Þjóðviljinn - 11.07.1980, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 11.07.1980, Qupperneq 7
Föstudagur 11. júli 1980. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 'íerlend víd/jó \s.a«V 125 )TER Enn morð hjá Kók í Guatemala City Min alþjnðlega haratla j’ej'n ('oca ('ola hcldur áfram, s>o lengi sem ekki hefur htíA gcngið fra solu kokserksmiifj- tinnar i (iuatemala. >erkal>t>sfelan startsfolksins þar er ekki formlega >m>- urkennt oj» ekki er gengið til samninga >irt startsfolkid, segir i n> le^u dreifi- hréfi II I.. \lþjtH>asamhands staris- \ ii> skultun nuina. a<> tiluanuur haratt- unnar er ekki ad kn>ja fram eigenda- skipti a >erksmit>junni. heldur ai> fa fram > it>urkenninuii a >erkal>i>sfelau- inti oj* sarnninu til handa >erkafolkinu. Sala >erksmii>junnar er i sjalfu ser sj>or i retta att.cn ckki takmark i sjalfu ser. Vinnan hvetur ekki til kókdrykkju meðan verkamenn i Guatemala eru myrtir unnvörpum Þetta er baksiöa Iöju, blaös verksmiöjufólks. Þaö er svolitiö annaö en bros sem fylgir Kókauöhringnum I Guatemala Ólíkt hafast þau að Iðjublaðið og Vinnan Kókauglýsingar eða kókbann? Verkamenn i Guatemala sárbæna heiminn um hjálp I fréttatilkynningunni segir ennfremur aö neyö verkamanna i Guatemala sé aldrei meiri en nú. Þvi ákalla þeir verkalýös- og mannréttinda félög um heim all- an sér til hjálpar. —hs. Iöja, félagsblaö verksmiöju- fólks 1. tbl. 10. árg. 1980 er komið út og flytur margar ágætar grein- ar um hagsmuna- og réttindamál verksmiöjufólks. Þaö stingur hins vegar I augu aö á baksföu blaös- ins er auglýsing i lit frá Coca- cola. Svo alræmdur sem Coca-cola auöhringurinn er fyrir ofsóknir á hendur verkafólki I latnesku Ameriku og mótmælum verka- lýösfélaga viöa um heim skýtur óneitanlega nokkuö skökku viö aö hinn islenski angi auöhringsins skuli fá til umráöa heila siöu i málgagni verksmiöjufólks. Ekkert sökótt við Vifilfell Viö höföum samband viö skrif- stofu Iöju til aö heyra álit manna þar á málinu. Ritstjórinn Bjarni Jakobsson var ekki viö og enginn úr ritnefnd en Björn Bjarnason starfsmaöur hjá Iöju sagöi ástæö- una fyrir birtingu auglýsingar- innar vera þá aö Vifilfell væri einn stærsti vinnustaöurinn á fé- lagssvæöi Iöju og samskiptin viö fyrirtækiö hér heima væru góö og árekstralaus. Ef óskir væru uppi um aöra stefnu af hálfu Iöju yröu þær aö koma frá stjórn ASt sem er aöili aö alþjóöasamtökum verkafólks „Gula sambandinu” (International Confederation of FreeTradeUnions) en slikar ósk- ir heföu ekki komiö fram. Björn sagöi þaö aftur á móti sina per- sónulegu skoöun aö vissulega væri þaö spurning hvort rétt sé aö birta umrædda auglýsingu, en „hvaö getum viö gert” sagöi hann, „meöan viö höfum góö viö- skipti viö fyrirtækiö?” „Ekki rétt aflðju" Vinnan, timarit Alþýöusam- bands tslands, 3. tbl. 30. árg 1980 tekur ööruvlsi á málunum. Eins og sést á meöfylgjandi mynd eru menn hvattir til aö kaupa ekki kók meöan hin alþjóö- lega barátta gegn Coca Cola held- ur áfram. Henni mun ekki linna fyrr en gengiö hefur veriö frá sölu kókverksmiöjunnar I Guatemala, verkalýösfélagiö þar fengiö form- lega viöurkenningu og samningar geröir viö starfsfólkiö eins og seg- ir I dreifibréfi IUL, Alþjóöasam- bands fólks viö matvælaiönaö. Ritstjóri Vinnunnar og blaöa- fulltrúi ASI er Haukur Már Har- aldsson og viö báöum um álit hans. „Mér finnst þaö auövitaö hart, sagöi Haukur, aö blaö innan Al- þýöusambandsins skuli sýna þennan skort á stéttvisi. Sérstak- lega þar sem þarna er um aö ræöa málgagn iönverkafólks, en Iöja er, aö þvi ég best veit, eina félagiö á landinu sem er aöili aö IUL, eöa Alþjóöasambandi starfsfólks viö matvælaiönaö. Þau samtök hafa einmitt hvatt einaröast til baráttu gegn kók- hringnum. Iöja ættiþess vegna aö minu mati aö ganga hér á undan meö góöu fordæmi, I staö þess aö bregöast ákalli verkafólks i Guatemala á þennan hátt.” r Afram hryðjuverk Og sem ég er aö skrifa þetta kemur hér inn á borö til min fréttatilkynning frá Rannsóknar- miöstöö um stefnumörkun og ut- anrikismál (RSU). betta er fréttatilkynning um latnesk- amerisk málefni og segir þar frá nýjustu hryöjuverkum Kókauö- hringsins i Guatemala. Laugardaginn 21. júni sl. var ráöist á höfuöstöövar verkalýös- félags Guatemala þar sem var fundur nokkurra verkalýösleiö- toga. Ollum viöstöddum 25-30 manns var rænt og hefur ekkert til þeirra spurst siöan. Vitni sem komu I húsiö skömmu siöar segj- ast hafa séö blóöslettur á gólfinu og hafa heyrt skothriö. Verkalýösleiötogarnir voru á fundinum aö ræöa dauöa tveggja verkalýösforingja, þeirra Edgars Rene Aldana sem var skotinn 20. júni og Oscars Amilcar Patuaca en lik hans fannst; mikiö skaddaö eftir pyntingar sama dag. Honum var rænt 17. júni. r vV lí Vld kynnum fæói og klæóí úr íslenskum landbúnaðarafurðum Glæsilegur tískufatnaður, vandaður listiðnaður og úrvals matur Fjölmargir ljúffengir heitir og kaldir lambakjötsréttir Framreiddir kl. 20.00 til 21.30 í kvöld TISKUSÝNING DANSAÐ TIL 02 Karon samtökin sýna það Hljómsveit nýjasta frá Álafossi og Birgis Gunnlaugssonar Iðnaðardeild Sambandsins og diskótek KYNNINGARAÐILAR Alafoss Iðnaðardeild Sambandsins Búvörudeild Sambandsins Mjólkursamsalan Sléttarsámband bænda Osta- og smjörsalan Sláturfélag Suðurlands Borðapantanir ísíma 20221 e. kl. 17.00 Súlnasalur boire!/

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.