Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 11
Helgin 12.—13. júll. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
*mér
datt þaö
í hug
Anton Helgi Jónsson skrifar:
Eru engin verkalýðs-
félög á íslandi?
Nýlega var ég á ferö erlendis
og hitti þá fimmtuga verka-
konu, sem hamast viö þaö I
frlstundum aö skrifa um sitt
fólk og fyrir sitt fólk, verkafólk-
iö. Lengi heföur hún staöiö i
baráttunni þessi kona, en aldrei
fengiö tækifæri til aö spjalla viö
íslending. Hón vildi heyra um
verkafólk á Islandi.
Ég byrjaöi á þvl aö segja frá
dýrtíö og lágu kaupi. Og ég
sagöi aö á íslandi væri auka-
vinna á kvöldin og um helgar
eölilegurþáttur I llfi verkafólks.
HUn spuröi um fiskiönaöinn,
konan. JU, ég sagöi aö I sjávar-
plássunum væri lltiö sofiö þegar
nægur afli bærist aö landi. En
plássin eru fámenn, sagöi ég, og
þegar mest er aö gera hafa þau
ekki nægt vinnuafl I frystihUsin
og til aö manna bátana. Þá
kemur inn I myndina fólk sem
fer frá einni verstöö til annarrar
og selur vinnu sina þar sem þörf
er á dugandi mannskap. Svo
mikiö er I hUfi, svo sárlega
vantar fólk, aö þaö er jafnvel
sótt til Utlanda. Og þetta fólk,
farandverkafólk I fiskiönaöi,
vinnur þau störf sem allt annaö I
Islensku þjóöfélagi byggir á.
Þaö vinnur I undirstööuatvinnu-
vegi íslensku þjóöarinnar,
myndu þingmennirnir segja. Og
ég bætti viö aö farandverkafólk
gegndi lykilhlutverki i atvinnu-
llfinu. Þar meö er dýröin bUin.
Sumir af svokölluöum
„eigendum” frystihUsanna eru
svo þakklátir, aö þeir láta
farandverkafólk bUa I einhverj-
um ógeöslegustu vistarverum
sem tileru á íslandi. Og þeir eru
llka svo hufflegir, sumir hverj-
ir, aö bjóöa þvl aö éta I mötu-
neytum sem þeir reka sjálfir.
Þar reynast svo prlsarnir eins
og á dýrustu hótelum. Eru dæmi
þess aö fólk hafi þurft aö greiöa
50—60% af mánaöarkaupi i
fæöiskostnaö.
Þetta er ljótur sannleikur,
farandverkafólk á Islandi er
nauösynlegur vinnukraftur, en
þarf vlöa aö bUa I hUsnæöi, sem
ekki getur talist til manna-
bUstaöa, sem ekki stenst þær
lágmarks kröfur, sem öryggis
og heilbrigöisyfirvöld setja
varöandi IbUöahUsnæöi. Og þar
meö er ekki allt upp taliö; þegar
íslenskur farandverkamaöur
hefur kostaö feröalag frá
heimabyggö sinni til
verstöövar, og lendir þar I at-
vinnuleysi, er hann réttinda-
laus, I kjaradeilu atkvæöislaus.
Hin ágæta erlenda verka-
kona sat þögul og hlustaöi á þaö
sem ég haföi aö segja. Ég var
ekki kominn svo langt I frasögn-
inni aö nU heföi farandverkafólk
risiö upp, krafist réttinda og
betri aöbUnaöar, þegar hUn
greip framml fyrir mér, blessuö
konan. Hvernig er þaö, sagöi
hUn, eru engin verkalýðsfélög á
íslandi?
Þar meö datt botninn Ur
umræöunum. En þegar ég kom
til Reykjavlkur rifjaöist spurn-
ing konunnar upp fyrir mér. Ég
las blööin: Einhverjir sem kalla
sig „atvinnurekendur” ætla aö
loka frystihUsunum og senda
fólkið heim. A verbUöarlofti I
Eyjum er svo mikill maökur,
aö þaö er ekki hægt aö koma i
veg fyrir aö hann velli niöur I
vistarverur fólksins. Og þetta:
Farandverkakonur I Eyjum
geta ekki öölast réttindi i
Verkakvennafélaginu, vegna
þess aö þær eiga ekki lögheimili
á staönum. En á meöan er til
verkakvennafélag er þeim ekki
heimilt aö vera I ööru stéttar-
félagi.
