo bitastætt i blaöinu og þaö rétt- lætti kaupin. Og ég varö ekki fyrir vonbrigöum. A blaöslöu 11 I Lesbdkinni er grein eftir As- geir nokkurn Jakobsson undir fyrirsögninni „Nú getur allt skeö”. Þaö er grein sem ætti aö bera inn á hvert heimili I land- inu. Já, ég meina þaö. Þarna er á feröinni maöur sem er ekki aö skafa utan af hlutunum, ogkann aö gera kröfur til annarra! Og viö eigum sannarlega von á góöu. Eftir aö hafa lýst nú- verandi forsetaefni óhæf I for- setaembættiö, bætir hann viö orörétt: „Ég haföi nú aldrei mikla trú á, aö þessi þjóö heföi vit á aö velja sér forseta, en þaö hefur tekist ágæta vel, kannski af þvl aö þaö hefur ekki veriö nema um góöa menn aö ræöa. og annaö hvort varö þjóöin aö velja góöan mann eöa engan.— Ef hún eföi átt kost á einhverj- um bjána, þá efast ég ekki um (aö) hún heföi valiö hanni’ (Tilv. lýkur). Ég hiröi ekki aö tlna fleiri „gullkorn” úr grein þessari, þau eru mörg I sama dúr. En ég stenst ekki aö gera athugasemd viö aöra setningu: Eftir aö hafa boriö saman kosti siöustu for- setaframbjóöenda, þeirra hr. Gunnars Thoroddsen og hr. Kristjáns Eldjárn, endar hann á eftirfarandi setningu: „Þjóöin þurfti ekki aö efast um hæfileika þessara manna, uppgjöriö varö af öörum toga.” (Tilv. lýkur). Greinarhöfundur gefur „fá- frdöum” lesendum jafnvel I skyn, aö kjör núverandi forseta íslands hafi á slnum tlma ekki unnist á æskilegum forsendum. Aö hr. Gunnari Thoroddsen ólöstuöum, kusum viö, þessir „múgamenn”, eins og greinar- höf. vill kalla alla alþýöu þessa lands,ca 99% af þjóöinni (þvl samkvæmt þeim kröfum, sem greinarhöf. gerir til fram- bjóöenda til forsetakjörs, má mikiö vera ef eitt prósent þjóö- arinnar nær þeim mannviröing arkröfum, takiö eftir þvi aö lítiö fer fyrir manngildiskröfum greinarhöf.), á milli þessara tveggja manna og tókum dr. Kristján framyfir dr. Gunnar. Mesti loddari, sem ég hefi kynnst, kunni Biblíuna, Passíu- sálmana og gott ef ekki Háva- mál svo til utanaö. Og öll þekkj- um viöfólk, sem er slvitnandi I Bibliuna öörum til eftirbreytni, án þess aö hafa þá hæfileika sem þarf til aö ganga á undan meö góöu fordæmi. Ég veit þó um einn sllkan en.þvl miöur, hann er genginn til feöra sinna, enda heföi hann ekki uppfyllt öll þau skilyröi sem greinarhöf. setur. Hann var Maöur meö stórum staf, en hann var maöur hlédrægur og kunni ekki aö láta á sér bera. En eitt veit ég meö vissu; allir sem kynntust honum élskuöu hann. Mættum viö eiga fleiri slika „múgamenn” (óhæfa til forsetakjörs samkv. kenningum Asgeirs Jakobssonar. Meira seinna. Aðeins einn af hundraði kjörgengir? Ég er einn af þeim f jölmörgu, sem hefi ekki efni á aö kaupa nema eitt dagblaö. Nú vill svo til, aö ég hefi aögang aö öllum „morgunblööunum” ef ég vakna nógu snemma. 1 morgun vakti voriö mig af værum blundi kl. 5.00 árdegis, og ég sem ætlaöi aö sofa út, en enginn sefur nema hann sé syf jaöursvo ég dreif mig af staö I morgunkaffiö og blaöalestur- inn. Aldrei þessu vant var Morgunblaöiö ekki komiö, svo ég sötraöi mitt morgunkaffi Nú getur allt skeð mál og iðgfraföi oq viöurkanndur oinn rltfmrmstl og mmtskast! msöur Fré því forsetoembsottlö var stofnaö 1944, hetur tvfvagla vartö barízt um foraetaatöilnn. an f hln sklptln mann s/Hfkfömlr á hann. I koanlngunum 1952, aam voru haröar, var barizt um prji mann atta landskunna. balr voru aJtlr landskunnir úr störfum sfnum og eénnig úr rrnöu og rtti. Þaö for enginn í neénar grafgötur um hsafl- le/ka þasaara þrtggja manna tll forsataambsBttlsJns. Þaö li i borö- Inu tyrtr þJÓÖJnnl af Iðngum kynn- um. GfsJI Sveinsson, sýsJumaöur, þingforaati, sendlherrs, var þjóö- Inni kunnur úr sjitfstsaölsbaritt- unnl og haföi rítaö fjöida graina um þjóömil. Séra BJaml Jönsaon haföl vartó hðfuöklerkur þjóöarínnar f heilan mannsaldur og hann þakktu alllr bsaöl úr raaöu og rttl. Ásgelr Ásgairsson haföl vertö fraaöslu- milastjörl, réöharra, bankastjórl og þlngforsatl Alþlnglshitföaréríö og rítaö tjöida greina um þjóömil og hvart mannsbam í landlnu vissl, i haföl aö gayma tvo. 1968, senj ainnlg þjóöarínnar. Krístjin Eldjim var þakktur úr starfl sfnu sam þjóö- minjavöröur, an þó mair