Þjóðviljinn - 05.07.1980, Side 10

Þjóðviljinn - 05.07.1980, Side 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 5. — 6. júlí. Halldór Þórðarson Laugalandi „Mörk voru því svaðalegri sem eigandinn hafði stærri búskap. T.d. mun Skálholtsbiskup hafa skorið eyrun af fast við hausinn. Dýpra varð ekki komist. Búmarkið er dálítið óljóst ennþá, en mér sýnist það líkjast gamla Skálholtsmarkinu.” Mark gamla mannsins 1 Heilagri ritningu er getiö um biiskap israelsmanna til forna. I þeirri bók mun fyrst getiö um páskalömb. i nær þUsund ár hafa Islendingar reynt aö breyta skv. tillögum þessarar ágætu bókar — með misjöfnum árangri þó. Ekki áttu israelsmenn frystihUs og þvi erfitt um geymslu nýmetis. NU árið 1980 þegar við Islendingar fórum eftir boöum Bibliunnar I þessu máli — er allt fullt af frysti- húsum. Viö þurftum þvi ekki aö fylgja bókstafnum i blindni — notuöum nýjustu „tækni og vis- indi” og settum mest alla páska- lambaframleiðsluna I frystihUs i Danmörku. Þaö kom nefnilega á daginn skv. frétt i blööum — aö eftir mikla leit „Nefndarinnar” meö tilheyrandi „rannsóknar og leiö- beiningarþjónustu” — aö þaö var ekki markaöur i Danmörku fyrir þessa smálambaskrokka. — Þaö var misskilningur — enda getur danskan veriö erfitt mál. Hvaö um þaö kjötiö var flutt til Dan- merkur. Þar meö voru komnir á þaö flestallir kostnaöarliöimir. Þaö var bara eitt atriði sem brást I þessu öllu þrátt fyrir aukna rannsóknar og leiöbein- ingaþjónustu. Eitt atriöi er svo sem ekki mikiö — en þaö var bara dálitiö óheppilegt aö tekjurnar voru allar I þessum eina liö. Slö- asta gjaldaliöinn — flugfragt til Danmerkur — heföi veriö hægt aö sleppa viö ef „Nefndin” heföi vitaö um verkfalliö en liklega hefur simafjandinn eitthvaö verið I ólagi og danskan þvl heyrst illa um morguninn þegar þeir fóru af staö meö kjötiö. NU er þaö komiö I góöa geymslu þar ytra — gadd- frosiö. Eftir er aö vita hvort Danir vilja taka þaö upp I frysti- og geymslukostnaöinn. Sá mögu- leiki er llka til aö flytja þaö aftur til Islands og nota þaö handa aukabUgreininni „Refir og minkar”. — Þannig mætti koma þvi I gott verö og láta Utflutnings- sjóö borga — annaö eins hefur veriö brallaö. Þetta héti þá „aö- stoö viö nýjar búgreinar”. Þetta heföi llka mátt laga fyrr I at- buröarásinni ef Markaösnefndin heföi boöiö 170 manns I staö 70 I veisluna frægu á Hótel Sögu. Þar heföi aukin rannsóknar- og leiö- beiningaþjónusta komiö sér vel — t.d. meö þvl aö eta framleiöslu Nefndarinnar. Vonandi dregur þetta ekki Ur kaupi Markaös- nefndar — nema hún vinni eftir bónuskerfi — sem gefur góöa raun I frystihúsum hér vestra, en liklega hentar þaö illa I rann- sóknar- og leiöbeiningaþjónustu fyrir bændur. Þaö er allt Utlit fyrir aö bændur á Vestfjöröum veröi eitthvaö lengur aö halda ánum meö gömlu aöferöinni og láta þær bera á vor- in og dilka taka allan sinn vöxt á fjallagróöri eins og gert hefur veriö siðan Irar slepptu hér fé á fjall I fyrsta sinn. Hvaða mörk Irar notuöu veit ég ekki, en þegar kirkjuyfirvöldum óx fiskur um hry gg komu hér til sögu svokölluö soramörk. Búmark