En hver þarf á verkalýös-
félagi aö halda, ef ekki farand-
verkafólk? Aörir launþegar fá
ekki maökana yfir sig fyrr en I
gröfinni.
Það læöist aö manni óþægi-
legur grunur. Eins og bent hefur
verið á annarsstaöar, var þaö
frábær auglýsingabrella hjá
Eiriki að nefna klakann
Grænland. Æ slöan hefur veriö
vinsælt aö nefna alls konar
vafasaman bissness svipuöum
öfugmælum.Fá þannig andlits-
lvftingu sem eykur aösóknina.
Ég leyfi mér aö minna á nokkur
firmaheiti: Alþýöuflokkur,
Alþýöubandalag, Alþýöu-
leikhUs, Alþýöubrauögerö. Eöa
þá: Verkalýösfélag..
Verkmannasamband o.s.frv.
öllum er ljóst aö þessi fyrir-
tæki, sem ég tini til af handa-
hófi, voru ekki stofnuð til aö
blekkja. í upphafi voru mark-
miöin göfug og Grænland var
grænland. En á löngum tlma
vildi ýmislegt gleymast og
Isaldir breyta löndunum. Tök-
um td. Alþýöubrauögeröina.
Allir vita aö I upphafi bakaöi
hUn brauö handa alþýðunni,
kraftmikil heilhveitibrauö og
þrumara sem efldu verkafólk I
baráttunni gegn auðvaldinu,
baráttunni fyrir bættum kjörum
og réttindum. Og gott ef maöur
hefurekki heyrt um bakara sem
létu sig dreyma um þaö aö
brauöin hleyptu svo miklum
krafti I verkafólkiö aö þaö
hreinlega tæki völdin og færi
sjálft aö stjórna.
En hvaö bakar Alþýöu-
brauðgeröin annó 1980? Bakar
hún kraftmikil heilhveitibrauö
og þrumara handa verkafólki?
Bakar hún brauð sem eiga aö
'auka verkafólki kjark er þaö
sækir rétt sinn?
0 nei. Alþýöubrauögeröin
hefur fært Ut kvlarnar, horfiö
frá fyrri markmiöum, bakar nU
innihaldslaust skraut Ur lyfti-
dufti og kallar þjóöarköku. A
þeirri köku eiga allir aö nærast,
I sátt og samlyndi, háir og lág-
ir, verkafólk 0g „atvinnu-
rekendur”. Og verkafólkiö á
ekki aö skera sér sjálft.Það á aö
bíöa þar til aörir eru mettir. Þá
veröur þvl skammtað. En það
verkafólk sem nærist á þessari
köku veröur duglaust og dáö-
laust, ekki fært um aö leysa vind
framan I auövaldiö, hvaö þá
annaö. Svona er nU komiö fyrir
Alþýöubrauögeröinni. Sussu
svei.
Þaö er eitt ár slöan farand-
verkafólk I Eyjum vakti athygli
á kjörum slnum, aöbúnaöi,
réttindaleysi. Þaö er eitt ár
siðan farandverkafólk setti
fram kröfur um betri kjör,
bættan aöbdnaö, meiri réttindi.
Þaö er næstum eitt ár slöan
farandverkafólki fóru aö berast
stuöningsyfirlýsingar frá
samherjum I Verkamannasam-
bandinu. Eitt ár. Samt skríður
maiökurinn á farandverkafólki,
ennþá er fæöiö dýrt. Og þaö eru
vlst til verkalýösfélög, en
farandverkafólk stendur fyrir
utan þau.
Ef ég hefði sagt erlendu
verkakonunni frá þessu, veit ég
hverju hún heföi svaraö. HUn
hefði hrist höfuðið, og sagt:
Abba babb, eru’öa nU verka-
lýösfélög.
10. júli
Anton Helgi Jónsson.
Sigurjón Erlingsson múrari:
„íbúum Selfoss
fjölgar stöðugt”
„Þaö er byrjaö aö skipuleggja
hér svæöi þar sem byggöar veröa
ibúöir fyrir aldraöa, félagsmiö-
stöö og fleiri hliöstæöar bygging-
ar. 1. nóvembereiga SlbUöir fyrir
aldraöa aö veröa fokheldar”,
sagöi Sigurjón Erlingsson, múr-
ari á Selfossi, en hann á sæti I
bæjarstjóminni. Hann sagði aö á
Selfossi væru miklar bygginga-
framkvæmdir, enda fjölgar IbU-
unum jafnt og þétt.
