Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 19
Helgin 12.—13. júII.ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 19 HVERJIR NAUÐGA? telst ekki nau&gun. Þær koma þá af þvi aö þeim hefur veriö mis- boöiö kynferöislega, en kæra nauögun, sem eins og Ásdis benti á er mjög þröngt skilgreind. —Eru þess dæmi aö giftar kon- ur kæri menn sina fyrir nauögun? Arnþrúöur: Nei, ekki svo ég viti til, ef fólk er enn I sambúö. Hins vegar hafa konur kært fyrrver- andi eiginmenn eöa sambýlis- menn. Asdis: Samkvæmt lögunum er konan jafn vel varin fyrir eigin- manni sinum og öörum mönnum en i lögunum er ákvæöi um aö fella megi niður refsingar ef um hjón eöa fólk i sambúö er að ræöa, enda er ljóst að sönnun i slikum málum yröi erfiö. Mér vitanlega hefur ekki reynt á þetta ákvæði. Skírlífisbrot eöa likamsárás? —Þá er komiö aö þeirri spurn- ingu, hvaö sé til ráöa. A aö auka eöa létta refsingar eöa fara ein- hverja aöra leiö ? Asdis: Þaö gilda mjög þung viö- urlög viö nauögun eða allt aö 16 ára fangelsi, en þeim er sjaldnast beitt. Þyngsti dómur hér á landi frá 1940 er 10 ára fangelsi en þá var um grófa misþyrmingu á 12 ára stúlkubarni aö ræöa auk nauögunarinnar. Ég hef á tilfinn- ingunni, án þess aö geta rökstutt þaö fullkomlega, aö refsingar séu léttari nú og aö vægar sé tekiö á nauögunarbrotum en áöur. Refsingar eiga fyrst og fremst að vera til varnaðar hvort heldur eru bætur eöa fangelsisvist, og þegar miskabætur eru sáralitlar eða engar og fangelsun væglega beitt, þá eru varnaðaráhrifin af dómunum litil. Ég álit aö það þurfi að vinna aö breyttu viðhorfi til nauögana, fá dómara og alla aöratilþess að lita á nauögun sem hvert annað ofbeldi og hreina lik- amsárás. sem ekki sé hægt aö réttlæta á nokkurn hátt fremur en aðrar likamsmeiðingar. Þaö þarf aö kveöa goösagnirnar i kútinn. Það er t.d. mjög mikill munur á þvi hvernig dæmt er i málum þar sem ráöist er á konur án þess aö um nokkra tilraun til nauögunar (þ.e.likamsárás) sé aö ræða. Þá eru konunni eölilega dæmdar nokkrar miskabætur. Það er mis- jafnt hvort miskabætur eru dæmdar eöa hvort þeirra er kraf- ist. Sé brotið á konu sem er ofur- ölvi og getur enga björg sér veitt, er ekki dæmd nauðgun, — hún gat sjálfri sér um kennt aö vera aö drekka svona! Sé hins vegar ráö- ist að rænulausum karlmanni og hann barinn, þá verður rænuleysi hans árásarmanninum sist til málsbóta. Hér gætir svo mikils ósamræmis, aö furöu gegnir. Arnþrúöur: Ég tel athugandi aö fella fangelsisdóma niöur, en hækka fébætur til muna. Ég sagði áðan að menn sem fremja nauðg- unarbrot væru oft sjúklingar þannig aö gildi fangelsunar i slik- um tilfeilum er mjög takmarkaö. Nær væri aö koma þeim fyrir á viðeigandi stofnunum og það hef- ur verið reynt þegar greinilegt er aö menn eiga litiö erindi i almenn fangelsi. Karlmenn skilja ekki hvað nauðgun er Hiidigunnur: Hvaö getur kona fengiö i staöinn fyrir það áfall sem hún hefur oröiö fyrir? Er hægt aö bæta henni skaöann meö fangelsun mannsins eöa meö há- um fébótum? Aðalatriðiö hlýtur að vera að láta karlmanninn skilja hvaö hann hefur gert og ef ég trúi á einhverja endurhæfingu afbrotamanns, þá er þaö endur- hæfing karls sem nauögar konu. Hans viöhorf er venjulega aö hún hafi viljað þetta, þaö séf ósann- gjarnt aö ásaka sig fyrir nauög- un, þó hann hafi oröiö aö láta likamsburöitil sin taka andartak. Skilningur þeirra á brotinu er enginn, — þeim finnst sjálfsagt aö beita smá hörku. Þessu viöhorfi þarf aö breyta. Arnþrúður: Ég tek undir þetta. Þegar þeir skilja hvaö þeir hafa gert þá falla þeir venjulega sam- an. Hildigunnur: Þaö þarf aö fá frekari umræöur um nauögunar- mál og fá fólk almennt til aö skilja aö um ofbeldi er að ræöa en ekki óhamdar kynhvatir. Aö þeir menn sem valda konum slikum likamlegum og andlegum meiö- ingum þurfa