var þá ekki til. Þessi soramörk notuöu stór- bændur til aö marka skattpening þeirra smærri. Mörk voru þvl svaöalegri sem eigandinn haföi stærri búskap. T.d. mun Skál- holtsbiskup hafa skoriö eyrun af fast viö hausinn. Dýpra varö ekki komist. BUmarkiö er dálitiö óljóst ennþá en mér sýnist þaö llkjast gamla Skálholtsmarkinu. Ljóst er aö offramleiöslan kemur ekki frá minni búunum og aö hagur sauöfjárbænda væri betur kominn, ef kjöt og gæru- framleiösla minnkaöi á stóru bú- unum niöur I framleiöslu vísitölu- bús. Einnig hefur komið fram — hjá forsjármönnum ullariönaöar- ins aö hans tap myndi minnka. Sama er að segja um kjötversl- anir — ekkert nema grenjandi tap. Þeirra tap hlýtur aö minnka viö samdrátt I kjötframleiðslu. Þau ráö sem fulltrúar okkar bænda hafa fest sig viö — fara al- fariö I þá átt aö bregöa fæti fyrir smærri búin — reyna aö Utrýma þeim — sérstaklega þeim sem byggja á nýtingu Islenskra náttúruauölinda — fjallagróöurs og beitar á úthaga. í þeim til- gangi er seilst ákaflega langt til aö verja hagsmuni stóru búanna án tíllits til þessa hver er nettó- arður bóndans af hverju fram- leiddu kjöt kg. Þessi framkvæmd er varin af flestum fulltrúum á Stéttarsamban dsfundi og BUnaöarþingi. Ég verö aö vona aö mln skoöun sé byggö á algjörum misskilningi — sem ég kem þó ekki auga á — enda framkvæmd- in lltiö Utskýrö — en vonandi hugsuö. Okkur er sagt aö allt miöi aö þvi aö „viöahlda” byggö um allt land og gæta hagsmuna þeirra meö smærri búin. Frá mér séö valda stóru búin offramleiðslunni en smærri búin ekki. Stærsti gjör- andinn I þessu kjöt- og smjör- fjallsmáli er rlkisvaldiö. Viö veröum aö gera upp viö okkur strax hvort viö eigum aö nýta náttúruauölind eins og fjalla- gróöur — breyta honum I peninga — eða hvort viö eigum aö Utrýma byggöum sem þaö gera — t.d. með þvl aö almannasjóöur rækti mest allt fóöur sem til þarf. Mér eru ekki tiltækar nýjar tölur en ef fram hefur fariö sem horföi þá mun rlkiö leggja til áburö á 4000 hektara af græn- fóðurökrum (graskögglabú eru ekki I tölunni) — auk áburð- ardreyfingar á úthaga. Ein- hvern tlma töldu ráöunautar hæfilegt aö hafa 100 lömb á ha. af grænfóðri.. Þaö er enginn smá- ræöisaukning á kjötframleiöslu sem grundvallast á þessari auka- aöstoö ríkisins viö þá sem besta hafa aöstööu til heyöflunar. Smjörfjallsmenn mættu ef til vill lita á þessa hliö llka — þ.e.a.s. þessir meö smærri búin. Þá hefur rlkið I nær 60 ár rekið þá stefnu aö greiöa stærri hluta af ræktunarkostnaði þar sem ræktun er ódýr. I framhaldi af þessu og I samræmi viö þaö — er Uthlutun kjötframleiösluleyfanna I dag. Ég fæ ekki betur séö en há- karlamir sem fyrir atbeina rlkis- valdsins og I þess skjóli valda of- framleiöslu — eigi aö fá lög- helgaöan eignarrétt á markaöin- um, margfaldan rétt á viö smærri og meöalbændur. Okkur er sagt aö þaö séu stóru búin sem fari verst Ut úr kvóta- kerfinu — meira aö segja aö þaö komi lítiö viö þá smærri. Ég efast um aö hægt sé aö fyrirgefa þeim er svo tala á þeirri forsendu aö þeir viti ekki hvaö þeir eru aö gjöra. Þaö væri einum of gróft aö bregöa