Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.06.1980, Blaðsíða 4
4 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 5. júni 1980. UOBVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýös- hreyfingar og þjóðfrelsis Ctgefandi: Otgófufélag ÞjóBviljans Framkvæmdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson. Kjartan ólafsson Fréttastjóri: Vilborg HarBardóttir. Auglýsingastjóri: Þorgeir Olafsson. Umsjónarmaður SunnudagsblaBs: Þórunn Siguröardóttir Rekstrarstjóri: Úlfar Þormóösson Afgrelbsiustjóri: Valþór HlöBversson Blaðamenn: Alfheiöur Ingadóttir, Einar Orn Stefónsson, Guöjón Friöriks- son.Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gíslason, Sigurdór Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. tþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson Otiit og hönnun: GuBjón Sveinbjörnsson, Sævar Guöbjörnssorw Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Safnvöröur:Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: Sigrföur Hanna Sigurbjörnsdóttir. Skrifstofa :Guörún Guövaröardóttir. Afgreiösla: Kristín Pétursdóttir, Bóra Halldórsdóttir, Bóra Siguröardóttir. Slmavarsla: Ólöf Halldórsdóttir, Sigrlöur Kristjónsdóttir. Bflstjóri: Sigrún BórÖardóttir. Húsmóöir: Jóna Siguröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pólsdóttir, Karen Jónsdóttir. útkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn Guömundsson. Ritstjórn, afgreiösla og auglýsingar: Sföumúla 6, Reykjavfk, slmi 8 13 33. Prentun: Blaöaþrent hf. Stefnu- og ístöðuleysi Geirsarmsins • Þrír af f jórum þingflokksformönnum eru sammála um það í Morgunblaðsviðtölum að Geirsarmurinn í Sjálfstæðisflokknum hafi verið nánast óstarfhæfur á þinginu í vetur og sett mjög neikvæðan blæ á þingstörfin. Ofsafengin upphlaup hans og ergelsiskennd viðbrögð við stjórn Gunnars Thoroddsen hafi verið það helsta sem aðfinnsluvert var við þinghaldið. Persónulegt uppgjör Geirsarmsins við Gunnarsmenn hefur mótað umræður og starfshætti, og tilgangslaust málþóf keyrt úr hófi fram. Þjóðin hefur ekki fengið nema smjörþefinn af framkomu Geirsmanna íþingsölum og ólíklegterað þeir verði við áskorun Páls Péturssonar um að birta ræður sínar óstyttar í Morgunblaðinu þannig að hún fái um dæmt. • Heift Geirsliðsins í garð Gunnars Thoroddsen kom skýrast í Ijós við kosningar í stjórn Húsnæðisstofnunar þar sem Geirsmenn höfnuðu því að kjósa formann hús- næðismálanefndar Sjálfstæðisflokksins og helltu síðan svívirðingum yfir forsætisráðherra er hann gerði sam- komulag við aðra stjórnarliða um að koma þessum trún- aðarmanni flokksins að. Pálmi Jónsson landbúnaðar- ráðherra sagði í útvarpsumræðum frá Alþingi að mál- f lutningur Geirsarmsins á þingi væri eins og olía á þann eld sem logar í Sjálfstæðisflokknum. Það er hverjum manni auðsætt eftir þinghaldið í vetur að helstu liðs- oddar Geirsarmsins hyggja ekki á sættir innan flokksins heldur vilja knýja fram úrslitaátök. • Sú var tíðin að eitt helsta áróðursmál Sjálfstæðis- manna var að flokkurinn væri ábyrgur og stefnufastur. Hvað sem um f yrri tíð má segja hef ur ekki borið mikið á þessum eiginleikum í fari Geirsliðsins á þingi. Einn dag- inn eru stjórnarliðar sakaðir um að skera niður f ramlög til brýnna framkvæmda, en hinn daginn er þeim borin á brýn eyðslustefna, of mikil framkvæmdagleði og of- þensla. Ekki er ótítt að ræður Geirsmanna byrji á því að atvinnureksturinn sé á heljarþröm vegna hárra kaup- greiðslna, en endi á herhvöt tií launafólks um að halda fram ýtrustu kröfum á öllum sviðum. • Hver man nú leiftursóknina sem fór svo myndarlega af stað í upphafi kosningabaráttu en rann út í sandinn á kjördag? Jaf nvel þingmenn eins og Friðrik Sóphusson og aðrir helstu foringjar Geirsarmsins eins og Halldór Blöndal, eru