aö fá aðstoö frá sam- félaginu. Þaö þarf að ræða viö þá og hjálpa þeim, en ekki að þrautpina konurnar og draga stööugt i efa aö þær segi satt. Asdis: Þaö þarf að breyta þvi viöhorfi að nauöganir séu einhver kynferöismál. Nauðganir heyra undir likamlegt og andlegt of- beldi, þær eru skerðing á per- sónulcgu frelsi einstaklingsins. Nauögun fylgir hræösla, ótti um eigið lif, konunni er sýnd litils- viröing senv sjálfstæöri mann- veru. Þaö er brotiö alvarlega á sjálfstæöi hennar, athafnafrelsi, kynfrelsi, likama hennar og per- sónu yfirleitt. Ég hef þá trú, aö þegar fariö verður að taka á nauðgunarmál- um einsog ööru likamlegu ofbeldi — þá fyrst veröi breytinga aö vænta á viðhorfum fólks. — Al/ká tJr héraðsdómi 1972. „Þegar inn I húsiö kom var A færö úr og ákæröu B og C höföu viö hana samfarir aö óvilja hennar með einhverri hjálp ákæröu D og E og aö þeim F og G viöstöddum, sem geröu þó ekkert A til aðstoðar.”— „Svo viröist sem um þaö bil tveimur árum áöur hafi stúlkan fyrst veriö tekin af ákæröa B og svo siöar af honum og ákæröa C viö og viö og fleiri drengjum. Lýsingin er ávallt sú sama. Þeir tóku hana afsiöis og hún sýndi ekki mikinn mótþróa. Þetta þarf ekki aö rekja nánar. Þaö skin allsstaöar i gegnum hjá drengjum þeim, sem skýrslur voru teknar af, aö hún hafi aö- eins veitt litla mótspyrnu, en þó oftast einhverja og þeir þá hjálpast aö til þess aö koma vilja sinum fram. Hún tók þessu sem ööru meö þögn og þolin- mæöi, eöa eins og X segir frá I áliti sinu, aö hjá henni væri — „djúpstæður ótti viö af- leiöingar þess aö segja frá — ” „Akæröu vildu halda þvl fram aö A væri sérstaklega lauslát og dómarinn heyröi þaö viö rann- sókn málsins af fullorönu fólki, aö visu tengt þeim ákæröu, aö stúlkan væri allra gagn, jafnt drengja sem fulloröinna. Þrátt fyrir ýtarlegar spurningar um þetta atriöi viö rannsókn máls- ins og utan hennar voru ekki nefndir fleiri en teknir voru fyrir og þeir höföu allir, ef svo mætti oröa þaö, komist á bragö- iö hjá þeim ákæröu B og C og þó sérstaklega C. Hann viröist hafa boöið félögum sinum aögang, þegar hann haföi náö stúlkunni afsiöis og heföi komiö vilja sin- um sjálfur fram viö hana.” — „Hér er aðeins ákært fyrir siöustu nauögunina, sem A varö fyrir. Og á þann atburö virðast hinir ákæröu og F og G lita sem hversdagslega atburöi sem ekki taki aö ræöa um. Þetta byrjar, þegar ákæröu B og C eru vart komnir af barnsaldri og telpan 13 ára. Og svo heldur áfram. Piltarnir hafa vafalitiö ekki legiö á afrekum sinum og á kemst sá orörómur aö telpan sé allra gagn, sem hægt sé aö ganga aö og nýta, þegar mönn- um þóknast, og koma fram vilja sinum við þótt hún sýni ein- hvern mótþróa, i vissu um aö hún muni ekki segja frá. Þannig hafa ákærðu sennilega alls ekki litiö á þaö sem nauögun, er þeir tóku A I umrætt sinn, heldur aö- eins endurtekinn hversdags- legan atburö, sem engin eftir- köst heföi.” — „Nú eru liöin meira en tvö ár síöan þessi atburður skeði. Akæröu B,C og D fóru burt af staönum eftir atburöinn. Sá dráttur sem á málinu hefur oröiö er fyrst og fremst þvi aö kenna, aö virtar voru óskir aö- standendaaö senda máliö ekki á eftir ákæröu, heldur var þvi lof- aö aö þeir kæmu heim og mættu hjá rannsóknardómaranum. Þaö var þó ekki haldið og var máliö sent i burt i ársbyrjun 19.. og svo um voriö til sak- sóknara. Ástæöur þessara pilta eru nú mjög breyttar og vafa- samt aö þaö hafi heppilegar af- leiðingar fyrir þá sjálfa, venzia- menn þeirra og þjóöfélagiö I heild, aö dæma þá til refsingar og láta þá I fangelsi, sérstaklega ef þeir þyrftu aö biöa lengi eftir fullnustu refsingarinnar.” 1 þessu máli voru allir hinir ákæröu dæmdir skiloröisbundiö og enginn þeirra sat af sér refs- ingu. Stúlkunni A voru ekki dæmdar neinar bætur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.