Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.07.1980, Blaðsíða 14
l?,StÐA — ÞJÓsÐVlLJlNN’Helgin 12.—13. jlill. eru allar inn i kvennapólitikinni, en hafa ólikar skoöanir aö ööru leyti. Viö höfum allar veriö sam- mála. Þaö hefur ekki komiö upp neinn ágreiningur. Þaö og svörin sem viö fengum sýna aö konur vilja taka höndum saman til aö breyta stööu kvenna hér. — Hvernig ætliö þiö aö koma sjónarmiöum ykkar á framfæri á ráöstefnunni? Vilborg: Þaö veröur flutt ræöa fyrir tslands hönd og hún gengur Ut frá þessu tvennu sem ég nefndi áöan, stööunni hér og áætlun S.Þ. Viö höfum samstarf viö Noröurlöndin og stöndum meö þeim aö breytingartillögum auk þess styöjum viö ýmsar fleiri til- lögur og leggjum okkar af mörk- um. Viö ætlum aö hitta nefndir Noröurlandaþjóöanna á sunnu- dagskvöldiö og á mánudag og bera saman bækur okkar. Viðkvœm mál — Hvaö ætla Norðurlöndin aö leggja til mála i Kaupmanna- höfn? Vilborg: Þaö ar margt gott i áætlun S.Þ. — ef þaö veröur framkvæmt. Samkvæmt reynslu siöustu 5 ára er ég þó vantrúuö á aö svo veröi. Þaö er einkum tvennt sem okkur finnst vera gengiö fram hjá.og þaö er ann- ars vegar umskuröur á stúlku- bömum I Afrlku, sem reyndar er mjög viökvæmt mál fyrir konur þar. Þær vilja ekki aö fjallaö sé um þetta nema þær taki þaö upp sjálfar. Hitt atriöiö er hin mikla afturför sem oröiö hefur á stööu kvenna I múhameöstrúarrikjum Vilborg Haröardóttir t.d. Iran. Menn þora ekki aö ræöa þetta vegna olluhagsmuna. En þaö er ekki hægt aö ganga fram hjá þessu. Þetta tvennt er hvergi nefnt. Þaö var áberandi I Mexikó aö fulltriiar þeirra rikja sem búa viö hvaö verst ástand sögöu: Þaö er allt I lagi hjá okkur, fullkomiö jafnrétti, viökvæm mál voru ekki snert, en þaö má ékki'Tiöast aö olíu- og aörir hagsmumr raoi umræöunni á ráöstefnu eins og þessari! Manneskjur eða vélar — Leggja Noröurlöndin fram ákveönar breytingatillögur? Vilborg: Já, nokkrar. I áætlun- inni er aöaláherslan lögö á þaö aö efnahagslegt og pólitiskt ástand sé orsök misréttisins. Þaö er minnst á nýlendu stefnu og mis- skiptingu auösins, en viö viljum aö fyrst sé minnst á liffræöilegt hlutverk konunnar, þvl þaö veldur þvl fyrst og fremst aö kon- ur geta ekki tekiö þátt I mótun samfélagsins. Þaö er ein setning I skýrslunni sem stakk okkur sér- staklega, þar sem konunni er lýst eins og vél sem sér um þaö aö framleiöa vinnuafliö og sagt, aö félagslegt,efnahagslegt og heilsu- fræöilegt ástand kvenna muni ákvaröa þróunina I framtlöinni. Þaö er ekki eins og veriö sé aö fjalla um mannverur heldur vél- ar. Viö viljum benda á tvöfalt vinnuálag og aö aöeins meö þvi aö létta álaginu af konum og meö þvi aö karlmenn og samfélagiö taki á sig hluta uppeldis- og heimilis- starfa öölist konur jafnrétti. Þaö er eins og þankagangurinn sé sá aö skapa einhverja súperkonu sem getur allt, hún á bara ekki aö taka neitt frá karlinum. Þaö er ekki minnst á þaö að breyta hugs- unarhætti karlmanna. Viö styöjum Hka tillögur frá Hollendingum um farandverka- fólk sem fjalla um þaö aö reynt veröi aö ná til kvennanna, bæði þeirra sem sitja eftir heima og þeirra sem eru lokaöar inni I íbúöum stórborganna, mállausar og sambandslausar. Þá má nefna aö viö leggjum áherslu á þau vandamál sem fylgja vaxandi neyslu unglinga á eiturlyfjum og áfengi svo og vændi og vfljum hnykkja á þeim setningum sem fjalla um ofbeldi gegn konum. Þá má I lokin minna á þaö aö viö gefum út lltinn fjórblöðung sem veröur dreift á ráöstefnunni þar sem viö segjum frá okkar helstu áföngum, kvennaverkfall- inu 24. október 1975, jafnréttislög- unum og því aö viö höfum kosiö okkur fyrsta kvenforsetann I heiminum. — ká Sigur fyrir konufólk Ein varði á vegnum Sunnudagin 29. juni 1980 fer at vera soguligur dagur fyri konufólk um allan heim. íslendingar skaptu hendan dag við at velja konufólk í forseta- sess teirra. Vígdis Finn- bogadóttir fekk 33,8% av atkvoðunum og vóru tað helst tey ungu og konu- fólk, ið valdu hana. Hon sigur sjálv, at ho ikki er vald bara tí hon e konufólk, men glað er hon' um, at íslendingar sum teir fyrstu í heiminum valdu konufólk sum forseta. Vígdis Finnbogadóttir er væl lærd, og er einki at ivast í at lærdómur henn- ara er komin henni til góð- ar í valstríðnum. Hon fer uttan iva at rokja upp- i gávu sína til fulnar og fer / at verða eitt gott fyridomi í fyri aðrar kvinnur. V Hon heldur at valið er / einvarði á vegnum fyri uppibomað fyri teirra stoðu. Teir hava áður vist, at teir hava sjálvsálit og at teir tora at bróta upp úr nýggjum. Kanska tað frættist úti i Tinganesi um hetta sogu- liga val íslands-^ fær teir at vak&SggKSbMtl, at teir vstoðu- j£.ykt í jtast. , biti |ulu jm siiF%gaygpf’:' M .