Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 14
'14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. júnl 1980. Afgreiöum eirwnKrunn cHMiigrunar plast a Stór Reykjavikur- svœóió frá 1 mánuriegi ' fóstudag&. Afhenrium jWj vömna á VH t»>i:;:in...»' viðskipta mH inoiirxim .«<*> kostnaðar lausu. ^ Hagkvœmt verð og greiósluskil málar vióflestra. hoefi.i runar iorgarplatt hf LAUGARÁ8 B I O Charlie á fullu MBQQW ts 19 000 salur Nýliöarnir They were... >pennandi og áhrifamikil ný Panavision litmynd, um vitis- ivöl I Vietnam, meö STAN >HAW — ANDREW STEVENS — SCOTT HY- LANDS o.fl. ísl. texti Sýnd kl. 3,6 og 9 Bönnuö innan 16 ára. - salur Gervibærinn Spennandi og sérstæö Panavision litmynd, meö JACK PALANCE — KEIR DULLEA. lslenskur texti. Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05. Bönnuö innan 14 ára. -------salur CI--------- Ef ég væri ríkur Bráöskemmtileg gaman- mynd, full af slagsmálum og grlni, í Panavision og litum. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,10, 5,10, 9,10, 11.10 Kvikmyndafélagiö 7.10. > salur Fórnin Dulmögnuö og spennandi lit- mynd meö RICHARD WIDMARK OG CHRISTOPHER LEE. Islenskur texti. Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15. Bönnuö innan 16 ára. Afar skemmtileg og vel leikin ný, amerisk úrvalskvikmynd I litum. Leikstjóri Donald Wrye. Aöal- hlutverk: Bobby Benson, Lynn-Holly Jonson, Colleen Dewhurst. Synd kl. 7 og 9. Sföustu sýningar Taxi Driver Heimsfræg verölauna- kvikmynd. Aöalhlutverk. Robert De Niro, Jodie Foster. Endursýnd kl. 5 og 11. Bönnuö börnum. Litla sviðiö: i öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15—20. Slmi 1-1200 hpfiifirh in 11 %m i iilJl y sy Sfmi 16444 SLÓÐ DREKANS Óhemju spennandi og eldfjör- ug ný ,,Karate”-mynd meö hinum óviöjafnanlega BRUCE LEE, sem einnig er leikstjóri og var þetta eina myndin sem hann leikstýröi. Meö BRUCE LEE eru NORA MIAO og CHUCK NORRIS, margfaldur heimsmeistari I Karate. lslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Smalastúlkan og útlagarnir laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Kjáar sýningar eftir Hörkutólin (Boulevard Nights) Sími 22140 Nærbuxnaveiðarinn Sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega MARTY FELDMAN.l þessari mynd fer hann á kostum af sinni alkunnu snilld, sem hinn ómótstæöilegi kvennamaöur. Leikstjóri: Jim Clark. Aöalhlutverk: Marty Feld- man, Shelly Berman, Judy Cornwell. Sýnd kl. 5. Iskastalar (Ice Castles) ■ BORGAR-^ DfiOiO Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Sfmi 43500 .The MoonbeamRider Hörkuspennandi og hrotta- fengin, ný, bandarlsk saka- málamynd i litum. Aöalhlut- verk: Richard Yniguez, Marta Dubois. isl. texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Strangiega bönnuö börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Slml 31182 Öllum brögöum beitt r DIVID MCRSICK .. BU»T w KAll 1XTR0LDI KUITOmMOR JIU6UTB0RBK -IIMMDUDH' R0BERT PREST0N. (Semi-tough) Leikstjóri: David Richie Aöalhlutverk: Burt Reynolds, Kris Kristofferson, Jill Clay- burgh Sýnd kl. 5,7.15, og 9.20. (Ctvegsbankahúsinu austast I Kópavogi) Genaiö Ný þrumuspennandi amerlsk mynd, um ungan mann er flytur til stórborgar og veröur fyrir baröinu á óaldaflokk (genginu), er veöur uppi meö offorsi og yfirgangi. Leikarar: Jan Michael Vin- cent, Theresa Saldana, Art Carney. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Stórvel leikin ný bandarísk kvikmynd, sem hlotiö hefur mikiö lof gagnrýnenda og veriö sýnd viö mjög góöa aö sókn. Leikstjóri: PAUL MAZURSKY. Aöalhlutverk: JILL CLAY- BURGH og T AN BATES. Sýnd kl. r g 9.30. nsg og gód dagviitarhcimili fyriröll bdrn J Ný bandarisk úrvalsmynd um Dracula greifa og ævintýri hans. 1 gegnum tlöina hefur Dracula fyllt hug karlmanna hræöslu en hug kvenna girnd. Aöalhlutverk: Frank Langella og sir Laurence Olivier. Leikstjóri: John Badham. (Saturday night fever) Sýnd kl. 11. Bönnuö innan 16 ára. HækkaÖ verö. y. ify. Films and Filming VAR PATTON MYRTUR? Hörkuspennandi, ný, bandarlsk kvikmynd. SOFIA LOREN, JOHN CASS- AVETES, GEORGE KENN- EDY og MAX von SYDOW. