Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.—13. júll. Helgin 12.—13. júil. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 HVERS VEGNA ER KONUM NAUÐGAÐ? Á hverjum degi ber fyrir augu og eyru fréttir af árásum/ ofbeldi og barsmíðum. Kvikmyndahúsin og sjónvarpið fóðra okkur á alls kynsófögnuði úr mannheimum, og það er eins og fólk sé oröið ónæmt fyrir hörmungum náungans, of- beldið er að verða eins og hver annar daglegur viðburður sem síð- degispressan smjattar á, en eng- inn gerir neitt til að sporna við. Ofbeldi gegn konum innan og ut- an heimila er einn hluti þessarar bylgju og kannski sá hrottalegasti, því að hann beinist ekki aðeins að því að meiða og slá; það er líka brotið á kynfrelsi kvenna; þær eru niðurlægðar á viðurstyggilegan hátt, með nauðgunum og likams- meiðingum, enn ein staðfestingin á því hvað konur eru varnarlausar i sínu „kvennahlutverki". Tilefni þeirrar hringborðsum- ræðu sem hér fer á eftir er ritgerð Ásdísar Rafnar lögfræðings um nauðganir og meðferð nauðgunar- mála innan dómskerfisins. Ásdís lauk ritgerðinni vorið 1979 og er hér á ferðinni mjög merkilegt efni, sem nánast ekkert hefur verið f jallað um á opinberum vett- vangi. Okkur lék forfitni á að kynnast stöðu nauðgunarmála hér á landi og fengum til liðs við okkur konur, sem hafa reynslu af með- ferð þessara mála. Þær eru auk Ásdísar, Arnþrúður Karlsdóttir og Hildigunnur ólafsdóttir. Arn- þrúður vinnur hjá Rannsóknarlög- reglu ríkisins. Þar hefur hún starfað í þrjú ár, en vann áður sem lögreglumaður. Hún hefur fengið allmörg nauðgunarmál tii rann- sóknar og hefur iðulega fylgt þeim eftir með því að hafa samband við þær konur sem fyrir nauðgun hafa orðið. Hildigunnur ólafsdóttir, af- brotaf ræðingur, hefur kennt afbrotaf ræði i Háskóla Islands og í fyrra sat hún samnorræna ráð- stefnu um ofbeldi gegn konum, en þar var mikið f jallað um nauðgun. (Sjá Þjóðviljann 11.3. 1979). En hvað er nauðgun? Um það eru lögspekingar hreint ekki sam- mála og misjafnar túlkanir eftir löndum. Sumsstaðar er i laga- ákvæðum f jallað um öll kynferðis- afbrot undir sama hatti og ókyn- bundið, annars staðar gilda ákveð- in lög um kynferðisafbrot gegn konum eingöngu. Viða er í þessum lagabálkum eingöngu átt við venjulegar samfarir, en sums staðar eru allar þær aðferöir sem nauðgari notar til að fá kynferðis- lega fullnægingu túlkaðar sem nauðgun. Víða er ekki viðurkennt að hægt sé að nauðga karl- mönnum. — „Karlmenn láta ekki nauðga sér" segir í sögu finnsku skáldkonunnar Mörtu Tikkanen. I ritgerð sinni lætur Ásdís þá skoðun í Ijós að norsk lagaákvæði um kyn- ferðisafbrot séu mjög til fyrir- myndar, en þau eru ókynbundin og taka til hvers konar misnotkunar á líkama annarra í þeim tilgangi að svala kynferðislegum þörfum sfnum. „Prestsmaddama eöa allragagn?” Þegar litiB er til baka hafa nauöganir alltaf veriö ein þeirra hefndaraögeröa sem karlmenn hafa gripiö til þegar átti aö niöur- lægja andstæöinginn, fööur, eig- inmann, bróöur eöa konuna sjálfa. Nauöganir eru venjulega ein af þeim hörmungum sem yfir konur dynja á striðstlmum. Hér á landi hafa veriö i gildi lög um nauöganir á konum allt frá þjóö- veldisöld. Þá var litiö á nauðgun sem brot gegn ættinni og var hún hefndarskyld. Mönnum var refs- aö meö skóggangi, hvort sem um nauögun var aö ræöa eöa tilraun til nauögunar. í lögum Krist jáns V. frá 1687 sem raunar voru aldrei staöfest hér á landi, lá liflát viö nauögun og var tekiö fram aö nauögun skyldi ekki veröa konu til álitshnekkis. Meö hegningarlögunum frá 1869 voru sett ný ákvæöi um skirlifisbrot og hljóöaði nauögunarákvæöið á þessa leiö: „Hver sem þröngvar kvenmanni, er ekki hefir neitt