„Þaö er gott aö fjölgunin skuli
ekki vera I of stórum stökkum, en
hér fjölgar um nokkur hundruö á
ári. Þetta er mikiö ungt fólk, sem
er fætt hér en hefur veriö I burtu
Sigurjón Erlingsson
um tlma, t.d. I námi eöa starfi”.
„Er þá ekki mikiö af IbUöar-
hUsnæöi í byggingu?”
„JU, hér er mikiö I byggingu af
hUsum bæöi einbýlishúsum og
fjölbýlishúsum. Nýlokiö er 1.
áfanga í byggingu verkamanna-
bUstaöa og 2. áfangi er I undir-
bUningi. Þá er veriö að undirbúa
útboö I næsta áfanga I byggingu
félagsheimilis og eru áætlaöar 90
milljónir I þaö á þessu ári”.
„Er mikiö fjör I Iþróttunum hjá
ykkur?”
„Já, hér eru ýmsar Iþrótta-
deildir starfandi og flestar innan
Ungmennafélagsins. NU I sumar
erunniö aö því aö bæta aðstöðuna
fyrir ýmsar greinar, t.d. á aö
leggja varanlegt slitlag á stökk-
og kastbrautir á Iþróttavellinum
og fegra og snyrta svæöiö I
kring”.
„Hvernig miöar byggingu
SjUkrahUss Suöurlands?”
„Viö erum nU aö vona aö henni
fari senn aö ljUka, en sjUkrahúsið
hefur veriö lengi I byggingu enda
mikið mannvirki. SjUkrahUsiö er
nU I ófullkomnu, gömlu IbUöar-
hUsnæöi, en vonandi veröur nýja
sjUkrahUsiö tilbúiö um næstu ára-
mót. Þaö er þó þegar búiö aö opna
heilsugæslustööina og munaði
mikiö um þaö”.
„Hvaöa atvinnugreinar eru
algengastar á Selfossi?”
„Flestir vinna viö einhvers
konar iönaöar- eöa þjónustustörf.
Hér eru stór fyrirtæki eins og
MjólkurbUiö, Sláturfélagiö og
Kaupfélag Arnesinga.
Þá eru llka tvær timburhúsa-
verksmiöjur, sem beita fjölda
manns vinnu og hafa þær haft
mjög mikiö af verkefnum. Þaö er
mjög vaxandi eftirspurn eftir
tímburhUsum og þessar verk-
smiðjur viröast ganga mjög vel.
A Selfossi eru búsettir margir
iönaöarmenn sem þjóna sveitun-
um I kring, auk þess sem hér er
saltfiskverkun og harðfiskgerö.
Og ekki má gleyma saumastofun-
um. Konur hafa stofnaö hlutafé-
lag Ikringum saumaiönaöinn og I
undirbUningi er að prjónaiönaöur
komi þar einnig inn I”.
„Hvernig er ástandiö I skóla-
málum?”
„A Selfossi er grunnskóli og
iönskóli oe á næsta ári stendur til
aö koma á fót fjölbrautaskóla.
Þaö hefur veriö unniö aö undir-
bUningihans nú um nokkurt skeiö
i samráöi viö menntamálaráöu-
neytiö”.
„Fer mikiö af fjármunum
bæjarins f gatnagerö?”
„Já, því er ekki aö neita aö ár-
lega fer mikiö af þvl fé sem viö
höfum til umráöa I göturnar. Viö
erum núna meö hina árlegu gang-
stéttagerö og götulögn I fullum
gangi, en þvl er ekki aö neita aö
steypti vegurinn til Reykjavíkur
var mikil bUbót fýrir Selfyssinga.
Þaö er eins og aö leiöin hafi styst
um helming”.
„Sækiö þiö mikiö I bæinn?”
„Þaö er helst að fólk fari I bæ-
inn ef eitthvað sérstakt er um aö
vera, en annars er félagsllfiö hér
mjög llflegt, a.m.k. 20 félög af
ýmsu tagi og þvi nóg viö aö
vera”.
-þs*
Selfoss