hættir að kyrja stríðssönginn og hvetja liðs- menn til dáða. I satðinn upphófst skattanöldur sem var meginstef Geirsarmsins í vor og það f lutt í mörgum tón- tegundum og tilbrigðum. Höfundar flestra þeirra nýju tekjustofna sem nú eru við lýði vilja ekkert við þá kannast lengur og höfða mjög til láglaunafólks í skatt- píningartali sínu. Samt kvíðir því enginn að láglaunafólk rísi upp til mótmæla er það fær álagningarseðla sína í sumar, því einmitt hlutur þess hefur verið réttur með millifærslu. • Allir vita að ríkisfjármálasöngur Geirsliðsins er falskur,því það var einmitt f jármálaráðherra Geirs sem i f jögur ár rak ríkissjóð með slíkum halla, að allar ríkis- stjórnir frá 1978 hafa verið að berjast við að greiða nið- ur Matthíasarskuldirnar við Seðlabankann. Sjálfstæðis- f lokkurinn hef ur jafnan lagt áherslu á sjálf ræði sveitar- félaga og talað mikið um valddreifingu, en hug sinn til sveitarfélaganna sýndi Geirs-armurinn í verki í vetur, er hann lagðist gegn því að þeim yrði veitt aukið sjálfsfor- ræði í f jármálum. • Þá er enn eftir að geta þess sem gerir talið um stefnufestu að argasta sjálfsháði, en það er algjör um- snúningur Geirsarmsins í Sjálfstæðisflokknum í Jan Mayen málinu. Á nokkrum klukkustundum í Osló féll Geirsarmurinn f rá öllum helstu stefnuatriðum sem hann hafði mótað i málinu og gerði að engu vonir um meiri árangur og fyrri samstöðu með Alþýðubandalaginu. Hver tekur mark á stefnumótun Sjálfstæðisf lokksins í utanríkismálum eftir slíka kollsteypu? • Þannig mætti lengi telja dæmin um það að Geirs- armurinn í Sjálfstæðisflokknum er fádæma rótlaus í stefnumótun og ístöðulítill í starfsháttum sínum. Það er mikið dómgreindarleysi að ætla sér að endurvinna traust Sjálfstæðismanna með slíkum vinnubrögðum. — ekh klrippt j Dauði I prinsessu Dauöi prinsessu heitir bresk I sjónvarpsmynd sem hefur veriö mikiB fréttaefni aB undanförnu. Myndin er byggB á raunveru- legum atburBi: ung prinsessa i Saudi-Arabiu var tekin af lifi vegna þess aB hvln elskaBi rang- an mann, ef svo mætti segja, og hlaut ástmaBur hennar einnig aB falla fyrir böBuls hendi. Konungsættin i Saudi-Arablu tekur þaB mjög óstinnt upp aö þessi mynd sé sýnd, þvi hún telurhana móögun viö lög sin og riki. Bretar hafa oröiB fyrir ýmsum viBskiptahnekki vegna þess arna og aBrir óttast slikt hiB sama. I Svlþjóö var gripiö til þess undarlega ráös, aö láta eiganda myndsegulbandaversl- unar yfirbjóöa sænska sjón- varpiö og stinga myndinni slöan undir stól. Hér á Islandi hafa talsmenn FlugleiBa látiö I ljósi ótta viö aö pflgrimaflug þeirra til Saudi-Arablu væri I hættu ef aö umrædd mynd yröi sýnd I Is - lenska sjónvarpinu. Beðið um ritskoðun MáliB er I sjálfu sér mjög ein- viö Saudi-Arablu? 1 sama tölu- blaöi Mbl. er frá þvl sagt, aö sjónvarpiö æfli aö sýna mynd-' ina „Dauöi prinsessu”, sem fjallar á raétinn og ósvlfinn hátt um hörmuleg örlög ungrar prinsessu frá Saudi-Arablu en hún var llflátin opinberlega meB- sveröshöggi fyrir brot á lögum Kóransins og lögum Saudi-Ara- blu. Kom fyrir ekki aö hún var af konungsættinni. Saudi - Arabar hafa tekiö þaB mjög óstinnt upp, aö þessi mynd væri sýnd I sjónvarpsstöövum og hafa krafist þess aö hún væri bönnuö, þar sem efni hennar væri árás á konumgsfjöl- skylduna, Saudi-Arabíu og siBi múhameösmanna. Þessum hótunum sinum hafa Saudi-Ar abar fylgt eftir. Morgunblaöiö segir orörétt um þetta atriöi: „ABspuröur kvaö Hinrik hót- anir um viöskiptabönn eöa refs- ingar af hálfu Saudi-Arablu vera millirlkjamál af ööru tagi og kæmi þaö I hlut annarra en sjónvarpsins aö leysa ef sýning myndarinnar heföi einhverja eftirmála hérlendis.” . Vita þaö allir menn, aö rlkis- sjónvarpiö er undir sérlegri ristjórn þingkjörinnar nefndar, sem I eiga sæti áhrifamenn landsins úr