Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 3
Helgin 12.—13. júlt. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Frétt Þjóðviljans kallaöi á skjót viöbrögð Nýjar spýtur á lóðina Þau þurftu sem betur fer ekki að gráta lengi krakkarnir við Laufásveginn, sem áttu húsin sem hreinsunardeildin hirti af þeim i fyrradag. 1 gær tóku starfsmenn áskrifstofu Æsku- lýðsráðs sig saman og létu flytja nýjar spýtur á lóðina, en „byggingarlóð” barnanna er rétt ofan við Æskulýðsráðshúsið. Auk þess varsett upp skilti þar sem á stendur: „Húsbyggingar þessar fara fram á vegum Æskulýðsráðs Reykjavikur og eru þvi friðaðar.” Vonandi að þessi tilmæli verði virt, enda voru krakkarnir strax farnir að undirbúa nýjar hús- byggingar i gær. — Þ.S Hu..*vr.cíK6*ií í r>cv^A« F VF£*Un 00 tKU hv» FRIOAQAV Ingibjörg, Elisa og Benedikt voru yfirsmiöir á óbyggöu lóöinni viö Láufásveg i gær en þar fara nú fram „húsbyggingar á vegum Æsku lýösráös”. Ljósm. gel SH bregst við skipulagsglundroðanum: Samræmingarúttekt Markaðsleit i Vestur- Þýskalandi og Frakklandi NORWAY, ICELAND AN' ^^lin'g^to th°f^s ^n see Morway isWmTrcTlarg p?°9hter profders °f ing nation, hunting down Su dSe Wr/fe f ® ^stthe ’nan 1,500 whates annuc PPort the /{^ay, Urginu^h^'es if the whale meat is shif Prime ^ 'T,°raf0r^ thern f0 Japan. The Norwegian a "cold" harpoon, whid more inhumane than t’ harpoon. Whales ofter ^tcrV^to Od,arN Uri"'o fe. "ööTo,, Nordl’ Us,° /. larpoon. wnaiesouei fmisMj . ,n hour or more befo’ s totally incompatihl —*. vay's anti-cruelty la' p Ihc *en Sp'Z''0ncl°<éOUare* Auglýsing frá hvalfriðarmönnum í Time: Skrifið til Suarez Nordli og Gunnars Töluvert hefur borist af bréfum „Þetta eru nefndir sem vinna að athugun á sama málinu, og þvi má fastlega búast við góöu sam- starfi þarna á milli” sagði Guö- mundur Garðarsson blaðafulltrúi Sölumiðstöðvar hraðfrystihús- anna I samtali við Þjóöviljann I gær, en á stjórnarfundi SH fyrr i vikunni, var kosin 6 manna nefnd til að kanna möguleika á bættu skipulagi viö veiðar, vinnslu og markaðsmál I frystihúsa- rekstrinum. Rikisstjórnin hefur Tveir menn fórust með SkuldVE Vélbáturinn Skuld VE frá Vest- mannaeyjum fórst um kl. 1 á fimmtudaginn 12-15 milur út af Selvogsbanka. Bátnum hvolfdi mjög skyndilega er hann var ný- hættur veiðum. Tveir menn sem voru i lúkar fórust en öðrum tveimur sem voru afturi tókst naumlega að losa gúmbjörgunar- bátinn og komast i hann. Svo snögglega hvolfdi bátnum að mönnunum tveimur tókst ekki að taka með sér neyðartalstöðina svo að þeir komu engum boöum frá sér. Að sögn Hannesar Hafstein hjá Slysavarnafél. lsl. var þaö ekki fyrr en skömmu eftir miönætti að Bifröst sem var á leið til Eyja fann gúmbátinn og tók mennina um borð. Komu þeir til Vest- mannaeyja um kl. 7 á föstudags- morgun. Ekkert er hægt að segja um or- sakir slyssins fyrr en sjópróf hafa farið fram. Skuld var 15 tonna eikarbátur smiðaöur 1921 og endurbyggður 1943. Fjórir Vest- mannaeyingar keyptu bátinn sl. vor og voru þrir þeirra I þessari hinstu fijr hans. — hs skipaö nefnd meö svipaöan t.il- gang. 1 nefndina voru kjörnir Ólafur Gunnarsson, Sildarvinnsl- unni Neskaupsstað, Jón Páll Halldórsson Noröurtanganum Isafirði, Einar Sigurjónsson Is- félaginu Vestmannaeyjum, Knútur Karlson Kaldbaki Greni- vík, Haraldur Sturlaugsson H. Böðvarssyni Akranesi og Agúst Flygenring lshúsinu Hafnarfirði, en Agúst er jafnframt varafor- maður stjórnar SH. Að sögn Guðmundar Garöars- son blaðafulltrúa