Þjóðviljinn - 11.07.1980, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Qupperneq 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. júll 1980. DJÚBVIUINN Málgagn sósíalismaT verkalýds- hreyf ingar og þjóðfrelsis titgefandi: tltgáfufélag ÞjóBviljans Framkvemdastjóri: EiBur Bergmann Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Olafsson Fréttastjóri: Vilborg HarBardOttir. Auglýaingastjóri: Þorgeir Olafsson. UmsjónarmaBur SunnudagsblaBs: ÞOrunn SigurBardóttir Rekstrarstjóri: Olfar ÞormóBsson AfgrelBslustjóri: Valþúr HlöBversson BlaBamenn: AlfheiBur Ingadóttir, Einar Orn Stefansson, GuBjón FriBriks- son, Ingibjörg Haraldsdóttir, Magnús H. Gtslason, Sigurdúr Sigurdórsson. Þingfréttir: Þorsteinn Magnússon. lþróttafréttamaBur: Ingólfur Hannesson. Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Elisson liandrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elfas Mar. Safnvöröur: Eyjólfur Arnason. Auglýsingar: SigríBur Hanna Sigurbjörnsdóttir, Skrífstofa: GuBrún GuBvarBardóttir. AfgreíBsla:Kristin Pétursdóttir, Búra Halldórsdóttir, Búra SigurBardóttir Slmavarsla: ölöf Halldðrsdóttir, SigrlBur Kristjansdóttir. Bflstjóri: Sigrún BárBardóttir. HúsmóBir: Jóna SigurBardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halia Pálsdóttir, Karen Jónsdóttir. titkeyrsla: Sölvi Magnússon, Rafn GuBmundsson. Ritstjórn, afgreiBsla og auglýsingar: SIBumúla 6, Reykjavfk, sfml 8 13 33. Prentun: BlaBaþrent hf. Valkostirnir • í yfirlýsingu f jármálaráðherra vegna gagntilboðs Bandalags starfsmanna ríkis og bæja kemur skýrt f ram eftir hvaða meginlínum hægt er að vinna að gerð skyn- samlegra kjarasamninga við ríkjandi aðstæður: Algjör forgangur láglaunafólks og kjarajöfnun, sókn til auk- inna félagslegra réttinda og samkomulag við samtök launafólks um efnahagsstefnu sem viðheldur atvinnu- öryggi i landinu. • Þeir sem nú vilja spenna grunnkaupshækkanir og fulla vísitölu í prósentum upp til hálaunafólks líta fram- hjá því um hvað baráttan hefur staðið síðastliðin tvö til þrjú ár. Af hálfu sterkra stjórnmálaaf la og samtaka at- vinnurekenda hafa hvað eftir annað á þessu tímabili verið gerðar tilraunir til þess aö afnema þá tryggingu sem launafólk hefur fyrir því að fá verðhækkanir bættar með verðbótum á laun. 9 Vinnuveitendasamband islands hefur hvað eftir annað itrekað þá stef nu sína að helminga beri verðbætur frá því sem nú er þannig að launafólk fái aðeins helming verðhækkana bættan í kaupi. Alþýðuflokkurinn byrjaði strax sumarið 78 að leggja til að launafólk fengi 7% gengisfellingu ekki bætta í kaupi.Þá kröfðust kaup- lækkunarkratar með ofurkappi allt síðasta ár að verð- bótagreiðslur á almenn laun yrðu lögbundnar við 4% á þriggja mánaða fresti. Framkvæmd þessarar kröfu hefði þýtt að krónutala kaups hefði aðeins hækkað um 17% á heilu ári á sama tíma og framfærslukostnaður hefði hækkað um 40% • Kórónan á kauplækkunarstefnuna var svo leiftursókn Sjálfstæðisflokksins, þar sem boðað var afnám vísitölu- kerfisins og bein stórfelld kauplækkun með snöggu átaki. Ef leiftursóknarstefnan hefði náð fram að ganga snerustáhyggjur manna ekki um sígandi kaupmátt held- ur um þriðjungs launalækkun eða svo. • Ef leiftursóknarmenn og kauplækkunarkratar hefðu náð saman um áramótin eins og til var sáð á haust- nóttum væri búið að afnema eða stórskerða þá kaup- gjaldsvísitölu sem launafólk býr við nú. Það var Alþýðu- bandalagið sem hindraði það að slíkar kröfur næðu fram að ganga í