ó- orö á sér, til samræöis viö sig meö ofbeldi eöa hótunum um ofbeldi þegar i staö, sem henni mundi bú- inn lifsháski af, skal sæta hegn- ingarvinnu ekki skemur en 4 ár eöa lifláti, ef mjög miklar sakir eru. Sé slik meðferö höfö á kven- manni, sem óorö er á, þá skal beita vægari hegningu aö tiltölu, ekki samt vægari en 2 ára betr- unarhúsvinnu.” Með nýjum hegningarlögum sem sett voru 1940 var þessu breytt og i ákvæöunum um nauögun er ekki geröur greinar- munur á „heiöviröri” konu og þeirri sem „óorö” er á. Laga- greinarnar taka bæöi til þess ef um grófa valdbeitingu er aö ræöa t.d. tilraun til kyrkingar eöa lif- látshótun, og einnig til þess ef konunni er hótaö ofbeldi eða meö Hfláti og meiöingum hennar nán- ustu. Þá telst þaö ennfremur naugun ef karlmaöur kemst yfir konu meö þvf aö svipta hana sjálfræöi sinu t.d. meö þvi aö hella hana ofurölvi eöa gefa henni iyf - Þetta eru þau lög um nauögun sem enn eru i gildlen viö meöferö nauögunarmála viröist sem enn gæti áhrifa frá lögunum frá 1869, þegar reynt er aö kanna fyrra lif konunnar og þaö sett i niöurstöö- ur aö kona hafi verið „allra gagn” eins og segir i dómi einum, uppkveönum 1972 af sýslumanni úti á landi. Nauögun er líkamsárás Hingaö til hafa fáar ef nokkrar kannanir veriö geröar á andleg- um og likamlegum áhrifum nauögunar hér á landvenda virö- istsú gamla skoöun liggja bak viö meöferö og dóma aö konur eigi sjálfar sökina á slikri árás, — þær hafi meö framferöi sinu boöiö upp á hana af þær ekki beinlinis vilja láta nauöga sér. Meginniöurstað- an I ritgerö Asdlsar, sem áöur var vitnaö til er: aö þaö eigi aö lita á og meta nauöganir sem likams- árás, ofbeidisverknaö en ekki sem kynferðislegt brot. Þá fyrst megi búast viö aö dómstólar taki á nauögunarkærum þannig aö þær veröi ekki konunni til enn meiri niöurlægingar. Ennfremur sé þá fyrst von til þess aö konum veröi dæmdar miskabætur fyrir hiö andlega áfallsem oftast nær fylgir i kjölfar þessa verknaöar. En þaö þarf lika fleira til aö koma, — auknar umræöur, upp- lýsingar um eöli þessa verknaöar og breytt almenningsviöhorf. Viö gefum nú viömælendum okkar oröiö: —Hvaö er nauðgun i lagalegum skilningi? Asdis: íslensku lagaákvæöin eru kynbundin, og telst nauögun samkvæmt þeim brot gegn kyn- frelsi kvenna og felst i misnotkun karlmanns á likama konu i þeim tilgangi aö fullnægja kynferöis- legum þörfum karlmannsins, þ.e. aö ná fram samförum meö of- beldi. í hinum eiginlegu nauögun- arákvæðum, greinum 194 — 199, er aöeins átt viö venjulegar sam- farir. Þriöja hvert mál fellt niöur —Er mikiö um nauöganir hér á landi? Arnþrúður: Eftir aö Rannsókn- arlögregla rikisins var stofnuö I júli 1977 koma nær allar nauög- unarkærur til hennar. Fyrsta hálfa áriö bárust 8 nauögunar- kærur, áriö 1978 voru kærurnar 18, en nýrri tölur liggja ekki fyrir. Hiidigunnur: Eg hef grun um að þau nauögunarmál sem koma til kasta lögreglunnar séu aöeins Htill hluti þeirra nauögana sem framdar eru og kannski ekki marktækt úrtak. Rannsóknir er- lendis hafa bent til þess aö svo sé og engin ástæöa er til aö ætla aö þvi sé ööru visi farið hér á landi. —Hvaö veröur um þau mál sem berast til lögreglu? Asdis: Einungis hluti þeirra fer áfram tilrlkissaksóknara sem fer meö ákæruvaldiö i þessum mál- um og samkvæmt upplýsingum hans er þriðja hvert mál sem til hans berst fellt niöur eöa þá þaö leiöir til ákæru samkvæmt öörum ákvæöum hegningarlaga en 194. gr. Sem dæmi um þetta er aö áriö 1978, þegar nauögunarkærurnar voru 18 var aðeins ákært I 6 mál- um, — hvaö um hin 12 varö veit maður ekki. —Segja þessar tölur eitthvaö um tiöni nauögana? Hildigunnur: Þaö held ég ekki, þvi margar konur gefast upp