þeim um slika vanvisku. Þaö mun ætlunin aö leyfi allra bænda skerðist um 8% upp aö 300 ærgilda markinu. Þaö sem um- Framhald á bls. 27 Einar Karl Haraldsson 11 „Bakkabræðurnir 1 borginni smíða brú # i vetur hefur fariö fram all sérstæö umræöa I borgarkerfinu um gerö brúar yfir Elliöaár milli Arbæjar- og Breiöholts- jónum til viöbótar yröi veitt til þeirra. % Alþýöubandalagsmenn i borgarstjórn voru andvlgir þvl þeirri niöurstööu aö Höföa- bakkabrúin væri ekki brýn tenging á næstu fimm árum. Deila má um hverfatengingu á ■ j « ■ ' " , ■ vtz r " Hraöbrautarferllki I smágeröu landslagi. hverfa. Sá meirihluti sem hefur ráöiö feröinni I þessu máli er ekki hinn formlegi heldur ein- kennilegur samblástur embætt- is- og stjórnmálamanna sem hvorki hafa viljaö hlýöa á rök né hlusta á vilja Ibúa. Allir fimm borgarfulltrúar Alþýöubanda- lagsins svo og fulltrúar þess I borgarnefndum hafa lagst gegn smiöi Höföabakkabrúar I nú- verandi mynd. Má vera aö þaö sé ástæöan til þess aö brýnt þyk- ir aö breyta i engu áformum um brúarsmlöina. En hversu brýnt sem þaö kann aö vera aö klekkja I einhverju á Alþýðu- bandalaginu er sú spaugsemi dýru veröi keypt ef rétt er aö spara mætti 500 milljónir króna meö breyttri hönnun á fyrirhug- aöri framkvæmd. Ýmis önnur brýn verk og þörf eru á verkefnaskrá borgarinnar og hvergi nærri aö öll félagsleg úr- lausnarefni þryti þótt 500 mill- aö ráöist yröi I smlöi Höföa- bakkabrúar nú af eftirtöldum ástæöum: Upphaflega átti Höföabakkinn aö þjóna tvenns- konar tilgangi, — annarsvegar átti hann sem framhald af Foss- vogsbraut aö vera önnur af tveimur meginstofnæöum inn og út úr bænum. Hinsvegar átti hann aö þjóna samgöngum milli hverfanna I Arbæ og Breiðholti. % Forsendur fyrir fyrra hlut- verkinu eru löngu úr sögunni. Umferöarspá og skipulagsfor- sendur eru gjörbreyttar og Fossvogsbrautin sem vera átti hraðbrautaræö inn á Höföa- bakkaveg veröur aldrei lögö. Þá fengu Breiöholtsbúar þvl fram- gengt vegna umhyggju fyrir vinsælu útivistarsvæöi aö tengi- braut viö Breiöholtsbrautina milli Breiöholts I og III veröur einnig felld út af skipulaginu. Allir umferöarsérfræöingar sem til voru kvaddir komust aö þessum staö en aö minnsta kosti ætti stærö mannvirkja aöeins aö miöast viö þarfir ibúanna. # Arbæingar risu gegn þeim áformum aö leggja hraöbraut um friösælt Ibúahverfi og beina I gegnum þaö umferö af Suöur- nesjum og byggöunum sunnan Reykjavikur út úr borginni I austur eöa noröur. Bent var á ýmsa aöra kosti sem betur væru fallnir til þess aö greiöa fyrir þeim umferöarstraumi. # Fjórtán hundruö Ibúar I Ar- bæ skrifuöu undir mótmæla- skjal til borgaryfirvalda, en ekki náöist samstaöa um þaö aö halda fund til þess aö ráöamenn borgarinnar gætu kynnt sér við- horf Ibúanna. Brúarmönnum I borgarkerfinu þótti viöur- hlutaminna aö taka ákvöröun án samráös viö þá og töldu aö um „pöntuö” mótmæli heföi veriö aö ræöa. Ritstjórnargrein # Niöurstaöan var sú aö veg- urinn og brúin voru keyrö I gegn I borgarstjórn gegn atkvæðum Alþýöubandalagsmanna, en þó ákveöiö aö Höföabakkavegi skyldi hnikaö til og miöaö viö