af rítum • sínum í fraoöigrain slnni, sam hon- um haföi taktzt aö gara almennlngl svo oögangUag rlt, aö bsakumar uröu metsðtubaakur in þass aö rýrt 1 vsart vfsindaiagt glldl þairra. ÞJÓÖin þurtti akkl aö efast um hsofUaika þassara manna. uppgjörtö varö at öörum toga. Nú aru fjórtr mann f j framboö/ tll forsetakjðrs og þi kemur þaö uppi hji mir — og þaö : ar ómðþulegt. aö Sg si alnn i bitl — aöig vait siralftll daill i pessum mönnum. Hvar ar manngaröln, Iffsskoöunln. þakklngln i sögu lands og þjóöar. Alllrríata mannlrn- Ir gagnt oplnbarum störfum, en þeir eru mír akkart kunnlr úr þeim störfum. ni af verkum afnum netn- um og rít þairra um störf sfn aöa fraoöl, þvaolast ekkl fyrír mannl. Ég haf stöku sinnum síö blaöavlötöl við þessa mann (ig tel orölö konur tll monoa. Þsar haimta þatta) — og af þvf aö þaó hafur ekkl vertö nema um góöa menn aö rsaöa. og anrtaö hvort varö þjóöin aö veija góöan mann aöa angan — Ef hún haföi itt koet i ainhvarjum bjina. þi etast ig ekkl um hún hatöl vallö hann. Og nú gatur aJlt skaö. Mir hayrtst tótk taJa mlklö um aö veija .akm aJ oss', og þiar nú akkl von i góöu. Ég vll engan múgamann í torsats- ambaottlö hetdur tyrirmyndarmann. Sirstaklega haf ig ihyggjur af miltarinu. Þaö er akkl hsagf tyrtr þassa þjóö maö tungune sam iffrnö, aö sitja uppi maö llia taiandl forsata. Ég vll gata fundlö ( mUtsrí forsetans blaabrígöl tungunnsr i OHum tfmum þjóöarsögunnar. TH- tæk si honum NJila sam Faöirvor- lö, tlltækt si honum milfar Alex- andarssögu viljl hann tala strftt en þó slitUega tll þjóöarínnar, hann bregöl svo i vfdallnsku þurft hann aö lesa þjóölnnl strangan plstll, auögrlpnar siu honum tlMtnanlr í Hivamil, Passfusilmana, Blbifuna og skáldln um aldir an tll almanns brúks hafl hann tuttugustu aldar himanningarfsJanzku Nordals úr siö þaim ÖUum bregöa fyrtr i hvem mann hanr avo sem um hlna f kosningunum lesendum ' Guörún A. Simonar syngur einsöng á sumarvökunni. Söngur og upplestur Útvarp kl. 19.40 Sumarvaka veröur I út- varpinu I kvöld. Hún hefst klukkan 19.40 og stendur yfir I rúman klukktima. A sumarvöku kennir margra grasa: Guörún A. Símonar syngur einsöng, Kristln Tómasdóttir les fyrsta hluta frásagnar Torfa Þorsteinssonar I Haga Horna- firöi, tJlfar Þorsteinsson les kvæöi eftir Steingrim Thorsteinsson, Bjarni Th. Rögnvaldsson les kafla úr bók Theódórs Friörikssonar „Hákarlalegur og hákarla- menn” og einnig lætur Arnesingakórinn I Reykjavlk i sér heyra. Þessi upptalning sýnir aö listunnendur ættu aö finna eitthvaö viö sitt hæfi I kvöld. AMJ Brynja Benediktsdóttir stýrir útvarpsleikritinu aö þessu sinni. Leikrit vikunnar • Útvarp kl. 21.35 Útvarpiö flytur þessa vikuna leikritiö „Ég vil ekki deyja I þögn” eftir Martin Stephan. Asthildur Egilson þýddi, en leikstjóri er Bryja Benediktsdóttir. Meö hlutverk fara Auöur Guömundsdóttir, Hákon Waage, Bessi Bjarna- son, Þórir Steingrims- son.Edda Björgvinsdóttir og Guömundur Pálsson. Tækni- menn eru Runólfur Þorláks- son og Siguröur Hallgrlmsson. Klara er aö veröa sjötug og hefur unniö I sömu prensmiöj unni I 50 ár. Hún hefur átt þrjú böm, sitt meö hverjum prentaranum, en þau eru öll farin frá henni. Þrátt fyrir langa þjónustu viö erfiö og sóöaleg störf verður þaö hlutskipti hennar aö horfa upp á þá yngri fá hærri laun og betri starfsskil- yröi. En hún hefur samt hugsaö sér aö standa meöan stætt er. Austur-þýski rithöfundurinn Martin Stephan er fæddur áriö 1945. Hann hefur unniö margvísleg störf um ævina, m.a. veriö bilstjóri, starfs- maöur I birgöageymslu og stálverkamaöur. Hann hefur birt sögur I tlmaritum, gefiö út smásagnasafn og skrifaö handrit fyrir kvikmynd. AMJ Morgunstund barnanna *Útvarp kl. 9.05 1 „morgunstund barn- anna” lýkur Guörún Guö- laugsdóttir lestri þýöingar Júnlusar Kristinssonar á sögunni „Tumi og tritlarnir ósýnilegu”, sem er eftir Hilde Heisinger. Stakir lestrar taka nú viö 1 þættinum og veröur svo svo til 18. júni, en þá hefur Hallfreöur örn Eirlksson slöan lestur þýöingar sinnar á sögu tékk- neska höfundarins Joseps Kapek, „Frásagnir af hvutta og kisu”. A.M.J.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.