viö yfirheyrslurnar eöa draga kær- urnartil baka af öðrum ástæöum, fyrir utan allar þær sem ekki þora aö kæra eða vilja þaö ekki. Arnþrúöur: M in skoöun er sú að allflestar þær konur sem er nauögaö komi og kæri. Ef konan hins vegar kennir sjálfri sér um, þó þaö sé jafnvel ekki réttmætt þá kann aö vera aö hún dragi kæruna til baka á þeirri forsendu. Hildigunnur: Ef konan þekkir manninn vel eru mun minni likur á þvi aö hún kæri hann, — sér- staklega ef hún gerir sér grein fyrir hvaöa þýöingu þaö gæti haft fyrir félagslega stööu hans aö fá á sig kæru og e.t.v. dóm. Hún álitur kannski lika aö hún geti sjálfri sér um kennt, brotiö smitar og hún fyllist skömm. Arnþrúöur: Ég sé ekki aö þaö sé neitt jafnræöi rikjandi i þvi hvernig almenningsálitiö tekur á mannisem fengiöhefur dóm fyrir nauðgun og svo hinum sem fengiö hefur dóm fyrir fjársvik. Sá siö- arnefndi er hetja, en nauögarinn missir yfirleitt vinnunaog algengt er aö hjónabandiö fer út um þúf- ur, auk þess sem börnin snúa viö honum baki. Þessar staöreyndir eiga kannski sinn þátt I þvi hversu konur eru spuröar mikiö, — nauðgunarkæra er alvarlegt félagslegt áfall fyrir þann sem kæröur er. Hins vegar er þaö mln reynsla aö óalgengt sé aö konurnar þekki manninn, — venjulegast vita þær ekkert um hann og vita kannski ekki heldur hvar þær voru. —A hvaöa aidri eru þær konur sem kæra nauögun? Arnþrúöur: Þær eru á öllum aldri, allt frá unglingum upp I konur yfir fertugt. Fræöilega séö getur engin kona, hvorki barn né kona á áttræöisaldri, tryggt sig gegn slikri árás. Þaö hefur engin úttekt veriö gerö á uppruna þess- ara kvenna, en samkvæmt minni reynslu eru þær úr öllum stéttum. Peningar og ætt tryggja engan fyrir lögbroti. —En hvers vegna er konum nauögaö? Hildigunnur: Nauöganir eru aldagamalt fyrirbæri og meöan litiö var á konur sem eign karl- mannsins þá var nauögun ein leiðin til aö niöurlægja óvininn og hefna sin. Eftir aö almenn mannréttindabarátta hófst og réttindi kvenna til aö ráöa eigin lifi voru viðurkennd, hefur álit manna á nauögun breyst, þó aö enn séu viö lýöi fordómar og kvenfyrirlitning. Þaö má minna á aö til skamms tima hefur þaö veriö álitinn réttur eiginmanns aö hafa samfarir viö konu sina hvort sem henni er þaö ljúft eða leitt. Þaö heitir stundum aö „neyta réttar sins”. Nauðgun er hluti af þvi ofbeldi sem viögengst i sam- félaginu, og bitnar mjög á konum sem alls ekki eru aldar upp viö þaö aö verja sig gegn ofbeldi. Asdis: Þaö er algengt að karl- menn gera sér enga grein fyrir þvi aö þeir hafi á nokkurn hátt brotiö gegn konunni, sérstaklega ef um er að ræöa unga menn eöa hópnauöganir. Þeim viröist ekki finnast þetta svo mikið mál. i „Nei þýöir Já” Arnþrúöur: Ég man sérstak- lega eftir einum slikum sem sagöi þegar reynt var aö gera honum grein fyrir þvl hvaö hann haföi gert: „Þetta var mátulegt á bölvaða beljuna”. Þvi gleymi ég seint. Þeir byrja venjulega á þvi að neita; segja aö allt hafi fariö fram meö hennar samþykki og gera sér enga grein fyrir þvi aö þeir hafi framiö neitt afbrot en segja sem svo, — eigum viö ekki aö hafa frumkvæöiö? Hérna má benda á þá trú sem er oröin rót- gróin i orötakinu: Þegar kona segir nei, meinar hún já.og þaö er furöulegt aö þetta skuli ekki hafa veriö tekiö upp I oröabækur, eins útbreidd og þessi skoöun er. Karlarnir halda aö konan meini ekkert meö þvi þegar hún segir nei, — hún sé bara aö þykjast vera siöprúö og sé I raun til i tusk- iö. Konur eiga sjálfar sök á þvi aö vissu leyti hversu mikiö viröing- arleysi er fyrir oröum þeirra og athöfnum, — þeim finnst þær vera verkfæri karla. Þær hafa i gegnum aldirnar vanist þvi aö þjóna karlinum. Asdis: Þaö er staöreynd i