aö hann yröi hraöbraut. Höföa- bakkabræöur reyndust þvi ekki alveg samviskulausir gagnvart vilja ibúanna. # En eftir stóö sem sagt brúarferllki I smágerðu lands- lagi, tvlbreiö meö hraöbrautar- sniöi. Byggingarnefnd borgar- innar kraföist nú réttar sins og vildi segja sitt um útlit og hönn- un brúarinnar enda þótt skipu- lagslegar ákvaröanir heföu þeg- ar veriö teknar. Borgarlögmaö- ur varö aö láta I minni pokann fyrir úrskuröi félagsmálaráöu- neytisins, en þegar til kom sam- einuöust kratar og Ihald I bygg- inganefnd og vildu engu breyta frá fyrri hönnun. # Þar meö eru úrslitin ráöin, en undanfari þeirra voru mikil umbrot i borgarkerfinu. Hönn- unarfyrirtæki viö brúar- og vegageröina kynnti tvo nýja og ódýrari vaikosti sem upp komu vegna breyttra forsendna. Annarsvegar benti fyrirtækiö á aö leggja mætti veginn á fyllingu yfir dalinn I staö brúar og gæti slfk fylling á sinum tlma tekiö viö hlutverki Arbæjar- stiflu. Hinsvegar kynnti fyrir- tækiö þann möguleika aö hafa mætti vegarstæöiö á iágri fyll- ingu, rétt neöan viö stifluna og væri þaö mun ódýrari lausn en brúin. Taldi fyrirtækiö sér skylt aö kynna þessa nýju kosti vegna þess aö þvi haföi veriö faliö aö vaka yfir verkinu I heild og i augsýn möguleikar á aö spara stórfé. # En „Bakkabræður” I borgarkerfinu höföu engan áhuga á sparnaöi og höfnuöu þessum hugmyndum án þess að sýna þær byggingarnefnd. Fylgir sá slöbúni rökstuöningur aö tillögurnar séu skemmdar- starfsemi, stórhættulegar frá umferöarsjónarmiöi og lega vegarins náttúruspjöll og verk- tæknileg mistök. # Magnús Skúlason formaöur byggingarnefndar hefur sagt aö verkfræöingar borgarinnar hafi engan kost gefiö á frekari úr- vinnslu tillagna ráögjafafyrir- tækisins og dæmt þær óhæfar án þess aö rökstyöja þaö fyrir opn- um tjöldum. „Þegar máliö kemur siöan til nefndarinnar hlýtur hún aö taka þaö upp aö nú eins og öll mál og skoöa þaö ofan i kjölinn. Þá ber þaö hinsvegar til aö verkfræöingar borgarinn- ar ætla sér greinilega aö stinga nýjum upplýsingum og tillögum hönnunarfyrirtækisins undir stól. Þaö er engu likara en þaö sé eitthvert ómetanlegt metnaö- armál aö Höföabakkabrúin veröi byggö I upprunalegri mynd þrátt fyrir aö bent hafi veriö á aö brúna megi laga og tillögur komi fram um nýjar lausnir sem bjóöa upp á gifur- legan sparnaö. öllu sllku er hafnaö. Brúin skal byggö hvaö sem þaö kostar.” # A fundi sem borgarfulltrúar Alþýöubandalagsins héldu meö ibúum Arbæjarhverfis I mars sl. spuröi einn af forsvarsmönnum Ibúamótmæla, hvort embættis- menn gætu farið sinu fram óháö vilja borgarstjórnar. Vitnaöi hann til þess aö um veturinn heföi veriö safnaö I „hauga ósvifninnar”viö brúarstæöiö án þess aö nokkur ákvöröun heföi veriö tekin um brúarsmlöina. Auövitaö geta „Bakkabræö- ur” I borgarkerfinu ekki fariö slnu fram nema þeir njóti stuön- ings „Bakkabræöra” I borgar- stjórn. Þeir ætla aö reisa sér minnisvaröa, hraöbrautarbrú þar sem ekkert hraöbrautar- kerfi er, og hvaö eru 500 milljón- ir milli vina þegar minnisvaröi er annarsvegar? —ekh.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.