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfmi 11544 Kona á lausu »an. . unjrnarned wrman Ný bráöskemmtileg og spenn- andi bandarísk mynd um ofur- huga I leit aö frægö, frama og peningum. Nær hann settu marki meö allskonar klækjum og brellibrögöum. A öa 1 h 1 u t v er k : David Carradinc og Brenda Vaccaro. Leikstjóri: Steve Carver. Sýnd kl. 5,7 og 9. Dracula apótek félagslff Næturvarsla I lyfjabúöum vikuna 30. mal — 5. júnl er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts. Kvöld- varslan er f Lyfjabúö Breiö- holts. Upplýsingar um lækna og Jyfjabúöaþjónustueru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — .13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar I sima 5 16 00. slökkvilið Slökkviliö og Reykjavlk — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. Garöabær — sjúkrabflar slmi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 slmi 5 11 00 simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 slmi 511 66 simi 5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspítalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Grensásdeild Borgarspitai- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mánud. — fÖStud. kl. 16.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 14.00 —19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardcildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspltali Hringsins— alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardagakl. 15.00 —17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viö Eiriksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lajg* Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 —'17,00 og aöía daga feftir samkomulagi. Vlfilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Göngudeiidin aö Flókagötu 3’ (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvemoer iayy. iiarisem. deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt 16630 og 24580. læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, sími 21230. Slysavarösstofan, slmi 81200, opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu I sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. , 17.00 — 18.00, sími :» 24 14. ferdir Aöalfundur Leikfélags Kópavogs veröur haldinn i Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 7. júni kl. 14. UTlVISTARFERÐIh Hekluferö Otivistar veröur farin um næstu helgi. Lagt veröur af staö á föstudags- kvöldiö 6. júnl kl. 20.00 frá BSl aö vestanveröu. Komiö I bæinn á sunnudags- kvöldi. Fararstjóri Jón I. Bjarnason. — Nánari upplýsingar á skrif- stofu Útivistar Lækjargötu 6, slmi 14606. __SÍMAR. 11798 oc 19533. Helgarferö I Þórsmörk. Brottför kl. 20 föstud. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni, Oldugötu 3, s. 19533 og 11798. Feröafélag Islands. öldugötu 3 Sumarleyíisíeröir I júni: 1. Sögustaöir I Húnaþingi: 14- 17 júni (4 dagar). Ekiö um Húnaþing og ýmsir sögustaöir heimsóttir, m.a. i Vatnsdal Miöfiröi og vlöar. Gist I húsum. Fararstjóri: Baldur Sveinsson 2. Skagafjöröur — Drangey — Málmey: 26.-29. júni —4 dagar). A fyrsta degi er ekiö til Hofsóss. Næstu tveimur dögum veröur variö til skoöunarferöa um héraöiö og siglingar til Dran- eyjar og Málmeyjar, ef veöur leyfir. — Gist i Húsi. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. 3. Þingvellir — Hlööuvellir Geysir: 2a-29. júnl (4 dagar). Ekiö til Þingvalla. Gengiö þaöan meö allan útbúnaö til Hlööuvalla og síöan aö Geysi I Haukadal. Gist I tjöldum/hús- um. — Feröafélag islands. Oldugötu 3, Reykjavlk söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánu- daga frá kí. 13.30—16.00 Arbæjarsafner opið frá 13.30- 18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn nr 10 frá Hlemmi. spil dagsins 1 næstu þáttum tökum viö þátt IEM IPortúgal, 1970, sem spilarar og glímum viö þau verkefni, er landsliö Islands. lenti I. Mót þetta var sögulegt fyrir okkur vegna byrjunar mótsins, þvl lsland var efst allra, allt fram aö 9. umferö. Hér er fyrsta þrautin (úr leik viö Portúgal): 98765 AK K K10865 D104 D9532 AG7 A3 AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl.8.30 Kl. 10.00 — 11-30 —13.00 — 14.30 —16.00 — 17.30 — 19.00 2. mal til 30. júni veröa 5 feröir á föstudögum og sunnudögum. — Siöustu feröir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Rcykjavik. 1. júli til 31. ágúst veröa 5 ferö- iralla daga nema laugardaga. þá 4 feröir. AfgreiÖsla Akranesi.sími 2275 Skrifstofan Akranesi.slmi 1095 Afgreiösla Rvk., slmar 16420 og 16050. Sagnir hafa gengiö: Vestur Noröur Austur Suöur -----------Pass 1 hj. Dobl Redobl2tIgl. Pass Pass 3 ttgl. Pass 3hj. Pass 4hj. Allir pass Eftirþessar sagnir spilar þú I Suöur 4 hjörtu. Vestur tekur ás og kóng I spaöa og spilar enn spaöa, sem Austur tromp- ar og spilar út laufasjö. Hvernig spilar þú framhaldiö? Lausnir birtast alltaf I næsta þætti á eftir. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Afhverju skyldi hún hafa verið skírð Fríða? ■ útvarp fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: HeiÖdis Noröfjörö byrjar lestur sögu sinnar ,,Stráksins meö pottlokiö”. 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Tónleikar. 10 . 00 Fréttir . 