■ at se ^^^^SKtístoðu nev nd. Hóást fyrispumingur hev- ur vt.rið í tinginum i mars rnánaða í ár um somu nevnd, og játtandi svar kom um, at nevndin skuldi setast í vár, er einki enn hent. Hví? Erlend blöö hafa aö undanförnu keppst um aö segja frá sigri Vigdisar Finnbogadóttur I forsetakosningunum. Eitt af þessum blööum er færeyska blaðiö 14. september og af þvf aö færeyskan er serlega skemmtilegt tungumál birtum viö hér hluta af fréttinni. Hjálp i Þjórsárdal. Þangaö veröur fariö undir leiösögn þaul- kunnugra feröagarpa. Aiþýöubandalagsmenn I Reykjavik fara nú brátt aö tygja sig til ferðalags. Einsog áður hefur veriö skýrt frá hér i blaðinu verður farið i Þjórsár- dal 20. júlí n.k., undir öruggri , fararstjórn Tryggva Sigur- bjarnarsonar verkfræöings. I Auk Tryggva verða valdir far- arstjórar í hverjum bfl að venju, , og fróðir menn um náttúru og ■ sögu landsins munu teyma I ferðalanga að raerkum stöðum i I dalnum. , Undirbúningur ferðarinnar er nú í fullum gangi á skrifstofu Alþýöubandalagsins að Grettis- | götu 3, þar sem Stefania , Traustadóttir og Kristján Valdi- | marsson taka við pöntunum alla virka daga frá 9 til 5. Frá þeim berast nýjar fréttir daglega, og , liður nú senn að þvl aö feröin Iveröi skipulögö I smáatriöum. Ekiö veröur sem leiö liggur aö Gjánni, og settar þar upp ■ aðalbækistöövar. Þeir sem eru | mikiö fyrir rólegheitin geta svo dvaliö þar daglangt og labbað I hægöum sinum um nágrenniö, en þeir hressari geta valið á milli nokurra skipulagöra ferða. Gengið veröur aö Háafossi undir leiösögn þaulvanra göngumanna, ekiö i Skjólkviar og Rangárbotna, en þar mun Þorleifur Einarsson jaröfræöingur fræöa menn um Heklu og Hekluelda. Þá veröur ekið aö Hjálparfossi og Búrfellsskógi, gengiö um Gjána og komið aö Stöng, og loks geta sundkappar tekiö sprett I sund- lauginni góöu. Einnig hefur fengist leyfi til aö skoöa Búrfellsvirkjun, og hafi menn áhuga á þvl mun Tryggvi Sigur- bjarnarson sýna þeim það merka mannvirki, enda er hann þar öllum hnútum kunnugur. Heimamenn i Búrfellsvirkjun munu einnig leiöbeina fólki um staðinn. Þegar fólk kemur úr þessum feröum veröur svo safnast saman I aöalstöðvunum og Tryggvi Sigurbjarnarson verk- fræöingur veröur aðalfar- arstjóri I sumarferð ABR að þessu sinni. Tryggvi er þaul- vanur að lóðsa Alþýðubanda- iagsmenn um landið, og hefur oft verið fararstjóri I sumar- feröum ABR. Siguröur Blöndai stjóri rikisins, ræðuna i ferðalanganna Rauðár. , skógra:ktar- flytur aðal- aöalstöövum á bökkum Sundlaugin I Þjórsárdal. Hér geta sundglaðir Alþýðubandalags- menn fengiö sér sprett I feröinni 20. júll. Munið eftir sundfötunum! ýmislegt sér til gamans gert. Siguröur Blöndal, skógræktar- stjóri rikisins, mun flytja þar ræöu af slnum alþekkta skörungsskap, og einnig veröa skemmtiatriöi, leikir og söngur. Aö venju veröur happdrætti i feröinni og dregiö um marga glæsilega vinninga. Feröavinn- ingur frá Samvinnu- feröum-Landsýn h.f. er þar efstur á blaöi. 1 Þjórsárdal er margt forvitnilegt aö skoöa, og náttúrufegurö er þar einstök. Ef veöurguöirnir veröa Alþýöu- bandalaginu hliöhollir 20. júli má þvl reikna meö unaöslegum degi, og hvernig sem viörar má bóka þaö aö stemmningin og félagsskapurinn stendur fyrir sinu, einsog alltaf i Alþýðu- bandalagsferöum. Feröin kostar 9000 krónur fyrir fulloröna og 4000 krónur fyrir börn. Skráiö ykkur sem allra fyrst, þaö auöveldar undirbúningsstarfiö! — ih Þorleifur Einarsson jarðfræöingur veröur leiösögu- maður I ferðinni I Skjólkviar og Rangárbotna. Hann mun fræða menn um Heklu og Hekluelda. Allir í Þjórsárdal 20. júlí! |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.