vinstri stjórninni og þess vegna sprengdi Al- þýðuf lokkurinn hana í loft upp og tók stefnu á nýja við- reisnarstjórn. • Alþýðubandalagið hefur marglýst yfir því að höf uð- verkefnið sé að verðtryggja að fullu og bæta kjör al- menns launafólks sem hefur dagvinnukaup á bilinu frá einföldum og allt að tvöföldum verkamannalaunum. Þegar slík markmið hafa verið njörvuð niður í kjara- samningum er fyrst hægt að fara að ræða hvort aðrir hópar sem betur eru settir fái og launahækkun. • Kaupmáttur launafólks hefur verið sígandi um eins árs skeið og það finnur hver launamaður á sjálfum sér. Ástæðan er sú að kaupið hækkar ekki alveg til jafns við hækkun framfærslukostnaðar vegna skerðingarákvæða í lögum. Tillit er tekið til viðskiptakjara við útreikning verðbóta og þau hafa farið hríðversnandi um nokkurt skeið. Verkalýðshreyf ingunni hef ur aldrei til langframa tekist að verja kaupið fyrir viðskiptakjaraáföllum. Þessvegna eru nú aðeins efni til að verja og bæta kjör láglaunafólks en ekki kjör hálaunamanna. • Samkomulag hefur hinsvegar náðst við ríkisvaldið um alla mikilvægustu þættina í félagslegri kröf ugerð Al- þýðusambandsins og BSRB, auk þess sem veigamiklum lagabálkum sem gjörbreyta vígstöðu launafólks til þess að standa á rétti sínum hef ur verið komið í gegn á þingi. Sú jöfnun lífskjara og þær réttindabætur sem stefnt er að með nýju húsnæðislöggjöfinni, lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum og breytingum á sjómannalögunum rýrnar ekki í verðbólgunni. Þessar réttindabætur munu og kosta ríki og fyrirtæki margfalt meir en gefið hefur verið eftir fyrir „félagsmála- pakkana". • Valið stendur ekki á milli kauphækkunar og fullrar vísitölu til allra eða réttindabóta og lágiaunahækkunar. Það er annaðhvort að velja réttinda- og kjarajöfnunar- stefnuna eða leið kauplækkunarkrata og leiftursóknar- manna. Um aörar leiðir er ekki aö velja sé yfirleitt fyrir hendi áhugi á að halda efnahagsstjórn f einhverjum böndum. —ekh klíppt ! Fréttabréf verka I lýösfélaganna * Verkalýösfélög vlöa á landinu I hafa tekiö upp Utgáfu fjölritaöra I fréttabréfa til félagsmanna I sinna. Þessi Utgáfustarfsemi er * nú oröin hvaö föstust I sessi hjá I verkalýösfélögunum I Vest- I mannaeyjum og er nær I mánaöarlega á feröinni. 1 jUni 1 hefti fréttabréfs verkalýös- I félaganna I Vestmannaeyjum er I rætt um gagnkröfur atvinnurek- I enda viö kröfugerö ASÍ. Er þar 1 drepiö á þaö helsta I rUmlega 20 6. Veröbótavisitala veröi aöeins reiknuö tvisvar á ári i staö fjór- um sinnum nU. Þetta þýöir f reynd aö launa- fólk fær aöeins hálfar veröbætur á hálfsárs fresti. Auk þess ganga tillögur atvinnurekenda um visitölubætur þvert á kröfur ASl um launajöfnun I gegnum veröbótakerfi launa. Önnur „gullkorn” 1. Atvinnurekendur gera kröfur til aö eftirvinna veröi óbreytt þ.e. 2 tima á dag mánud. til og meö fimmtud. (ASI gerir kröfu n 6. Atvinnurekendur gera tillögu um aö svæöisbundinn forgangs- réttur til vinnu veröi afnuminn og landíÖ veröi þar meö allt eitt vinnusvæöi og atvinnurek- endum veröi jafnframt I sjálfs- vald sett hvenær fullgildur fé- lagi I stéttarfélagi sé þaö hæfur til vinnu aö taka beri hann fram yfir utanfélagsmann. 7. Atvinnurekendur vilja leggja niöur sjUkrasjóöi stéttarfélag- anna og bjóöast til aö hækka laun sem þvl nemur. Auk þessarar upptalningar er margt fleira I þessum dUr I til- . lögum atvinnurekenda, sem of langt er upp aö telja hér.” Fleira gert Undir þaö skal tekiö meö | þeim Ur Vestmannaeyjum aö . þaö er meira vanþakklætiö af ■ verkafólki aö vilja ekki taka I fagnandi þessum gullmolum af | boröi atvinnurekenda. En ■ verkalýösfélögin gera fleira I heldur en aö andskotast i at- I vinnurekendum. 