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar Michel Piguet og Martha Gmunder leika Divertimento nr. 6 I C- moll fyrir blokkflautu og sembal eftir Giovanni Ðattista Bononcini / Alexander Lagoya og Andrew Dawes leika Sónötu concertala fyrir gítar og fiölu eftir Niccolo Paganini / Karl Stumpf og Kammer- sveitin I Prag leika Vlólu- konsert d’amore eftir Antonio Vivaldi, Jindrich Rohan stj. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Talaö viö Gísla Benediktsson skrif- stofustjóra iönlánasjóös. 11.15 Tónieikar Stuyvesant- kvartettinn leikur strengja kvartett I D-dúr eftir Karl Ditters von Dittersdorf / Peter Serkin, Alexander Schneider, Michael Tree og David Soyer leika Planókvartett nr. 2 I Es-dúr (K493) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. TiiKynnmgar. 12.20 Fréttir. 45 VeÖurfregnir. Tilkynningar. Tónleika- syrpa Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar I Eboli’’ eftir Carlo Levl Jón Óskarles þýöingu slna (22). 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 16.20 Sfödegístónleikar Einsöngvarakórinn syngur íslenzk þjóölög i utsetningu Jóns Asgeirssonar meö félögum I Sinfónluhljóm- sveit lslands, Jón Asgeirs- son stj. / Sinfónluhljómsveit sænska útvarpsins leikur ,,Kaupmanninn I Feneyj- um”, leikhústónlist eftir Gösta Nyström / Sinfóníu- hljómsveitin I San Francisko leikur „Protée”, sinfónfska svltu eftir Darius Milhaud, Pierre Monteaux stj. 17.20 Tónhorniö 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son fiytur þáttinn. 19.40 Einsöngur: Guörún A. Símonar syngur fslensk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.00 Leikrit: „Ég vil ekki deyja I þögn” eftir Martin Stephan. Þýöandi: Asthild- ur Egilson. Leikstj.: Brynja Benediktsdóttir. 21.00 Listahátiö i Reykjavík 1980: tltvarp frá Háskóla- blói: Tónleikar Görans Söll- schers gitarleikara frá Svl- þjdð. A fyrri hluta efnis- skrár, sem útvarpaö veröur beint, eru verk eftir Irska tónskaldiö John Dowland. Kynnir: Baldur Pálmason. 21.40 Sumarvaka.a. „Enginn kenndi mér eins og þú”. Kristín B. Tómasdóttir kennari les fyrsta hluta frá- sögu eftir Torfa Þorsteins- son í Haga I Hornafiröi, sem minnist móöur sinnar, Ragnhiidar Guðmundsdótt- ur. b. „Skúrir og skin”. Úlf- ar Þorsteinsson les fjögur kvæöi eftir Steingrlm Thor- steinsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan Umsjón: Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi í Dýrafiröi. 23.00 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og GuÖni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. =0 sjómrarp föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Tlmlnn og vatniO. Mynd- skreytt IjdO eftir Stein Sein- arr. Baldvin Halldðrsson leikarí les. Ljdsmyndir Páll Stefánsson. Tónlist eftir Ey- þdr Þorláksson, sem flytur ásamt Gunnari Gunnars- syni. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 óþrjótandt eldsneytl. (Forever Fuel) OlfuforOi jarOarinnar gengur óOum til þurröar, og senn veröur þörf á nýju eidsneyti fyrlr bifreiöar, flugvélar og bnn- ur farartæki. Vfsindamenn hafa gert ytarlegar rann- sdknirá vetnl til stfkra nota, og ymislegt bendir til aö þaO sé framtföarlausnin. Þyö- andi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 DauOl prinsessu. (Death of a Princess) Sumariö 1977 var prinsessa tekin af lifi i höfuöborg Saudi-Arabfu á- samt elskhuga sfnum. Breskur fréttamaöur tekur aö sér aö grafast fyrir um fortfö prinsessunnar og a6- draganda hörmulegra endaloka hennar. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. gengid 4. júnl 1980. Kaup Sala 1 Bandarikjadollar...................... 454,00 455,10 l.Sterlingspund ........................ 1053,50 1056,10 1 Kanadadollar...........................392,20 393,10 100 Danskar krónur....................... 8200,50 8220,40 100 Norskar krónur ..................... 9329,10 9351,70 100 Sænskar krónur .................... 10850,90 10B77.10 100 Ffnnsk mörk ....................... 12397,60 12427,60 100 Franskir frankar................... 10975,50 11002,10 100 Belg. frankar........................ 1598,00 1601,90 100 Svissn. frankar.................... 27481,85 27548,45 100 Gyllllll .......................... 23380,35 23437,05 100 V.-þýsk mörk ...................... 25576,00 25638,00 100 Llrur................................. 54,51 54,64 100 Austurr.Sch.......................... 3586,10 3594,80 100 Escudos............................... 928,10 930,30 100 Pesetar ............................. 650,40 652,00 100 Ycn................................ 204 25 204 75 1 18—SDR (sérstök dráttarrétUndi) 14/1 596,06 597*46

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.