öll- um flokkum. Formaöur þess- arar nefndar er fyrrverandi menntamálaráöherra landsins og flokksbróöir utanrlkisráö- herrans. Halda menn þaö, aö Saudi-Arabar taki upp stjórn- málasamband viö þjóö, sem lltur þannig á nauBsyn þessa sambands, aö hún sýnir I sjón varpi sfnu undir eftirliti fyrr- svonefnda Finnlandiseringu, en þar er m.a. átt viö þaö aö Finnar þurfa vegna landfræöi- legrar stööu og pólitlskra sam- búöarhagsmuna aB taka tillit til óska Sovétmanna I ýmsum greinum. Meöal annars hefur margsinnis verö vakin athygli á þvl, aö Finnar áræddu ekki aB sýna breska mynd sem gerist I sovéskum fangabúBum, og er, eins og Dauöi prinsessu, byggö á raunverulegum atburöum: reynslu Alexanders Solsjenit- sins. Vegna þess aö sovéskir ráöamenn mundu kalla sllkt at- hæfi móögun viö slnar rlkishug- sjónir, sina „trú og lögmál”. Hafa Morgunblaösmenn og gott ef ekki Haraldur Blöndal sjálfur margsinnis gert þvi skóna aö ýmsir Islendingar væru veikir fyrir svipuBum rökum, og i fyrra dundu leiöarskrif I tónteg- und Halldórs Blöndals alþm. mjög á Svavari Gestssyni fyrir meinta linkind og tillitsemi I garö Sovétmanna vegna ollu- hagsmuna. Allt var þaö mál hreinn upp- spuni. En sér ekki hver maöur, aö meö hinni makalausu grein Haraldar Blöndal er veriö aö biöja um „Finnlandis- eringu”? — þaö er sama hvort menn lúta hervaldi, olíuvaldi eöa einhverju ööru, niðurstaöan er sú sama. Þaö er látiö fyrir- fram undan ritskoöun erlendis frá.Munurinn er sá, aö enginn hefurmæltmeö sllkri auömýkt I ööru dæmi en þvl Saudi-Arab Iska, þótt ef til vill megí finna vissar hliöstæöur frá þvl fyrr á tlö, þegar Þórbergur Þóröarson rithöfundur hlaut stefnur og dóm (held ég) fyrir ærumeiö- andi ummæli svonefnd um er- lendan þjóöhöföingja — sá höfö- ingi var sjálfur Hitler! Angi af stcerra máli Hér veröur engu spáö um þaö, hve staffírugir Islendingar I raun reynast andspænis „óllu- ritskoöun” af þvl tagi sem Har- aldur Blöndal mælir meö. En þaö skal á þaö bent, aö kvik- myndin Dauöi prinsessu er aö- eins angi af stærra máli. Araba- rlki hafa þegar gert tilraunir I svipaöa átt, meö þvi aö bann- lýsa kvikmyndir meö ákveönum leikurum af gyöingaættum. Þau hafa reynt aö baka efnahagslegt tjón þeim sem dirfðust aö gera mynd um Múhameö spámann (þótt þaö væri meö allri virö- ingu gert). Armenar I Banda- rfkjunum hafa mótmælt þvl, aö Dauöi prinsessu — llk elskendanna dregin á brott. Á að koma í veg fyrir olíu- kaup frá Saudi-Arabíu? falt: rlki notar vald sitt (hér yfir ollu) til aö reyna aö koma I veg fyrir sýningu leikinnar kvik- myndar sem er stjórn þess ekki aö skapi. Stundum sjá menn sig nauöbeygöa til aö lúta sliku boöi, en þaö er hinsvegar sjald- gæft aö menn telji þaö sjálfsagt og eölilegt. En einmitt sllk meö- mæli meö ritskoöun úr fjarska mátti lesa I Morgunblaöinu á Hvítasunnu. Þar skrifar Har- aldur Blöndal grein sem nefnist ,,Á aö koma I veg fyrir ollukaup frá Suadi-Arablu?” — Þar segir m.a.: „En veröur svo auðvelt aö koma á stjórnmálasambandi verandi menntamálaráöherra þá einu mynd I heiminum, sem konúngur Saudi-Arablu telur móögandi viö sig persónulega, fjölskyldu slnu, þjóö, trú og lög- mál? Haraldur Blöhdal hdl.” Hvað er Finnlandisering? Grein þessi er prentuö I blaöi, sem hefur um skeiöhaft hátt um vegna þrýstings olíusterkra múslfma hafiekki mátt minnast einu oröi á svlviröileg Armena- morö I Tyrkjaveldi 1915 I greinargerö Sameinuöu þjóö- anna fyrir fyrirbærinu „þjóöar- morö”. Þaö voru nefnilega tyrkneskir trúbræöur oliufurst- anna sem þá myrtu um þriöjung armenskrar þjóðar. Kannski við Islendingar fáum aö heyra þaö næst hjá Haraldi Blöndalog co. að þaö sé nú mál til komiö aö viö förum pö tala varlega um Tyrkjarániö? AB. 99 skorrið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.