SH. er megin- Ef til víll eiga þeir forn- kappar og fóstbræður Þór- móður Kolbrúnarskáld og Þorgeir Hávarsson eftir að birtast okkur á hvíta tjald- inu. Sænskir aðilar hafa áhuga á að kvikmynda Gerplu Halldórs Laxness og er nú unnið að könnun þess máls. Það er sænski kvikmyndaframleiðandinn Bo Jonsson sem ætlar að leggja í þetta stórfyrir- tæki/ en hann var hér á ferð fyrir skömmu. Gerpla er mikið verk og lýsir uppvexti og „hetjudáöum” skáldsins Þormóöar, ástum hans og feröalögum og „vikingseöli og Borgarráð Reykjavikur sam- þykkti I gær mótmæli við þvi að greiösla svonefndra halladag- gjalda vegna sjúkrahúsanna i borginni hefur verið stöðvuö. Var borgarstjóra falið að koma mót- mælum á framfæri við dag- gjaldanefnd og rikistjórnina. A fundi borgarráös i gær var markmiö nefndarinnar aö sam- ræma sjónarmið I málefnum fisk- iðnaðarins og markaösmálum. Arni Finnbjörnsson einn fram- kvæmdastjóra SH er nýkomin heim frá V-Þýskalandi þar sem kannaðir voru möguleikar á frek- ari sölu hraðfrystra fiskafurða og eins hefur verið annasamt hjá Ólafi Guömundssyni hjá sölu- skrifstofu SH i Bretlandi varðandi frekari sölur til V-Evrópulanda. Þá hefur Þjóðviljinn fregnað aö sendinefnd sé á förum til Frakk- lands siöar I þessum mánuði til að athuga meö frekari sölu á fryst- um fiski þangað. — lg hetjuiund” fóstbróður hans Þor- geirs. Þeir kapparnir undu ekki viö bændalif og fóru I viking um Vestfjörðu, við lítinn oröstir. Sið- an héldu þeir utan I leit að frægð og frama, börðust á Englandi og i Frans. Leiðir skáldsins lágu til Grænlands, þar sem hann var nærri dauður úr vesöld, missti bæði hár og tennur, enda vildi hann ekki semja sig að háttum innfæddra. Hann endaöi lif sitt með ólafi hinum digra Noregs- konungi i orustunni að Stiklastöö- um og féll svo sem skáldi sæmdi meö ódauölegt hetjukvæöi á vör. Af þessu má sjá aö viða þarf að leita fanga við kvikmyndunina allt frá eyðilegum kotbýlum vest- ur á fjörðum, til hirða konunga sem lögðust i vlking og orustur stórar. lögð fram tilkynning frá dag- gjaldanefnd um aö greiðsla dag- gjalda vegna hallareksturs á sið- asta ári hafi verið stöðvuð. Dag- gjöld eru greidd I tvennu lagi. I ööru lagi þau sem eru ætluð til aö standa straum af rekstrarkostn- aði sjúkrahúsanna á hverjum tima og hins vegar til greiðslu á ..Skrifið bréf til leiðtoga hvalveiðiþjóða og mót- mælið slátrun siðustu hvalanna”, stendur i stórri auglýsingu i siðasta hefti bandariska timaritsins Time og eru halla siöasta rekstrarárs. Halla- daggjöldin eru venjulega greidd jafnt og þétt en nú tilkynnti dag- gjaldanefnd að greiðsla þeirra hefði veriö stöövuð þvi nauðsyn- legt sé aö fara nánar út i rekstur einhverra sjúkrahúsa sem við sögu koma. —AI siðan gefin upp nöfn og heimilisföng þriggja forsætisráðherra, þeirra Odvars Nordlis i Noregi, Gunnars Thoroddsens á íslandi og Adolfo Suarez á Spáni. Magnús Torfi Ólafssson, blaðafulltrúi rikisstjórnarinnar sagði i samtali við Þ jóðviljann i gær að daglega bærist töluvert af bréfum til Gunnars Thoroddsens. Magnús Torfi sagði að flest þessara bréfa væru sérprentuð kortog væru þau ýmist undirrituð eigin hendi eöa ekki. 1 fyrra barst heilmikið af slikum bréfum en i ár eru þau orðin fleiri en þá og byrjuðu þau aö berast I mai en auglýsingar eins og sagt er frá hér að ofan hafa viða birst i blöðum og timaritum. —GFr Gerpla kvikmynduð —ká. Greiðsla halladaggjalda hœtt Borgarráð Reykjavíkur mótmælir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.