Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 21
Helgin 12.—13. júll. WÓÐVILJINN — SIÐA 21 Betra er ról en hól. Æfingar kúluvarpara eru marg- vlslegar eins og sjá má á þessari mvnd. Þessi lltilþægu járn flugu upp u.þ.b. 10 sinnum i röð. t>au vega eitthvað I kringum 100 kiló. Það gleymist oft í um- ræðunni um Ólympíu- leikana í Moskvu, sem hefjast seinni part þessa mánaðar, að leikarnir eru með öðru eitt stórkost- legasta tækifæri íþrótta- manna, bæði hér á landi og víðsvegar um heim, til að hittast og keppa innbyrðis. Það kemur pólitík málinu ekki við. Undir- málsmenn „friðar- dúfunnar” í vestri, sem vilja setja fagurt mannlíf niður á lágt plan og gera okkar bestu íþróttamenn um leið torkennilega, þeir gala hátt þessa dagana. Þjóðviljinn leitinná æfingu hjá Hreini Halldórssyni um daginn, og gef ur hér að líta smá sýnishorn af þeirri gifurlegu vinnu, sem iþróttamenn leggja á sig á hverjum degi. Hreinn tjáði blaðamanni, að hann væri nú á uppleið eftir erfið meiðsli sem hefðu hrjáð hann undanfarið: „Flestir íþróttamenn fylgja plani, þar sem stefnt er á ákveðinn topp. Vegna meiðslanna fór planiðhjámér úrskorðum og þvi er hreinlega ómög- ulegt að segja hvernig ég kem til með að standa mig i Moskvu. Þó hef ég kastað mun lengra á æf ingum en í keppni og þegar ég var bestur árið 1977 kastaði ég ekki eins langt á æfingum. En köstin á æfingunum eiga raunar að vera nokkur mælikvarði á það sem gerist í keppni." —hól. Á leið tilMoskvu Stíllinn æföur. Þess má gcta aö á æfingu kastaöi Hreinn hvildarlaust 4-5 köst i röö, öll um 20 metra. Þaö sakar auöviötaö ekkert aö brosa þó mikiö sé erfiöaö. Úrvals dekk - Einstakt verð Gerið verðsamanburð Fólksbíladekk: 600x12 (Daihatsu-Corolla). 23.700.- 615/155x13 (Mazda-Lada-Subaru) .... 23.700.- 645/165x13 (Mazda-Lada-Subaru) .... 29.600,- 560x13 ..............25.500.- 590x13 ............. 26.800.- 600x13 ..............29.900,- 640x13 (Mazda-BMW....28.700.- B78xl4 (Skoda-BMW).......30.000,- BR78xl4 (Mazda-Taunus)...33.000.- D78x 14 (Volvo-Toyota-Datsun) 37.900,- E78xl4...................42.900.- F78x 14..................38.000.- G78xl4...................40.500.- H78xl4...................40.900.- 195/75RX14 (Volvo-Toyota-Datsun)....39.500.- 205/75Rxl4 (Chevrolet-Ford) ..40.900,- 600x15 (Saab-VW-Volvo) ..34.000.- 195/75Rxl5 (Citroen-Saab-VW-Volvo)..41.300.- FR78xl5 (Oldsmobil diesel) ... 42.000.- HR78X15 .................43.700.- _______________Sóluð og ný vörubíladekk í úrvali Sólaðir hjólbarðar í flestum stærðum Sendum gegn póstkröfu um land allt. GÚMMlVINNUSTOFAN Skipholti 36 Simi 31055. Jeppadekk: HR78X15 (Willys-Bronco-Scout) ..46.000.- LR78xl5 (Willys-B. onco-Scout) 48.000.- 700x15 (Willys-Bronco-Scout) . .48.000.- 700x16/6 ................62.250,- 750x16/6 ...............65.350.- 10x15/6 ................78.400,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.