kvik- myndum, bókmenntum og i allri okkar menningu, að karlmenn sem nauögarar eru sýndir sem ruddafengnir einstaklingar og kynferöislega brenglaöir menn. Muniö þiö eftir „Sporvagninum Girnd” sem var sýnt i Þjóðleik- húsinu? Arnþrúöur: Slikir einstakling- ar eru i meirihluta þeirra sem koma til Rannsóknarlögreglunn- ar vegna nauögunar, og oft eiga þessir m enn v iö ofbeldishneigö og geðtruflanir aö striöa. Hildigunnur: Einn hefur veriö dæmdur ósakhæfur I nauðgunar- máli og slikum mönnum á auö- vitaö aö koma á viöeigandi stofn- un. „Bremsulaus bíll í brekku” Asdis: Getur þaö veriö aö goö- sögnin um hina bráöu kynferöis- legu hvöt karlmannsins sem kvaö vera hömlulaus og veröa aö fá út- rás, hafi áhrif á meðhöndlun nauögunarmála, lika fyrir dómi? Einn dómari oröaöi þaö þannig viö mig aö þegar kynhneigö karl- manns væri vakin væri hann eins og bremsulaus bill i brekku! — þaö væri ekki hægt aö stööva hann; þetta hefur þær afleiöingar aö þaö er i raun brot konunnar aö vekja kynferöislöngun karls — geri hún þaö meö einhverjum hætti, klæöaburöi framkomu eöa ööru; og hún veröur aö taka af- leiöingum geröa sinna þegar hún hefur „gefiö þeim tilefni” aö þeirra mati. Þetta er ein goösögn- in. Aöra má rekja til Freud, sem sagöi: aö innst inni dreymdi allar konur um aö láta nauöga sér, og aö þessum hlutum er hlegiö i gamanleikjum. Þaö gleymist aö minnast á allt ofbeldiö sem fylgir, — hver hefur nautn af þvi aö láta misþyrma sér? Hildigunnur: Kynferöisvitund konunnar er svo brengluö, enda nýtilkomið aö konur megi hafa kynhvöt. Kynhvöt karlmannsins er ennþá talin hin eina sanna. Konurnar eiga aftur aö vera siö- prúöar dúkkur sem bíöa eftir riddaranum á hvita hestinum og geri þær þaö ekki eru þær dæmd- ar. Hvaö telst nauögun? —Hvernig er tekiö á nauögun- armálum? Asdis: Þaö er venja I nauðgun- armálum eins og i kærum út af likamsárás aö kanna hvort konan hafi hlotiö likamlegan áverka, en hins vegar eru hugsanleg andleg áhrif verknaöarins litt kðnnuð, enda geta þau veriö lengi aö koma fram. Þaö er athyglisvert aö I mörgum málum sem sam- kvæmt lagatúlkun ætti „rétti- lega” aö teljast nauögun eöa til- raun til nauðgunar er ekki dæmt fyrir nauögun, heldur fyrir brot á öörum hegningarlagagreinum, fyrir tilraun til nauögunar eöa fyrir brot á lagagreinum sem fjalla um önnur kynferöisafbrot en „holdlegt samræöi”. Norskir dómstólar telja þaö t.d. nauðgun ef árásarmaöurinn notar aöra llkamshluta konunnar viö verkn- aöinn en fæöingarveg hennar. Svo er ekki samkvæmt islenskum lög- um heldur yröi þá dæmt úr frá öörum lagagreinum þar sem refsing getur veriö mun vægari. Ég tel aftur aö ef kona veröur fyr- ir slikri árás kunni þaö jafnvel aö valda henni mun meiri andlegum þjáningum en ella, ekki sist ef hún er ung. Spurningin er þvi: hvaöer nauögun? í hegningarlög- unum frá 1940 segir ekkert um þaö hvaö sé fullframiö nauögun- arbrot og þaö er þvi á valdi dóm- stólanna aö ákveöa hvort um til- raun, nauögun eöa brot á öörum hegningarlagagreinum sé aö ræöa. Islenskir dómarar telja aö ekki sé um fullframiö nauögunarbrot aö ræöa fyrr en samfarahreyfing- ar eru hafnar; sé svo ekki, er þaö taliö tilraun til nauögunar og dæmt I samræmi viö þaö. Hér finnst mér dómarar ganga allt of langt, — röskunin er orðin um leiö og getnaöarlimurinn er kominn inn I fæöingarveg konunnar — brotiö gegn henni er jafnt hvort sem karlinn heldur áfram eöa ekki. 1 Sviþjóö eru fræöimenn þeirrar skoöunar, aö hvaöa aö- ferö sem er geti talist nauögun aö öörum skilyröum fullnægöum. Norömenn túlka sin lög mjög rúmt.Spurningin er hvort eölilegt sé aö gera svo miklar kröfur hér

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.