1 fréttabréfinu | er einni fróöleg smáklausa um ■ starfsfræöslu á vegum Snótar I eftir Jóhönnu Friöriksdóttur formann félagsins. 1 Kjarnanámskeið | hjá Snót ,,NU 9. mai s.l. lauk ööru kjarnanámskeiöi „Snótar” fyrir starfsstUlkur sem vinna á sjUkrahUsi, barnaheimilum og HraunbUöum. Aö þessu sinni lauk 21 stUlka námskeiöi en á siöasta ári voru þær 70, þannig aö þessar stofnanir eru nU vel settar meö starfsfólk. Þaö er álit allra sem lokiö hafa þessum námskeiöum aö mikinn fróöleik hafi þær fengiö og aukna þekkingu varöandi þessi störf. Viö eigum hér I Eyjum Urval af góöum leiöbeinendum þannig aö ekki þurfti aö sækja neinn kennslukraft upp á land. r FKETTáBlEF VerkalýcJsfélaganna i Vestmannaeyjum 2. tJbl. 3. árg. 1. júní 1980 Gagnkröfur atvinnu rekenda 1 síóasta Fréttabréfi var ítarlega getió um kröfur ASl í komandi sam- ningum. Atvinnurekendur hafa nú ný- verió lagt fram gagntillögur, sem aó sjálfsögóu ganga í þveröfuga átt. Þessai tillögur atvinn'""' hrein sto*-v - liöa gagnkröfum atvinnurek- enda: -<■ „1 slöasta Fréttabréfi var Itar- lega getiö um kröfur ASII kom- andi samningum. Atvinnu- rekendur hafa nú nýveriö lagt fram gagntillögur, sem aö sjálf- sögöu ganga I þveröfuga átt. Þessar tillögur atvinnurekenda eru hrein storkun viö verkalýös- hreyfinguna og má furöu gegna aö þeim skyldi ekki alfariö visaö á bug af samninganefnd ASl. Hér I Fréttabréfi er ekki rUm til aö rekja tillögur atvinnurek- enda liö fyrir liö, enda I rUmlega 20 liöum, heldur veröur drepiö á þaö, sem helst stingur I augu I plaggi þessu. Hálfar vísitölubœtur ■ Siöan er ætlunin aö koma á ■ valgreinanámskeiöum i haust, I sem er þá framhald af þessum | kjarnanámskeiöum og þá , teknar valgreinar, sem hæfa ■ hverjum vinnustaö sérstaklega. I Ég vil þakka þessum stUlkum | fyrir ánægjulegt samstarf og • þann mikla áhuga og mætingu | sem þær sýndu, einnig öllum I kennurunum og sérstaklega | SigrUnu Karlsdóttur félagsfull- ■ trUa, sem átti stóran þátt I aö I þetta tækist.” Starfsemi sem þessi mun | veröa æ rikari þáttur I störfum • verkalýösfélaga I framtiöinni. — ekh I skorið Atvinnurekendur gera kröfur um aö vlsitölubætur á laun veröi aöeins reiknaöar tvisvar á ári. Auk þess fela kröfur þeirra I sér umtalsveröar skeröingar og frádráttarliöi á Utreikningi veröbótavlsitölunnar, svo sem: 1. Breytingar á veröi innlendrar vöru og þjónustu, er stafa af hækkun launa, komi ekki inn I hækkun veröbóta á laun. 2. Né breytingar á óbeinum sköttum. 3. Ekki breytingar á opinberum niöurgreiöslum vöruverös. á.Ekki breytingar á áfengis og tóbaksveröi. 5. Rýrnun viöskiptakjara veröi dregin frá hækkun veröbótavísi- tölu og skal sU viömiöun hækka I 40% (er nU 30% skv. ólafs- I lögum). um aö eftirv. veröi felld niöur I áföngum). 2. Sumardagurinn fyrsti falli niöur sem frldagur en allir fái frl 1. mánudag I ágUst (verslunarmannafrld.). 3. Atvinnurekendur vilja halda fastviö 8 stunda lágmarkshvfld, þótt nýlega hafi veriö samþykkt ný lög um 10 stunda lágmarks- hvlld verkamanna á sólarhring og taka eiga gildi 1. jan. á næsta ári. 4. Komi starfsmaöur of seint til vinnu skal sá timi dragast frá meö eftirvinnukaupi. 5. KaffitImar I dagvinnu styttist um 5 mln.. _oa

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.